Vísir - 03.03.1948, Qupperneq 2
2
V 1 S I R
Miðvikudaginn 3. marz 1948
□SKAR HALLDDRSBON
Óhyggilegt að láta allan flotann
stunda veiðar á Hvalfirði samtímis.
ú í#d friðti Mvti&Íjihrú*
iista visstsn isststt úrs-
Niðurl.
Hvalf jarðarsíldin cr nú
efst í huga flestra hugsandi
manna. 1 því sambandi lang-
ar mig til að skýra frá
reynslu Hákonar Halldórs-
sonar, skipstjóra frá Akra-
nesi, sem nú er búsettur í
Reykjavík og hefir stundað
lagnetaveiði á opnum bát
meira og minna í 20—30
haust frá Reykjavík og ná-
grenni. Hann skýrir svo frá,
að sér blandist ekki liugur
um, að síldin í Kollafirði og
Hvalfirði hafi verið þar frá|
ómunatið.
Nú spyrja margir: Helzt
þessi mikla síld í Hvalfirði
næstu ár? Því er erfitt að
svara, en það hefir vakið
athygli manna, að það er
lítil, eða svo til engin síld-
veiði í Hollafirðinum, þar
sem hún veiddist mest í
fyrra, og mikið af dauðri
síld fór á botninn, þegar
menn sprengdu nætur sínar.
Hvalveiða-
stöðin.
Aðrir eru liræddir við að
gruggugt og óhréint af-
rennsli 1‘rá hvalastöðinni í
Hvalfirði. muni f'æla síldina
frá. Það er eg ekki hræddur
við, því það á að vera liægt
að sía lím'vatnið í gegnum
malárkaifib, svo að mestu
óhreinindin yerði eftir á
landi. Eg er mildu hræddari
við að allir þeir tugir þus-
unda mála síldar, sem drep-
izt hafa í sprengdum síldax--
nótum 1 vetur, vei’ði til að
flænxa síldina í burt. öll
þessi síldarlík ligga á botn-
inúm og rotna þar. Þau ýlda
og pesta sjóinn. Mér þykir
ekki ólíklegt að þetta geti
liaft áhrif á næstu árs veiði.
Síldin er óvenjufínn og við-
kvæniur fiskur. Þess vegna
kafnar og drepst svo mikið
af henni, þegar þrengist um
hana í síldarnótinni.
Eg vil geta þess, íxieðan
eg man eflir, að nú er ekki
lengur síldveiði, sem nokkru
nemtjr inni á fjöi-ðum í
Noregi, eii ' þar var'! gmégð
síldar áður og fengu Norð-
nxcnn oft síijfa drýj.stþ: Veiði
þar. Hvað veldíir5?
«>
Hænan
og gulleggið.
Eg vil láta fai’a vel með
Hvalfjarðarsíldina, þessa
miklu gullnámu, sern Reyk-
víkingar fundu ó’sart við
bæjardyrnax’ hjá sér, Eg vil
láía skipuleg'gja veiði henn-
ar, og Jiv'ila hana eða friða
vissan tíma ársins. Þetía
.veiðisvæði er svo takmarkað,
að óhyggilegt er að setja
nær allan íslenzka herpinóta-
flotann til veiða þar í einu.
Eg vil láta Ixelming bátanna
hafa veiðirétt til veiða frá
október til nýárs og velja
þá fyrst bátanna, sem vilja
stunda þorskveiðar með línu.
Þeirra síldveiði á að vei’a
lokið um nýjár, þá þui’fa
veiðistöðvarnar og frystihús-
in að njóta veiði þeirra og
atvinnu.
Eftir nýjár eiga þau skip
að fá veiðii’étt, senx ekki geta
stundað þorskveiðar eða ætla
á „troll“. Þessi skip eiga að
fá veiðirétt til 10. marz, en
þá á að loka llvalfirði og
Kollafirði með lögum.
Það er óhyggilegt að láta
allan síldveiðiflotann stunda
þarna veiði á sarna tíma.
Það er stór slysahætta af því
i svartamyi’kri í skammdeg-
inu, að hafa nær allan ís-
lenzka skipaflotann á jafn-
litlú veiðisvæði og Hval-
fjörður er og furðar nxig
mjög, hve litið hefir oi’ðið
um slys á mönnum og skip-
um i vetm’, en allir geta séð
livílíkt öngþveiti yrði, ef all-
ur flotinn væi’i konxinn
þarna með nýjan og góðan
veiðiútlninað.
Hvalfjaiðai’síldin ísuð
verður stór
útflutniiigsliður.
Hvalfjarðarsíldin til nýj-
árs á að vera mikils virði
sem ísuð útflutningssíld á
meðan Norðmaixnáveiðiix er
ekki byi’juð. Hvalfjarðai’síld-
in á líka að verða til þess
að hin mjög dýra rekneta-
veiði til lieitufrystingar hér
við Faxaflóa falli niður. Hér
eftir munu menn bíða eftir
Hvalfjarðarsíldinni til fryst-
ingar í beitu.
Nox’ðmenn stunda sínar
síldveiðar frá nýári til 12.
nxarz, éf eg man rétt, — þá
banna þeir að veiða hana,
þvi þá ei’ síldin farin að
verða svo horuð og lítilfjör-
leg til söltunar og bræðslu.
Nú eru Islendingar farxxir
að „spekúlera upp á“ næsta
ái’s veiði Hvalfjarðarsíldar.
.Þa^L. erit. áæ t la ðar 20 millj.
króna 1n íiýrrar síldarverk-
smiðju hér við Faxaflóa og
8 tii 10 millj. króna þarf til
nýrrar veiðarfæra, Ixáta og
annars útbúriáðar til þessa
atvinnuvegs.
V": ' ’ k ‘19
Það þai’f að leita
víðar að sthþU
Þegar 3 firstaíidandi
ið og inni á fjörðum. —
Það er ræfilsskap okkar a'ð
kenna að hafa ekki leitað
sildar undanfariix ár inni á
fjörðum með stóx’- og snxá-
riðnurix lagnetunx. Það er þó
ekki kostnaðai’sanxt.
Það þai’f að athuga vel
Vestfii’ði, Austfix’ði og Noi’ð-
ui’land. Fyx’ir fáum árum var
Steingtínisfjörður svo fullur
af síld að vetrax-lagi, að hann
var Hvalfjörður annar.
Nýja veiðiaðféiðin
hans Ársæls.
Ársæll Jónasson kafai’i vill
láta dæla sildinni upp úr
sjónum. Þetta hafa Noi’ð-
nxenn gert eittlxvað í vetur.
Arsæll skrifaði fiskimála-
nefnd bréf hinn 17. septenx-
ber 1947, senx eg leyfi mér
að taka eftirfarandi upp úr:
„Eg undii’ritaðui’ leyfx
mér hér xxieð að snúa mér
til háttvirtrar Fiskimála-
nefndar nxeð hugmynd mína
unx að nota veiðiaðferðina
að pnmpa síld upp úr sjón-
um. Þessi hugmynd konx
nxér í hug fyrir mörgunx ár-
um cr eg var að vinna fyrir
Þórarin sáluga liafnarstjóra
að björgun báts, seni! var
sokkinn á 20 nx. dýpi, suður
í Keflavík........ En út vfir
tók, þegar kolmvrkt var orð-
ið og síldartorfa kom inn
yfir staðinn, sem eg var að
vinna á, og sem ómögulegt
í’eyndist að losna við. Síldin
unxkririgdi mig allan og var
svo þétt, að eg gat lxvoi’ki
.bai’ið frá mér með hamri né
yfirleitt unnið nokkuð. Eg
reyndi að bægja síldinni fró
mér en allt konx fyrir ekki.
Síldin þokaðist ekki. Á þessu
augnabliki konx mér til hug-
ar að það eina senx dyggði
væri að koma pumpu við,
sem sogað gæti síldina upp
og burtu............
Nú vill svo til, að hér í
bæ eru í íslenzkri eign mjög
mikilvirk pumputæki, senx
einmitt má xitbua til þessara
þarfa ef síldin skyldi koxxxa
í Kollafjöi’ð eins og í fyri’a.
Þessi punxpa, senx eg liefi i
huga pumpar 4000 tonnunx á
klst. og ætti að geta skilað
2000 tonnum af síld á saixia
tíma, nxiðað við að síldin
verði eins ])étt og í fyrra, ef
hægt er að koma við þeiixx
gufuþi’ýstingi, senx hún er út-
húin fyrii’.........“
Svo möx’g eru þau orð, og
vil eg taka fram frá eigin
hrjósti, að þessi hugmynd er
vel þess verð að hún sé
athuguð gaumgæfilega, því
þetta getxxr jafnvel orðið ó-
dýi’asti ú tgerðarkostnaður-
inn, þar sem þvi verður við
komið. — En samt held eg
að nxesta gæfusporið liafi
vei’ið stigið þegar okkur
lókst að vei$á síldina í hei’pi-
nót í Kollafirði í fyrra.
Bílakostur JRíkis'
m
ö’éi
vei’tíð'
og
er ,ó enda þarf. gott 'jskip
góðan veiðiskipstjóra til að
leita að sild í kring um lánd-
Herra rilstjóri Vísis,
Reykjavík, 28. febr. 1948.
Dt af athugasemdunx blaðs
yðar í gær varðandi hifreiöa-
eign Ríkisútvarpsins leyfi eg
mér að óska þess, að þér
birtið í blaðinu viðfast eftir-
rit af skýrslu minni til fjáx’-
nxálaráðuneytisins dags. 24.
þ. íxx.
Virðingarfyllst,
Jónas Þorbex’gsson.
24. febr. 1948
Samkvænxt ósk hins háa
fjái’málai’áðuneytis og i á-
framhaldi af bi’éfi míixu dífgs.:
4. des. 1947 leyfi eg nxér að
gera íxánari grein fyrir bif-
reiðaeign Ríkisútvarpsins. og,
notkun bifreiðaixna.
1) . Nr. U-80 er jeppabif-
reið á endurvarpsstöðinpÞjá
Eiðum og var hún keýjxt
gömul. Stöðyarstjói’inn á
Eiðum var lengi búinn að
kvarta yfir því, að lxann gæti
eklci vei'ið án bifreiðar, vegna
aðdi’átta og reksturs slöðv-
arinnar, og var leyst xir vand-
kvæðunx hans á sem kostixað-
arminnstari liÚtf. :
2) . R-3149.'”Austm fólks-
bifreið ni’. 10. Þessi bifreið
er eingöngu í þjónustu magn-
arasalar og í umsjá yfir-
® tbJR
nxagnaravarðar. Hún cr not-
uð vegna utanhúss útvarps
og til ýnxislegs erindreksturs
fyrir útvarpsþjónustuixa,
upptöku, flutning tækja o.
nx. fl. Allir, senx eitthvað
þekkja til útvarpsþjónust-
unnar, láta sér skiljast, að
nxagnarasalur getur ekki
verið án þess að hafa bifreið
tiltækilega á lxvaða augna-
bliki senx er.
Sariia nxáli gegndi uni kaúp
á [xessari bifreið og nr. 1, að
þörf magnarasalar var leyst
á,l isem :fk9^tiii\ðax;miipistan
hátt.
3) . R-5097 er jeppabif-
reið í þjónustu fréttastofu
útvarpsins. Það skýrir sig
sjálft, að fréttastofan þarf
sí og æ á bifreið að halda,
til ýmislegrar þjónustu í
sambandi við fréttáöflun.
Ril'reiðin er í umsjá frétta-
stjórans.
Þessi bifreið var keypt
milliliðalaust, beint frá inn-
flytjanda.
4) . R-3212 er stór lier-
bifreið, flutningabifreið. Hún
var upphaflega keyjit tiltölu-
lega lágu verði við hrottför
liei’sins. Var hún keypt nxeð
það l'yrir augunx að hafa
hana í viðgei’ðaferðum, en
þótti ekki hentug vegna
stærðar og reksturskostnað-
ar.
Rifreið þessi hefir vex-ið í
þjónustu útvarpsstöðvarinn-
ar á Vatnsendahæð, í umsjá
stöðvai’varðar, en allir gæzlu-
menn stöðvarinnar þúa í
bænum, og verður ekki hjá
því konxizt, að stöðin róði
yfir bifreið. Bifreiðin þykir
þó ekki hentug til þessara
nota, og hefir vci’ið i ráða-
gerð að selja hana og hafa
minni og hentugri bifreið í
ferðunx.
5) . R-3877. Austin 1G.
Bifreið þessi er einnig á út-
vai’psstöðinni, og er svo til
ætlazt, að hún verði notuð
þar í stað nr. 4 þegar tekst
að selja hana.
G). R-1782. Stationvagn,
keyptur í sept. 1944 haritía
viðgerðárs tofu útvarpsins og
hefir síðan verið í umsjá for-
stöðunxannsins. Bifréið þessi
er eingöngu notuð vegna við-
gerðaþjónustunnar í Reýkja-
vík og nágrenni, til tækja-
ÍTutninga og annáfd aðdrátta.
Viðgei’ðarsto faii gegnir kálli
litvafpsnotendá, um athugun
og ’ snxáviðgerðir tækja’ í
Reykjavík og' nágrenni, þar
sem nú eru unx 16 þús. út-
varpsnotendur, og er auð-
sætt, að ekki er unnt að
reka viðgerðarstofuna áii
þess að hún hafi bifi’eið til
afnota.
Ilér hafa þá verið taldar,
upp allar bifreiðir Ríkisút-
varpsins og gei’ð grein fyrir,
notkuii þeirra. Þess skal jafn-
fi’áixit getíð, að Ríkisútvarpið
hefir aldrei liaft bifreiða-
stjóra í þjónústu sinni jné
gri|\tt, meiriuni.{^xei11 af þeim
söícum.
Safnið íslenzkum frímerkjum.
' -Jfc' ,
SsSeM2:lá.a 4VÍMt©irl4|aI»éliIii
m K.osfar kjJ. 15.Q0 — Fdést j-li'júi flestUm; bóksölunx.
Beitir sérréttir
dessertar,
%
smurt brauð og snittui’.
Skólavörðustíg 3.