Vísir - 09.02.1948, Side 6

Vísir - 09.02.1948, Side 6
V I S I R Mánudaginn 9. febrúar 1948 6 — Grunnhyggni. Framh. af 4. síSu. innar uppúr því, mundi verða sagan um það, hvernig menningin leið undir lok liér á jörðu. Jan.’48. Helgi Pjeturss. Snow-cem málning fyrirliggjandi í ýmsum íil- um. Snow-Cem málning er mjög ódýr og góð utan- hússmálning og sömuleið- is til grófari innanhúss- málningar. J. Þoíláksson & Nos'ðmann h.f. Reykjavík. M&gms Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 187f». Gólívatnslásar Golfrislar Löftrásir fyi'irliggjandi. I- Þorláksson & Norðmann h.f. / Reykjavík. Handlaugar á fæti úr jdastic með krönum, bofnventlum og vatnslás- um, fyrirliggjandi. I. Þoriáksson & Norðniðnn hi. Reykjavík. Járnkstti rörhampur fyrirliggjandi. J. Þorlá] & Norðmann h.f. Reykjavík. SUtnaháÍm GARÐDR Garðastræti 2. — Sími 72Ö9. M.s. Dronmng Alexandrine fcr héðan um 14. febrúar. Farþegar sæki farseðla í dag (mánudagj. Islenzkir ríkis- borgarar sýni vegabréf, en erlendir ríkisborgarar skír- tcini frá borgarstjóraskrif- stofunni. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) Vil kaupa Sendiferðabíl af cldri gerð, í góðu lagi. Til greina getur einnig komið 1 Vc tonns vörubíll eða Ford-drossía, módel ’34—’39. — Uppl. í síma 2187 til kl. 7 síðdegis næstu daga. ¥anan snalsvein vantar á mótorbátinn Viktoríu. Upplýsingar á skrifstofu Ingvars Vilhjáim.sson- ar, Hafnarhvoli. Hrein gólfteppi eru mikil heimilisprýði. Gólfteppa- hreinsun Bíó Camp, Skúlagötu. KNATTSPYRNU- MENN K. R. MEISTARA-, i. og 2. fl. Æfing i kvöld kl. 9,30 að iHálogalandi. HANDKNATT- LEISFLOKKAR í. R. — Áöaífítndur deildarinnar verSa í kvold kl. 8.30 aö V. R. — Kvikmyndasýning o. fl. Mætio öll. — Stjórniit. DÖKKUR karlmanns vetrarfrakki var tekinn í misgripum á Ilótel Skjald- breiö síöastl. miövikudags- kvöld. Annar líkur skilinn eftir. Frökkunúm óskast skipt hja rannsóknarlögregl- unni í dag. (180 BRÚNN hanzki, (hrokk- inn á handarbakinu) tapaöist á sunnudaginn. Virisaml. hringið i síma 7906 fyrir kl. fjögur. (182 KARLMANNS armbands- úr tapaöist, sennilega á Tjqrninni, í gærkvöldi. — Skilist gegn fundárlaúnuni á Lindargötu 12. 1 188 í MORGUN tapaöist1 ávísanahefti á hlaupareikn- ing í Landsbankanum. — Uppl. í síma 3834. (198 BÆKUR TIL SÖLU: 6 fyrstu árgangarnir og mikiö af Eimreiö Valtýs Guðmundssonar. Eimreiöin öll frá 1918 til 1940. Saga Reykjavíkur, Saga Hafnar- fjarðar. Saga Vestmanna- eyjar. Tyrkjarániö. Þjóö- sögur Jóns Árnasonar, Þjóö- sögur Sigfúsar Sgfússonar. Þjóösögur Einars Ól. Sveins- sonar. Þjóösagnakver Skúla Gíslasonar, Þjóötrú og þjóö- sagnir, Þjóösögur og muhn- mæli, Rauöskinna, Grfi- skinna, Galdra-Snorri og Galdra-Ranka, Afi og amma, Pabhi og mammít. Ljóðmæli Hannesar Hafstein. Ljóö. mæli Jens Benediktss., Ljóð- mæli Iierdísar og Ólínu, Fagra veröld, Úr Landsuöri. Mikiö af almanökum, leik- ritum íslenzkum og dönsk- um og skemmtilégum sögu- bókum, sem seljast mjög ó- dýr í dag og næstu daga. — Sigurður ólafsson, Lauga- veg 45. — Sími 4633. — (Leikfangabúðin). HERBERGT og •eldhúsað- garigur eða eldunarpláss óskast strax. Má vera litiö og utan viö eða í útjaöri bæjarins.. Hushjálp kemur til greina. Tilboö ■ sendist Vísi fyrir kl. 6 á þriöjudags- kvold, merkt: ,,Góö um- gengni—300“. (1S1 Saftkjöt, hmssút ©g flesk SÍLD & FISKUR ÍBÚÐ óskast, 2—3 her- bergi og eldhús fyrir fullorö- ið, reglusmt fólk. — L’ppl. i sima 3717, eftir ki. 5 alla daga. (191 VELRITUN AR-námskeið. A iötalstími frá kl. 5—7. — Geciiía Helgason. Simi 2978. Gerum við allskonar föt. Saumum barnaföt. Hull- saumur, hnapþagatasaumur. zig-zag. ..— .. Saumastofai Laúgavegi 72. — Sími 5187 NÝJA FATAVIÐGERÐIN Vesturgötu 4S. Sími: 4923. ■' JFV* ta viðg&s'ö Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31. KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Simi 4714. Víðir. Sími 4652. (695 KAUPUM og seljum not- uB húsgögn cg lítið slitin jakknföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (273 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstig 11. — Sími 2926.1 (588 GERUM við dívana og allskonar stoppuð húsgögn Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (51 Sðumavélavlðgefðl? Shriísfofuvéla- viðgerðir Fagvinna. — Vandvirkni. — Stuttur aígreiðslutími. Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656._________________ BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 BEZTAÐ AUGLYSA f VfSI! TVÆR unglinggstúlkur óska eftir léttri atvinnu, helzt saman. Tilboö sendist hlaö- inu fyrir laugardagskveld, merkt: „Tvær saman“. (177 UNGÚR maðttr óskar eftir einhverskonar atvinnu nú þegar. Tilböð sendíst Ulað- inu, merkt: „178“, fyrir þriðjudágskvöld. (179 STÚLKA óskast allan daginn. Sérherbergi. UppL í síma 5566. (185- KJÓLAR sniðnir og þræddir saman; ttnglinga- kápttr tekiiar í saum. Uppl. í sima-4414 frá kl. 4—5 dag- lega eða á Lattgavegi 67 A, annari hæö. (189 STÚLKA, sem er eitthváö, vön skrifstojuv.inhu, -úskast 2 tinia á dág- eöa 10—12 stundir á viku eftir sam- komulagi. Uppf. í síma 7695, kl. 6—7 í kvöld. (192 TÆKIEÆRXSVERÐ. — 2 stoppaðir stólar og sófi, reykborð, gólfteppi, 4ra metra, brúm elour, til sölu. Hringbraut 191, kl. 6—8 í dag eða á mórgún. Sími 7661. (i94 HARMONIKUR. — Viö höfum- ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harntonikur háu verði. Verzl. Rin, Njáls- götu 23. (188 KAURUM flöskur. - Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. KLÆÐASKÁPAR, rúm- fataskápar, bókahillur, tvær stærðir, borð, rnargar teg. Verzl. G. Sigurðsson & Co. Grettisgötu 54. (653 TAÐA til sölu. — Uppl. í' sima 2577. (166 ---KLUKKUR. ---------- Fallegar vegg- og skáp- klukkur í góöu lagi til söltt. Get tekið að mér að gera við nokkurar klukkur. Baldurs- götu 11, gengið inn í bóka- búðina. (154 TIL SÖLU ottoman með tveimur pújlum og einn stoppaður stóll. Til sýnis rnilli kl. 5—7 í dag á Vestur- götu 36 A, ■___________(T75 NÝLEG föt á meöalmann til sölu og sýnis í búðinni á Laitgavegi 45.(183 TIL SÖLU: Fermingar- kjóll, nýr, fellt pils, dragt og plusskápa á 10—12 ára telpu. Ennfremur nýlegir kvenskór nr. 37 og karlmannsskór nr. 40. — Uppl. gefur ITrefna Þórðardóttir, Aðalstræti 16. Sími 3842. (184 2 DÍVANAR til sölu. — Uppl. Njarðargötu 37, uppi. SAMKyÆMISICJÓLL til sölu. Meðalstærð: Ennfrent- ur vetrarkápa, frekar lítiðf' númer, ’ög smokingföt á há- an og grannan mann. Selzt allt án skömmtunar. Upþl. í Sörlaskjóli 50. í dag kl. 4—-8 síðdegis. (187 FALLEGUR pels, sem nýr og ný, dökk kápa nteð skínni, til sölu næstu daga. h’ega- mótastrg 3 (niðri). (190 NÝR ánjierískur kjóll; nr. 42 og annar sem nýr, til sýn- is oe sö.Iu á saumastofu Evtt og Sigríöar. Klápparstíg 16 .(báðir miðalaust). (193 TVENN karhnannsföt, bláröndótt og grá á þrekinn tneðalmann, til sölu. Verð 300 og 350 kr. Einnig þrenn. ir karhúannsskór nr. 42 not- aðir, ódýrir. Sími 5156. (195"

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.