Vísir - 03.03.1948, Qupperneq 6
6
V I S I R
Miðvikudaginn 3. marz 1348
K.R.
K.R.
GLOIiMMSKEIÐ
Glímunámskeið i'yriv unglinga hefst miðvikudaginn 3:
marz kl. 9 e.h. í leikfimishúsi Menntaskólans og stend-
ur í tvo mánuði. Aðalkennar i verður hinn kunni
glímumaður Ágúst Kristjánsson. Glímuæfingar félags-
ins verða hér eftir á þessum tímum:
Fyrir bvrjendur: Miðvikudaga kl. 9—10 e.h.
Fyrir fullorðna: Mánudaga og miðvikudaga
kl. 9—10 e.h.
Æfið íslenzka glímu!
Gangið í K.R.!
HÚSEIGNIN
nr. 13 viö Fvuhkastítj
með tilheyrandi eignarlóð og' niannvirkjum er til sölu.
1 húsinu eru tvær fjögurra herbergja íbúðir, auk
einstakra herbergja, allt laust til íhúðar 14. maí næst-
komandi. Tilhoð sendist undirrituðum fyrir 9. marz
næstkomandi og eru tilboð sem fram koma, bindandi
fyrir tilboðsgjafa til 16. þessa mánaðar.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 1. marz 1948.
KR. KRISTJÁNSSON.
Klæðskerameistarafélag
Reykjavíkur
samþykkti á fundi sínum 1. marz að sölubúðir félags-
manna skyldi vera lokaðar til kl. 1 e.h. um óákveðinn
tíma, sökum vöntunar á fataefni og tilleggi til fata.
Stjórnin.
Ibúð óskast
Norska sendiráðið í Reykjavík óskar eftir íbúð
fyrir konsulatsritara sinn, eitt eða tvo herbergi, helzt
eldhús og aðgang að Ijaði. Tilboð sendist sendiráðinu,
Pósthólf 68, Reykjavík, fyrir næstkomandi laugardag.
m/tö
REGNHLIF (tvílit) tap-
aðist um hádegisbil i gær á
Bankastræti. Finnandi vin-
samlega beðinn aö skila
henni á saumastofu Álafoss.
Simi 3392.
SJÁLFBLEKUNGUR,
með gullhettu, befir tapazt,
merktur: „Haraldur Eyjólfs.
son“. Vinsamlegast geriS að-
vart í síma 2556. (76
TAPAZT hefir grár sjálf-
blekungur um Óöinsgö.tu og
Bjargarstíg. Finnandi vin-
samlega beöinn aö skila hon_
um á Óðinsgötu 28 gegn
fundárlaunum. (81
DÖMUVESKI meö 100 kr.
í fannst í Auðarstræti. Einn-
ig fannst hjólkoppur af
Plymouth á Miklubraut. —
Uppl. á Miklubraut 15, uppi
og síma 50x7. (90
V ÍR A VIRKIS-gullarm-
band tapaðist mánudags-
kvöld úr bíl viö Gamla Bíó
eða í anddyrinu, rétt fyrir
kl. 9 á skemmtun Alfreðs
Andréssonar. Vinsamlegast
skilist á Laufásveg 8. Sirni
5412, gegn íundarlaunum. —
(93
TAPAZT hefir sjálíblok-
ungur frá Kvennaskólanum
að Baldursgötu 23. Ví»saml.
skilist á Baldursgötu 23. (83
BÆKUR. Hreinar og vel
með farnar bækur, blöð og
tímarit; ennfremur notuð ís-
lenzk frjmerki kaupir Sig-
urður élafss®a, Laajayegj
45. — Síœi 4633. (Leik-
fangabúðin). (242
HERBERGI til leigu nú
þegar. Uppl. í síma 7289 frá
kl. 12 til 4. (71
HERBERGI óskast. Sími
6917-(73
PAR, sem getur veitt hús-
hjálp, getur fengið herbergi
með eldunarplássi. Tilboð,
merkt: „Miðbær“, sendist
blaðinu. (79
HORNSTOFA í kjallara
er til leigu fyrir einhleypan
karlmann, helzt sjómann. —
Uppl. á Karlagötu 2. (80
HERBERGI meö inn.
byggðum skápum til leigu á
Kirkjuteig 11. (85
GÓÐ stofa til leigu fyrir
reglusaman mann. Eitthvaö
af húsgögnum geta fylgt. —
Góö umgengni áskilin. Öldu-
götu 27. (91
VÉLRITUNAR-námskeið.
Viðtalstími frá kl. 5—7. —
Cecilía Helgason. Sími 2978.
GLIMUÆFINGAR
félagins eru á eftir.
töldum tímum i leik-
fimissal Menntaskól-
ans : Mánudaga og föstudaga
kl. 9-2-10 e. h. fyrir fullorðna.
Miðvikudaga kl. 9—io e. h.
námskeiö fyrir unglinga. —
Kennari er Agúst Kristjáns-
son.
Glímudeild K. R.
K.R. Knattspyrnumenn!
Æfingar i kvöld í Miö-
bæjarskólanum kl. 7,45—
8,30, 3. flokkur. Kl. 8,30—
9,15, 2. flokkur. Kl. 9,15—
10, 1. og meistarafíokkur
Æfingar verða í kvöld
eins og auglýst hefir veriö
og íalla þvi ekki niður eins
og auglýst er í Morgunbl.
Ivnattspyrmideild K. R.
Skemmtifund heldur K.R.
í kvöld kl. 9 í nýju Mjólk.
urstöðinni. Til skenuntunar
verður: Havai-kvartett leik
ur og hin vinsæli K.K.-sex-
tett syngur og leikur. Dans.
Allt íþróttafólk velkomið.
Stjórn K.R.
B. I. F.
AÐALFUNDUR
FARFUGLA-
DEILDAR
Reykjavíkur verður fimmtu-
daginn 4. þ. m. kl. 9 síðd. að
Kaffi Höll. Venjuleg aðal-
fundarstörf. — Stjórnin.
STULKA óskast á fá-
mennt heimili. Sérherbergi.
Sími 5103. (86
SNIÐ og sauma dömu-
■kjóla. Tek zig-zag. Dyngju-
veg 17, Kleppsholti. (82
RÖSK stúlka óskast hálf.
an eða allan daginn. Uppl. í
síma 5801. (20
GERUM viö divana og
allskonar stoppuö húsgögn.
Húsgagnavinnustofan Berg-
þórugötu 11. (51
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
DÍVANAR, bókahillur,
kommóður, borð, margar
stæröir. Verzlunin Búslóð,
Njálsgötu 86. Sími 2874. (88
HREINGERNINGA-
STÖÐIN. — Vanir menn. —
Sími 7768. — Árni og Þor-
steinn. (24
BARNAFÖT, kápur og
kjólar þræddir saman,
mátaöir. — Saumum —
Gerum viö allskonar föt. —
NÝJA FATAVIÐGERÐIN.
Vesturgötu 48. Síftii: 4923.
Fataviðgerðin
Gerum við allskonar föt.
Saumum barnaföt. Hull-
saumur, hnappagatasaumur,
zig-zag. ..— .. Saumastofan
Laugavegi 72. — Sími 5187.
Fataviögerð
Þvottamiðstöðin,
Grettisgötu 31.
GERUM við dívana og
allskonar stoppuð húsgögn.
Húsgagnavinnustofan, Berg-
þórugötu 11. (51
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
Fagvinna. — Vandvirkni.
— Stuttur afgreiðslutimi.
Sylgja, Laufásveg 19. Sími
2656.
FÓTAAÐGERÐASTOFA
mín Tjarnargötu 46, hefir
síma 2924. — Emma Cortes.
(54*
Munið eftir marzfundinum
í kvöld kl. 8,30 í húsi K. F.
U. M. Stjórnin.
Skíðamót Reykjavíkur
heldijr áfram að Kolyiðar-
hóli mn næstu helgi. Þátttaka
tilkynnist til Gísla Kristjáijs-
sonar c/o Prentsmiðjan
Edda, Lindargötu 9. Dregið
verður um rásröð keppenda
í kvöld kl. 9 siðdegis í í. R.-
luisini*. — Mitstjóraim.
GET bætt við nokkurum
mönnum í fæði. Uppl. Berg-
þórugötu 11 A, niðri. (72
FERMINGARKJÓLL til
sölu. Uppl. í síma 5357. (89
NÝR yfirfrakki (gaber.
dene) á meðal mam* nokku#
gildvaxina, er til sölu édýrt.
Uppl. í síma 1304. (91
HÁRGREIÐSLUSTOFA
á bezta stað í bænum til
kaups að hálfu. Vantar lika
útlærða bárgreiðslustúlku.
Tilboð leggist inn á afgr.
Vísis fyrir laugardagskvöld.
(87
FERMINGARKJÓLL til
sölu miðalaust á meöal
manneskju. — Uppl. í síma
1941. (84
BARNAKERRA óskast
til kaups. Uppl. í síma 5622.
_________________(78
FERMINGARKJÓLL til
sölu á Ránargötu 13. (77
TVÖ óslitin peysufatapils
óskast til kaups. Nýleg
peysuföt gætu einnig komið
til greina. Tilboð, merkt:
„Gömul föt“, sendist blaðinu
fyrir laugardag. (75
SAMKVÆMISKJOLL,
hvítur, til sölu, miðalaust. —
Uppl. í síma 6084. (74
ÚTLEND og íslenzk frí-
merki. Mikið úrval. Tóbaks-
verzlunin Austurstræti 1. —
(52
FRÍMERKJAALBÚM
ódýrt. Nýkomin ungversk
frímerki í úrvali. Verzlunin
„Straumar“, Frakkastig 10.
(755
og
STOFUSKÁPUR
klæðaskápur, nýkomið. —
Verzl. G. Sigurðsson & Co.
Grettisgötu 54. (674
SVALADRYKKI selur
Foldin. Opið til 11 á kvöíd-
in. Skólavörðustíg 46. (097
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Venus. Sími 4714.
Víðir. Sími 4652. (695
KAUPUM og seljum not-
uB húsgögn cg lítið slitin
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Sími 5691. Forn~
▼erzlun, Grettisgötu 45. (271
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söiuskál-
inn, Klapparstig n. — Sími
2926. (588
HARMONIKUR. — Við
höfum ávallt litlar og stórar
harmonikur til sölu. Við
kaupum einnig harmonikur
háu verði. Verzl. Rín, Njáls-
götu 23. (188
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími S395. — Sækjum.
NÝK0MJÐ: Bókahillur,
2 stærðir, kommóður, stand-
lampar, rúmfataskápar, horð
o. fl. Verzlun G. Sigurðss®n
& C©., Grettisgötu 54. (538
ALFA-ALFA-töflur selur
Hjörtar Mjartarsan, Brælra-
borgarstíg 1. Sími 4256. (259