Vísir - 05.12.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 05.12.1947, Blaðsíða 6
T V I S I R FÖstudáginn 5. desember 1947 Löaidunar- stödvunin. Framli. af 1. síðu. svo mikiS, að þeir spreng-ja næturnar. Skipakomum fækkur. Undanfarna daga hefir þeim l)átum, sem koma ofan úr Hválfirði á hverjum sól- arhring, fækkað að miklum mun. Stafar það af ■ seina- ganginum á losun skipanna hér í Reykjavík. F.yrir um það bil viku komu á hverj- um sólarliring allt að 80 skip fullhlaðin, en nú undan- farna daga hefir þeim sífellt. farið fækkandi. 1 fyrradag komu um 20 skip, í gær 17 og nú síðasta sólarliring að- éins 13. Mun nú reynast nauðsynlegt að finna ein-' hverjar leiðir til úrbó.ta- í, samhandi við losun skip-| anna hér, ef veiðarnar eiga ekki að leggjast niður að mestu. FEutningarnir - Franfh. af 4. síSu. Það kostaði uni 20 millj. kr. að byggja liana. Hefir ríkið efni á að láta- þetta dýra mannvirki standa. ónotað á þeim tíma, sem hægt er að starfrækja það m. a. með þeim hætti, sem þegar hefir verið bent á? Ef rétt skipulag værí á losun veiðiskipanna liér í Reykjavík, gætu. þau íarið alll að þrjár ferðir á viku upp i Ilvalfjörð, en eins og er, munu þau ekki fara nema 2—3 ferðir á 12—15 dögum. Stjórnir S. R. og L_ í. Ú. ætlu að athuga betur en þær hafa gert, hvernig flýta megi Iqsuii veiðiskipanna hér í Reykjavík. Þáð væri hægt með litlum lilkostnaði, ef beitt cr raunsæi við lausn málsins. Það ástand, sem rikir i þessum málum nú, er alveg óviðunandi. Rvik, 4, des. 1947. ÚtgerSarmaður. HREINLEGAR og vel meöfarnar bækur, blöS og timarit kaupir Leikfanga-; bú'Öin, Laugaveg 45. (282 : sonar. (646 ÁRMENNINGAR! Skemmtifundur verö- ur haídinn i Sjálf- stæöishúsinu miS- vikudaginn 9. þ. m. Skemmtiatriöi og dans. —- Öllu iþróttafólki heimill aögangur. Skemmtinefndin. ARMENN- INGAR. UNNIÐ í DALNUM um helgina. Siöasta vinhu- helgin aö þessu sinni'. Fariö frá IþróttahúsinU kl. 7 'á laugardag. •—• Stjórnin. KVENÚR heíir tapazt, sennilega í MiSbænum. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 7990. Fundarlaun. —- FÓÐRAÐIR kvenhanzkar fundnir á Laufásveg. Vitjist .Hverfisgötu 29 (niöri). (153 1. DESEMBER tapaöst púöaborð í bíl frá Litlu- bílastööinni frá Njálsgötu 108 aö Laugavegi 140. Skil- ist á Rauðarárstíg 40,, II. hæö. (157 BRÉF tapaöist 4. desi á leiöinni frá Bræöraborgar- stig 53 a'S Landakotsspítala, meö fullri adressu. Vinsam- legast skilist eftir kl. 7 á Bræöraborgarstíg 53, uppi. (íóx TAPAZT hefir hálsklút- ur, rauöur, meö frönsku munstri, frá Nýja-bíó aö Austurvelli éöa á Háteigs- vegi. Uppl. i sima 3094-; (167 í GÆR tapaöist pakki meö áteiknuöum koddaver- um á leiöinni Mjóstræti niö- ur í Lækjargötu. Vinsamleg. ast skilist á Sogamýrarblett 30. (169 TAPAZT hefir eyrna- lokkur s. 1. laugardag, laf- andi, prýddur' semolíustein- um. Vinsamlégast skilist í Hljóöfæraverzlunina Drang- ey. (170 STÁL kvenarmbandsúr hefir fundizt. Uppl Garða- stræti 21 (ríppi). (173 FUNDIZT hefir dökkblár drengjafrakki. Kápan h.f; Grettisgötu 3. (175 BRÚNT, -lítið veski tap- aöist, meö peningum og j skömmtunarseölum, frá búöinni Skúlaskeiö aö Skúla- götu 70. Skilvís finnandi skili á Skúlagötu 70. For- stofan. (176 í FYRRAKVELD töpuö- j ust lyklar ei'nhversstaöar á Ieiöinni frá Hafnarstræti 23 út aö T.ækjartorgi. Skilist gegn -fundarlaunum til Jóns Jónssonar, Stóra-Skipholti, Grandavegi eöa á skrifstofu H. í. S., Hafnarstræti 23. _____________________(185 BARNASANDALI (mexi- kanskur) taj)aöist í gær á leiðinni frá Hverfisgötu, um Klapparstíg og Njálsgötu a5 Frakkastíg. Skilist vinsam- legast á Frakkastíg 19 gegn íundarlaunum. (181 KVENHANZKAR töpuö- ust á I-aufásvegi nálægt nr. 17. Skilvís finnandi beðinn aö hringja i sima 2656. (180 2 SAMLIGGJANDI her- bergi til leigu, Shellvegi 4, miöhæö. • (142 HERBERGI til leigu gégn húshjáþ) í Drápuhlíö 24, uppi. (164 HERBERGI til leigu. — Uppl. í símá 7284. (172 STÓR og góö stofa á hitaveitusvæðinu til leigu fyrir eina eða tvær reglu=" samar stúlkur, sem gætu að- stoöað lítilsháttar viö hús- verk. Tilboð, merkt: „Strax —189“, sendi'st blaðinu. (x88 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVELAVIDGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. STOFA til leigu. Dyngju- vegi 17, Kleppsholti. (182 HERBERGI til leigu inn- an Hringbrautar. Fyrirfram- greiösla æskileg. — Tilboö, merkt: „Nú þegar“, sendist Vísi. (179 AF SERSTOKUM ástæð- um er gott herbergi til leigu á ÓðinsgötU 32, efri hæö. (177 — I.0.G.T.— GUÐSPEKINEMAR! — Stúkan Septima heldur fund í kvöld kl,- 8,30. — Erindi: Musteri musteranna, flutt af Gretari Fells. —- Gestir vel- komnir. — jaði 2 REGLUSAMIR nlenn geta fengiö fast fæöi. Uppl. í síma 4674. (17S NÝJA FATAVIÐGERÐIN Wsturgötu 48. Sími: 4923. Fataviðgerðin Gerum við allskonar föi — Áherzla lögð á vandvirkni oe ’linta afgfreiöslu. Lauga vegi 72. Sími 5187. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Simi 2170. (70; LEIKFÖNG. Mikiö úrval af leikföngum fyrir börn á öllum aldri. Búöin, Berg- staðastræti 10. (1.15 HRÁOLÍUOFNAR seldir í Leikni. — Sirni 3459. (87 KAUPUM flöskur, flestai tegundir. Venus. Sími 4714. Viðir. Sími 4652. (695. KAUPÚM og sel-jum not- uö húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 ZIG-ZAG-saumur. — Há- vallagötu 20, kjallaranum. — Sími 7153. (560 PLÝSERINGAR, hulL saumurh zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Vesturbrú, Njálsgötu 49. (322 MAÐUR, sem kann að mjólka, getur fengiö atvinnu nú þegar. Mjaltavélar eru notaðar. Saltvíkurbúiö. Sími 1619. (74 RÁÐSKONA óskast á'lít- iö sveitaheimili. — Uppl. á Reynimel 43, efri hæð. (158 SKOLAST.ÚLKA óskar eftir einhverri vinnu, helzt viö verzlun eöa skrifstofu, frá 20. des. til nýárs. Uppl. í síma 3124, milli kl. 2—4. —■ ______________(145 DUGLEG1 æna með 6 ára dreng getur tekið aö sér húshjálp gegn þvi aö fá herbergi. Sírni 4592. (149 STÚLKA óskast vegna veikindaforfalla annarrar. Bjarkargötu 2. Sérherbergi. _____________(156 ÁRDEGISSTÚLKA ósk- ast á barnlaust heimili. Sér- herhergi. Uppl. í síma 5712. (159 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl, I—5- Sími 5395. — Sækjum DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna. vinnustofan, Bergþórugötu II. (94 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 OTTOMANAR og dívan. ar aftur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. — Sími 3897. (189 FJALLAGRÖS. Nýkom- in fjallagrös aö norðan, vel þurr og góð tegund. Kjöt- búðin Von. Sjmi 4448. (113 SKÍÐI til sölu. Uppl. á Njálsgötu 48. Simi 5520. — (152 TIL SÖLU kjóll, lítiö númer, kápa á 6—7 ára gamla telpu. Miöalaust. Enn- fremúr silfurrefsskinn, sút- aö. Laugavegi 67 A, 1. hæö. ________________________(> 55 FIÐLA til sölu. Verö 500 kr, Sími 6585. (163 RYKFRAKKI og regn- frakki til sölu, án miða, á Vesturgötu 54 A, bakclyr, kjallara, kl. 8—10. (165 NÝR kjóll til sölu á Ás- vallagötu 16, uppi. Uppl. í síma 6684. (139 SKÍÐI méð bindingum og; skíöaföt tii sölu. Allt nýtt. Hringbraut 197. Sími 5308. (140 KAUPUM tUskur. Bald- ursgötu 30. (141 HAFNFIRÐINGAR! — Lítið inn til Flansen og kaupið innkaupanet. Prýöí- legt til aö bera í jólapakk- ana. (143 TIL SÖLU 2ja manna rúm með fjaðradýnu ásamt 2 náttboröum. Nýtt rúmteppi fylgir. Tækifærisverð. Uppl. j í síma 5728. (1661 TIL , SÖLU kjólföt á meðalmann og kápa á granna konu. Einnig notaöur vask- ur á sama staö. Uppl. Báru- götu 36, miöhæð. (144 KARLMANNSREIÐ- HJÓL óskast til kaups. •— Uppl. á Bræöraborgarstíg 23 A. (146 STULKA eða upglirígs-( telpa óskast í vist. Gott sér- herbérgi. Elísabet Bjarna- son, Hringbraut 65. — Sími 1078. (160 DÖNSK stúlka óskast nú þegar í hálfsdagsvist. Sér- herbergi meö heitu og köldu vatni. Aðeins tveir fullorðn- ir í heimili. Laun 400 kr. á mánuði. Uppl. í kvöld og annað kvöld á Víðimel 63, I. hæð. (162 TÖKUM jólahreingern- ingar. ■Pantiö í tima. Vanir menn. Sími 776S. Árni ög Þorsteinn. (171 TIL SÖLU smokingföt á grarínan meöalmann. Uppl. eftir kl. 8)4. Sími 4975. (168 GÓÐ rafsuöuplata, nieð ofni, til sölu á Skóiavörðu- stíg.44- (i74 STOPPAÐIR stólar. — 2 góðir stoppaðir stólar fást keyptir á góðu verði vegna piássleysis. Uppl. Drapuhlíð 48, neöfi hæö. 189 IIRAOLIUOFN til söiu. Carmen, Laugayegi 64. (186 TVISETTUR klæðaskáp- ur og borö meö tvöfaldri plötu úr póleraöri lmotu til sölu eftir kl. 4 í. clag á Míklu- braut 72. (183 NYLEG, dökk íöt á 14— 15 ára dreng. Uppl. Frakka- stíg 14, uppi. (147 TILBOÐ óskast í ibúöar- skúr, 2 herbergi og eldhús í kálgörðunum Á. 37 fyrir innan Tungu við Suöur- landsbraut. Uppl. á staönum Vii laugardagsk völds. (148 OTTOMAN og rúmfatá- skápur til sölu á Bollagötu 12, uppi. Tækifærisverö. (150 FORD. Ný Fórd-vörubif- reiö óskast keypt. Simi 3956. 05J JEPPAFELGA (ekki herjéppa) og snjókeöjur ósk- ast til kaups. Sími 6214. (50

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.