Vísir - 09.01.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 09.01.1948, Blaðsíða 2
2 VlSIR Fösiudaginn 9. janúar 1948 Útherji íslenzkrar iandkynfiingar^ jÞege&i' Ælhewt tmuðwts MMeis- san shewaSi Sw'imfféstittéiB'lki3 sitt. Albert Guðmundsson iIcu’ sem lék með , ,Stade knattspyrnumaður er sá ^rancais • 1 Iann heitir Ben Barrek og heíir venð talmn fræknasti knattspyrnumaður Frakka. „Hvita síjarnan“ — það var eg. Frá þeirri stundu liefi eg gengið ýmist undir heitinu „hvíta stjarnan“ eða íslendmgurinn, sem getið heíir sér mestan og bezt- an orðstír í heimi knatt- spyrnunnar, og sá eini sem borið heíir frægð ís lands á þessu sviði út til ”llvita I)erlan annarra landa. Alhert Iiefir nú starfað um rúmlega hálfs árs skeið sem atVinnu-knattsþýrnUmaður i Frakklandi, en áður háfði hann getið sér frægðar fvrir knattsþýrnu í Bretlandi. ° Albert fór fyrir 2 dögum loftleiðis til Frakkl. Sendi félag iians skeyti um að koma þegtH' í stað því á Hitinn var ægilegur dag- inn, sem kappleikurinn fór fram. Ilitinn var yfir 40 stig og breyskjusólskin.Það mátti segja að leikvangurinn væri eins og glóðarker og eg varð gegndrepa af svita áður en eg byrjaði að hreyfa mig. Fvrri hálfleikinn voru tvcir menn settir mér til höfuðs, sem gaeltu mín eins og sjá- aldurs auga síns. En það var sunnudaginn á hann að keppa i Marseilles á Suður- fekki Það versta- Hitinn var Frakklandi. Dvaldi Albert, verri. Hann lamaði mig, dro liér heima um jólin til þess 11 r mer matt °S nier lannst að heimsækja konu og barn.1 eS vcra að stikna. Eg gerði svo og aðra vini og' vanda- ■að visu nokkur nPPtllanP> ' sem öll mistókust þegar á Tíðindamaður Vísis hitti! atti að herða- Einu sinni skor Albert að máli og spurði hann af högum hans ytra og hversu honum likaði i Frakklandi. Félagið, sem Albert keppir fyrir, heitir Nancy eftir sam- nefndri borg. Hún telur um 200 þús. íbúa og er um 150 km. frá þýzku landamærun- um. Nancy ér eina atvinnu- félagið þar, en áhugamanna- íclög eru þar mörg. Nancy keppir samtímis í tveimur allsherjarkeppnum. Annarsvegar er stigakeppni milli franskra atvinnufélaga. Þar er Naricy nú seni stend- ur 7. í röðinni af liálfnaðri keppni, en yar um sama leyti j fyrra nr. 12. Hinsvegar er útsláttarkeppni um Frakk- landsbikarinn. Þar hefir Nancy gengið ennþá ósigrað af hólmi og' á nú þrjá leiki eftir. Fréltámaðurinn innti Al- bert eftir því hvaða keppni hann teldi örlagaríkasta fyrir sig eftir að til Frakklands koiri. „Það var leikur við eitt af hezlu atvinnufélögúm Frakklands, „Stade Franca- is“, sem fór fram í París á stærsfa íþróttaleikvangi landsins. Ahorfendur voru um 30 þúsund. Blöðin ræddu mjög um þessa keppni dag- ana áður en hún fór fram. Þau sögðu, að hér væri ekki aðeins um * mjög tvísýnan leik milli tveggja úrvals félaga að ræða, heldur væri þelta fyrst og fremst einvigi milli tveggja einstaklinga, „svörtu“ og „hvítu“ sljörn- urnnar, er skæri úr um það hvor væri bezti knattspyrnu- inaðrir Frakklands. „Svarta stjarnan“ var Negri frá Afr- aði cg mark, en það var dæirit ógilt. Allt öðru máli gegndi með mótherja minn, Ben Barrek, Hann var hetja dagsins í þessum hálfleik, hann lék eins og töframaður og eg minnist ekki að hafa séð meiri snilli eða kunnáttu i leik. Hanri skoraði tvö mörk og áhorfendurnir voru að ærast af hrifningu. Ben átti það lika skilið. Hálfleiknum Iyktáði mótherjanum i vil, 2:0. Seinni hálfleikurinn hófst með sókn af okkar hálfu. Er tíu minútur voru liðnar tókst mér að leika á höfuð mót- Iierja minn, Ben, og sömu- leiðis á annan skæðan keppi- naut, Arne Sörensen, sem um skeið var talinn bezti knatt- spyrnumaður Dana. I þeirri sókn tókst mér að skora ann- að markið og að þessu sinni var það ekki ógilt. Þetta upp- ldaup snéri samúð áhorfend- anna við. Nú tóku þeir að örfa „livítu stjörnuna“ og það jók mér baráttuvilja. Eftir þetta voru þrír menn settir mér til liöfuðs og um leið var miklu erfiðara um vik. Nokkuru síðar fékk eg knöttinn að nýju, en þá var margíöld varnaröð fyrir framan mig og þvi þýðingar- laust að sækja beint að marki. Þess í stað lék eg með hanu úl á kantinn og skaut á markið úr kröppu horni. Knötturinn lenti í þvögu fyr- ir markinu, mótherjarnir stóðu nær allir fyrir því í vörn og þegar eg fékk loks knöttinn að nýjri, sá eg mér ekki færi að skjóta á markið. Eg var kominn að því að leika með knöttinn út á völl- inn þegar eg sá ofurlitla smugu,eg.spyrnti og knöttur- inn lenli í netinu. Hafi noklc- ur vafi leikið á livoru megin samúð og hrifning áhorfenda var til þessa, lék enginn vafi á því úr þessu. Fagnaðarlæti áliorfenda voru gífurleg. Með þessu inarki jafnaði eg leik- inn, sem álitið var að við töp_ uðum og nú jókst æsingur á- horfenda um helming. Og nú virtist leikurinn ekki lengur vera milli tveggja franskra félaga, heldur milli, íslands og Afriku, milli „livitu sljörnunnar“ og þeirrar „svörtu“. ..Áfram Island, áfram Islaud!“ dundi hvað- anæva við af áhorfendasvæð- inu. Og einu sinni fannst mér kallað vera nafnið mitt og landsins míns á hreinni ís- lenzku. Þeirri slund get eg ckki lýst, það bærðist eilt- hvað í brjósti mér, sem eg get ekki gert grein fyrir hvað var, en svo mikil áhrif hafði þá riafn landsins míns á mig, að mér fannst eg geta allt. Skömmu síðar skoraði eg fjórða markið. Það var dæmt ógilt, en þá ætluðu áliorfend- ur vitlausir að verða. Úrslita- markið setti félagi minn á síðustu mínútu leiksins, og við bárum sigur af liólmi með 3 mörkuiri gegn 2. Það má segja að þetta sé örlagaleikurinn i lífi minu. Frá þessari stund hafa blöð- in skrifað um mig, fyrir og eftir hverri leik sem „hvítu stjörnuna“ og sem bezta knattspyrnumann Frakk- lands, þar eð eg hefði hrils- að til mín völdin úr höndum „svörtu stjörnunnar“ með framangreindum Ieik.“ Þannig fórust Albert Guð- mundssyni orð uin stærsta lcilc lífs síns, þann leikinn, sem skapað hefir frægð hans ekki aðeins innan endimarka Frakklands, heldrir langt út fyrir þau, jafnvel til allra þeirra, sem fylgjast með al- þjóðlegri knattspyrnu. Albert sagði að sér líkaði vel við Frakkland og Frakk- lendinga, eii þó inátti á lion- um skilja, að honritn líkaði betur við Breta, enda hófst þar frægðarferill hans og liann skoðar Breta æ siðan sem félaga sina og leikbræð- Ul’. Annars bcra Frakklend- ingar Alhert á böndum sér. Þeir gera allt fyrir hann, sem þeir geía. Fólk þyrpist í kring urn hann að loknum Icik, ætlar að kæfa liann af einskærri hrifni og lætur hverskonar gjöfuni rigna yfir hann, cinkum þeim, sem annars eru fáséðar i Frakk- landi og þar af leiðandi eftir- sóttar. Ef hann skrifar nafn silt á miða gengur miðinn kaupunt og sölum fyrír 10— 20 þúsundir franka. Fólk bíður eftir Alberl í slagviðri og úrhellisrigningu til þess að hylla hann, taka í hendina á honum eða færa honum gjafir. Ráðningartiminn hjá félag- inu hans, Nancy, er útrunn- inn í vor, en þrátt fyrir það keppast félögin um að bjóða í hann of l'jár, allt að 6 millj- ónum franka, og félagið „Stade Fiiancais“ bauð í skiptum fyrir liann tvo beztu leikmenn sína og var Ben Barrek annar þeirra. En sú hliðin, sem enn er órædd í sambandi við Albert Guðmundsson og störf hans í framandi landi er land- kynningarstarfsemin. Það út af fyrir sig er ærin land- kynning, að Alberí er jafnan kallaður íslendingur livar sem liann fer og hvar sem hann keppir. En hitt vita færri, að Albert lætur ekki þar við sitja, heldur liefir hann flutt fjölda fyrirlestra um ísland og íslendinga i ýmsuni félögum og stofnun- um. Og Iiann fullyrðir, að þessir fyrirlestrar komi hlustendum mjög á óvart, því þar terður þeim í fyrsta skipti ljóst, að á íslandi búa engir Eskimóar, að landið er ekki ein ísliella og að ibúarn- ir búa elcki i ísliellum. — Þessi lar.dkynning er okkur vafalaust meira virði en flesta gruriar og það ættum við að hafa hugfast og vera þakklát fyrir. Svar víð BBÉ á refilstiiy 88 A siðastliðnu ári, farið var að selja afurðii okkar til ítalíu gegn greiðslu í lírum, var skráða gengið f lírum 225 fyrir dollara, eða 907 lirur fyrir £1-0-0 og liélzt sú skráning til 1. ágúst í ár. Innflytjendur keyptu fyrst nokkuð af lírum ■ ó þessu gcngi, en fóru fljólt að prútta, og hafa keypt síðan nokkuð á genginu 1108 lírur á móti £1-0-0, en mest á 1400 lírur gegn £1-0-0. Það er því rarigt að innflytjendur hafi keypt lírurnar fyrir yfír- verð, þverl á móti urðu út- flyljendur að selja lírurnar undir skráða gcnginu. Að vísu er það rétt hjá greinar- höfundi, að lírrir voru seldar og kevptar erlendis á sama tima fvrir miklu lægra verð, en skráða gengið, en það er svo mcð flestar myntir, að þær eru ekki skráðar á því gengi, er frjálst framboð og eftirspurn gefur þeim, l. d. mUh dollaragengi hér vcra nú nær kr. 15.00 til-kr. 20.00, en kr. 6.50, þó þjóðin taki flollarana af framleiðendum hér fyrir það verð, og það án tillits til hvað þeir kosta þá. Eg býst við, að framlciðcnd- rir gætu vel sætt sig við, að fá það verð fvrir lírur sínar, sem þær seldust á frjálsum markaði, ef þeir fengju þá líka samskonar markaðs- verð fyrir annan gjaldeýri. Ef við seljuin lil U. S. A. 1000 kg. af roðlausum þorsk- flökum, cellophanvafið i51bs. öskjum, þá fáuin við fýrir það nú, eftir að verðið liækk- aði þar, ca. 22 ccnl pr. Ibs þar á staðnum, sem verður ca. 15 cent pr. lbs^ fob. eða kr. 2150.00 fyrir 1000 kg. fob. Ábyrgðarverðið á þessum fiski er nú kr. 1.90 pr. lbs. eða ca. kr. 4180.00 fyrir tonn- ið fob. Ef við segjum að á- byrgðarverðið sé framleiðslu- kostnaður, fáum við kr_ 49.54 í dollurum fyrir hverj- ar 100 kr. útlagðar í fram- leiðslukoslnaði, og ef við kaupum fyrir þá léreft á dollaraverði greinarhöfund- ar, kr. 3.84 pr. m. fáum við 12.89 m. En ef við seljuni til Italíu 1000 kg. af þorskfíök- um með roði, pökkuðum í 7 lbs. eða 3 kg. pergament- vafðar blokkir, getum við nú fengið fyrir þann fisk 230 lírur pr. kg. cif. Ítalíu, ef greitt er með lírunf Ef lir- urnar eru rciknaðar á gengi 1400 = £1-0-0, eða í liru — 1.862 aurar, eins og innflytj- endur kaupa þær nú af S. I. F. Þá jafngildir þetta kr. 4.28 pr. kg. cif eða kr. 3600 fyrir tonnið fob. Ábyrgðai’- verðið á þessum fiski er kr. 1.33 pr. lbs. fob, eða ca. kr.. 2930.00 fyrir tonnið fob. eða kr. 670.00 pr. tonn fram yfir ábyrgðarvcrðið. Ef við segj- um að ábyrgðarverðið sé framleiðslukostnaður, svo sem í fyrra dæminu, fóum við kr. 122 86 í lírum fyrir hverjar kr. 100.00 úllagðar í framleiðslukostnaði og ef við kaupum léreft fyrir jiær á líruverði greinairhöfundar, kr. 6.80 pr. m., fáum við kr. 18.07 m. Raunliæft verð á lérefti er samkvæmt þessunx dæmum, i lírum kr. 5.53 m„ en keypt í dollurum kr. 7 76 pr. m. Viðskiptin í dollurum eru jxví rúmlega 40% óliag- stæðari jijóðhagslgga séð. Ef dæmi greinarhöfundar um Frh. á 7. síðu. SíúISmi óshast í KópavogshæliS. Upplýsirigar geíiir hjúkrunar- konan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.