Vísir - 04.02.1948, Side 4
4
V T S i H
Miðvikudaginn 4. febrúar lí)48
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritatjór-ar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Iínur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Auldð frelsi er íæri gefst.
Gíi'urlega
niikið af fiski liefir að
undanförnu borizt á land í
Englandi og hefir það valdið
þvi, að markaðverð á fiskin-
um hefir fallið mikið. 2. febr.
s. I. seldu 4 islenzkir togarar
i Bnglandi. Slcutull seldi 2104
kit fyrir £3200 og er það
lægsta sala Iijá ísl. togara á
þessu ári. Varð að fleygja
um 210 ldttum . af afla
skipsins. Sölur hinna þriggja
skipanna voru sem hér segir:
Baldur seldi 2(536 kil fyrir
£7438, Venus seldi 3729 kil
5 og' Elliði seldi
12838 kit fyrir £6006.
Sging kaupsýslumanna og iðnrekenda hófst hér í bænum
* í gær, en til þess móts var boðað af Verzlunarráði Is-
lands. Hallgrímur Benediktsson, formaður Verzlunarráðs- (g'p'g'. ' g-oóg
ins, bauð menn velkomna til þingsetunnar, en fór því næst '
nokkrum orðum um skilyrði til verzlunar og iðnrekstrai/
í'yrr og nú. Hafa menn gott af að heyra fleira en róg Löndunarstöðvun
einn um þessar atvinnugreinar báðar, og því mun aðal-^ er þessa dagana á ufsa lil
efnið úr ræðu formanns Verzlunarráðsins rakið lauslega. Fleetwood og Huil. Finun ís-
Formaðurinn benti á, að um 90 ár væru liðin frá því, lenzkir togarar eru um þess-
er þjóðin fékk verzlunarfrelsi, en nhkið af þeim tíma hafi ar mundir á leið til þess.ira
frelsið verið meira í orði en á borði. Fyrst áttu Islend- löndunarhafna og er all-
ingar í höggi við fjársterka erlenda verzlunarstétt og land- verulegur hlutj af afla þeirra
ið var samgöngulaust, þjóðin bláfátæk og hart leikin af ufsi. Togarinn Flijðacy er
erlendri stjórn og innlendri óáran. Liðu 50 ár frá því er iiteð um 1200 kt': af ufsa og
verzlunarfrelsið var fengið og þar til er landsmenn tóku1 Askur. með uin 909, cn þeir
að annast sjálfir kaup til landsins, svo sem gerðist með eru báðir á leið til þessara
sjálfstæðum þjóðum. Þegar verzlunarstéttin tók að færa hafna. Ekki er vitað hvað
inn í landið auð þann, sem erlendir kaúþmenn höfðu set-'gert verður við ufsann, en
ÍAIiIMðÁR
dögunum I ér fyrir sunnan
land, hafa fest kaup á v.b.
Svan frá Kef-lavik. Báturinn
er í slipp, en verður væntan-
lega tilbúinn eftir 10 daga og
mun verða á línuveiðum frá
Djúpavogi.
Höfnin.
I gær lágu þessi skip hér á
höfninni, auk allmargra síld-
arbáta: Knob Knot, Faro,
Vatnajökull, Hermóður,
Fjallfoss, Banan, Selfoss,
Lagarfoss, jÓIafur Bjarnason,
Huginn, Belgaum, Bjarni Ól-
afsson, Straumey, Pólstjarn-
an og þýzkur síldarflutninga-
togari.
Hvar eru skipin?
Brúarfoss fór frá Hull í
fyrradag til Rottefdam. Lag-
arfoss fór i gærkvöldi vestur
og norður, Reykjafoss er á
leið til Rvíkur frá New York,
Salmon Knot er á leið til
Baltimore, True Knot er á
leið til Siglufjarðar, Ivnob
Knot fór í gærkvöldi til
Siglufjarðar, Lyngaa er í
Khöfn, Horsa fer í dag frá
Amsferdam til Antwerpen,
Varg er á leið til New York,
.Esja var á Bíldudal í gær-
morgun á leið norður, Súðin
er á leið til Siglufjarðar,
Ilerðubreið er á Austfjörð-
um, Sverrir á leið til Ólafs-
víkur, Þyrill var á Skerja-
firði í gær. Foldin var á
Sandi í gær og Lingestroom
á'leið til Hollands.
ið að, skullu á styrjaldir og viðskiptatruflanir.
Þótt framfarir hafi orðið miklar á sviði verzlunar og
iðnaðar á þeirri öld, sem nú er að líða, ligfa höft og fjötr-l _
ar hvílt svo á þessum atvinnurekstri, cn hugtakið verzl-fí (yrr’nóít
unarfrelsi táknar nú allt annað en það gerði í hugum
þeirra Islendinga, sem fyrstir hófu baráttuna fyrir verzl-
unarfrelsi. Vegna hafta fékk verzlunin ekki að þróast, en
á haftatímum var liún enn fremur dregin inn í stjórn-
málabaráttuna og hefir goldið við það mikið afhroð. Styrj-
aldirnar tvær hafa svo loks valdið því, að öll verzlunár-
sambönd eru á hverfanda hveli. Þrátt fyrir allt þetta hef-
ir verzlunarstéttin reynzt þess megnug að standast alla
círfiðleika.
Erfiðleikarnir hafa aldrei verið meiri en nú, og höft-
in aldrei rámmari né víðtækari. Vöruskömmtun og verð-
lagsákvæði bætast nú við öll þau liöft, \pm fyrir- \oru,
og dregið hefir mjög úr ýmsum innflutningi til Iandsins.
Opinberar ráðstafanir gegn verðbólgunni bitna á báðum
þessum aðilum, en auk þess hefir skattabyrðin aldrei ver-
ið þyngri en nú, en þar njó’ta samvinnufélögin fríðinda
og hægari aðstöðu. Verzlunarstéttin hefir ætíð fylkt sér
um merki séreignar og heilbrigðrar samkeppni. Undir því
merki hefir hún sótt fram og undir því merki hefir hún J
varizt. Verzlunarstéttin getur eldd staðið annarstaðar, því
þar sem ekki eru frjálsir einstaklingar, megnar hún ekki!
að vinna sitt hlutverk. Hún hlýtur þess vegna að standai
á verði um frjálsræðið og gerá þær kröfur til þeirra, sem I
líkur eru til, að skipin revni
að selja hann í Grímsey.
kom þýzki togarinn Prc-
ussen liingað til Reykjavíkur
til þess að taka síld, sem út-
gerðarmenn og S.R. hafa á-
kveðið að gefa til Þýzka-
lands. Preussen var, eins og
kunnugt er, tekinn í land-
helgi og séktaðiir uin 30 þús.
kr., en togarinn fékk að vinna
af sér sektina í sildarflutn-
ingum.
Kaupa bát.
Skipverjar af v.b. Björgu,
sem bröktust sem mest á
Hjálparbeiðnh
Fyrir rúmum þremur ár-
um, rétt fvrir jólin 1944, vildi
bað til á Hafnarfjarðarvegi,
að amerískum herbíl var ekið
á íslenzkan bíl sem stóð kyrr
á veginum. Ökumaður is-
lenzka bilsins var að gera við
bann, en bíllinn kaslaðist á
liann, svo að maðurrnn slas-
aðist mikið.
íslendingurinn hefir aldrei
fengið eyris bælur af
Bandaríkjamanninum, því að
hann fannst aldrei. Ilann lá
sex vikur í sjúkrahúsi, en gat
ekkert unnið í heilt ár. Síðan
getur hann ekki unnið neina
erfiðisvinnu. Maður þessi
vill ekki vera neinum til
byrði — liann er alger ein-
stæðingur — og leikur hon-
um nú hugur á að reyna að
stofna til sjálfstæðs atvinnr-
reksturs, annað bort með því
að fá sér bíl eða slofna til
dæmis fiskverzlun, sem bon-
um gefst nú færi á. En hann
skortír höfuðstólinn lil að
koma þessu af stað og því er
nú leitað til Reykvíkinga,
sem löngum hafa hlaupið
undir bagga með þeim, sem
átt hafa andstætt. Hefir Yísir
heitið að taka við fé þvi, sem
menn mundu vilja leggja af
mörkum.
— SKÁK —
Framli. af 8. síðu
inga, Árni Stefánsson er með
6i/2 vinning og biðskák,. og
Guðmundur Ágústsson með
61/2 vinning.
Baldur Möller er nú eins
og að framan getur lang-
efstur og hefir mesta vinn-
ingsmöguleika. Hann á nú
eftir að tefla við Svein Krist-
insson, Hjálmar Theodórs-
son og Árna Snævarr.
Annað kvöld verða bið-
skáldr tefldar, en næsta um-
ferð verður tefld á föstuda gs-
kvöldið.
BERGMAL
Esperanto enn.
Ólafur S. Magnússon, for-
mest hafa forráðin, að aldrei séu nein höft eða hömlur magur Esperantistafélagsins
í gildi, sem hægt er að komast hjá. ] Auroro, hefir sent mér all-langt
Þannig fórust Mormanni Verzlunarráðsins orð m. a., bréf út af bréfi „skólamanns“
en jafnframt hvatti hann kaupsýslu- og iðnaðarmenn til um esperanto, sem birtist hér í
þess að standa saman til verndar hagsmunum sínum, og blaSinu fyrir nokkuru. Fer þaS
vist er að ekki er þess vanþörf. Þjóðin hefir — vegna mjög í sömu átt og bréf þaS,
látlauss rógs — aldrei þaklcað kaupsýslu- né iðnaðarmönn- sem eg birti frá Pétri Haralds-
um þann skerf, sem þeir hafa lagt af mörkum til endur-
reisnar í landinu. Verzlunin hefir skapað iðnaðinn, en iðn-
aðurinn hefir sparað þjóðinni meira fé en tölum verði tal-
ið. Þannig fúllyrti þaulkunnugur en hlutlaus maður nýlega
í útvarpserindi, að iðnaðurinn cinn hefði sparað.-þjóðinni
innflutning á síðasta ári, sem nam 150 milljónum króna.
Geta menn þá gert sér nokkra grein fyrir, hverja þýð-
ingu iðnaðurinn liefir.
Verzlunarstéttin hefir skapað skilyrði til alhliða fram-
kvæmda í landinu, enda er athyglisvert að kaupsýslumenn
hrundu af stað þilskipaútgerð og botnvörpungáútvegi fyrst-
ir ,manna, en i náinni samvinnu við siglingafróða menn
og reynda skipstjóra. Mætti þess vel minnast þegar störf
verzlunarsléttarinnar eru rædd. Einokun eða einkasölur
hafa aldrei gefizt þjóðinni vel, en því verr hefir henni
vegnað sem höft og hömlur hafa verið meiri á frjálsu
framtaki. ... ,
i'.t.m.
syni, en er auk þess svo lang't,
aö ógerlegt er aö birta þaö í
heild, eins og rúmi háttar í blaS.
inu i dag. Eg verö því að láta
mér nægja, aÖ birta nokkura
kafla úr því og endursegja
þáö aö öSru leyti.
- TiJ. allra blaða.
Ólafur bendir á það, aö þótt
ÞjóSviljinn einn hafi birt
greiöslunni i skólunum, hafi þær
greiösúnni í skóIuiiUm, hafi þær
verið sendar öllum blööum og
er þaö rétt, Önnur blöö hafa
einnig oft birt' fregnir af starfi
í’íÉlæ esþéranbsta bfér á landi o^>þvi
ekki taliö félagsskap þeirra
ýkja pólitískan. Þá segir Ólaf-
ur og, að útvarpaö sé á esper-
anto frá níu útvarpsstöövum í
Evrópu, en engin þeirra er í
Rússlandi, þótt sumar sé’í Ev-
rópu austanveröri. Kennsla í
esperanto muni heldur ekki
fara f'ram í neiníun rússneskum
skóla.
Takmark atkvæðagreiðslunnar.
Þá segir Ólafur: „Takmark
atkvæöagreiðslunnar er á eng-
an hátt aS rýra íslenzkukennsL
una né auka „námsþrælkunina“,
eins og „skólamaður" gefur í
skyn heldur hitt aö komast aö
raun uin, hvort meiri hluti ís-
lenzkrar skólaæsku sé því með-
mæltur, að esperantokennsla
verði innleidd í íslenzka fram-
haldsskóla og ef svo reynist,
sem allar líkur benda til, þá
mætti efna til samskonar skoö-
anakönmmar í öörum • lönd-
um ....“ Væri meiri hluti í
þeim fylgjandi esperanto, væri
skapaSur grundvöllur til aS
skora á fræSsluyfirvöld þessara
landa til aö gera þaS aö skyldu.
námsgrein og „mætti þá fækka
þeim útlejrdu málum“, sem þar
eru nú kennd.
Fögur hugsjón.
AS lokum segir Ólafur: .„Til
grundvallar þessari atkvæSa-
greiðslu liggur fögur hugsjón,
sú hugsjón, aö færa mánnkynr
iö skrefi nær því háleita marki
aö eignasf tæki, sem geri þjóö—
unum kleift aö skilja hver aöra,
en skilningur og samúö þjóö-
anna er fyrsta skilyröiS til
þess, aS mannkyniS láti af
styrjöldum og byggi upp riki
friöarins á þessari jörS.“ Þyk-
ist eg nú hafa gert hreint fyrir
minum dyrum, aö því er esp-
eranto snertir og er .máliö tekiS
út al ckgskrá.