Vísir - 04.02.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 4. febrúar 1948
V I S I R
3
Skrifstofum vorum
og verksmiðjum verður lokað allan daginn á morgun
(fimmtudag) vegna jarðarfarar Þorláks Björnssonar.
ttimfm SSireiattt Æói
Mmfm Sirísas
Barónsstig 2.
— Sæjarp'éttw —
33. dagur ársins.
Næturlæknir:
L'æknavarðstofan, sími 503U.
Væturvörðnr
er. í Rcykjavíkur Ajjótcki. Sími
1760.
Næturakstur
annast bifrciðastöðin Bifröst.
Véðrið.
Yfstan og norðvestan átt, sums
staðar allhvasst í dag, en liægari
í nótt, íkúrir eða él, en bjart á
milli.
SkrifstofustúEka
helzt með verzlunar eða gagnfræðamenntun óskast á
skrii'stofu strax. — Tilboð, merkt: „Dugleg — 400“,
sendist afgreiðslu Vísis fyrir 6. þ. m.
©g vöntgeTiMslEsr vei*ða
■ lcikaðar allan daglitii á
morgiiii vegna . farllarfiarar
í»orláks Sl|örnss«Miar
Þorláks Björnssonar fulltrúa er verzlun vor og skrif-
stofur lokaðar frá hádegi á morgun (fimmtudag').
,70 ára
er í dag frú Kristín Friðriks-
dóttir, B.ergsstaðastræti 54.
Kristján Jóhannesson
skósmíðameistari, Njálsgötu
27 B verður 70 ára í dag.
Félag íslenzkra leikara
endiirlekur kvöldskemmtun
sina næstk. föstudagskvöld og
laugardagskvöld að Hótel Ritz á
Beykjavikurflugvelli.
Fjalakötturinn
sýnir Orustuna á flálpgalandi
annað' kvöld kl. 8.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir „Einu sinni var“, í kvöld
kl. S.
Sýningin Atomorkan
í nútíð og framtíð er opin dag-
lega frá kl. 1—23 c. h. Aðsókn
hefir verið mikil að sýningunni
og liefir fóJk lokið mikJu lofsorði
á hana.
Ulvar>;ð r kvöld.
18.00 Barnatími (frú Katrín
Mixa). 18.30 íslenzkukennsla.
19.00 Þýzkukennsla. 20.30 Kvöld-
vaka: a) Oscar Clausen rithöf-
undur: Emil Nielsen og stofnuun
Eimskipafélagsins; fyrra erindi.
h) Ólöf Nordal: „Litla stúlkan
í apótekinu“ eftir Sigurð Nordal.
c) Sigurður Skúlason magisíer:
„Ferð í vcrið 1881“; frásaga eft-
ir Kristleif Þórsteinsson á Stóra-
Kroppi. Enrtfremur ti'vnleikar.
22.05 Óskalög.
Jarðaríör
Þodáks Bjömssonar,
fer fram fimmtudaginn 5. þ.m. frá Dóm-
kirkjimnl kL 2 e.h. og hefst á heimiii hins
Iátna, HávaSIagötu 39 kl. 1,15 e.h.
Þess er óskaS, að þeir, sem kynnu aS hafa
hugsaS sér aS senda bióm, frekar minnist
BarnaspitalasjóSs Hringsins.
Valgerður Einarsdóttir,
Björn Þorláksson, Einar Þorláksson,
Maðurinn minn,
andaSisí 3. b.m.
Bengta Andersen.
Maðurinn minn,
Séra ími Þórannssön,
andaðist í dag að heimili okkar.
Reykjavík, 3. febr. 1948.
Eiísabet Sigurðardóttir.
40 af nóiabátum ídenzka sSdveiSlfiotans em báú'ir hinum þekktu GRAY-mótorum. Aðrir 20—30
eni I íslenzkum björgunar- og fiskibátum. — M ■ hverjum þrem mátorum, sem íiuftir eru út frá
Bandaríkjunum, er einn frá GRAY — samtais ui 200 þúsund mótorar eða 12 miiijón hesföíl.
I styrjöldinni var GRAY notaður í aiia innrásarhátana,
Ýmsir varablutir fyririiggjandi og birgðir fyrir á 2. hundrað þúsund krónur væntaniegar um mán-
aðamótin. — Ötgerðarmenn! Haldið vkkcr við eina véiategund og gerið oss auðveldara að haida
, við birgðum.
I N0TA*
BÁTANAl