Vísir - 04.02.1948, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 4. febrúar 1948
VISIR
7
Grænlantf
Framh. af 2. síðu.
fellir hann um ])au þennan
dóm:
„Mér virðist að ekki ætti
lengur að leika nokkur
vafi á réttarstöðu Græn-
lands í fornöld. Það er
íslenzk nýlenda, hluti úr
hinu isíenzka réttar-
svæði, „várum lögum“.“
Engar breytingar á réttar-
stöðu Grænlands.
Þegar Ragnar Lundborg
skrifaði ritdóm þenna, höfðu
bonum ekki l)orizt rit Jóns
Dúasonar um réttarstöðu
Grænlands frá því á siðari |
hluta miðalda og til vorra
daga. En um þennan þátt
málsins setur þjóðréttarfræð-
ingurinn fram sínar eigin
skoðanir. En þær skoðanir
hníga á þá lund, að á þessu
tímabili hafi að hans dómi
engar breytingar orðið *á
rétiarstöðu Grænlands frá
því sem var í fornöld, er
hann áður hefir lýst:
„Að aðstaða þess, þ. e.
Grænlands", segir Lund-
borg, „er timar liðu,
væri framkvæmd á ann-
an veg, stafaði af því
a'ð beitt yar ofbeldi. Of-
beldi getur aldrei skapað
varanlegan rétt. Island
liélt alltaf fast við hina
sjálfstajðu réttarstöðu
sina. Þar sem Grænland
kom sem íslenzkt land
með íslandi i samband-
ið við Noreg og Dan-
mörku, glataði Island
ekki sínnm áður fengna
rétli til Grænlands. Það
ætti að vera algerlega
ljóst mál.“
Ragnar Lundborg segir
enn fremur:
„1 liinum nýja sáttmála,
sem gerður var 1918
milli íslands og Dan-
merkur, var cnginn fyr-
irvari settur um rétt ls-
lands til Grænlands.“
Ef teknir verða upp
samningar.
Um þennan þátt Græn-
landsmálsins segir Ragnar
Lundborg að lokum og eru
það varnáoarorð lians til Is-
lendinga í ])essu sambandi:
„Ef íslcnzka stjórnin
skyhli hér eftir taka upp
samninga við Danmörku
um Grænland eða rétt-
arstöðu Islendinga þar,
er það eftir minni skoð-
un nauðsynlegt að Island
standi fast á sínum sögu-
legu landsyfirráðum yfir
Grænlandi. Það er fast-
ur og öruggur grunnur
til framdráttár málstað-
ar Islainls. Það er mögu-
legt að við samninga á
þeim grundvelli geti
náðst samkomúlag til
gágns fyrir bæði ríkin.
Éii án fyrirvara um sinn
sögulega cignarrétt til
Grænlands má ísland
ekki byrja nejna samn-
iuga viðkomandi Græn-
íandi, því þáð mnndi
vera hægt að skóða slíkt
sem sönnun fyrir því,
að íslánd hefði gefið
Græuland upp og viður-
kennt landsyfirráð Dan-
mcrkur yfir því.“
J>ær aðvaráiiir ög ráðjégg-
ingar, sr.m felast í þés'sufn
orðum hiiis kunna þjóðrélt-
arfræðings og íslandsvinar,
eru vissúlega ]>ess eðlis, að
Islendingar gefi jieim gaum.
R. Lundborg'saihinála
Jónj Þorlákssyni.
Skoðanir Ragnars Lund-
Þing Verzlunarráðs
Islands.
Framh. af 1. síðu.
þvi áætlað að ávísa verði
vegna innflutningsins á ár-
inn erlendum gjaldeyri cr
nemur 389.6 millj. Þessi upp-
hæð er nokkuru lægri en
innflutningúr siðuslu tveggja
ára. Aætlunin skiptir inn-
flutningnum niður í flokka,
sem eru mismunandi ná-
kvæmir. Auk þess ér gerl ráð
fyrir í áætluninni að inn-
borgs á því, að sambands-
lagasáttmálinn frá 1918 rýri
i engu rétt Islands tíl Græn-
lands, falla alveg sarnan við
slvoðun Jóns Þorlákssonar
um þetta efni, er fram kom
í ræðu þeirri, sent liánn bélt
á Alþingi í sambandi við
Grænlandstillögu sina 1931,
sem áður liefir verið á
minnzt.
Umrnæli Jóns Þorláksson-
ar, sem að jiessu lúta, eru
á þennan veg:
„Nú er Island orðið sjálf-
stætt ríki fyrir nokkrum
árnm, eins og kunnugt
er, nteð góðu santþykki
Danmerkur. En þegar
sáttmálinn 1918 var
gerður, þá var ekkert
' sérstakt ákvæði sett um
það, hvernig fara skyldi
nteð rétt Islands til Græn
lands, og stendur það að
mínu viti við það santa,
sem var áður en sant-
bandslögin frá 1918 voru
sctt. Eg tel þannig, að
auk þess sögulega réttar,
sem Islendingar kunna
að eiga vegna sögulegr-
ár aðstöðu í fortíðinni,
j)á höfum við óhrekjan-
legan nútimarétt til
Gfænlands við lilið Dana
vegna santbandsins við
Dani, eða hverju nafni
sem menn nú vilja nefna
þetla.“
Góð aðstaða
Islendinga.
Jón Þorláksson segir enn
fremur 1 þessari sömu ræðu:
„Nú þó það liggi utan yið
þetta ntál“ (þar á hann
við efni þingsályktunar-
tillögunnar), „])á vil eg
aðeins skjóta því héi’ inn
í, að cg hefi ávallt ltugs-
að mér að þegar endan-
Jeg málslok verðá ntilli
Islendinga og Dana, þeg-
ar sambandslögin falla
úr gildi, þá sé sjálfsagt
að samningar korni til
milti þcssara ríkja um
afstöðu tivors fyrir sig
til Grænlands. Eg- ltef'i
fyrir mitt leyti ekki á-
stæðu til að vænta ann-
ars en að Islendingar
geti á þessu efni haft
góða aðstöðu til þess að
halda öllunt sínurn rétti.“
Um tilgang þanii, sem ligg-
ur að baki ]>ess, að Jón Þor-
láksson flutti tiltögu þessa.
eins og málum ])á var kom-
ið, segir hann meðal annars:
„Það er þoss vegna í
fyrsta lagi tilætlun mín
með þessári þingsálykt-
unartiHögn, að íslenzka
- i íírisstjórnin taki eftir
þessari deilu og styðji
þá skoðun, að Grænland
sé ein heiid, sem ekki
bcfi að skipta í sundur
og' að Islendingat; telji
sig hafa rétt umfraht
aðrar þjóðir til lands-
nytja á þessu landi.“
ftutningurinn ver'ði brotinn
niður í sérstaka gjatdeyris-
flokka, þ. e. að ávísað verði
gjaldeyri fyrir ýntsar vöru-
tegundir á sérstök lönd, er
gerðir ltafa verið viðskipta-
samningar við t. d. Holland,
sem verður stór aðili vegna
nýrra santninga við það.
Flokkarnir:
1. Fóðurbætir og kornvör-
ui' áætlað 25.4 ntillj. Stærsli
liður flokksilis er skepnu-
fóður ll.6 ntillj. Þessi inn-
flutriingur vérður að mestu
að grciðast i dollurum eða ca.1
23 millj. — 2. fl. Ávextir og .
|grænmetiallsk. fyrir 5.9 miiij.
Drcgið verður úr innflutn-
ingi á nýjunt og þurrkuðum
ávöxtum frá þvi á árinu á
undan, en gert er ráð fyrir
auknum innflutningi á kart-
öflimt og-er sá innfl. áætlað-
i ur unt 2 ntillj. — 3. fl. I þeim
flokki eru allskonar nýlendu- (
vöfur svo sem kaffi, sykur
o. fl. og er innflutningur á (
þeini vörunt áætlaður 6.61
millj. — 4. fl. í þeini flolckij
eru allar vefnaðarvörur og
fatnaður og er sá flokkur
m jög sundurliðaður. Inn-
flutningurinn er áætlaður 20
ntillj. kr. — 5. fl. Skófatnað-
ur áætlaður innfl. 5 millj. og
! af þeint innft. skófatnaður
úr gúmrní fvrir 1.2 millj. —
I Byggingarvörur
og nauðsynjar
útgerðarinnar.
1 6. fl. Byggingarvörur og því-
likar vörur ápctíaður, innfl.
, fyrir 37.6 miíij. Þessi flokk-
ut' skiptist í sement, en inn-
•flutningur af því er áætlaður
'15 þúsund smálestir. Þelta
er mun lægra, en áður ltefir
verið og ltefir sementsinn-
flutningur komizl í 70 þús.
smál. Um 10 inillj. doll. þarf
lil fyrirgreiðslu innfl. í þess-
iim ftokld og er það fyrir
timbur frá Finnlandi og
kannske Sovétríkjunum, ef
samningai’ takast við þau um
kaup á þeirri vöru þar. —
7. fl. í þeint flokki eru vörur
til útgerðarinnar og er liann
einna þyngstur á metunum
vegna þess hve dollarafrekur
hann er. Áætlaður innfl. ,er
59 millj. kr., eri af þviverður
að greiða 37 millj. í dollur-
um. — 8. fl. Landbúnaðar-
vörui’, áætlaður innfl. 9.6 (
millj., og eru þar af ýntsar |
landbúnaðarvélar fyrir 6.5
millj. I þessum flokki ntun
þurfa að greiða vun 3.8 millj.
í dolhirum. — 9. fl. Nýsköp-
unarvöriir og er þar stærsti
tiðurinn skip og mötorbátar
fvrir 22.3 millj, en innfl. á
vörum j þéssum flokki er
samtals 61.3 millj. kr. í doll-
ui úni þarf að greiða unt 25.8
millj. kr. —- 10. fl. Verkfæri
og búsáltöld, áætlaðui’ innfl.
3.9 niiltj. Innfliilningurinn í
þessiun flokki er mjög
knappur; fii greina kemur,
að talsvert er nú til af vcrk-
færuin. — 11. fll Hrátefni; til
iðnaðar fvrir kr. 16.3 millj.1
Þessi uppltæð mun þvkja lág,
en þess ber að gæta að iðnað-
tirinn fær innflunting undir
öðrum flokkum sbr. vefnað-
arvörur til iðnaðar og sykur
lil sælgætisgerðar. Af þessuin
innfl. verður að grciða ltr.
5.8 ntill. i dollurum. —12. fl.
Hreinlætisvörur. Áætlaður
innfl. 2 millj. kr. og er það
ntikil lækkun frá árinu 1944.
Pappírs-
vörur.
13. fl." Pappír og pappirs-
vörur. Áætlaður innfl. fyrir
4.8 millj. kr. Af þessum innfl.
er áætlað að 650 þús. fari lil
bólca- og ritfangakaupa. í
þessunt flokki er einnig mcð-
talinn allur lilaðapappír. Mik-
ill niðurskurðitr ltefir orðið
á vörunt cr teljast til þessa
flokks. -— 14. fl. Hljóðfæri
og nótur. Áætlaður innfl.
350 þús. kr. Rafmagnsvörur.
Áætlaður innflutningur 20.5
ntillj. Undir þennan flokk
falla vélar og efni lil virkj-
unar. Sogsvirkjimin er ekki
talin með i flokknum og held-
ur ckkí stærri verk, er sér-
staklega verður gert ráð fyr-
ir, að frantkvæmd verði. —
16. fl. Tóbak, áfengi og eld-
spýlur. Menn getur greint á
um þcnnan innflutning, sagði
dr. Oddur, en gæta verður
þess, að þessi innflutnigur er
nauðsynlegur ríkinu vegna
þess hagnaðar, er það hefir
af þessunt vörum. — 17. fl.
Ýmsar vörur fvrir unt 21.4
thillj. fob. Greinist i lyfja-
og lijúkrunarvörur fýrir 13.4
ntillj. kr. Lækningaverkfæri
fyrit' 500 þús. kr. Óvissai’
framkvæmdir 8 ntillj.
Duldar greiðslur.
Annar kafli áætlimarinn-
ar um duldar greiðslur, þ. c.
greiðsla fyrir skipaleigu, vá-
tryggingu, flutningsgjald,
námskostnað o. fl. Þessi
kostnaður er áætlaður 79,2
milljónir og verður því áæll-
uð gjaldeyrisnotkunin . kr.
389.6 millj. Hæsti tiðurinn í
þessuni kafla ertt skipaleig-
ur áætlaðar 37.5 ntilljónir.
Siðan göntul gjatdeyrisleyfi
aðatlega gantlar skuldir
11.8 ntillj.
1 þrcm áföngum:
Ættast er til að.Viðsltipta-
nefnd veiti lcvfi til í'nnfluln-
ings í þréniur áföngum og
sé fyrsti áfangi frá deginum
í dag til loka aprilmánaðar.
Næsti frá 1. april til ágúst-
loka og síðháti frá scptem-
berbyrjun tiÞ ársloká. Effir
hvern áfánga á Viðskiiúa
nefnd að endurskoða iuu-
niitningsáætlunina til hækk
unar cða lækkunar eftir því,
livernig ltorfur eru í atvinnú
málum þjóðárimtar, er sér-
slaklega snerta útflutning-
inn. Áfangarnir erú þess
vegna ntiðaðir við ]) i;
tlmabil, er vænta má fréíú
af sölumöguleikum afurða
landsntattn- og veiðihorfúm
á sviði sjávarútvegsins.
Verðlagsmálin.
Fundur hófst að nýju kl.
16.30 og ræddi þá Helgi
Bergsson itarlega verðlags-
málin. Hefði eftirlit verið'
nauðsyn er tók' að bera á
yöruþurrð í landinu og vcrzl-
unarmenn aldrei yéfengt það,
en ltinsvegar hefði verðlags-
éftirlitið ekki náð tilgangi
sínunt nenta að óverulegu
leyti. Sú lcið, sem ltefði verið
farin, að lækka sanngjörn
ómakslaun verzlunarstéttar-
innar til að lækna dýrtíðina,
hefði ekki raunliæft gildi þeg-
ar til lengdai’ léti og væri
óhugsanleg frá sjónarntiði
verzlunarmanna. Væri nú t.d.
illmögulegt að reka kjöt-
verzlanir eða aðrár sérverzl-
anir í úthvérfunum. Var
gei’ðui’ góður rómur að ræðu
Helga.
| Næstir tóku til ntáls Einar
B. Guðmundsson hrl. og
Indriði Guðmiindsson, kaup-
maður. — Þá var kosin sjö
írtanna nefnd í ntálið og eru
þessir ntenn í henni: Helgi
Bergsson, Ólafur H. Ólafs-
son, Hans Þórðason, Gísli
Gunnaráson, Jón Helgason,
Gústaf Kristiánsson, Páll
Sæmundsson, Frímann Ólafs-
son og Einar B. Guðmunds-
son. Því næst var fundi slitið.
I
Kvöldfundurinn.
Fundur var enn settur kl.
8.30 og var Björn Ólafsson
fundarstjóri. Fyrstur tók til
ntáls Páll S. Pálsson og flutti
framsöguræðu unt skömrnt-
unina. Rakti hailn í aðalat-
riðunt aðdraganda skönimt-
unarinnar og þá erfiðleika,
scnt steðjuðu að iðnaðinum
í landinu og ætlu beinlínis
rót sína að rekja til skoninit-
únarinnar, eða öllu lteldur
slæntu fyrii’komulagi hennar.
Kvað ltann kröfu iðnrekenda,-
að íslenzk framleíðsla verði
óskönmituð, a.m.k. sú, sem
framleidd væri að öllu leyti
i landinu. Hinsvegar ætti að
sltammta þá vöru, sént ekki
væri að öllu leyti liamleidd
innanlands. Þyrfti að endur-
skoða þessi mál frá grunni
og ættu skömmtunaryfir-
völdin að hafa samvinnu við
iðnrekendiu’ og kaupsýslu-
menn unt það.
Urðu fjörugar umræður
. unt ræðu Páls. Til ntáls tóku
þeir Óskar Norðmann, Guð-
mundtir Guðjónssón, H. Bier-
ing, Indriði Guðmundsson,
Sveinn Helgason, Einár B.
Gúðiíiundss , Sigurðúr Páls-
son, Haniies Þorsteinsson,
Finnb. Guðmundsson, Björn
Ólafsson, Páll S. Pálsson og
lolts Elís Ó Guðmundsson.
i Kosin var nefnd í niálið:
Páll S. Pálsson, Sv, imt
; Helgason, Árni Árnason, II.
Biering, Nicls í úrLson,1
j Björgvin JÓnssoiÍ, Hálidófá
! Bjnrnadóttir, Sig. Pátsson ogr
! B.jörn Ófeigsson.
! i dag hefst fundur að nýju
: kl. 15,30 og ltefii’ Björn
i ólafssdn framsÖgti um
, skattamálið.