Vísir - 09.02.1948, Síða 1

Vísir - 09.02.1948, Síða 1
38. ár. Mánudaginn 9. febróar 1948 32. tbl. Bílstjórínn ók með ofsajiraða og’ missti stjórn á bifreiðinni var komið, en þegar ekillinn missti stjórnina á bifreiðinni eihs og sézt á myndinni. Fjórir menn voru í vagninum , Þannig Ieit hún út þegar að ók liann út af og beint á tré og biðu þeir allir bana. — Fundur um verzlun og iðnað: 'íj?undur sá, sem kaupsýslu- menn hafa haldið hér, leíii' m. a. samþykkt eftir- .a?andi ályktun: „Fjölmennur fundur kaup- sýslumanna og’ iðnrekenda, \aldinn í Reykjavík dagana 3.—6. febrúar 1948, gerir vofellda ályktur.: „Vegna . síendurtekinua lækkana á álagningu jjeirj’i, sem verzlunarfyrirtækjum er leyfð, er nú svo komið, að sklp bsla eflir iosun jr /r Siðari hluta dags í gær versnaði véður i Hvalfirði og hamlaði að nokkru leyti veiðum fram eftir nóttu. 1 morgun mun veðrið hafa verið eitthvað betra. Veiði er ennþá góð í Hval- . firði og liafa skipin yfirleitt aflað vel. —: Nokkuð ber á' veiðarfæratjórii og er vitað ^ um þi’jú skip, Bjarma, Ásólf j og Hugann, sem liafa rifið nætur sínar síðastl. sólai’-, hring. I morgun biðu samtals 43 skip hér á böfninni með um 35 þús. mál síldar. Verið var að lesta síld í Hel en önnur flutningaskip voru ckki fyrir liendi í moi’gun. | Allmiklu magni af síid hefir að undanförnu verið landað í þró bér. Frá því á laugardágs- kvöld bafa 26 skip komið með samtals um þús. mák Afli skipanna var sem bér segir: Sigurfari BA 700 mál, Þorsteinn EA 700, Ásbjörn ÍS 500, Gunnbjörn fS 500, líólmaborg 400, Bragi GK 500, Fróði 500, Hafdís ÍS 1000, Narfi 1150, Böðvar 1000, Ágúst Þórarinss. 1150, Jón Stefánsson 850, Hafdis RE 350, Svanur RE 1000, Ægir GK 500, Skeggi 950, Reynir 600, Hannes Hafstein 500, Huginn III 420, Ásólfur 900, Farsæll 650, Hafbói’g 900, Sveinn Guðnnindsson 900, Vonin VE 1000, Vilborg 1000 og loks Bjarmi með 450 mál. Arásir á tvær stú sasni i semiilega :iin9 Gerðar voru árásir á tvær stúlkur í Vesturbænum í fyrrakvöld. Fyrri árásin var gerð kl. rúmlega 6, en sú síðari um 7 leyíið. A laugardagskvöldið, kl. rúmlega 6 var slúlka á leið neðan úr miðbænum og Iieim (il sín á Víðimel. Beygði hún af Suðurgötunni upp Kirkjugarðsstig, en um það bil er bún kom vestur að stolið. Þjófnaður var nýlega framinn í bragga hér i bæn- um og stotið þaöan um 1200 krónum í peningum. Lögreglan hefir bandtek-; ið mann cinn, sem staddur! var í braggánum og grun- ] aður er um stuld þennan. ‘ Wiíí <pfeh§. Leiðtogi hc.lzta andstæð- ingaflokks de Valera i Eire héfir hjst því yfir að hann muni ekki fallast á að de Valera verði forsætisráð- herra. De Valera liefir ekki enn- þá skýrt frá’því bvort bann muni vilja vei-ða foi-sætis- ráðberra í samsteypustj órn. Flokkur de Valera befir ekki nægilcgan meiribluta til þess að mynda stjórn, en Iíkur eru á að mýnduð verði samsteypustjórn með fi’jáls- Ivndu flokkimum og flokk de Valera, sem ennþá er stærsti flokkur landsins. BRIDGE: I bridgekeppninni í gær fóru leikar þannig að sveit Hai-ðar Þórðarsonar vann sveit Lárusar Karlssonar. Sveit Gunngeirs Péturssonar vann sveit Ingólfs Isebarns, Sveit Halldórs Dungals vann sv.eit Jóbanns Jóbannesson- ar og sveit Ragnars Jóbann- cssonar vann sveit Einars B. Guðmundssonar. Eftir þessa umferð er svcil Gunngeirs efst með 99 yfir. Sveit Harðar er næst með 84 yfir, sveit Einars B. befir 9 yfir og svcií Lárusar hefir 5 yfir. Minus bafa sveit Jóbanns 14, sveit Ragnars 26, sveit Dungals 63 og sveit Isebarns 94. Næsta umferð verður spil- Jið í kvöld kl. 8. Ljósvallagötuimi kom maður upp að liliðinni á benni og á- varpaði bana: „Halló, lady!'4 Stúlkan kannaðist ekkerl við manninn og vildi ekkert hafa með liann að gera. Ilraðaði liún því göngu sinni suður Ljósvallagötuna, 'en maðuiv inn jók einnig ferð sína og gekk stöðugt við lilið stúlk- unnai'. Þegar þau konm suðuv á Hringbraut var þár roskin kona á leið vcstur götuna og slóst stúlkan í för með benni vestur á móts við verzlun Silla og Yalda vestast í bæj- arbyggingunum. Á meðan bélt maðurinn sig i nokkurri fjarlægð. Þegar stúlkan kom að verzlun Silla og Yalda, bóf bún lcit að búslyklinum til þess að hafa bann tilbinn. en bljóp síðan suður á Yíðimcl- inn, enda vai* bús hennar þar skammt frá. Tók maðurinn þá einnig’ til fótanna á eftir lienni, nær benni á búslröpp- unum og ælalði að þi’ífa bana niður. Rak slúlkan þá upp óp, en gat ln-ingt dyrabjöll- unni. Sleppti maðurinn benni þá í bili, en stúlkan var þá orðin mijður sín af ótta og gal ekki opnað búsið, en hins- vegar drögst að komið væri til dyr,a. Rcðst þá maðurinn á bana að nýju, en í sama bili var búsið opnað og Iagði þá árásarmaðurinn á flótta. Frarnb. á 8. síðu. stór bluti vöruveltunnar get- ur ekki skilað þcim hagnaði, sem nauðsynlegur cr til að standa straum af eðlilegum verzlunarkostnaði. Þar sem jafnframt er fyrirsjáanlegur og þegar kominn í Ijós stór- kostlegur samdráttur í verzl- uninni, krefst fundurinn þess, að strax eftir fyrsta ársfjórðung 1948 fari fram endurskoðun á öllum gild- andi verðlagsákvséðum. Að bcnni lokinni verði gerð sú breytirig á þeim, sem nauð- synleg er, til þess að verzl- unin geti starfað áfram. Jafn- framt verði allir sannanlegir kosfnaðarliðir teknir til greina við verðíagningu var- anna. Enn fremiu' cr það skoð- un fundarins, að álagning, sem að nokkru leyti er mið- uð við einingu og að nokkru leyti við verðmæti (svonefnd blönduð álagning) sé óbeppi- leg og beri að stefna að því að álagningarí’yrirkomulagið sé gerl sem einfaldast. Fundurinn beinir þeirri áskorun iil Verzlunarráðs Islands, að það í samstarfi við löggiltan endurskoðanda safni skýrslum um afkomu allra verzlunarfyrirtækja innan sinna vébanda á fyrsta ársfjórðungi 1948 og sé tek- ið senr fyllst tillit til þeirra skýrslna við cndurskoðun verðlagsákvæðanna.“ Alllöng g'reinargerð fylgir tillögum þessum frá nefnd- inni, senx samdi þær, og eru þar færð rök að efni þeirra. Tillögur þessar blutu eiu- róma samþykki í'undarins. jr Arás og rán A fimmtndagskvöldið scint var árás gerð á mann á götu hér í bænum og rænt af honum 300 kr. í peningum. Maðurinn sem fyrir árás- jinni vai’ð kæi’ði bana fyrir ^lögreglunni. Sagðist bann bafa verið á gangi eftir Hverfisgötunni og hefði þá maður láðizt að sér, slegið sig niður og rænt af sér 300 kr. í peningum. L

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.