Vísir - 09.02.1948, Side 4
4
VISIK
Mánudaginn 9. febrúar 1948
wmsnm
DAGBLAÐ
Ijtgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VÍSIU 1
.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn t'aisson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Lyfsölumálin.
fbúíi laia Reykjavíkur hefur tvöfaldazt á tiltölulega
skömmu líma. Byggðin, sem áður fyrir náði rétt út fyrir
miðbæjarlægðina, liefur teygzt í allar áttir og fyrir iunan
bæinn hefur verið iiókslaflega um nýtt landnám að ræða,
Jþví að þar hafa risið upp stór, ný liverfi með þúsundum
íbúa. Bærinn hefur séð íhúum hinna nýju liverfa fyrir
vatni, rafmagni, gert götur fyrir þá og fleira, scm er svo
sjálfsagt, að það er alls ckki umtalsvert og því síður lofs-
vert. Framtakssamir íhúar hverfa þessari’a cða annarra
Iiluta hæjarins hafa komið þar upp verzlunúm til að sjá
þessu fólki fyrir þeim nauðsynjum, sem þær geta haft á
boðstólum.
Það, sem bærinn e.ða cinstakir hæjarbúar liafa þurft að
gera, lil þess að úthverfabúar geti lifað sæmilegu lífi,
hefur verið gerl svo vcl sem unnt er. En skuturinn hefur
legið eftir, þegar menn hafa lagzt á árarnar fram í. Það
eru enn jafnmargar lyíjabúðir nú og fyrir tíu eða tuttugu
árum, þegar bæjarbúar voru helmingi færri og hyggðin á
meira en helmingi þrengra svæði. Hið opinbera hefur um
mörg ár trassað að gefa einstaklingum leyfi til þess að
slofna lyfjabúðir á þéssum svæðum. Þegar menn þurfa
að leita í lyfjabúð, getur það tckið margar klukku-stundír,
því að leiðir eru langar, bílar fáir cða engir á ferð um
nætur, og síma vantar cnn í mörg hverfanna, sem lengst
eru frá hjarta hæjarins og lyfjabiiðunum. Það er því alls
ekki útilokað, að lyfjabúðafæðin gcli bcint cða óbeint
dregið einhvern eða cinhverja til dauða, þegar skjót lyfja-
gjöf hefði getáð bjargað lífi viðkomandi.
Lyfjabúðaskorturinn í Reykjavík var ræddur lítillega
á Alþingi á vikunni sem leið. Þar sannaðist það betur en
nokkuru sinni, að það eru heilbrigðismálaráðuneytið með
landlækni sér við hlið scm ráðunaut, sem sökina eiga á
því, að svo illa er séð fyrir þörfum Reykvíkinga að þessu
leyti. Ráðherrann játaði við umræðurnar, að hann liefði
verið að hugsa svo mikið um heildarlöggjöf um lyfjasölu-
mál, að hann hefði ckki mátt vera að því að sinna því,
sem var enn meira aðkallandi. En það upplýstist líka, að
heilbrigðisráðuneytið hafði sent ráðunauti sínum í þess-
um málum — landlækni — málið til umsagnar og með-
mæla. Síðustu fréttír af afrekum þessarra tveggja opinheru
aðila eru ársgamlar. I febrúar í fyrra — árið 1947 — tók
Iandlækir við erindinu. Nú er kominn fehrúar 1948 og
ekki bólar á því, að hann geri skyldu sína.
En skýringuna er ef til vill að finna í Alþýðublaðinu
þessa dagána. Þar er nefnilega að birtast margra daga
langhundur eftir landlækni um — viti menn — lyfjasölu-
málin. Er þar íengin skýringin á því í livað tími land-
læknis hefur farið að nokkuru síðan hann fékk erindi
ráðuneytisins í fyrra. En héiti greinaflokks læknisins er:
„Baráttusaga“. Það er rétlnefni, en landlæknir liefur ekki
verið í sókn. Hann hcfur verið að verjast — fjölgun lyfja-
búðá hér í hænum.
Þing kaupsýslumanna.
feð þingi því, sem samtök kaupsýslumanna liafa boðað
lil og slaðið hefur nú um skeið hér í hænum, gera
þeir tilraun til að hafa áhrif á, hverjum tökum stétt þeirra
er tekin af hinu opinhera. Fram að þessu hafa þcir tekið
því að mestu þegjandi, þegar æ-nýjar kvaðir hafa vcrið
Iagðar á lierðar þeim upp á síðkastið. Mótmæli hafa held-
ur ekki sloðað, þegár verzlunin liefur verið annars vegar,
aldrei hefur verið slakað til gagnvart henni. Kaupsýslu-
menn eru orðnir langþreytir, svo sem við er að búast.
Þeir krefjast þess eins, að þeir njóti hins sjálfsagða jafn-
réttis við aðrar stéttir — tekið verði tillit til þeirra eins
og annara. Minna er ekki hægt að lcrefjast og minna er
ekki hægt að gera, ........-..................
Círaimlsyggni kins sœikla vísiuda-
manus" og „láíræil hins mikia
stjóramálamanns".
I.
Orðin „grunnhyggni vis-
indamannsins“ í grein eftir
blaðamanninn Randolpli
Clnirchill í „Visi“ 23. jan.
1918, minntu mig á yfirsögn
greinar sem eg sá í blaði,
þegar eg dvaldi nokkurar
vikur í London, fyrir 40 ár-
um. Yfir greininni stóð:
„Óvinur verkamannanna“.
Nærri lá að ætla, að átt væri
við einhvern afturhaldssam-
an stjórnmálamann, sem
væri verklýðshrcyfingunni
brczku mjög mótsnúinn. En
þegar cg fer að lesa greinina,
sé eg mér iil mikillar undr-
unar, að þessi „óvinur vcrka-
lýðsins“, var ekki neinn
stjórnmálamiaður, lieldur
einn af merkustu visinda-
mönnum hrczkum þá, efna-
fræðingurinn Sir William
Ramsay (1852—191(5), bróð-
ursonur eins af frcmslu jarð-
fræðingum brezkum, Sir A.
C. Ramsay sem var formað-
ur jiarðfræðirannsóknanna
brezku næst á undan Sir
Archibald Geikie. Þessurn
ágæta manni, Sir William
Ramsay hafði blöskrað
manntjónið i kolánámunum,
og þvi hvalt til að rannsaka
hvort ekki mætti a. m. k. að
nokkuru leyti hafa not af
sleinkolunum án ]lcss að
þurfa að grafa þau upp úr
jörðinni. Á þetta var svo lit-
ið sem Ramsay Iiefði Iiug á
að svipta nánjumenn at-
vinnu!
Oðrum elnafi’æðingi, Sir
Humphry Davy, sem uppi
var nokkrum áratugum áður
(1778—1829) hafði einnig
blöskrað hið mikla manntjón
í kolanámunum, og varð það
lil ])ess að hann fann upp
lantíþa sem mikið dró úr
sprengingahættunni í nám-
unum, og mörgum námu-
manni liefir forðað frá hrvlli-
legum dauða.
II.
R. Churchill kemst að orði
cins og grunnhyggni væri
sérslaklega einkenni á vís-
indamönmun. Ilann mun nú
raunar eiga við það. að meðal
stjórnmálaskörunga sé fáa
vísindaskörunga að finna,
eða enga. En það mætti líka
orða þetta þannig, að það séu
fáir stjórnmálaskörungar,
seni jafnframt hafi verið
skÖFungar í vísindum. Bcnja-
min Franklín var þar sjald-
gæf undantekning. Skýringin
á þessu er sú, að hæfileikuni
manna er nokkuð misjafn-
lega háttað, og auk þess
orkumagnið takmarkað. Sir
Archibald Geikie segir i hinni
stórfróðlegu ævisögu sinni
frá atviki, sem sýnir hversu
ótrúlega fáfróður Gladstone,
einn af allramestu stjórn-
málaskörungum breizkum
eins og kunnugt er, var um
sum hin einföldustu undir-
stöðuatriði i náttúrufræði. Og
í blöðunum Iiér um daginn
mátti lesa frétt sem ekki virt-
ist hægt að skilja á aðra leið
en þá, að hinn frægi og vold-
ugi stjórnmálamaður sem af
var sagt, mundi, svo að væg-
lega sé að orði komizt, ekki
vera vel að sér í mannkyns-
sögu. Það var haft effir Sir
Staffoi’d Cripps, hinum fræga
fjármálaráðherra brezku
stjórnarinnar, að ekkert
mundi vera vænlegra „til að
tryggja friðimi í hámiuum
en aukið trúarlíf. Þelta var
sagt á sania tíma sem liin
hryllilegustu mannd ráp og
önnur illverk, áftu sér stað
austur á Indlandi, vegna trú-
arákafa. Og sé því til svarað.
að það sem Sir Stafford
Cripps liafi átt við, sé aukið
ktislilegt tniarlíf og kirkju-
rækni, þá er þess að minnast,
að langhrylhlegastá stýrjöld-
jn sem hafði yfir Evrópu
gengið þangað til á þessari
öld, þrjátíuárastríðið, var
stríð milli kristinna þjóða lit-
af kristinni trú og kristilegu
ki rk j ufy ri rkomu lagi.
)g líklegt að
BERGMAL
Hitaveitan-
Það hefir verið liljótt um
■hitaVeituna upp á síökastiS eða
síðan málið va,r rétt sem mest
hér fynr skémmstú og komst
meira að segjá í bæjarstjórnina.
En væntanlega er ekkert hlé
á því, að ásigkomulag kerfisins
og álirif vatnsins á það sé rann-
sakað, því að; það,. sem fram
hefir kómið í þessu efni, viröist
gefa ærna ástæðu til þess.
Heimsókn
pípulagningameistarans.
Fyrir nokkuru hringdi til
mín einn af pípulagningameist-
urum bæjarins og spurði, hvort
hann mætti lita inn til mín. Vit-
anlega var það heimilt. Erindi
mannsins var aði sýna mér rör-
bút, sem hann’'haíði’ verið að
táka niour og sagaði eftir endi-
löngu til ,þcss aö hann gæti
skoðað hami innan. Þá kom.
það á daginn, að rörið var töiu-
vert tært og munaSi litlu, ;ið gút.
dyttu á það á nokkurum stöð-
um, en tæringarrák — misdjúp
— var eftir því endilöngu.
Ekki einsdæmi-
Pípulagning'ameistarinn sagði
mér, að þetta væri ekki eins-
dæmi. Hann hefði séö fleiri
rörbúta þessum líkan, sumir
verið jafnvel enn verri. Fyrir
nokkuru var hann beðinn ab
koma i hús á Flókagötu. Þar,
hafði dottiö smágat á of.n, þó
ekki stærra en svo, að eldspýtu
mátti aðeins stinga í.J)að. Log-
suðutæki var boriö að gatinu,
•en þá var unthverfi þess orðið
III.
Mér þykir mjö
sum þekkingaratriði, eða
náttúrufræði, nánar til lekið,
mundu geta orðið stjórn-
málamönnumim að miklu
liði jafnvel þó að npptaka
slíkrar þekkingar sé að leita
hjá mönnum sem nokkurn-
veginn hafa verið lausir við
stjórnmálaháefileika. Þannig
virðist ipér sem það ldyti að ]
hafa nokkur áhrif á ýmsum .
samkomum og þingum, ef
öllum væri nógu ljósl að
framvindusaga mannlvjnsins
hefir verið lielstefnusaga, og
að slíkri sögu getur ekki lok-
ið nema á eiim veg, ef ekki er
brevtt stéfnunni. Fullkomn-
ari tilverufræði, náttúru-
fræðiíégs eðlis, mundi gera
ljóst, að umfram allt verður
að því að stefna, að ófriður
og illindi leggist niður, enda
til það sem öllu mannkyni
ætti að vera áhugamál og
mundi verða, þegar menn
skildu, að undir þvi er hlátt
áfram komið livort mann-
lcynið á að geta haldið áfram
að vera til. Og að vísu mætti
nú ætla að auðveldara væri
um skilning í þessu efni nii
en nokkru sinni áður, slíkri
ringulreið serii síðari heims-
styrjöldin hefir komð á öll
málefni mannkynsins, og
jafnvel langt framyfir það
sem hin fyrri hafði gert. Og
mjög liætt er við þvi, að eftir
þriðju heimsstýrjöld sem háð
mundi verða með miklu full-
komnari dráps- og eyðilegg-
ingarvopnum en sú siðastá,
mundi ringulreiðin komast á
svo hátt stig að þar yröi ekki
ráðin bót á. Saga menningar-
Frh. á 6. síðu.
svo þunnt, að þegar myndaðist
gat á stærð við tvíeyring* Var
því ekki um það að ræða, að
hægt væri að géra við gatið
með þessu móti.
Rannsókn nauðsynleg.
Eins og eg sagði áðan, þá
hefir ekkert verið látiö uppi
uni það, hvaða í’áðstafanir hafa
verið gerðar fil þess að athuga
hitaveitukerfið. Mundi þó
mörgum húseigandanum hér í
bænum, sem notar hitaveitu-
vatn, kærkomrð að fá einhverj-
ar fréttir af þessu, enda er ekk-
ert smáræði í liúfi, ef allt kerf-
iö er að etast upp. Það á að láta
fólk fylgjast með þvi, sem ger-
ist í þessu máli.
i