Vísir - 04.02.1948, Qupperneq 8
Næturlæknir: Sími 6030. —
Neturvörður: Rejrkjavíkur
Apótek. — Sími 1760.
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
i n g a r eru á 6. síðu. .—•
Miðvikuöaginn 4. febrúar 1948
Rússar reyna að koma fiugu»
mönnum sínum fiE Palesfínu.
15 fhigvélar fara m flugvöilirai á
Reykjanesi á rámum solarhring.
Bretar gefa út
mikiisverða tiB-
kynningu.
Hernaðaryfirvöld Breta í
Palestinu hafa látið uppskátt,
að kommúnislar leitist nú
mjög við að komast þangað.
Rannsókn hefir farið
frain á högum þeirra 15,000
nianna, sem ætluðu að kom-
ast til Palestinu með skipun-
um Pan York og Pan Cres-
cent í janúar. Hefir komið í
ljós, að eigi færri en 1000
þessarra manna, virðast vera
beinir útsendarar Rússa, því
að móðurmál þeirra er rúss-
neska. Margir voru auk þess
í baráttufélögum kommún.
ista í ýmsum löndum A,-
Evrópu, sumir alls ekki Gvð-
ingar og skilrjki sumra sönn-
iiðu, að þeir höfðu barizt i
her Rússa á stríðsárunum.
Að undirlagi
Rússa.
Þá segja embættismenn
Breta, að Rússar viti áreiðan-
lega um mannasmyglið til
Palestinú og sé ekki ósenni-
legt, að það sé framkvæmt
að nokkuru leyti að undir-
lagi þeirra. Segja Bretar, að
skipin tvö, sem nefnd hafa
verið, hafi því aðeins fengið
Islendingai urðu
nr. 64, 98 og 100
í bruni.
1 fyrradag kepptu íslenzku
skíðamennirnir í fyrsta sinn
á vetrarolympíuleikjunum í
St. Moritz.
Var það í bruni og varð
Magnús Brynjólfsson 64. í
röðinni, Þórir Jónsson 98. og
Guðmundur Guðnnmdsson
100. Tímar íslenzku kepp-
endanna voru sem hér segir:
Magnús Brynjólfsson 3:48.4
mín., Þórir Jónsson 4:47.0 og
Guðm. Guðmundsson 4:57.0.
Keppni þessa vann Frakk-
inn Oreiller á 2:55.0 mín.
Franz Gabcl frá Austurríki
varð annar á 2:59.2 mín. og
þriðja sæti hlutu þeir Karl
Molitor og Rolf Olingér frá
Sviss, báðir á 3:00,6 mín.
I gær fór fram tvíkeppni
í bruni og svigi og tók Þór-
ir Jónsson þátt í því fyrir
Islands hönd í stað Jónasar
Asgeirssonar, að því er seg-
ir í skeyti frá fararstjóra
skíðamannanna til formanns
Olympíunefndarinnai’, en að
sjálfsögðu einnig þeir Magn-
ús og Guðmundur.
að fara úr höfn í Constanzá í
Rúmeníu nema forráðamenn
þeirra lækja meðal farþéga
1000' menn, sem valdir væru
af Rússum.
Skipuleg smölun.
Réll fyrir jólin var búið að
ganga fi’á samningum um
siglingu Pan York og Pan
Ci’escent frá Constanza og
voi’u þá leslir sendar út um
héruð Rúmeníu til að sækja
fólk það, sem heið eftir fari.
en það var i'Iest rúmenskt.
Annan dag jóla var látið i
haf, en Bretar tóku skipin á
nýársdag.
Opinberar ásakanir.
Það vekur mesta áthygli í
sambandi við þessi ummæli
Brela, að þetta er í fvrsta
skipti, sem hrczk stjórnai'-
völd standa að yfirlýsingum
af þessu tagi og svo alvar-
legum. Fer ekki lijá þvi, að
Rússar muni láta heyra lil sín
út af þessu, þótt gera megi
ráð fyrir, að þeir kjósi helzt
að málið fari sem lægst.
INIýr fréttaþulyr
við Ríkisúf-
varpið.
Nýlega hefir verið ráðinn
sérstakur fréttaulur við Rík-
isútvarpið, Ragnar T. Árna-
son verzlnnarmaður.
Les Ragnar upp fréttir,
innlendar og ei’lendar, í að-
alfréttatíixium útvarpsins, 1).
e. i hádegisútvarpi og kl. 20.
Hins vegar lesa stai’fsménn
Fréttastofunnar fréttii’har
kl. 8.30 og i miðdegisútvarpi,
en ágrip fi'étta kl. 22 lesa
þulirnir.
Fi’éttirnar í aðalfi’étla-
timunum eru lesnar í hinum
nýju húsakynnum Frétta-
stofunnar í hxisi Silla og
Valda á horni Klapparstigs
var starfsemi hennar flutt
fyrir skemmstu, vegna
þrengsla i hxisakynnum út-
varpsins í Landssímahúsinu.
Moi’gun- og miðdegisfréttir
og fréttaágrip eru lesíiar i
þularhei’bei’ginú í Lands-
símahúsinu.
Forsætisráð-
herra fer tiB
Sviþjóðar.
í dag' fer Stefán Jóhann
Stefánsson, forsætisráðherra
flugleiðis til Stokkhólms.
F oi’sæ tisi'áðherrann mun
sitja þar fund foi-sætisi'áð-
herra Noi’ðui’landa og stend-
ur hann 7.—9. þ. m.
Myndin er af de Gasperi,
íoi'sætisráðherra Itala. Hann
er ákveðinn andstæðingur
kommúnista.
Við erum ekki
samkeppnis-
færir.
" Vísir hefír aflað sér nán-
ari upplýsinga um það, senx
biitist í blaðinu á mánudag-
inn unx að Bi’etar kepptu við
Norðmenn með saltfisk frál
íslandi.
Bretar hafa vim nokkurt
skeið getað hoðið íslenzkan
saltfisk á Suður-Ameríku-
rfiörkuðum og stafar það
einkum af tvennu, hinum
mikla tilkostnaði við salt-
fiskframleiðslu hér heima,
sem veldur því, að við erum
ekki samkeppnisfærir á þeim
vettvangi og í öðru lagi af
jxvi, að hér eru nú engin not-
hæf húsakynni fyrir hendi
til saltfiskverkunax’. Sum
þurrkhúsanna eru hálfgrotn-
uð niður eða hafa verið leigð
hinum erlendu setuliðum og
ekki hlotið fulla viðgerð. En
mestu mun þó unx valda há
vinnulaun hér, samanborið
við helztu keppinauta okkar
um saltfiskmarkaðina.
Enn ofsóknir
í Póllandi.
Tólf meðlimir pólska
bændaflokksins — flokks
Mikolatsyks — hafa verið
handteknir.
Menn þessir eru búsettir í
borginni Olsztyn, sexn áður
hét Allenstein, en þeir eru á-
kæi’ðir fyrir föðurlandssvik
með því að hafa haft sam-
band við erlenda sendisveit
og njósnað fyrir liana. Danða-
dónxs er krafizt.
Voru 328 íasþega, I0.4ÖÖ pussd aí
flufuixigi og 6300 pimd af pósti.
Síðastliðinn rúman sóiai’-
hrinig' hefir verið óvenjulega
nxikil umfei’ð um flugvöll-
nn á Reykjanesi.
Fi’á því sneinma í gær og
þar tii nli undir hádegið
fóru alls 45 stórar erlendar
flugvélar um völlinn á leið
siniii vestur eða austur um
haf. Meðal annars fóru um
vöilinn fjórar ilugvélar frá
félaginu Trans-Canada Air-
lines, en aidc þess voru þarna
á ferð flugvélar frá hollenzka
flugfélaginu KLM, Air
France, hi’ezka flugfélaginu
BOÁC o. fl. Flestar voru vél-
ai’nar af Skymastei’gerð, en
auk þess voru Constellations
meðal þeirra og ein Libera-
lor-vél, sem notuð er til fax’-
þegaflugs.
Stór hópur.
Farþegar með vélum þess-
um voru alls 328, senx fói-u
áfram með þeim, en auk þess
fluttu vélarnar 10.400 ensk
Mokafli á
Hvalfirði.
Mokafli er nú sem endra-
nær í Hvalfirði. Siðari hluta
dags í gær var veður hið
bezta þar og afli skipanna
að sama skapi góður.
Frá því í gærmoigun hafa
28 skip komið til Reykjavík-
ur með unx 25 jxús. mál. —
Mestan afla hafði Eldborg-
in, 2300 nxál, en annai’s var
afli skipanna sem hér segir:
Björn Jónsson nxeð 1100
mál, Hafboi’g 700, Hvítá 400,
Bjöi’n GK 750, Siglunes 1250,
Illugi 1250, Fanney 100,
Fróði 500, Bj arrni 650, Reyn-
ir 700, Hafdis ÍS 1000, Kefl-
víkingúr 1000, Ásnxundur
AK 950, Gylfi EA 500, Jón
Dan 450, Muninxi 800, And-
vari 700, Viðir SÚ 1300,
Gai’ðar EA 650, Ágúst Þór-
arinsson 1200, Marz . 350,
Grindvíkingur ÍKHI, Sigurfari
700, Sveinn Guðmundsson
950, Farsæll 900, Helga 1450
og Súlan 1350.
Unx 40 skip bíða lxér á
höfninni eftir losun og eru
þau skip með unx 35 þúsund
nxál. Allmörg flutningaskip
eru nú í höfninni, m. a. Ban-
an, Hrímfaxi o. fl.
Derby lávai’ður lézt í
nioi-gun að heimili sinu i
Lanchester 82 ára að aldri
pund af flutningi og 6300
ensk pund af pósti.
Einn þekktasíi maðui', sem
hér kom við í gær, var Sir
John Malcolm MacDonald,
foi’sætisráðheiTa Malajalanda
(Singapore). Hann var með
einni af vélunx Trans-Canada
Aii’lines á leið frá Lpndon til
Ottawa í Canada.
IslewttlÍMttfUír
við núen tí
*
Irittntli.
Irskur blaðamaður, James
Thurlby, hefir skrifað Vísi.
eftirfax-andi frá Dýflinni:
„Tuttugu og sex ára gam-
all íslenzlcur stúdent, Her-
mann Pálsson, ætlar að
stunda náni við ii’ska háskól-
ann i tvö ái', til að læra íi’sku
og lcynnast enskírskum bók-
menntum.
Hermann er góður náms-
maður og hefir nxjög mikinn
áhuga fyrir þjóðlegum fi’æð-
um, Er það voix írsku jxjóð-
sagnanefndarinnar, að hann
geti veitt greinagóðar upplýs.
ingar unx þjóðsögur á ís-
landi, bókmenntir og leik-
list. Herrnann er upp runn-
inn í sveit og hefir í hyggju
að dveljast unx skeið hjá fjöl_
skyldu í Ken’y-sýslu, sem
talar einúngis írsku.“
Skák:
Baldur lík-
legastur til
sigurs.
Tíunda umferð Skákþings-
ins í meistaraflokki fór fram
í gærkveldi.
Guðjón M. Sigurðsson
vann Jón Ágústsson, Guð-
mundur Ágiistsson vann Sig-
ui-geir Gíslason, Baldur Möll-
er vann Bjarna Magnússon,
og Eggert Gilfer vann Ben-
óný Benediktsson.
Jafntefli varð milli Krist-
jáns Sylveríussonar og Árna
Stefánssonar, en biðskákir
urðu hjá Sveini Kristinssyni
og Arna Snævar og lijá
Hjálmai’i Theotlói'ssyni og
Steingi’ími Guðmimdssyni.
Eftir 10. umfci’ð er Baldur
efstur með 8Vo vimxiug, Ben-
óný er næstur með 7 vinn-
Framh. á 4. síðu.