Vísir - 05.12.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 05.12.1947, Blaðsíða 8
jLesendnr ern beSnir a8 athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Næturlæknir: Simi 5030. —< NæturvSrðuri Ingólfs Apótek, sími 1330. Föstudagnn 5. desember 1947 Franskur almenningur verkfallsöngþveiti kommúnista Sprengju varpað að húsi YSiorez Enda þótt bersýnilegt sé, að almenningur í Frakklandi sé orðinn þreyttur og kvíða- fullur ut af verkfallsöng- þveitinu í Frakklandi, virð- ast horfur lítið hafa batnað þar og halda kommúnistar áfram ofbeldisverkum og espa til verkfalla. Samband opinberra starfs- manna hefir bafnað tillögum stjórnarinnar í launamálun- um og samþykktu fulltrúar þeirra með 27 atkv. gegn 23 að liefja tveggja daga mót- mælaverkfall til . þess að herða á kröfum sínum. Lít- ill hugur fylgir þó máli, því að 7 fulltrúar sátu lijá við atkvæðagreiðsluna. Víða hefir leomið til óeirða og liermdarverka og hafa allmargir menn særzt. Lög'- reglulið Parisarborgar lield- ur vörð við opinberar bygg- ingar og' járnbrauiarstöðvar og hefir skorað á almenning að hjálpa sér til þess að halda uppi lögum og reglu. Laust fyrir miðnætti í nótt var sprengju varpað að húsi Maurice Tliorez, aðalleiðtoga fránskra kommúnista. Eng- an mann sakaði, en nokkur spjöll urðu á húsinu. Ekki er vitað, hverjir stóðu að til- ræðinu, Fréttaritari BBC í Paris símaði i morgun, að mikill uggur væri í almenningi vegna þess, hversu Iiorfir í atvinnumálum þjóðarinnar. Eru menn orðnir kvíðafullir út af liinum sífelldu óeirðum og skefnmdarverkum konnn- únista, sem virðast leggja allt kapp á að hræða menn til fylgis við sig' í verkfalls- máunum. Tfiem (niíikjiH- n Reynt að lá v.s. Fanneyju breytt í rannsóknaskíp. Aðkallaiidli þérf fyrir slíkt skip. 1. ymr. dýrtiðar- f rv. komimjrfiisia lokið. Fyumvarp kommúnista um ráðstafanir gegn dýrtíð- inni og til að tryggja rekst- ur útvegsins var enn til 1. umræðu í gær. Var'þetta eina málið, sem á dagskrá var í neðri deild og var þelta þriðji dagurinn, sem frumvarpið er rætt. Ein- ar Olgeirsson — einn af l flutningsmönnum frum- varpsins — var eini ræðu- maðurinn í gær. Einar er nú fyrir nokkuru búinn að jafna sig eftir út- varpsumræðurnar um Par- ísarráðstefnuna. Framsögu- ræða liaífs í þessu máli var hvorki meira né minna en tveggja klst. löng og í gær liélt hann enn áfram, en þá tók Lúðvík Jósefsson við. — Einar hélt sig þó engan veg- inn við efnið, heldur talaði um stjórnmálin á við og dreif og liamaðist aðallega gegn Alþýðuflokknum. Þingmenn sýndu lítinn á- huga fyrir ræðum kommún- ista og jafnvel flokksbræður þeirra héldu sig að mestu i haksölum. Fi’v. var sent til fjárhags- ixefndai’. Uixi þessar mundir er unn- ið að því að gera Korintu- skui'ðinn í Grikklandi fæi-an skipurn á ný. Skurður þessi er 6.5 knx. langur og liggur unx Korinlu- eiði, senx skilur Peloponnes os-skaga frá öðrum héruð- unx Gi’ikklands. Þjóðverjar lokuðu honunx á tveim stöð- unx — sprengdu fram í hann skriður — í lok stríðsins, en hann á að verða fær aftur fyrir lok janúarmánaðar. — Skui'ðux’inn styttir sjglinga- leiðina rnilli austur- og vestui’stranda Grikklands um 200 mílui\ Þáð var draumur mgnna unx þúsundir ái’a að grafa skux'ð i gegnunx Korintueið- ið og Nei’ó keisari er sagður hafa byrjað fraixikvænidir. Skurðui’inn var þó ekki opn- aður fyrr en 1896. Þessi rnynd sýnir Elísabetu Englandspi’insessu og Plxilip hertoga daginxx eftir brúð- kaupið. I Héi er Georg Bi’etakonungur (þá lxei’togi af Yoik) og EI- ísabet drottning á morgun- göngu daginn eftir brúðkaup sitt fyrir 23 árurn. Viðskipti Rússa á svörtum $ markaði í Þýzkalandi. Seija O miSSjérsSr sigareffo á nir standa til, að hægt verði að fá skioi Fiski- málanefndar og S.R. breytt | bannig, að hægt verði að I nota það sem fiskirann- I sóknaskip. Arni Fiiði’iksson, fiski- fræðingur lét tíðindamanni blaðsins þessar upplýsingar í ■ té í gær. Þær breytingar, sem gera þyrfti á skipinu nxyndu kostá allt að 150 þús. krónur ' og taka unx það bil þrjá mán- uði. Stendur aðeins á eigend- True Knot komst í var. Síldarflutningaskipið True Knot hreppti óveður undan Yestfjörðum í gær og bað um aðstoð. Skiþið er með 35 þús. mál og á leið til Siglufjai’ðar. í Stox'mur var undan Vest- fjörðunl og lagðist. skipið á hliðina sökum hans. Talið er að skilrúm i skipinu hafi brotnað og síldin runnið til í lestunum. Togarai’nir Surp- í'ise og Ingólfur Arnarsoix vóru tilbúnir að koma skip- inu til aðstoðar, ef illa myndi fara_ True Knot tókst að konxast inn á Patreksfjörð og liggur nú þar og bíður eftir hagstæðu veðri til þess að geta Iialdið áfram. — Storm- ur og stórhríð liafa verið út‘ af Vestfjöi-ðum í nótt, en hinsvegar er ágætt veður inni á fjörðunum. Tvö önnur síldarflutninga- skip voru stödd undan Vest- fjörðum í gær og urðu að leita til lands sökum illveð- ui’sins. Skipin eru Sigi’íður og Selfoss. Ivomxist þau bæði inn á Aðalvík og liggja nú þar. Stjórn cimeriska hersins í Þýzkalandi heldur því fram, að rússneski herinn hafi gríðarrriikil viðskipti á svört- um markaði þar í landi. Hefii’ verið gefin út opin- ber skýrsla um þetta af hálfu hersins, þar sem segii’, að Rússar dragi að sér ógrynni af gulli, demöntuixi og er- lendi’i mynt með þessum við- skiptum, þótt varningurinn sé allur framleiddur á her- námssvæði þeirra. Það er fyrirtæki, sem kall- ast Rasno, seixx sér um þessi viðskipti og er ofursti einn æðsti maður. Fyrirtækið fæi’ til umráða 13 milljónir sigarettna á dag og erxi sum- ar hafðar í uirxbúðum, senx stæla umbúðir amerískra Ifgunda, til þess að menn sækist frekar eftir þeinx. — Sigaretturnar er lielzta tekjulind Rasno, en annars verzlar það með hvað sem er. Fyrii’tækið stendur und- ir stj'órn þess ráðuneytis, senx fer með utanríkisvið- skipti. | um skipsins, livort þeir sjái ! sér fært að missa skipið. ! Væntanlega fæst úr því skor- ið bráðlega, livort liægt verð- ur að framkvæma þetta máþ „Ef vi"ð fengjum skipið,“ *?gir Ár.ni Friðriksson, „myndi það duga til allra rannsóknav nenxa fiskileiía með botnvörpu á djúpmið- umö Skipinu yrði hreytt þannig, að það í’úmaði vist- arverxu’ fyi’ir þrjá vjsinda- menn og nauðsynlegar rann- sóknarstofur handa þeim. —- Skortur á í’annsóknaskipi er mjög mikill og hið mesta vandamál. Er síður en svo vanzalaust að í’annsóknaskip skuli eigi hafa vei’ið fengið fyi’ir löngu. Fiskifræðingai’n- ir niyndu umfram allt kjósa, að það skip, senx þeini væri fengið til umráða, licfði eigi öði’um skyldustöi’fum að gegna, ^svo að komizt yrði lijá bagalegum árckstrum. Þetta er ástæðan fyi’ir þvi, eins og nú standa sakir, að við myndum Iielzt kjósa að fá Fanneyju og að hún verði útbúin til fiskirannsókna. Konxið héfir til nxála, a'ð snxíðað verði skip, sem livort tveggja yrði björgunarskúta fyi’ir Vestfii’ði og eins rann- sóknaskip og myndi eg ekki sjá inér fært, að standa á móti samvinnu, eins og þar er gert i^áð fyrii’, ef fyrirætl- anir um Fanneyju færu út unx þúfur“. Elíazbeth pdnsessa fil AsSmlm. Elizabeth prinsessa, ríkis- arfi Breta, hefir í hyggju að heimsækja Ástralíubúa á næsta áx*i. Hefir Elizabeth ritað Chif- ley, forsætisráðhena, bréf unx þetla og jafnframt þalck- að rausnarlega brúðargjöf áströlsku þjóðarinnar til hennar og Philips hertoga. Borgarstjóri reynir sættir. Á f undi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær var enn rætt um járniðnaðarmanna- verkfallið og samþykkt að fela borgarstjóra að beita sér fyrir samningaumleit- unum milli deiluaðila. Var tillaga um þetta, frá Jóni Axel Péturssyni, Jó- hönnu Egilsdóttur og Sigf. Sigurhj artarsyni, samþykkt og vísað til hæjari’áðs. Urðu allmiklar umræður um verkfallið á fundinunx. Leit meiri hluti bæjarstjórn- ar svo á, að bezt fæi’i á því, að hærinn skip.ti sér ekki af vinnudcilum með þvi að gera séi’samninga við annan deiluaðilann, heldur kosta kapps um að fá atvinnurek- endur og iðnaðamienn til þess að semja hvoi’ir við aðra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.