Vísir - 04.02.1948, Side 2

Vísir - 04.02.1948, Side 2
2 VISIR Miðvikudaginn 4. febrúar 1948 Framsöguræða Péturs Ottesen á AEþSngi. GrðénSandsmélið: FY R RI H L U TI Réttur íslendinga til atvinnu .reksturs á Grænlandi. I greinargerð þeirri seni íylgir ])essari tillögu er vitn- •■að til ýmsra sögíflegra raka sem sýna og sanna ótvírælt hið nána samband milli Grænlands og Islánds, sem hélst óslitið í margar aldir. Grænland fannst og hyggðist frá Islandi af islenzkum þegnum eingöngu. Á Græn- landi gengu íslenzk lög um margar áldir. Því til sönn- unar eru ýmsir staðir. Grágás og fleiri lögbækur og aðrar heimildir staðfesta þetta. Viðskiptasamliand Var nm langan aldur milli landanna. Bókmenntir Islendinga bera ]>ess ljós vitni liversu þeir töldu Grænland sér nákomið, og sögu ]>ess, hluta af sögu sins heimalands. Er það söguleg staðreynd að íslenzk nýlenda stóð þar um öOO ár, enda hefir Græn- land verið talið nýlenda Is- lands að fornu og er al- mcnnt nefnt svo í ritum, út- lendum sem innlendum, fram á síðustu tima. Réttur íslendinga, Sú skoðun Iiefir um lang- an aldur verið fast mótuð í húgum Islendinga að þeir ættu sögulegan rétt til Græn- lands, rétt lil hagnýtingar á aúðlindum lahdsins, b.æði á ^ látidi og sjó. Það er og rótgröin skoðun hér á Jandi, studd af ummæl- um og áliti erlendra ])jóð- réttarfræðinga, að ekkert haí'i það gjörst á síðari öld- um er skert hafi eða afmáð þennan rétt Islendinga til landsyfirráða á Grænlandi þjóðréttarlega* séð. Vík eg nánar að því síðar. Eftir að Grænland vár riumið og byggt af Islendingum voru þar um aldir sörnu búskap- arhættir og á Islandi. Aðstæð- ur til landbúnaðar og sjávar- útvegs eru ekki ólíkar í lönd- um þessum. íslcndingar eru næstu nágrannar Grænlands af þeim þjóðlöndum, scm bvítir menn byggja. Af ]>ess- um ástæðum liafa íslending- ar öðrum ])jóðum belri skil- Vrði til bagnýtingar á nátt- úrugæðum landsins, bæði á landi og í sjó. Afstaða Jóns Þorlákssonar 1931. Mér þykir rélt að taka bér upp stuttan kafla úr ræðu, sem Jón Þorláksson, fyrrv.' forsætisráðherra, flutti á Alþingi 1931 í sambandi við þingsályktunartillögu, sem liann bar fram nm rétt Is- lands til Grænlands, þar scm vikið cr að þessum þætti málsins. Jón Þorláksson seg- ir svo: „Eg þarf ekki að rifja það upp á hverju það bvggist al- mennt að Isleridírigar láta sigj varða um Grænland og teijaj sig eiga rétt til þess ogvænfaj að þau réttindi gætu orðið Islaridi lil hagsmuna á ó-1 komrium tímum. Eg vil að- eins minna á, að sú hvítra manna byggð, sem verið hef- ir á Grænlandi, er héðan komin og sfóð í nánustu sam- bandi við okkar ])jóðfélag af öllum ])jóðfélögum um nokkrar aldir. Ennfremur vil eg minna á það, að Græn- land var eilt ,at þeim þrem löndum úti í Atlantshafi, sem töldust skattlönd Nor- egskonungs um nokkurt skeið án |)ess að tilheyra Noregi sjáifum. Þcssi lönd fylgdu með þegar Noregur sameirtaðist Ílanmörku, en urðu svo viðskíla Noregi með friðnum í Kiel 1814, Segja má, að ])au afskipti af yfirráðum hvilra manna, sem framkvæmd hafa verið á Grænlandi nú á síðari öld- um, hafi verið framkvæmd af því ríkjasárribandi, sem Island íaldist til og var einn hluti af.“ Þannig l'arast Jóni Þor- lákssyni orð um ])etta atriði málsins. Síðar vík eg nánar að umnmdum hans í sam- bandi við. rétt Islands til Grænlands. Staða íslands til 1918. I greinargerð þessarar ])ingsályktunarlillögu er að j)ví vikið, að Islendingum liafi Icngstum verið það vorkunnarmál, þótt þeir gerðu ekki gángskör að því að krefjast réttar til atvinnu- rekstrar og yfirraða á Græn- landi. Slöðu Islands var svo háttað’ lil ársins 1918, að vér Islendingar höfum fyrst þurft að leila réttar sjálfra vor til fullra yfirráða í landi voru. Það var ])ví fyrst eftir 1918 sem segja má að Islendingar hafi hal'i aðstöðu og ólnboga- rými lil þess að leita réttar síns í ])essu efni, ])css rétl- al’, sem í salti hefir legið Hin ár og aldir. Þótt aðstaða Islendinga til heinna athafna í ])essu máli væri sú fyrir 1918, sem hér liefir veríð lýst, ])á er ])ví enganveginn svo varið, að mál þetta lifði ekki góðu lifi í réttarméðvitund Islendinga. Við og við koma fram á sjón- arsviðið boðberar þeirrar stefnu, að Islendingum bæri strax og færi gæfist að gera kröfur til þé'ss áð þeir mættu endurheimta þessa fornu ný- lendu sína. Sá bóðberi ís- lenzku ])jóðarinnar, sem mest kvað að um þéssá hluti á sín- um tíma, var skáldið og hug- sjónamaðurinn Einar Bene- diktsson. Ritaði hann fjölda liróttmikilla og rökfastra blaðagreina um rélt yorn á Grænlandi. Kvaddi bann sér og hljóðs um mál þetta á fundum, bæði . á stúdenta- fiindum og vio örinur tæki- færi. Stúdentár létu mál þetta mjög til sín taka eftir 1918. Arið 1921 gengust stúdentar fyrir því, að haldínn var borgarafundur um mál þetta í Reykjavík. Var fundur þessi mjög fjöhnennur. Meðal ræðumanná'iá þessum fpndi voru Einaf Bencdiktsson, I rummælándi; Benedikt Sveinsson fyrrv. foi’seti og Bjarni Jónsson frá Vogi. Var Grænlandsmálið rætt af mikl- um 'áhúgtvú lrmdi jvessuni og við góðar undirtektir fundafmanna. Var svohljóð- andi áskorun til ríkisstjóni- aririnar sámþykkt í einu ' „Eundurinn skorar á stjórnina að láta elikert ógert til ])ess ao hal-da nppi rcttmætum kröfurn vorum ti! Grænlands, hinnar fornu nvlendu Is- lands.“ ‘ * Grænlandsmálið á Alþingi. Um þessar mitndir eða'ár- ið eftir konx Gi’ænlandsmál- ið til kasta Alþingis. A árinu 1925 var skipuð þriggja manna liél'nd, er falin skyldi athugun á Grænlandsmálinu. 1 Néfrid ])cssi var fyrst kosin á cinkafundi þiiigmannaóen síðar á þessu sama ári var ncfndarskipun í þessu augna- miði ákvcöin opinberlega í sameinuðu l>ingi. Var Græn- landsmálið um Jiessar mund- ir mjög á dagskrá irieÖal ])jóðarinnar og lélu sfúderil- ar ekki sitt eftir liggja, cins og fyrr er að vikið, til ])ess að hvetja til aðgerða í málinu. Síðari hluta árs- ins 192(5 voru haldnir tveir fundir í Stúdentafélagi Reykjavíkur um Grænlands- rnálið og á síðari fundinum voru sariiþykktar tvær tillög- ur um málið. Var annarri þeirra beint til Gfænlands- nefndar þeirrar, sem Al|)ingi kaus 1925, óg var hún svo hljóðandi: „Stúdentafélag Reykja- víkur skorar á aljxingis- nefndina í Grænlands- málinu að láta til sín taka um kröfur til notk- uriar réttinda yl'ir lrinni fornu jiýlendu Islands, scm beint vcrði lil ríkis- stjórnar á grundvelli sögurétlar og þegnjafn- aðar el'tir sambandslög- u'ntim frá 1918.“ Hin samþykktin var áskóf- un til Alþingis og ríkisstjórn- ar og hljóðar svo: „Stiulentafélag Bevkja- víkur skorar á þing og stjórn að hlutast til um að Grænland verði opn- að til fullra afnota fyrir Islendinga.“ Danir og' Norðmenn deila. Um þessar mundir höfðu riSið upj) harðvítugar deilur milli Norðmanna og Dana út af yfirráðum á Austur-Gvæn- landi. Höfðu Norðmenn gert tiíraun til þess að kasta eign sinni á löluvert landsvæöi á Austur-Grænlandi. Var svo komið gangi þcssa máls. ár- ið 1981, að Danir höfðú''sko’t- ið ágreiningsmáli Jiessu til alþjóðadómstólsins i ííaag. 1 tile'fni af þessiun viðluirð- um flulti fvrrv. forsa tisráð- lierra Jón Þorláksson, eins og fyrr er getið, svohljóðándi þingsályktunartillögu: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að gæta hagsmuna íslands út af deilu þeirri, sem nú er í’isin milli stjórna Nor egs og Danmerkur um 'l'élt til yt'il’íáða' á GríCri- landi.“ Þessi þingsályktunartillaga Jóns Þorlákssonar er rök- studd með þeirri rikjandi skoðun Islendinga, að Island ætíi hæði réttar og hagsmuna að gæta á Grænlandi. Til- lögu þessari var vísað lil ut- am'íkismálanefndar, sem mælti einrórra írieð sam- j)ykkt hennar. Utánrikis- málanefnd skipuðu þá: Ás- geir Asgeirsson, Jón Þorláks- son, Bjarni ÁsgeirssQn, Magnús Torfason, Ólafuf Thoi’s, Jórias Þorbergsson, og Einar Arnórsson. Magnús J’ orfason var framsögumað- ur nefndarinnar. Alþingi einhuga í málinu. Af<treiðsla .Alþingis á til- lögunni fór á söinu lund, var tillagan samþykkt með sam- hljóða atkvæðum og þannig afgreidd til ríkisstjórnarinn- ar. Jafnskjótt og gcngið hafði verið frá samþykkt tillög- unnar kom ríkisstjórnin ])vi á framfæri við fasta dóm- stólinn í Haa.g, að Island teldi cig eiga rétlar og hagsmuna að r,æta í sambandi við yfir- umi’áðarétt Grærilands í heild, og mótmælli skiptingu landsins, cn blandaði sér að öðru leyti ekki inn í jxessa deilu. Urn svipað leyli til- kynnti rikisstjórmn utanrík- isráðherrum Nðregs og Dan- mef’kur skoðun og rifstöðu íslendinga lil Grænlands- málsins, eins og hún kemur fram í fyrrgreindri þingsá- lyktunartillögu. Sjómenn hefjasí handa. A hinum síðustu árum hafa þeir atburðir gerzt í Grænlandsmálinu hér á landi, að sjómenn og útgerð- armenn hafa tekið upp skel- egga baráttu lyrir því, að einskis verði látið ólrcistað til ])ess áð réttur vor til at- vinnurekstrar á Grænlandi og yfirráða þar verði viður- kenndur. Hefir fiskiþingið tvívegis samþykkt mjög á- kveðnar tillögur, sem lmíga í þessa átt og Farmanna- og fiskimannasambandið sömu- leiðis. Samþykldir annarra félagssamtaka ])essara stét’ta ganga í sömu átt. Með hvel’ju árinu sem líour hai’ðnar s’ókn ])cssara aðila fvrir því, að liafnar séu án undandráttar aðgerðir af hálfu stjórnar- valda landsins í þessu máli. íslenzkir sjómenn og útgerð- ármenn eru svö gjörhugulir | og framsýnir menn, að þeim ei’ það ljóst, hvað óskoraear i rétfur til fiskvciða við Græ:: | land og hagnýíing á landi í því sambandi. er Jjýðingar- jmikill fyrir fiskvéiðar Islend- ’inga í framtíðinni. Vík eg nánar að því alriði síðar. | Áhugi Islendmga. Fræðirit Jóns Dúasonar. Ilér hefir veirið í stutlu máli bent á nokkur dæmi ])ess áhuga, scm ríkjandi er ; incðal fslendinga fýrir því ! að gaugskör verði að því ! gerð að kréfjast viðurkenri- ingar á rétti voi’um til Græn- látids og að ’máHnn verði fylgt ei'tir þannig, að til skarar skríði. Er þá enn ó- talinn sá þáttur þessa máls, sem ekki er ónierkastur, en ])að eru fræðirit þau uin sögulegan rétt Islands lil Grærilands, sefai hinn kunni merinta- og fræðimáður Jón Dúason dr. phil. hefir rilað og nú er verið að gefa lit. Hefir Jón Dúason varið lil ];ess miklum hluta af ævi- starfi sínu, að viða að heim- ilduni í þessi ril og skrá þau. Er ]xað stórvirki, sem eftir Jón liggur á þessu sviði. Eru ril ]xessi hin merkustu, og eru fyi’ir hendi ummæli ])jóð- réttarfræðinga, sem telja þau þung á riletunum sem sönn- unargagn fyrir rétli Islend- inga til Gráönlands. Hcfir Al- þingi viðurkennt þetta inerka starf Jóns Dúasonar með þvi að veita nú um nokkurt ára- bil fé á fjárlögum til útgáfu ])essara rita. Ennfremur licf- ir Alþingi veitt fé tii ])css að þýða rit þessi á enska tungu. Er ])elta mjög makleg viður- kenning af hálfu Alþingis til liarida Jóni Dúasyni fyrir það þrekvirki og óeigingjarna starf, sem hann liefir hér af liendi innt. Bénedikt Sveinsson cg Ragnar Lundborg. Hvað snertir sögulegan rétt íslands til Grænlands rná enn fremur bénda á skarj)lega og rökí'asta ræðu um þettn éfni, sem Benedikt Sveinsson fyrr- verandi forseti béll á Al])ingi 1925. Endaði Benedikt þessa gagnmerku ræðu sína með þessum orðum: „Tel eg þjóðinni það hollt og gagnvœnlegt að liafa stór og göfug mál fyrir stafni, þau er tengt geti saman krafta hennar og eflt sjálfstæðismeðvit- urid hennar. Nóg er til sem tvístrar og sundur- dreifir.“ Þjóðréttarfræðingurinn Ragnar Lundborg, sem er að góðu kunnur Ixér á landi fvr- ir það lið, sem hann veitti Islendingum með ritum sín- um þegar sjálfstæðisbai’átta Islendinga stóð senx liæst, lxefir skrifað merkan ritdóm um þann hluta rita Jóns Dúasoriar, senx fjallar um sögulegan rétt íslendinga til Grænlands í foi’riöld. Ritdóm- ur Ixessi liefir birzt í íslenzkri þýðingu. Eftir að þjóðréttar- fræðingui'inn hcfir rakið rök Jóiis Dúasonar og grann-. skoðað þau niður í kjölinn, Frh. á 7. síðu. Köld boiB og heit- ui velEÍúiiiatiir sendur út um allan bæ. SlLD & FISKUR. Eggert Claessen Gúst. A. Sveinsson hæsta i ': t tarlögriienn Oddfellow húsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.