Vísir - 10.12.1947, Blaðsíða 4
4
V IS I H
VXSIR
DAGBLAÐ
Gtgefandi: BLAÐAGTGÁFAN VÍSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján . Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimrn línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Giaíið ei og giafið.
Frá því var skýrt hér í blaðinu nýlega, að Verkamanna-
félagið Dagsbrún myndi í'á fyrirmæli trúnaðarráðs síns
um að hefja hráðlega verkfall í samúðarskyni við járn-
iðnaðarmenn. Var gert ráð fyrir, að slíkar samúðaraðgerð-
ir myndu breiðast út, og jafnvel gætu þær leitt til þess, að
síldveiði og síldarvinnsla stöðvaðist. Nú hefir lilaðið sann-
fréit, að verkamannafélagið Hlíf hafi sent atvinnuurek-
endum svipaða orðsendingu, og er þar með staðfestur sá
grunur, sem i ljós var látinn og nánari fregna er vafa-
laust að vænta síðar af öðrum sambærilegum tilkynning-
um verkalýðsfélaganna.
Tilkynning verkamannafélagsins Hlífar er að því leyti
brosleg, að eitt fljótandi far er þar lýst í bann, en það
er skipið Nanna, sem hróðir eins alræmds kommúnista
rekur. Tilefni þessarar bannlýsingar er það, að skip þetla
átti skrúfu geymda í verkstæði einu hér í bænum, en þrátt
fyrir afgreiðslubann hjá verkstæðinu hvarf skrúfan með
dularfullum hætti, en komst með sama hætti á öxul skips-
ins, þannig’ að það ér íiú sjófært og stundar sildveiðar.
Siglunesið, sem sami maður stjórnar, var hinsvegar eina
skipið á síðastliðnu vori, sem fékk net sín afgreidd og lagt
gat óhindrað á síldveiðar,— úr höfn í Hafnarfirði. Eng-
inn verkfallsvörður sást á bryggjunum meðan yerið var
að koma vörpunni um borð, en hinsvegar gengu skikkaðir
x crkfallsverðir herserksgang, er áhafnir annarra skipa ætl-
uðu að fylgja fordæminu, og urðu skipin því að liggja
kyrr. Ekki hefir heyrzt um sambærilega hannlýsingu af
hálfu Dagshrúnar allt til þessa, og fær hið bannlýsta skip
því væntanlega afgreiðslu í Reykjavíkurhöfn, meðan l'lot-
inn fær að stunda veiðarnar.
A Alþingi hamast kommúnistar út af sleifarlaginu á
afgreiðslu síldveiðiskipanna, og verður ekki annað séð, en
að þeir beri síldveiðarnar mjög fyrir brjósti. Þannig hafa
þessir menn Ieyft, að yfirvinna og jafnvel næturvinna fari
fram við afgreiðslu skipanna, nú í skammdeginu, þegar
nóg er um dagvinnuna, Slík iornfýsi sannar að sjálfsögðu
hug kommúnistanna til kreppunnar, sem er að fara út
um þúfur, og umhyggju þeirra fyrir velferð sjómanna, —
en sumir mæla fegurst, er þcir flást hyggja.
Þrátt fyrir verkfall járniðnaðarmanna sigla skipin sinn
sjó. Óvíst er, hvort sú yrði raunin, ef Dagsbrún efndi þar
til samúðarverkfalla og ætti sjálfdæmi um, hvenær þeim
skyldi beitt og á hvern veg. Vinnulöggjöfin virðist ekki
standa félaginu fyrir þrifum, þegar síldin er annarsvégar,
enda er skemmst að minnast átakanna lrá í vor. Þá beittu
verkalýðsfélögin ofheldi gagnvart síldarverksmiðjunum, en
er málið hafði verið rekið fyrir félagsdómi, urðu jæssi fé-
lög þó fegin að sættast á málamiðlun sáttasemjárans nyrðra,
sem hafði verið svívirtur og jafnvel hrakinn l'yrír að fylgja
lögum fram og jafna yinnudejiurnai' á löiglegan hátt. Sett
var þó seniískilyrði fyrir sanmingum þessum, að úrskurð-
ur Félagsdoms skyldi ekki uppkvgðinn. Þetta telja kontm-
únistar vafaláust fágurt fordæmi, en aðrir myndu segja,
að til þess væru vítin að varast þau.
1 vor sóttust kommúnistar eftir kreppu, til Jjpss að
ríkisstjórnin skyldi hrckjast úr sessi. Nú segjast Jæir vilja
berjast gegn kreppu, lil þess að ríkisstjórnin - hrökklist
frá völdum. I báðum tilfellum Jýsa Jieir yfir Jjví, að ríkis-
sljórnin verði að fara frá. En almenningur er í nOkkrum
vafa um, hvora aðferðina kommúnistar telja heppilegri
til Jjcss að ná markinu: að stöðva síldveiðarnar, svo sem
Jieir gerðu í vor, eða bera síldveiðarnar jafn átakanlega
fyrir brjósti og j)eir gera nú. Sumir eru J>á skaðsamlegastir,
er þeir gefa gjafir, segir gamalt orðtak. Járnsmiðaverkfall-
ið er sprottið.af umhyggju fyrir síldveiðunum, og samúðar-
verkföllin reynast J>að val'alaust einnig. Raunin verður að
leiða Jjetta í Ijós, þótt ýmsir ætli, að kommúnistum sé neð- J
an-jarðarstarfsemin eðlilegri en ofanjarðar uppbygging.
Ivíiðvikudaginn 10. desember 1947
Þorlákur Einarsson
F U L LT R U I
Þorlákur Einarsson f-rá
Borg, fulltrúi og aðalhókari
hjá tollstjóranum í Reykja-
vík verður jarðsunginn i
dag'.
Eg' þekkti Þorlák allt frá
Jjví er liann gerðist starfs-
maður föður míns árið 1920,
en Þorlákur var starfsmaður
lians eftir |>að óslitið J)ar til
faðir minn lél af embætti
fyrir aldurs sakir. Veit eg,
að faðir minn mat Iiann mik-
ils óg treysti honnm vel.
Er Þorlákur kom á skrif-
stofu föðúr míns var eg litill
drengur, en eg hændist J>eg-
ar að honum, enda var hann
barngóður, að Jjví er eg veit
til. Tókst þegar vinátta með
okkur og liélst hún æ síðan
og eg minnist J)ess ekki, að
nokkru sinni liafi komist
J)ar snurða á. Þorlákur var
drengskaparmaður og vildi
öllum gott gera. Er mér ])að
sérstaklega minnisstætt, hve
ljúft honum var að leysa
vandamál annarra og hversu
fljótur hann var til, er aðrir
leituðu lil hans Jveirra er-
inda. Þorlákur var óvenju
fróðleiksfús og fannst mér
meðfram liggja J)ar á bak
við, að liann vildi geta leyst
þau vandamál, sem að hönd-
um bæri. Lagði hann sig eftir
hverju tungumálinu eftir
öðru og hafði Jæirra allra
full not, að þvi er eg bezt
veit. Hann hafði áhuga fyrir
náttúrufræðilegum efnum
og kunni J)ar á mörgu skil.
Þorlákur var jafnan hrókur
fyrir þrekinn meðalmann
til sölu miðalaust.
Uppl. í síma 3564 í
kvöld kl. 7,30—9,30.
til sýnis og sölu, Nökkva-
vog 29.
M.s. Lyngaa
fer frá Reykjavík fimmtu-
daginn 11. des. til Antwerp-
en. — Skipið fermir í Ant-
werpen og Hull 16.—23 des-
ember.
EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
veita minningu . mina . um
hann.
Að endingu þetta: Að því
er eg bezt veit mun liver
einasti samstai-fsmaður Þor-
láks sakna hans og finnast
vera skarð fyrir skildi, er
hann er nú horfinn. Með því
lýk eg þessum minningar-
örðum mínum um Þorlák
Einarsson.
Hermann Jónsson.
alls fagnaðar í vinahóp. —
Hann var söngvinn, ljóðelsk-
ur og unni græskulausri
kýmni. Voru gefnar út eftir
hann kýmnisögur. Fannst
mér J)ó kýmni Þorláks vera
aðeins á yfirborðinu. Undir
niðri var hinn sanni og við-
kvæmi drengskaparmaður.
Og J)essi hlið á skapgerð Þor-
láks mun einna Iielzt varð-
í dag er Þorlákur Einars-
son, frá Borg á Mýrum, jarð-
settur. Fyrir fáum dögum
gekk liann alheill um meðal
vor, og engan óraði fyrir svo
skjótum lokum á gamalli og
lang'ri samveru. Veður eru
válynd. Er því oft vont að
átta sig á óvæntum viðburð-
um, sem skyndilega brjóta
venjur vanans, og hrinda
oss út af götum hversdags-
leikans. Svo var um fráfall
Þorláks Einarssonar, að það
urðum við að heyra tvisvar
áður en vér tryðum. En J)etta
var þó nakin sorgleg stað-
reynd.
Á Jxriðja áratug var Þor-
lákur Einarsson starfsmað-
ur á skrifstofu tollstjórans í
Framh, á 8. síðu.
• ©
ros
Ljóð og' stökur eftir Gretar Fells.
Bók þessi hefir lilotið góða dóma málsmetandi manna.
Hún fæst enn í bókabúðum og lijá höfundi, Ingólfs-
stræti 22, sími 7520.
Iieflð vinuni yðar 99Orös
>*
E
66
Ei Buissir sá9 er fyrstur fær
geikföngin af
JSUIAM1
),údí*i*»ue
Epli
Allir viðskiptamenn vorir og aðrir J)eir, sem óska
að fá epli út á stofnauka nr. 16, skv. augl. skönnntun-
arstjóra 8. des. ’ 17, geta tryggt sér eplin, með Jni að
leggja stofnauka nr. 16 inn í einhverja matvörubúð
vora og fá J)eir |)á afh'éhta ávisun á eplin.
9./12. 1947,