Vísir - 09.02.1948, Qupperneq 7
Mánudaginn 9. febrúar 1948
VISIR
7
SOttíXXSÍÍÖOOOÍÍCÍÍOOÍiCííCOOaCGÍXííÍOÖÖÍXÍOÍJÍÍÍiöCKXÍOOQCOWÍ
> r u*
o
o
4?
4?
4:
4;
ii
o
o
I
^s4lf'ene Cforfiió.
20
Reynt aíl glevma
«
■j’+j** •*»'*****
henni. „Þú varst visl búinn ao hafa nógar ábyggjur af
Vvibnu, þótt það bæltist ekki ofan á, a'ð eg kæ’rni til, þegar
verst gengdi, lil þess að bníga í yfirlið.“
„Wilmu ?“ endui’tók bann undrandi.
„Wilma — mesta kostakýrin — svo sagði EIla.“
Og Dorcas bló við dálítið.
„Þér finnst það vist skrítið, en eg hafði enga liugmynd
um, að kýrnar hcfðu livert sitt heili.“
Ilenni fannst kynlegt, hversu fljótt henni rann reiðin,
Iiversu fljót lil hún var að taka til greina afsökun lians.
Víst.bar honum að afsaka framkomu sina, en það var
engu likara en hann befði gefið henni mikla gjöf. Var hún
að verða eins og þessar geðlausu konur, sem virtust njóta
þess, að láta karlmenn ráða yfir sér?
Nei, sagði Iiún við sjálfa sig, það skvldi aldrei verða,
en ef .þetta fjarslæðukennda bjónaband þeirra átti ekki að
fara út um þúfur, urðu þau þó að finna einhvern grund-
völl til þess að koraa fram hvort við annað eins og dreng-
lyndar og siðaðar manneskjur. Með öðrum orðum, ef þau
gálu ekki verið vinir, gátu þau að minnsta kosti forðast að
verða óvinir. ... ...
----o-----
„Eg býst þá við þér klukkan sjö,“ liafði Lida Whipple
sagt við hann. En klukkan 6.30 var Charles Norton lækn-
ir til kvaddur i skyndi að taka botnlanga úr manni, og
Alec Litllejohn varð að aðstoða hann, svo að klukkan var
nærri orðin átta, þegar liann gekk inn í stofuna með
frönsku gluggunum og hvítu arinhillunni og legubekkj-
unum.
Þegar hann nam slaðar sem snöggvast i dyrunum fannst
honum i svip sem stofan væri full af. fólki, en við nánári
aðgæzlu sá hann, að þarna voru aðeins þrír karlmenn og
þrjár konur, auk Lidu. Þegar Alec bafði drukkið einn
„Marlini“ og bragðað á öðrum, hafði hann gert sér nokk-
urn veginn grein fyrir geslum Lidu. Ilávaxna stúlkan,
fagureygð cn ófríð til mumisins, var Peg Fenton, og rauð-
liærði náunginn í dökkbrúnu fölunum, var Johnny, eigin.
maður bennar. Hann var framleiðslus'tjóri í verksmiðju
þarna i bænum. Stuttvaxni, samanrekni maðurinn, á-
gengur á svip og nefslór, með bornspang'argleraugu, var
Dick Sbields, ritsfjóri bæjarblaðsins og meðeigandi. Eagra
konan grænklædda, sem var einkar raddfögur, var Ginny,
kona hans. Þá var þarna dökkur maður, grannholda í and-
liti, íliugull á svip, jafnan brosandi, eins og það væri vani,
— vafalaust Ridge Ilolbrook, og konan í móðubláa sam-
kvæmiskjólnum, með gyllt belti, var Dorcas, kona hans,
einarðleg og drengileg. Og Alec gat ekki varist því að
liugsa, að kjóll bennar væri einkar smekklegiir.
„Kjóllinn yðar er einkar fagur,“ sagði bann við Iiana,
er bann nokkrum mínúlum síðar var farinn að rábba við
hana, „mér geðjasl að honum.“
„Já. Ilildegarde frænka var af gamla skólanum. Hún
vildi alltaf að eg klæddisl samkvæmiskjól áður en eg sett-
ist að miðdegisverði —“
Hún þagnaði skyndilega og það kom eins og fát '5'
hana. Ilún minntist þess of seint, að í þessu nýja hlutverki,
sem Ridge bafði skapað handa benni var vist bezt 'að
Ifildegarde kæmi ekfei til sögunnar, né neitl varðandi veru
herinar í New York.
„Hildegarde frænka?“
„Yilanlega. Þetta var tóm villévsa, er cg siriéyk um.
Við skulum gleyma þessu.“
„Yitanlega —“
Alec Liltlejohn horfði á hana kankvislega, cn það var
auðséð á augnaUllitinu, að hann var að hugsa um livernig
í þessu mumii liggja. Samkvæmt því, er hann hafði heyrl
þá um morguninn, liafði hún kynnzt Holbrook í Lundún-
um i slyrjöldinni, og kvænzt bonum að kalla fáeinum
augnablikum cftir að bún steig af skipsfjöl í Boston. Hver
var þessi Hildegarde frænka og hvers vcgna kom svona
mikið fát á Ðorcas/ er bún hafði minnzl á hana, vafalaust
i ógáli?
„Meðal aunara orða —“ sagið liann, „eg er ókunnugur
hér eins og þér, svo að mig langar til að vita livernig yður
lizt á allt hér, er hér, eins og eg, komið liér allt í einu i
hópi kunnugra manna.“
„Þér ætlið víst, að eg örvænti um framtíðina hér?“
„Sussu, nei, mér dettiu- ekki í hug að balda, að þér ör-
vænlið, en kannske þér séuð dálítið taugaóslyrkar — én
þér eigið vart vanda til þess.“ ^
„Sannast að segja kvcið eg fyrir þcssu kvöldi. En allir
eru hinir alúðlegustu við mig.“
„Höfðuð þér ekki lcynnzt neinum gestanna fyrr?“
„Nei, né beldur ungfrú Whipple."
Honum geðjaðist að rödd hennar og hinum gráu, skæru
augum hennar, að ógleymdu hárinu fagra. Og hún brosti
fagurlega. Það var ekki neinn vafi á, að taugar hennar
voru ekki i lagi.
„Eg verð að játa, að það gerir yður dáhtið crfill fvrir,
að þér skuluð ekki þekkja hana neilt. Eg hefi þó rætt
við hana einu sinni áður. Eg kom bingáð i sjúkravitjun
í gær og við drukkum eitt eða ívö glös af víni —“ — og
hann befði getað bætt við:
„Og eg komst að ýrnsu um hana, til dæmis, að hún
liefir óbeit á móður sinni — og að liún ann mjög eigin-
manni yðar.“
_—o-------
Blökkumaður i sterkjuðum, livilum jakka, kom inn i
dyragættin|a, leit sem snöggvast lil Lidu, er kinkaði kolli
til lians, og tilkynnti hgnn þá, að miðdegfsverðúr væri
fram borinn.
A borðinu voru bá, livit kerti í silfurstjökum, á miðju
borði skál með rósum.
Lida hafði greitt bið silkimjúka liár sitt upp frá gagn-
augunum og snúið það í lmút í hnakkagrófinni. Hún var
klædd snjóhvitum, ermalausum kjól. Hún bafðj drukkið
svo, að á lienni sá, og henni var það sjálfri ljóst, enda
reyndi hún að gæla sín. Ridge Holbrook sat á hægi i hönd
henni og hallaið sér i áttina til hennar, og augnaráð hans
var ekki lengur íbugult, lieldur dreymandi. Hann hafði
drukkið þrjá „Martini“ og álirifin sögðu lil sín. Og I.ida
hafð allt af haft örfandi áhrif á hann.
Gegnt þeim sal Ginny Shields og ræddi við Johnny
Fenton um, hvort unnt mundi iað fá nýja bifrcið upp
úr áramótunum ,en liugsaði jafnframt að Lida ætti alll
brós skibð fyrir hve véPhún bæri sig, þvi að fæstar stúlk-
ur, scm orðið befðu fyrir svipuðu áfalli og Iiúri, myndu
gela látið sem ekkert væri. Og vissulega hafði það ver-
ið djarft af henni, að bjóða þeim öllum til sín án tafar
og án þess að hika. Hún ætlaði sér bersýnilega ekki að
—SmæSki—
Sumstaöar í Norðurálfu heíir
fólk þá trú, að láti maður dropa
af blóði sínu drjúpa uridir rósa_
tré fái maður rjóðar kinnar.
20 þúsund verkamenn strit-
uðu 21 ár við að bygga Taj Ma-
hal. En margir telja aö þaö sé
fegursta bygging í heimi.
Gamli Joe Slocum vissi ekki
að neinn var að horfa á hann
viö veiðar, fyrr en hann heyrði
mann að baki sér segja:
„Veiðirðu nokkuð, laxi?“
„Veiði eg nokkuð?“ sagði
Joe. „Bara fjörutíu silunga,
ekki annað!“
„Þú veizt vist ekki hver eg
er,“ sagöi aðkomufnaður, „eg
er veiðivörður hérna og þú lief-
ir brotið sex lagafyrirmæli.“ ’
En Joe var ekki af liaki dott-
inn. „Og þú veizt víst ekki
heldur hver eg er. Eg er mesti
helvítis lygari í átta sýslum.“
HrcAAyáta hk Z4S
Skýringar:
Lárétt: 1 kona, ö manns-
nafn, 8 lægð, 10 tíu, 12 ó-
samstæðir, 13 fangamark,
14 hljóð, 16 enda, 17 land,
19 siðgæði.
Lóðrétt: 2 hátíð, 3 dryltk-
ur, 4 skáldverk, 5 manns-
nafn, 7 brúnin, 9 svað, 11
upplirópun, 15 ljós, 16 vit-
firrta, 18 tími.
Lausn á krossgátu nr. 547:
Lárétt: 1 ágúst, 6 ýti, 8 l>rs,
10 góm, 12 ás, 13 tá, 14 tal,
16 æti, 17 jór, 19 sápan.
Lóðrétt: 2 gvs, 3 út, 4 sig,
5 slátt, 7 smáir, 9 ýsa, 11
ótt, 15 ljá, 16 æra, 18 óp.
r. * Sun^ - TARZAN - w
Tarzan beið ekki boðanna, cr hann Hann fann skjótt Ijónsungann Tik-
heyrði skothvellina. Hann tók þegar á ar. Honum varð rórra, er hann sá, að
rás í áttina cr Iiljóðið kom úr. hann var ekki dauður, né mjög alvar-
lega særður.
En á meðan þessu fór fram flýtti • Redzik var slóttugur. Honum datt
Jane sér allt hvað liún gat og stefndi strax i hug, að Jane ætlaði lil kofans
i áttina til kofans, þar, sem hún liélt og þangað lagði luum nú cinnig leið
Tarzan vera. ; d' . ii'b síriá.i i .