Vísir - 19.02.1948, Blaðsíða 4
4
V I S I R
Fimmtudaginn 19. febrúar 1948
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
isienzk framíei
livalar' vi!l leigja 3 eriend
Astyrjaldarárunum hreif stríðsgróðavíman jafnt iðnað-
armenn sem aðra. Þeir, sem lág þóttust hafa laun
innan sinnar stéttar, hurfu margir hverjir frá iðninni,
gerðust daglaunamenn og gengu í þjónustu setuliðsins
eða annarra vinnuveftenda, sem tryggðu mikla eftirvinnu.
Horfði um skeið til vandræða í ýmsum iðngreinum sök-
um þess, að þær gátu ekki keppt um vinnuaflið við aðra
vinnuveitendur. Ymsir iðnaðarmenn hurfu aftur að því
ráði að selja upp eigin vinnustofur og verzlanir á þessum
árum, en af því leiddi af.tur aukna eftirspurn eftir vinnu-
afli innan hverrar greinar, og i'lestir iðnrekendur munu
Iiafa orðið að hverfa að því ráði að taka gervimenn í
þjónustu sína til þess að fylla upp í eyðurnar.
Arangurinn af slíkum tiltektum kom fljótlega í ljós.
Vinnuafköstinn-minnkuðu, verkin urðu dýrari, en auk
þess unnin á þann hátt að engin trygging var fyrir gæðurn
þeirra né varanleik. 1 flestum iðngreinum hafa orðið al-
varlegustu mistök, einkum þó í byggingariðnaðinum og
á sumt af þeim mistökum enn eftir að hefna sín tilfinnan-
lega. Eina afsökun hafa þó iðnaðarmenn, cn hún er sú
að efni höfðu þeir af skornum skammti og auk þess var
það sumt mun lélegra, en sambærilegt efni, sem fáanlegt
var á árunum fyrir stríðið. Hinu verður þó ekki neitað,
að sumir þéssara manna féllu sem aðrir fyrir freisting-
unni, — hugsuðu um of um stríðsgróðann, sem féll í ann-
arra skaut og vildú njóta hans einnig, cn það hefur skert
það traust og þá virðingu, sem islcnzkir iðnaðarmenn ciga
að njóta.
Úr slíkum mistökum er mmt að bæta. Menn haf'a ofí
og einatt bhl'zt við að leita réttar síns l'yrir dóntótólum,
er mistök liafa orðið, sem valdið hafa þeim- tjóni og ó-
þægiríauin. Þctta er gersamlega ástæðulaust. Menn eiga að
bera ábyrgð á verkum sínum og þeir gott skilið, sem
vel vinna. Iðnaðarjnenn eigii að keppa iið því, ;tð öll
verk, sem þcir leysa af hendi séu unnin á þann vég, sem
hentar bezt til langframa og beinlínis er það í þeirrá þágu
að illa unnin verk starfsbræðra þeirra séu átalin.
Bretar vita vel livað til þeirra friðar heyrir í þessu
æfni. Séu vörur merktar með ensku hciti, er það kaup-!
endum trygging fyrir góðri framleiðslu. Því eru enskar
vörur eftir sóttar öðrum fremur, jafnvel þótt þær séu
dýrari í innkaupum, cn sambærileg framleiðsla annarra
landa. Þýzki iðnaðurinn kepi)!i að' sama marki, meðan!
hann naut sín, enda nutu þýzkar vörur trausts og álits
og* kepplu við þær ensku á heimsmarkaðinum. Reynzlan
sannar að það borgar sig yfirleitt ekki að kaupa ódýrt.
Það hefnir sín í lélegri endingu cða miklum viðhalds-
kostnaði. Hitt er þó verst, ef vörur eru keyptar dýru
verði, cn reynast þó illa. Verðið á að tryggja gæðin, jafnt
í verzlun, sem iðnaði. Þeim verður ekki langs starfslífs
auðið, scm vanda ekki vöruna, en hirða mest um að inn-
heimta sem hæst verð. Slíkt eru fordæmdar sálir, jafíit
á sviði verzlunar sem iðnaðar. ' S j M
Islenzkir iðnrekendur hafa átt við ýmsa erfiðleiká að
stríða og mjög háir þeim nú vöruskortur. Úr þessu rætijd
vonandi fyrr en varir. Iiins verða þcir, sem aðrir að minn-
ast, að ekkert cr fðnaðinum cins háskasamlegt og að njóta'
ekki fulls trausts almennings. Þegar iðnrekendur gera
kröfur um , aukinn innflutning og athafnafrelsi, gerir al-
menningur kröfur til þeirra um vöruvöndun. Bregðist þeir
slíkum kröfum, verður erlendur varningur f'rekar keypt-
ur í þeirri trú eða von, að hann reynist íslenzku framleiðsl-
unni fremri. Þessi var reynslan fyrr á árum, mcðan ís-
lénzki iðnaðurinn var að ávinna sér trausl, og þessi verður
reynslan hér eftir, eF'slakáð'ér"!! IcraTúnúmT_úm fyllstu
vörugæði, vandvirkni .ög fullkóníbá þekkingu 'í störfum.
Efling íslenzk iðnaðar er þjóðarnauðsyn. Það skilja allir
nú orðið, en þann skilning má afvegaleiða, sé slakað á
kröfum af hendi iðnaðarmanna sjálfra. Skilja þeir hlut-
yerk sitt, þurfa þeir ekki að kvíða komandi degi.
er nu
Pétur Ottesen, Hermann
Guðmundsson, Finnur Jóns-
son og’ Jörundur Brynjólfs-
son bera fram frv. til laga
um breytingar á hvalveiða-
lögunum frá 1928.
Er breytingin í því fólgin,
að árin 1948—£>2 megi sér-
leyfishafi til hvalveiða hér
við land nota þrjú erlend
skip til veiðanna, en það er
óheimilt ella,
All-Iöng greinargerð fylgir
frumvarpinu og segir þar á
þessa leið:
I janúar 1947 var stofnað
hér á landi hvalveiðafélag, er
ber lieitið ll.f. Hvalur. Til-
gangur þessa félags er að
reka hvalveiðar hér við land.
Félagið fékk leyfi nýbýgg-
ingarráðs til starfa, og fram-
kvæmdum félagsins cr svo
langt komið, að veiðar geta
hafizt þegar á komandi vori.
Hvalvinnslustöð félagsins i
Hvalfirði- er fullbyggð, og
flestum vélum hefir verið
komið fyrir. Félagið hefir
fcngið erlenda sérfræðinga til
að sjá um byggingú hval-
vinnslustöðyarinnar, og er
vinnslustöð iélagsins talin
hin fullkomnasta, hvað nýt-
ingu allra hvalafurða snertir,
iuk þess sem allt fyrirkomu-
lag verksmiðjunnar er við
það miðaðA að vínnuafl sé
sparað sém mest. Þetta er í
fyrsta skipti, sem islending-
ar stofna til hvalveiða með
þeim liætti, að notuð sé til
hlítar sú reynsla og þekking,
sem aðrar þjóðir hafa aflað
sér á mörgum áratugum.
Hvalur h.f. hefir á marg-
an hátt notið stuðnings fyrr-
verandi og núverandi ríkis-
stjórnar og annarra opin-
berra aðila. Þannig hefir fé
lagið fengið 10 ára sérleyfi
til hvalveiða. Fyrir milli
göngu ríkisstjórnarinnar
festi félágið kaup á ýmsum
eignum setuliðsins i Hval
firði, sem gerði því fært að
byggja stöðina á sVo skömm-
um tíma sem raun ber vitni
um. Rikisstjórnin gekkst
fyrir því, að ísland gerðist
aðili að alþjóðasamtökum
hvalveiðiþjóða, en það var
skilyrði til þess, að útflutn-
ingsleyfi fengist fyrir hval-
vmnslutækjum. Þá hefir fé-
lagið og fengið innflutnings-
og gjaldeyrisleyfi fyrir öll-
um hvalvinnsluvélum.
Eins og kunnugt er, eru
engin hvalveiðiskip til hér á
landi, og enn höfum við eklci
á að skipa sjómönnum, sem
þekkingú hafa á hvalveiðum.
Þær þjóðir, sem stofnað hafa
til hvalveiða hin síðustu ár,
hafa allar fengið norska
hvalveiðisjómenn fyrst í stað,
en síðán hafa innlendir sjó-
menn lært af þeim. Þannig
var það um Þjóðverja, er
þeir liófu hvalveiðar, og hið
sama er að segja um Rússa
cg Höllendinga, er þcir tólaí
að stunda hvalveiðar eft'r
styrjaldarlok. Stjórn 11v ls
li.f. hvggst að fara svipaða
leið, að leigja erlend hyal-
veiðískip, en ráða á þau
nokkra íslenzka sjómenn, er
læri allar vejðiaðferðir, 1 því
skyni, að áhafnir skipánna
geti síðar orðið alíslenzkar.
Alþingi hefir áður veitt
tveimur félögum heimild til
að nota ei’lend hvalveiðiskip
við veiðar hér á landi.
Það er mjög athyglisvert
fyrir Islendinga, að láta ekki
útlendinga eina sitja að hval-
veiðum hér við land, og það
því fremur sem hvalafurðir
eru mjög eftirsóttar og í háu
verði á erlendum markaði.
Færeyingar hafa stundað hér
hvalvéiðar á undanförnum
árum af miklu kappi og flutt
héðan mikinn og dýrmætan
afla. Fyrir stríð höfðu Norð-
menn hér við land, utan
landhelgi, hvalvinnslustöðv-
ar í Faxáflóa og víðar, sem
tóku við afla veiðiskipanna.
Stólka
óskast í vist um tveggja
mánaða tíma á lítið heim-
ili. Sérherbergi. Uppl. kl.
6—8 í síma 3597 í kvöld.
BLZT AÐ AUGLTSAIVISI
a.fréttari og hulsubor
óskast.
Sími 2800 og 6078.
BERGMAL
Nýi fréttaþulurinn.
Siöán Ríkisútvarpiö' tók upp
þá nýbreytni aö ráöa sérstakan
fréttaþul, en láta fastaþulina
(Jón M. Árnason og Pétur Pét-
ursson) lesa tilkynningar og
annaö, er tilheyrir þeirra starfi,
hefir talsvert veriö ,um þaö
rætt, bæöi manna á meðal og
að- nokkuru í dagblöðunUni, —
Er.u nicnu ekki á eitt, sáttir um
þessa breytingu, frekar en
margt annað: ‘Sumir kunna
þreytingunni sæmilega eða vel,
en fleiri virðast þó kunna hinu
nýja fyrirkomutagi illa. í hópi
hinna síðarnefndu "er R. Th. á
Flateyri, en hann ritar á þessa
leið:
ICrafa útvarpshlustenda.
„Þaö hlýtur aö vera krafa
allra útvarpshlustenda, aö ntál
það, sem í útvarpið er flutt, sé
skýrt og áheyrilega fram borið,
livort heldur eru fréttir eða
annar flutningur, einkum þó
fréttir, þar sem sami maður er
ráðirm til langááíma, enda.val-
inn til starfsins með tilliti til
raddarinnar. Og í öðru lagi, að
á ekkert efni mun vera jafn
mikið hlustað af þjóðinni allri.
óánægöur með fréttaþulinn.
Nú bar svo við, að 28. eða
29. janúar s. 1. var skipt um
fréttaþul og sýnist eða hevrist
ekki hafa verið farið eftir hæfni
raddarinnar, þvi að allir hér
kvarta undan hinu dimma
muldri hans, sem alls ekki heyr-
ist þégar truflanir eru, en þær
eru rnjög tíöar hér vegna vm-
issa • itafmagnsáhalda (auöyitað
ólögfegra/ en það er öúnur
saga).
Vill Pétur.
Aftir á móti hefir sá, sem les
tilkynningarnar, — Pétur Pét-
ursson mun hann heita — svo
góöa rödd, aö til hans heyrist,
þrátt fyrir allan gauragang,
nema jfegar verst lætur. Viö
skorum jjví á útvarpiö, að skipt
verði itiu hið. bráðasta^tU þess,.
að við getum fylgzt með írétt-
um.“
I Umdeilanleg ráðstöfun.
I Hér lýkur bréfi R. Th. á,
Flateyri. Heyrt hefi eg, að
fleiri muni svipaörar skoðunar
og hann urn jjetta mál. En án
j)ess, að nokkur dómur veröi
hér lagöur á hinn nýja frétta-
þul og rödd hans, og að honum
^ algerlega ólöstuðum, finnst
I mér j)ó sú ráðstöfun útvarps-
, ins, að fela nýjum og óreynd-
um manni vandamesta þular-
^starfið, fréttalesturjnn, litt skilj.
anleg óg óþörf. Ekkert er við
, j>ví að segja að hafa þulina
| fleiri, slíkt getur veriö nauð-
synlegt og eykur tilbreytnina.
. En eðlilegast viröist, aö okkar
ágætu þulir, jieir Pétur og Jón,
sem allir eöa ílestir eru ánægð-
ir með, haldi áfram að lesa
frétti'rnar, en að öðrum Jruli,
t. d. fréttaþulinum, sem nú er
falinn lestur auglýsinga og
kynning dagskráratriða, a. m. k,
Jjeirra veigaminni........- -