Vísir - 03.03.1948, Page 3

Vísir - 03.03.1948, Page 3
Miðvikudagimi 3. marz 1948 V I S I R 3 Skip á höfninni. I gærmorgun lágu hér á höfninni eftirfarandi skip: Knob Knot, Hel, Herðubreið, Fjallfoss, Huginn, Þyrill (olíuskip ríkisins), Selfoss og Bernard Bay. Síldarflutningar. Hrnnfaxi fór í morgun norður til Siglufjarðar með síld. Togarinn Sindri er hér að lesta síld og fer hann væntanlega í dag norður. Ak- urey kom frá Englandi í gærmorgun. Togarar á höfninni. 1 höfn eru þessir togarar: Tryggvi gamli, Búðanes, Eg- ill Skallagrímsson, Akurey, Drangey. Aðrar fréttir hafa ekki borizt af togurum síð- astliðinn sólarhring, ísfisksölur. Tveir togarar hafa selt í Fleetwood, Baldur og For- seti. Baldur seldi 2744 kit á 6042 sterlingspund, en For- seti 2595 kit fyrir 5892 ster- lingspund. I dag fara líklega óleiðis út nokkrir tog- arar, er hafa verið á veið- um: Júni, Júlí og Haukanes. Þessir togarar eru allir úr Hafnarfirði. 1 dag fara á veiðar frá Reykjavík Búða- nes, Egill Skallagrímsson, og Tryggvi gamli. Rákisskip. Esja kom í .gær til Reykja- víkur milli kl. 18 og 19. Súð- in er á Siglufirði. Herðubreið kom til Reykjavíkur kl. 7 í fyrradag. ÞyriII er í Reykja- vík. Hermóður er á Hólma- vík. Sverrir fór frá Reykja- vík til Vestmannaeyja í gær- kveldi. Hvar eru skipin? Brúarfoss er á Icið til Gautaborgar. Fjallfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Siglufirði. Lagarfoss kom til Kaupmannahafnar 1. marz frá Leith. Reykjafoss er á leiðinni til Baltimore. Sel- foss er í Reykjavík. Trölla- foss kom til Guaymas í Mexico 24. febr. frá San Francisco. Knob Knot fer frá í gærkvöldi til Siglufjarðar. Salinon Knot kom í morgun frá Halifax. True Knot fór 19. febr, frá Siglufirði til Baltimore. Horsa er á Flat-I eyri og lestar frosinn fisk. Lyngaa er á Akureyri. Varg fór frá Reykjavík 28. febr. til Stavanger. Betty lestar í NewYork næstu daga. Vatna- jökull lestar í New York í byrjun marz. shmmkmssskmm: BEZT AÐ AUGLfSA IVISI Regnhlífai Þakjárn galv. % Plötujárn Stangajárn Oósablskk í öllum stærðum og' þykktum útvegum við frá Belgíu. Einkamnboðsmenn á Islandi fyrir: Etablissements GERMEAU, Liége, UameA þorAteinAMn &■ Cc, Sími 5151. Laugaveg 15. TILKYIVINIING frá Skóvinnustofu Jens Sveinssonar, Njálsgötu 25. Allir þeir, sem eiga vigerða skó inni frá i fyrra ættu að taka þá, sem fyrst, annars seldir fyrir við- gerðarkostnaði. Erum aftur byrjaðir að líma allskonar gúmmískó og sólum nú einnig alla skó með eins eða tveggja daga fyrirvara. Virðingafyllst, SKÓVINNUSTOFAN, Njálsgötu 25. Sími 3814. Höfum kaupeueluf að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum og einbýlishúsum. Málflutningsskrifstofa GARÐARS ÞORSTEINSSONAR og VAGNS E. JÖNSSONAR Oddfellowhúsinu, sími 4400. — Sœjaptfréttir— 63. dagur ársins. Nœturlæknir. er í Læknavar'ðstofunni. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki. Sími 1760. Dómkirkjan. Föstumcssa ,kvöld kl. 8,15. Síra Barni Jónsson. Hallgrímsprestakall. Föstunicssa í Austurbæjarskóla í kvöld kl. 8,15. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Fríkirkjan, Föstumcssa i kvöld kl. 8,15. Síra Árni Sigurðsson, Freyr, búnaðarblað, nr. 4—5 XLIII. árg., er konijð út. Er efni þess margþætt og fjölbreytt eins og endranær. Margar myndir prýða ritið. Sören Langvad, fyrrum einhver bezti liand- knattleiksmaður landsins kom með Drottningunni í fyrradag og mun sennilega keppa með Ár- manni i yfirstandandi liandknatt- lciksmóti. Sören Langvad hefir nú loki'ð verkfræðiprófi i Khöfn og dvehir hér nú í fríi. Útvarpið í kvöld. 18.00 Barnatími (frú Katrin Mixa). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzkukennsla. 19.00 Þýzku- kennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Frásaga Theódórs Pálssonar skipstjóra: Fyrsta há- karlalegan; Sigurður Björgúlfs- son færði í letur (dr. Broddi Jó- hannesson flytur). b) Jón Helga- son blaðamaður: Með íslending- um á Nýja-íslandi; — erindi. c) Baldur Andrésson: Franska söng- konan og Tndriði miðill; — frá- sögn. Ennfremur tónleikar. 22.05 Passíusálmar. 22.15 Óskalög. Veizlumatur Smurt brauð Snittur MATARBUÐIN Ingólfsstræti 3, sími 1569. Hafnarfjörður — Hafnarfjörður Árbók Werðafélags íslautis Afgreiðslumaður Okkur vantar mann til að annast útburð á blaðinu og innheimtu ásknftargjalda í Hafnarfirði frá næstk. mánaðamótum. — Talið við afgreiðsluna í Reykjavík. — Sími léáf. fyrir árið 1947, (Dalasýsla), verður afgrcidd á skrif- stofunni í Túrigötu 5 á miðvikudags- og fimmtudags- kvöld kl. 8—10. Er þetta sérstaklega gert fyrir þá, sem ekki geta vitjað bókarinnar á venjulegum skrif- stofutíma. H.K.R.R. Í.S.Í. Í.B.R. Handknatfleiksmeistaramót Islands. -- I kvöid kl. 8 keppa: r r Meistaraflokkur kvenna: Týr — Armann og Fram — F.H. 3. fL karia: I.B.—F.H. og Fram—Víkingnr. 2. fi. karia: Haukar—Víkingnr og LE.—Ármann. Ferðir frá Ferðaskrifstofu rikisins. H.K.R.R. er keui(d útm édjrasta os» skemméi- legasta tímaritið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.