Vísir - 05.12.1947, Side 7

Vísir - 05.12.1947, Side 7
Föstudaginn 5. desember 1947 V I S I R 7 í. B. R. í. S. I. róttasýn I fer fram í kvöld, íöstudaginn 5. desember, kl. 8,30 í íþróttahúsi !. B. R. við Hálogaland. Þar sýna amerískir íþróttamenn: Körfukandknattleik (Basketball), Fjöibragðaglímu (Wrestling), Badminron og hnefaleik. Þetta er í fyrsta sinn, sem körfuhandknattleikur og fjölbragðaglíma eru sýnd hér. íþróttamenn, fjölmennið á þessa sérstæðu sýningu. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Bílferðir verða frá Bifreiðastöðinni Heklu frá kl. 8. Húsnefnd LB.R. Stokkseyringaféiag'ið í Reykjavík: Æ iðaif'm m tf m t íelagsins verour í Xjaniarcafé sunnudaginn 7. desern- ber kl. .‘íVi> stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörf og ýmis mál. S t j ó r n i n. og í'æst lilbúið allan daginn. Komið inn og veljið. Bergstaðastræt 37, og Lækjargötu 6. RIKISINS Fólk, sem þarf að komast til gefi sig fram við skrifstofu vóra í dag. Skipaútgerð ríkisins. og snittur. éd ■ ZZZ. Auczfý&írxípa t Cíl<C»AÍV»<a^\y OUnCÍSIHGnGMRII’StOFÖ J tryggið afla vciðiskipanna ásamt veiðarfærum og nót- um og bátum bjá Sjóvátrvgg- ingarielagi Islands. „Zjóvá ttvHjCjt er veí tpijcjcjt $jóvátrqqqif|f§Éaq ísfirsds? • Oólfteppagerðin. kaupir ný og notuð gólf- leppi. — Seljum einnig gólfteppi fyrir viðskipta- vini. — Sími 7360. SUmœháðin GARÐUR Oarðastræti 2. — Sími 7299. KAUPHðLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. EMiinningar Guðmundar á Stóra-Hofi. I dag kémur í bókaverzlanir ný bók: Minningar Guðmundar á Stóra-Hofi Bók þessi eru endurminningar liins þjóðkunna bændaskörungs Guð- mundar Þorbjarnarsonar á Stóra-Hofi á Rangárvöllum, og hefir Eyjólf- ur Guðmundssonar á Hvoli skrásett nokkra aðalkafla bókariniiar. Þetta er ein þeirra bóka, sem mun skipa virðulegan scss hjá öllum þeim, sem þjóðlegum fræðum unng. Bókin skiptist í eftirfarandi kafla: Æskuár og búskapur. * Ferðalög og samferðamenn. Á vío og drejf. Söguleg Reykjavíkurför. Auk þess eru í bókinni þætíir eftir I\'íur Ottesen og lirlend Þórðar- son. Bjarni Asgeirsson ráðberrá skrifar formáia að bókinni. Bókin fæst hjá öllum bóksölum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.