Vísir - 03.03.1948, Side 4
4
V 1 S I R
Miðvikudaginn 3. marz 1948
WISIIS.
DAGBLAÐ
Ctgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F.
Ritstjór-ar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan hJf.
Fæðiskðnpendð-
félagáð gert aS sam-
vimmfélági.
Fæðiskaupendafélag
Reykjavíkur hélt aðalfund
sinn 26. þ. m. Með samþykkt
nýrra laga fyrir félagið ákvað
fundurinn að breyta því í
samvinnufélag samkvæmt
lándslögum og er þetta fyrsta
samvinnufélag - fæðiskaup-
enda hér á landi.
Brautarholti 26.
tjJppl.: Pétur Pétursson,
Líaí'nurstræti 7, sími 1219.
2Í-—3 liérfergja. íbú# s'em'
l’yrst. Til gTeina geftti'
komið lcaup á ibúð. Úppl’.
í síma 4915 milli kl. 5 og
6 í dag.
Síldveiðitt I Hvalílrði.
fjtjórn Síldarverksmiðja ríkisins nmn hafa ákveðið, að
liætt verði lu'áölega móttöku síldar, en ákvörðun þessi
hefur að vonum komið mönniim allmjög á óvart. Kunn-
ugir telja líklegt, að síldveiðin myndi hafa b.aldizt svipúð
út marzmánuð, en þótt fyrir því sé engin vissa, virðist
sjálfsagt að veiðum verði haldið uppi svo lengi sem unnt
er og slíkur rckstur gétur horgað sig. Nokkuí álirif kann
það þó að hafa, að síldin er mun horaðri nú en hún var
fyrst í liaust og því ekki eins verðmæt til vinnslu, en þótt
svo sé, skapa síldarafurðirnar mjög verulegan gjaldeyri,
sem þjóðin má ekki vera án, ef vel á að' vcra.
Stjórn Síldarverksmiðjanna heidur því fr'am, að ekki
verði komizt Hjá þessari löndunarstöðvun, með því að end-
urbæta þurfi verksmiðjurnar mjög verulega, þannig að
þær verði í vinnsluhæfu standi á komandi sumarvertíð.
Petta kann að vera rétt, þótt í eí’a sé dregið af sumum
þeim, sem til þekkja, en vafasöm vérður slík álcvörðun
þó, er þess er minnzt, hversu endaleppar þrjár sumar-
vertíðir hafa reynzt, og engin trygging fyrir að hin fjórða
fari ekki á sömu leið. Meðan síídveiðin lielzt hér í Faxa-
l'Ióa og innfjörðum háns, sýnist sjálfsagt að nota sér af
veiðinni eí'tir ýtrustu getu, enda hefur jafnan verið talið
að hetri sé einn 'fugl í hendi en íveir á þaki.
Síldarvertíðin hér í Faxaflóa hefur gefið það góða' raun,
að afli mun svara til aíla tveggja síðústu sumra að magni
til. Dtgerðarmenn og sjómenn hafa fengið sæmilegt verð
fyrir sídlina, en mikill kostnaður hefur liinsvégar verið
samfara flutningi á henni til Siglufjarðar. Er ekki vitað,
hversu ábatasamur rekstúrinn kann að i'cynasl fyrir síld-
arverksmiðjurnar, en varla munar miklu um eitt iður i
sláturtíð,. og liafi halli þeirra reynzt tilfinnanlegur allt til
þessa, getur varla miklu munað, þótt bátúhum yrði gert
kleift að lialda áfram veiðum ut úiarzmánuð. Sannleikur-
inn er einnig sá, að vafasamt er, hversu margir bátanna
kunna að búast á fiskvertíð, með því að mannekla er
mikil. Þótt skipshöfn kunni að í'ást á hátana er algerlega
óvíst, að Iandvinnumenn fáist, enda hefur sú orðið raun-
in á í Vestmannaeyjum. Þar mun lielmingur hátaflotans
liggja í höfn, enda er nú svo komið, að súmir duglegustu
útvegsmenn þar í Eyjum auglýsa háta sína lil sölu, þár
eð þeir sjá ekki fram á að þeir geli haldið þeim úti til
veiða, eða að úr muni rætast skjótlega.
Alhnargir sildveiðibátanna hafa þegar Iiætt veiðuni,
en talið er að allt að helmingi þeirra stundi veiðarnar á-'
fram, og er þá miðað við þá tölu er flcst var. Síldveið-
arnar hér við Flóanii liafa hjargað Iiag margra útvegs-
manna og greitt stórlega fyrir lánsstofnunum, með því að1
hátarnir komu flestir hlaðnir sjóveðum af sumarvertíð.1
Voru ekki horfur á öðru um skeið, en að útgerðin myndi1
slöðvast af þessum ástæðum eða bátarnir skipta um eig-
endur, þótt að slíku hefði orðið vafaSamur hagnaður.
Afkoma margra bátanna á síldyeiðunum hér syðra hefur
vcrið góð, en annarra lakari. Fiskafli er hinsvegar með
bezta móti, þannig að gera verður ráð fyrir að afkoma
flotans í heild géti orðið viðnnandi, ef'ékki þrengist um
of á miðunum. Mun ýmsum formörinum þykja þar full
þröngt, þegar flestir bátar stunda veiðar, þótt sjósóknin
hafi lilessast sæmilega og án stórí'elldra árekstra.
llvað sem öllu þessu líður væri ástæða lil að líálda
áfram síldveiðum í rannsóknarskyni fyrst og fremst. Menn
vita í rauninni ekkert um liversu lengi síldin heldur sig
hér í Faxaflóa. Sjómennn telja að hér veiðist síld allt
árið, og kunnugir menn lelja að síld sé við Suðurströnd-
ina allt sumarið, enda komi fyrir að hana reki á land i
stórbrimi. Þótt síldarverksmiðjurnar séu ekki við því hún-
ar að halda áfram móttöku síldarinnár, sýnist nauðsyn
til hera að veiðum verði haldið áfram, að einhverju leyti.
Hafi vinnslan borið til þessa, virðist stjórn Síldarverk-
smiðjanna skylt að greiða úr fyrir útgerðinni, en jafn-
yel þótt hún hafi ekki borið sig getur áfrámhaldandi
.vinnsla. borgað sig vegna seinni tímans.„..
Fundarmenn lýstu ánægju
sinni yfir rekstri mötuneytis-
ins þrátt fyrir ýmsa hyrjun-
arörðugleika.
Kosið var í stjórn fyrir fé- ^
lagið og skipa nú sæti í ^
lienni þessir menn:
Páll Helgason formaður,
Bragi Svéinsson ritari, Gunn-
ar össurarson gjaldkeri, Sig-
urður Svéiiisstíri og Tóiíias
Bernliarðsson.
Forselinn i Chile er kom-
inn Iieini eftir för síná til
eyja þeirra, er valdið hafa
deilu inilli Clúle og Brótá.
JLtff n eissKn Éöjja m
Sími 1680.
Nokkur liljóðhorn fyrirliggjandi. H'epþi
Franikyæmdanefnd al-
þýðuflokksins hefir fordæmt
aðfarir tékknésku stjórnar-
innar.
vantar á M.s. Ingólf
Arnarson, scm fer á tog-
veiðnr. Upþl. urii borð
lijá 1. vélstjóra í dag.
Almetinur launfrepfundur
yerður lialdinn í kvöld kh 8,30 í Félagsheimilinu, ei'stu
liæð. Mjög áríðandi mál á dagskrá.
Stjórnin.
Engar nýlendur.
VitaS er, að Grænlandsmálið
svonefnda liefir vakiö meira en
líti'S mntal meöal almennings,
ekki sízt eftir að Alþingi hefir
tckiö þaö til meöferöar. Vilja
sumir halda fram rétti íslend-
inga til Grænlands, ef einhver
er, en aörir láta sér fátt um
finnast og taka þetta sem gam-
an og ekki annaö. Núna um
helginá barst mér bréí tun þetta
efni, þar sem bréfritarinn segist
ekki vilja neinar nýlendur Is-
lendingtun til handa og er' fflik-
iö niöri fyrir. Hann kallar sig
„Lan'dnáiYismann1' og skrifar á
þessa leið:
íslenzkir imperíalistar.
„Fyrir skemmstu las eg' í ein-
hverju dagblaðanna, að skel-
eggir forsvarsmenn ungmenna-
félagsíns Vöku í Skarðshreppi í
Ötjlasýslu ltéíðú héí'ttiiséf''fyrir
ilýktun í félagi ,símp þar. .^eiip
lýst var eindregmmi kröftim fs-
lendinga til Græ'nlands. Var
þess jafnframt getið í fregn-
inni, að umræður hefðu veriö
heitar um málið og ályktunin
GMÁL
sið'an verið samþykkt með öll-
‘uni greiddum atkvæöum. Hafa
Vökumenn Dalasýslu þarna
gengið fram fyrir skjöldu og
veitt íslenzkum imperíalistum
drengilegt brautargengi og má
mikið vera, ef Danir heykjast
nú ekki á þumbaraskap sínum,
að þv'í er snertir yfirráð á
Grænlandi.
Nýlendur eða------------
Mér þykir ekki ósennilegt, að
egí mæli fyrir munn mikils
meiri hluta landsmanna er eg
spyr: Eru lil menn á íslapdi,
sem ganga með þá firru, að við
éjgum að stofna til nýlenduríkis
ogi er veriö að gera gýs að öll-
um sæmilega vitibðrnum mönn-
um þessa lands?
Kynning krafnanna.
1 téöri samþykkt imperíalist-
anna i Dölum vestur segir í I.
lið hennar, að íslendingum beri
að kynná út á við kröfuf sínar
til liiniiar 'fornu nýlendu, Græn.
lands. Þetta ’gerist 25. janúar
A. D. 1948 tæpum fjórum árum
eftir að í&lendingar endurrei-stu
lýðvelcli sitt og endurheimtu
fullt sjálfstæði og í þann mund,
er tilraunir eru gerðar til þess
að fá afhent forn handrit okkar,
sem enn eru í vörzlu Dana.
Endurheimt handritanna.
En látum nú vera, að menn
þeir, ,sem í fullri alvöru halda
fram slíkuni kröfum um Græn-
land (sem.mér firinst „alveg út
í hött) geri ályktanir og meira
aö segja fitji upp á þessu máli
á þingi, öllum til athlægis. Þeir
hefðu að minnsta kosti getað
setið á strák ,sinum, þar til sýnt
er, hvernig Danir 'kurina- að
bregðast við kröfum okkar til
handritanna. A'ð órannsökuðu
máli þykir mér ósen.nilegt, að
herför Vökumanna í Skarðs-
hreppi, frumvarp eða þings-
álylctun Pét.ur.s Ottesen og skn'f
dr. Jóns Dúasonar, séti til þess
fallin að auðvelda endurheimt
þessa menningararfs okkar úr
hendi Dana, og þaö er þe'tta,
sem er alvarlegast i þessu y'ári-
hugsaöa imperíalistabrölti ör-
fárra manna, sem engan hljórn.
gr-unn á--með--þjóð-i-nni.".... ■