Vísir - 03.03.1948, Síða 1

Vísir - 03.03.1948, Síða 1
1 öt-1 I' • 38. ár. Miðvikudaginn 3. marz 1948 52. tbL Fréttir cru smám saraan að borást af atburSunuih í Tékkóslóvaltíu, bóít langti muni líða þangað til heildar- mynd fæst af valdatöku kommúnista. L tÍendingar, sem kohiizt hafa úr landi, segja að það sé á allra vitorði, að Benes sé mi líkt innaii brjósts og þcgar Bretar og Frakkar gáfu Hitler Súdetahéruðin og dæmdu Tékkóslóvakiu til dauða. Benes á enda að hafa sagt við Gottwald forsætis- ráðherra, rétt áður en hann lét undan kröfum kommún- ista: „Þér talið við mig eins og Hitler mundi hafa gert“. íitför 2H brezkra i gær i Pafesfinu; / gær fór fram greftrun þeirra brezku hermanna, er fórust þegar sprengd var upp lierflutningalestin, sem var að koma með hermenn frií Kairo. Hermennirnir voru grafn- ir i kirkjugarinum við Lidda og fór útförin fram með mikilli viðliöfn. Hvarvetna í Palestinu hefir ódæðisverk Gyðinga, er þeir sprengdu herflutningalestina upp, vak ið mikla andúð. Fyrsti fúhdur hins nij- kjörna iðnráðs var haldinn i Baðstofu iðnaðarmanna s.l. sunnudag. í iðnráði eiga sscti fulltrú- ar frá flesfunl iðngreimim í Reykjavik. I framkvæmdastjórn iðn- ráðsins til næstu tveggja ára voru kósnir: Guðmund- ur A. Guðmundsson, hús- gagnasmíðameistari, formað ur, en meðstórnendur Gísli Jónsson bifreiðasmiður, Guðmundur Halldórsson húsasmíðameistari, Svavar Benediktsson múrari og Váldimar Leonardsson bif- vélavirki. Starfsemi iðnfáðsins er allmikil. Það hefir til með- ferðar og afgfeiðslu mikinn f jölda máia sem varðar rétt- indi iðnaðarmanna, skiþun prófnefnda o. s. frv. skrif- stofa iðnráðsins er í Kirkju- hvoli og viðtalstimi alla miðvikudaga kl. 8—10 e. h. Það er ekki alltaf leikur að þekkja svertin jja frá hvítum mönnum, svo sem menn: munu fljótlega reyna, ef þeir lesa öllu lengra. — Þrjár af síúlkunum á mynd- inni eru svertingjar, er. ein hvít. Hver er hún? (Flettið aftur á 8. siðu og finnið svarið). 1,6 mill]. kr. 1 byggingarsjóði • ©®® « ,./> / gær kl. 15.25 kom upp eld- ur í íbúðarbragga í Iíamp Knox. Reyndist eldurinn stafa út frá olíukyndingu. — Þegar slökkviliðið kom á vettvang var búið að ráða niðurlög- um eldsins. Skemmdir urðu nökkrar á bragganum. Næturakstur allur liggur niðri í bili þangað til samn- ir.gar hafa tekizt við Emil Jónsson viðskiptamálaráð- herra. I stuttu viðtali, er frétta- maður blaðsins átti í gær við Trvggva Kristjánsson, var skýrt svo frá, áð enginn næ.t- j urakstur yrði fyrr en stjórn bifreiðastjórafélagsins hefði rætt við ráðherrann. Búizt er við því, að umræður fari fram um þetta mál í dag eða á morgun. 13 Gestapomenn hafa.ver- ið hengdir í Hamborg fyrir að myrða 50 Iirezka ílug- mcnn, er reyndu að flýja fangabúðir. Tékkneska stjórnin hefir birt yfirlýsingu þar sem barni er lagt við að birta siokkrar fréttir í tékknesk- um blöðum aðrar en þær, er koma frá opinberum að- ilum. Fjöldi erlendra blaða hefir verið bannaður í Téklcósló- vakíii og eru meðal þeirra brezku blöðin Daily Mail, Daily Herald, bandarísku blöðin Time og Life, auk 8 l'ranskra blaða. Fullyrt er, að tékkneskir þingmenn verði látnir undir- rita yfirlýsingu, þar sem þeir lýsa yfir stuðningi sínum við hina kominúnistisku stjórn. 1 lok þessárar viku verður bræðslu á Hvalfjarðarsíld hæíí á Akranesi, að því er fréttaritari \rísis þar liefir skýrt blaðinu frá. AUs hefir verksmiðjan tek- ið við um 00 þús. málum og ér búið að bræða um 57 þús. mál af því magni, en ca. 3000 mál liggja í þróm og verður bræðslu á þeim lokið í þessari viku. Þá num vérksmiðjan hefja Vinnslu úr fiskúrgangi og er þegar byrjað að safna því hráefni til vinnslu handa verksmiðjúúni. Litlu þarf að Buiganin marskálkur hef- ir skýrt frá því í Moskvu, að Rússaher sé nú svo sem honum er ætlað að vera á friðartímum. En jáfnframt því, sem hann hélt því fram, að fækk- að liefði verið íil ínúiia í liernum, liefir hann verið bú- inn öllum nýjustu hergögn- uiií, sem Rússar eiga yfir að ráða. Bulganin tilkynnti á- heyrendum sinum, að Bret- ar, Bandaríkjamenn og Frakkar væru byrjaðir und- irbúning þriðju heimsstvrj- aldarinnar. breyta lienni úr því horfi, sem nú er, til þess að liægt vcrði að vinna úr fiskúr- gangi. Búið cr að flytja nær allt síldarmjöl frá Akrancsi. Fyr- ir skömmu kom þangað skip og tók um 1100 smálestir af mjöli. Hinsvegar er ekki b'úið að taka neitt af síldar- lýsinu. en það mun verða gert von bráðar. Að sögn inun vera búið að selja það erlendis. 12 bátar á iínuveiðum. Tólf vélbátar eru byrjað- ir veiðar með línu og hafa þeir aflað sæmilega þegar gefið hefir á sjó. liafa þeir fengið frá 5—16 smálestir í róðri. Mestur afli hjá ein- um bát frá þvi vetrarvertíð- in hófst, er um 200 sinálest ir af fiski. Sb + I gærkveldi var Ford-félks- flutningabifreiðinni R-4278, módel 1935, stolið hér í bæn- um, Bifreiðin er blá að lit og ínun lienni liafa verið stolið á tímabilinu kl. 9—11 Ve í gærkveldi. Ilún stóð við vest- urendann á stóru vöru- skemmunni við höfnina norðan Pósthússstrætis. Þeir, sem kunna að liafa séð bílinn eftir þennan tíina, eru vinsamleöast beðnir að láta rannsóknarlögrcgluna vita. Sjómamiadagsráðið hefir nu handbært fé að upphæð 1.6 millj., sem verja á til byggingar dvalarheimilis fyr- ir aldraða sjómenn. Aðalfunduf Sjómannadags-i ráðsins var haldinn í gær- kveldi. Á fúndinum voru lagðir fram endurskoðaðir reikningar Sjóniannadagsins, Hagnaður af þeim 10 Sjó- mannadögum, sem haldnif hafa verið, nemur alls kr. 365.212.54. Al' þessu fé eru; um 300 þús. kr. haudbærar, hitt er fólgið í ýmsum eign- um, sem Sjómannadagurinn á. Hagnaður af síðasta sjó- mannadegi nam alís kr. 31.- 834.78, þegar búið var að greiða um 26 þús. kr. vegna hugmyndasámkeppni og ann- ars í sambandi við væhtan- legt Dvalarlieimili sjómanna. Alls voru um áramót kr. 1.238.254,89 í sjóði, sem verja á til byggingar dvalar- heimilis sjómanna. Auk þess verða tekjurnar af sjómanna- dögunum lagðar í þann sjóð. Svo að alls hefir Sjómanna- dagsráðið liandbærar um 1.6 millj. kr. til byggingar dval- arheimilisins. Ekki hefir ennþá verið á- kveðið, hvenær byggingar- framkvæmdir hcfjast. Sjó- mannadagsráðið hefir nokk- ura uppdrætti að dvalar- heimilinu, en elcki hefir vcr- ið ákveðið, livaða uppdrátt- ur verður notaður. Hagnaður af dýrasýningu. Eins og kuunugt er efndi Frh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.