Vísir - 04.02.1948, Síða 1
WM
38. ár.
Miðvikudag'inn 4. febniar 1948
28. tbl.
Austurríki bundið á
hönduin og fótum.
„Þótt meira en hálft þriðja
ár sé liðið frá lokum bardag-
anna, er Austurríki enn kúg-
að, bundið á höndum og fót-
um og ósjálfbjarga.“
.Þetta eru niðurlagsoi'ð á-
varps, sem sósíaldemókrata-
flokkur Austurrikis hefir sent
hernámsráði bandamanna.
Er í skjalinu talið upp, hvers
konar hörmungar landsmenn
verð'i að þola vegna hernáms-
ins. Þar sé fjói’ir herir, sem
allir geri þjóðinni miska, er-
lendir hermenn haldi heimíl-
um og sjúkrahúsum, verk-
smiðjurnar framleiði fyrir
herina og þar fram eftir göt-
umim. „Járntjaíd umlykur
landið,“ segir í ávai’pinu.
Bækisföðva-
saiiiningas'
Bretar hafa samið við
Portugala um framlengingu
d leigusamningi þeirra á
bækistöðvum á Azoreyjum.
Eins og kunnugt erjhöfðu
Bretar leigðar bækistöðva’
á Azoreyjum á stríðsárun-
um, en samningarnir um
bækistöðvarnar áttu að
renna út að stríðinu loknu.
Nú er búist við að samning-
ur þessi verði framlengdur í
3-—5 ár. Talið er vist að
Porlugal muni fallast á til
mæli Breta.
Frá þingi Verziunarráðs isBands:
Fjárhagsráð hefir nú áætlað
iiinflutninginn á fressu ári.
Riíssar réðu
afboðinu.
Tékkóölóvakiskir jafnaðar.
menn harma það mjög, að
Tékkóslóvakía skuli ekki
hafa gerzt aðili að Marshall-
áætluninni.
Blað flokksins í Prag hefir
sagt, að þjóðina hafi fýst að
taka þátt í endurreisnar-
starfinu, sem Marslialláætl-
unin beitir sér fyrir, en þeir
liafi ekki getað staðizt Rússa,
sem voru þessu andvígir.
Vonandi gerir þetta ekki
Tékkum alltof erfitt fyrir í
viðreisnarbarátlu sinni.
Kosningar í
Eire í dag.
í dag fara fram almennar
kosningar í Eire — írska frí-
ríkinu — og telja fréttamenn
að vafi sé hvort de Valera
beri sigur úr býium að þessu
Annað stærsta
raforkuverið að
taka til starfa.
Frakkar munu eftir þrjá
mánuði taka í notkun annað
stærsta raforkuver Evrópu.
Er þetta Genissiat-orku-
veiið í Rón milli Lyon og
Genfar. Var stíflum versins
lokað rétt fyrir mánaðamót-
in og sal'nast við það 22 km.
langt slöðuvaln fyrir ofan
uppistöðurnar. Byrjað var á
verkinu 1937 og á næsta ári
nemur orkuf ramleiðslan
rúmlega milljarði kílowatt-
stunda. Mannvirkið kostaði
átta milljai’ða franka.
lur a ymsum
Hann var aðeins 15 ára, er
hann strauk burt með helm-
ingi eldri konu og giftist
henni. Slíkt skeður aðeins í
Ameríku.
Tvö dauðaslys.
í gær urðu tvö dauðaslys,
Verzlunarráð íslands
I gengst fvrir almennum fund.
um þessa dagana fyrir at-
vinnurekendur á sviði verzl-
unar og iðnaðar.
Þingið setti Hallgrímur
Benediktsson alþingismaður
og formaður Verzlunarráðs-
ins og' flutti stutt ávarp til
fundarmaima. Síðan var
j kosinn fundarstjóri, Egill
j Guttormsson stórkaupmað-
ur og tilnefndi hann sér tvo
ritara til aðstoðái’. Fundur-
inn í gær var mjög fjölsótt-
ur og rná heita, að livert sæti
hafi verið skipað.
Á 1. fundinum í gær liélt
Eggert Kristjánsson, s'ór-
kaupmaður aðalræðuna og
fjallaði hún um innflutnings .! vegna þess að fjöldi kaup
frjálsri verzlun. Gerði hann
og nokkurn samanburð á
þeim reglum um úthlutun
innflutningsleyfa,er efst
væru á baugi, liöfðatöluregl-
unni og kvótareglunni. Sam-
vinnufélögin hafa viljað láta
höfðatöluna verða þann
gi’undvöll, er gengið væri út
frá, en einstakir innflytjend-
ur, vei’zlunarstétlin, vildi
fara eftir kvótareglunni, er
byggðist á meðal innflutn-
ingi nokkurra ára á undan
þeim er um væri að ræða. —
Færði liann mörg rök að
sanngirniskröfu verzlunar-
manna og benti réttilega á,
að erfitt væri að fara eftir
höfðatölureglunni
m.
a.
Séra Árni Þór-
arinsson láfinn.
í gær andaðist séra Árni
Þórarinsson að heimili sínu
hér í bænum.
Sera Arni heilinn laidv guð-
fræðiprófi árið 1886 og vígð-
ist þá til Miklaholts í Hnappa-
dalasýslu. Hann var kvæntur
Elísabetu Sigurðardóttur frá
Fáskrúðarbakka.
■sinm.
Mýtt
>•
i
Stettinius, fyrrum utan-
De Valei’íi hefir verið for- j ríkisráðherra Bandaríkjanna,
er forvígismaður félags, sem
ætlar að verja milljörðum til
að nytja náltúruauðæfi Lí-
beríu í Afríku.
Gerir Stettinius ráð fyrir
því, að ef rannsólyiir á auð-
lindum landsins að undan-
förnu reynast réttar, muni
Liberia fljótlega vei’ða eill
auðugasta land álfunnar að
fjármunum. Þar eru m. a.
taldar 60 milljónir smálesta
járngrýtis, sem liefir inni að
lialda allt að 69% járn, en
það er óvenjulega mikið.
°g
hann sögu innflutningsverzl-
unarinnar síðustu fjögm- ár-
in og benti á ýmislegt atliygl.
annað í Reykjavík, en hitt isvert fyrir innflytjendur i
því sambandi. Sýndi hann
frarn á það með ljósum rök-
gjaldeyris-mál. Rakti enda verzluðu við fleiri en
í Hafnarfirði.
Um sex leytið í gær varð.
maður að nafni Sigurður Kn, unh ,lve iniklum órétti þeir
Guðlaugsson fyrir vörubif- [menn væru ,)eitlil% er beittu
reiðinni R-5617 á móts við ser fvrir fi'jálsu framtaki og
raflampagerðina í Suðurgötu. --------------------------
Beið maðurinn samstundis
bana.
Hitt slysið varð 1 Hafnar-
firði. Skeði það með þeirn
hætti, að kennslubifreiðin G-
374 ók á mæðgur, frú Sig-
urlínu Jóhannesdóttur og níu
40-50 Japanir
bíða bana.
Fjörutíu eða fimtíu Japan.
ára dótlur hennar, Gyðu Þor- ír fórust í sprengingu í lok
leifsdóttur. Urðu mæðgurnar
milli bifreiðarinnar og hús-
veggs og slösuðust báðar.
Voru þær fluttar í sjúkra-
bús, en þar lézt Gyða
skömmu síðar.
sætisráðherra í 15 ár og mun
liann ekki taka við því eiii-
bætti, ef mynduð verður
samsteypustjórn. Hann lýsti
þvi ákveðið yfir fyrir kosn-
ingarnar, að hann myndi
ekki vilja verða í ráðuneyti
samsteypustjórnar. De Val-
cra verður að fá a. m. k. 74
þingsæti til þess að liafa al-
geran meirililuta á þingi, en
liúist er við að liann niuni
tapa fylgi þótt ekki sé víst
hvort liann glati meirihluta
í þinginu.
MótsMiæli ekki
tekin tll
greista.
Bandaríkjast jórn hefir
neitað að taka til greina mót-
mæli Rússa nm notkun flug-
valla í Lybiu.'
Telur Bandaríkjastjórn,
að ásakanir Rússa í garð
þeirra sé ekki á neinum rök-
um byggð og Bandaríkja-
menn hafi ekki ætlað sér að
nota flugvellina í hernaðar-
skvni og væri því ekkert
brot af liendi þeirra.
eina verzlun eða verzlunar-
fyrirtæki. Var gerður góður
rómur að máli Eggerts, en
hann konx víða við og flutti
mál sitt skörUlega.
ÁæUun fjárhagsráðs
um innflutningrhn
á árinu 1948.
Þá tók til máls dr. Oddur
Guðjónsson fyrir hönd fjár-
hagsráðs, en formaður ráðs-
ins, Magnús Jónsson prófess-
or, var veikur og gat því ekki
setið fundinn.
Skýrði dr. Oddur frá því,
að fjárhagsráð hefði setið á
fundi með ríkisstjórninni
daginn áður og lagt fyrir
hana áætlun þá um innflutn-
á árinu 1948, er ráðið
vikunnar, sem leið.
Eldur kömst að sprengi
efni í birgðageymslu ame- ing
ríska hersins um 61 km. frá hefði samið og byggist liann
Tokyo'og sprungu 900 smá-, við því að áætlunin yrði
lestir af TNT-sprengiefni i' samþykkt. Dr. Oddur liafði
loft upp. Var mesta mildi, að
ekki skyldi verða meira slys
þarna, því að birgðasvæðið
tekur yfir 25 ferkílómetra og
alls voru þar geymdar 30,000
smálestir sprengiefnis og
skotfæra.
Eldsvoði.
í gær kl. /5.Í4 kom upp
éldur í kjallara hússins nr.
19 við Hrísateig.
Hafði kviknað í út frá
miðstöð hússins. Eldurinn
var fljótlega slökktur. —
skemmdir urðu ekki telj-
andi.
fengið leyfi viðskiptamxxla-
ráðherra til þess að skýra
nokkuð frá flokkun inn-
flutningsins á árinu og fcr
hér á eftir skýrsla dr. Odds.
Áætlunin er í tVeinx köfl-
um og fjallar fyrri kaflinn
um fob-kostnað innfluttra
vara, en síðari kafli um
duldar greiðslur þ. c. ýmsan
kostnað við imiflutninginn
svo sem’ flulningsgjöld vá-
tryggingu, námskostnað og
ýmisl. annað. Kostnaður inn-
flutnings erlendis er áætlað-
ur 310.4 milljónir og duldar
.greiðslur 79.2 millj. Alls er
Framh. á 2. síðu.