Vísir - 03.03.1948, Side 7
Miðvikiulaginn 3. marz 1948
V I S I R
KX^QQQQQQOQQCQQQQQðQQQQQOQQQQQQQQQQQQQQQQQOQQOQ
^áíiene CCorlii.f:
30
Reynt aíl gleyma
XX5COOÍ
SOCOOOOOOOOOOOOOOOOOí
inn. Við vorum alein í íbúðinni, og þú kveiktir upp eld i
arinuni, og lagðir jakkann þinn á stólbak, við eldinn, og
eg fór og liafði fataskipti. Og' svo settumst við í sófann
gegnt eldinum, alveg eins og núna. Þú tókst utan um mig
og eg liallaði höfði að öxl þinni, alveg eins og núna, því að
þegar svona langt var komið, vorum við orðin góðir vinir,
í sannleika sagt, allt var i bezla gengi, og svo liöfum við
víst bæði sofnað, því að við vöknuðum við það, að þernan
kom til að gera morgunverkin og kveikja upp eld.“
„Þú játaðir eftir á,“ sagði Ridge, „að eg hefði sofnað
fyrst, og þú hefðir ekki tímt að vekja mig strax, en sofnað
svo sjálf.“
„Seinast þegar þetta bar á góma, var það alveg öíugt.
Eg sofnaði fyrst og eg var svo þreytuleg og ungleg og
elskuleg, að þú gast ekki fengið af þér að vekja mig. Yeistu
það“ — sagði hún og var grunsemdarlónn i röddinni —
„sagan tekur alltaf einliverjum breytingum hjá þér. Sein-
ast hét stúlkan ekki Daphne heldur Dierdre — og meðal
annara orða, þetta er kannske allt skáldskapur.“
„Iíerra trúr, nei!“
„Jæja, hreinskilnislega sagt, eg efast nú dálítið. Við
hittumst kannske undir óslcöp venjulegum kringumstæð-
um og gengum alls ekki um Hyde Park.“
„Og þú, sem sagðir, að þú mundir aldrei gleyma þessu
kvöldi,“ sagði Ridge og' reyndi að lita svo út, sem hann
liefði orðið fyrir vonbrigðum. „En, lieyrðu mig, elskan
min, við æftum að vera komin í rúmið.“
„Það er eklci komin nótt, klukkan er eklci nema rúmlega
ellefu.“
„Hún er nákvæmlega hálftólf, og þó þú þurfir ekki að
vinna á morgun, verð eg að gera það.“
Og hann lmgsaði á þessa leið:
„Og þú, ástin mín, mundir vafaláust una því vel, að
sitja hér, i eins konar leiðslu, án þess a’ð láfa þér slciljast
hversu erfitt það er fyrir mig, að hafa hemil á tilfinning-
um mínum, því að mér er það næstum um megn, — eg
vildi helzt af öllu taka þig í faðm minn, og kvssa þig, enni
þitt og augu, hár þilt, en þú geí’ir þér enga grein fyrir
þessu, af þvi að þú hefir verið veik, og ert í ráuninni
sjúldingur enn.“
En livað sem hugrenningum lýans leið var það ásetn-
ingur Ridge, að forðast að koma róti á hugsanalíf hennar.
„Nú skaltu fara upp að liátta,“ sagði hann. „Eg ætla að
skreppa niður og ganga frá miðstöðinni og læsa húsinu.“
Hann svaf að sjálfsögðu enn í sínu herbergi. Þegar hún
kom heiin úr sjúkrahúsinu, sagði liann við hana sem rétt
var, að þar sem hún hefði verið mikið veik og væri ekki
búin að ná sér, mundi hún hvílast betur ef hún svæfi ein.
Hún hafði fallist á þetta, og ef henni mislíkaði það hafði
hún ekki látið það i ljós.
Þegar hann liafði læst húsinu og gert annað, sem gera
þurfti, áður en hann legðist til svefns, fór hann upp.
Dyrnar á svefnherbergi liennar voru opnar og hún sat i
Ijósbleikum náttkjól úr silki, við náttborð sitt, og kembdi
hár sitt með silfurbursta, sem móðir líans halð'i átt. Mán-
uðina er hún bar barn Dave undir brjósti, gat vitanlega
engin þrá vaknað í brjósti lians eftir ást hennar, og engar
slikar tilfinningar höfðu vaknað í brjósti hans — en nú
var allt breytt.
Hin fagra, grannvaxna og léttlclædda kona sem sat
þarna, var sér þess ekki meðvitandi nú, að Dave liefði ver-
ið til. Ifann var henni gleymdur og liðni tíminn.
Og er Ridge stóð þarna og horfði á hana ólgaði blóð
hans, en hann missti ekki taumhald á tilfinningum sínum.
Hann sá liana í speglinum, sá, að hún brosti til lians og
hann gekk til liennar, beygði sig niður og kvssti liana létt
á aðra kinnina.
„Góða nótt“, sagði hann, „sofðu vel“.
„Ó, Ridge,“ svaraði hún, „elslcan min —“
-----o------
—Smælki—
Ilann studdi höndum sínum á lierðar henni og fann, að
liún titraði öll. Stundin, sem hann liafði óttast var runnin
upp. Og hann gat ekki gert sér g'rein fyrir því, hvort hann
væri glaður eða liryg'gur. En lionum fannst, að liéðan af
yrði ekki aftur snúið. Ilann varð að lialda áfram, án þess
að vita Iivað framundan var. Ef til vill voru stigir ástar
og hamingju framundan ef til vill örvæntingar og rauna.
„Ridge,“ sagði liún, „vertu hjá mér.“ ,
„En — “
„Viltu ekki vera hjá mér?“
„Að sjálfsögðu, en —“
„En livað, vinur minn?‘í
Ilvað mundi gerast, hugsaði liann, ef hann segði lienni
allan sannleikann? Hvernig gat liann skýrt fyrir lienni
livers vegna hann hikaði.
„Það er aðeins þetta, að þú hefir verið veik —“
„Já, eg hefi verið það, en nú er mér alveg batnað.“
Iíún sneri sér við og horfði á liann, með furðu í augum.
,Hvað er að, Ridge?“ spurði liún. „Er það eitthvað varð-
andi okkur? Eitthvað, sem þú veist, en eg get ekki munað?
Eitthvað varðandi aðra konu?“
„Nei, nei“.
Það sagði hann satt, að minnsta lcosti. Það var margt
eins og ekki átti að vera, en það var engin önnur í taflinu.
„Þá botna eg ekkert í þessu, elskan mín,“ sagði hún.
„Eg veit að þa'ð er skammarlegt af mér að haga mér svona
en — eg elska þig svo heitt.“
„Eg elska þig lika, Dorcas.“
„Guð hjálpi mér og okkur báðum,“ hug'saði hann, „eg
elska þig af öllum liuga minum.“
Og honum var léttir að því að hafa játað fvrir hénni,
a'ð liann elskaði hana.
„Þá verðurðu 'hjá mér, þú ferð ekki?“
„Eg verð hjá þér,“ sagði hann. „Og guð lialdi verndar-
hendi sinni yfir þér, er þú yfirgefur draumheim þinn, og
ferð að muna allt, sem þér er nú gleymt.“
Maður nokkur, sem var á
ferSalangi í eimlest meS íingum
svni sínum gaf stráknum dug-
lega utan undir. Kona, sem sat
bak viö hann, var'S stórreiö vfir
framferði hans, benti á hann
með regnhlíf sinni og sagöi:
„Ef þér hættiö ekki að mis-
þyrma drengnum, skal ySur
iöra þess. Eg skal gera yður
lífið leitt.“
Maðurinn hló kuldahlátri;
„Frú min,“ sagöi hann, „konaii
mín stökk frá mér meö bréfber-
anum. Bankinn sag'ði mér upp
veðskuld í gær. Við erum í
skakkri lest. Og strákurinn,
sonur minn, var að enda við að
segja mér„ að hann hefði
gleymt farmiðunum okkar. —
Og þér haldið að þér getið gert
mér lífið leitt!“
Sérfræðingur. í Los Angeles
var kona, 71 árs að aldri, tekin
föst í nitjánda sinn á þrjátíu
og sjö áruni, fyrir að hnupla
eignum annara.
HwMgœta ht, S64
FJÓRÐI KAFLI.
I þriðju viku marzmánaðar gerði móðir Lidu Wliipple
misheppnaða tilraun til að fyrirfara sér. Þessi atburður
leiddi til þess, að starfsfólldð í húsinu kvaðst eklci geta
verið þar lengur. Það vildi ekki vera undir sama þaki og
geðbiluð kona.
Herbert Whipple vildi ógjarnan missa hið velhæfa og
þjálfaða starfsfólk sitt og ræddi málið við Charlie Norton
lækni, og kotnust þeir að niðurstöðu um, að rétt væri að
koma Effie fyrir um tíma annarsstaðar. Norton vakti at-
hygli Herberts á því, að hún væri ekki brjáluð, en liún
gæti haft gott af nokkurra mánaða dvöl í einkahæli.
Effie maldaði ekki i móinn. Sjálfsmorðstilraun hennar
liafði misheppnazt fyrir henni, eins og allt annað, og svo
Skýringar:
Lárétt: 1 veiði, 4 ósam-
stæðir, (i hátíð, 7 leiði, 8
hæstur, 9 tveir eins, 10
hlemmur, 11 sagt, 12 hvíl-
ist, 13 rusl, 15 verzlunarmál,
16 ættingi.
Lþðrétt: 1 bisa við, 2
blóin, 3 sund, 4 hljóm, 5 nisk-
an, 7 ilát, 9 verða meyr, 10
loka, 12 sendiboði, 14 for-
setnmg.
*tu:.ínriA-naxiA ^j'crtxiMJtrr /na.^rri-*,
Lausn á krossg-átu nr. 568:
Lárétt: l’táta, 4 án, 6 Una,
7 !)lá, 8 S.A., 9 fa, 10 lóð,
11 Asía, 12 oú, 13 fress, 15
T\r, 16 net.
Lóðrétt: 1 tuskast, 2 ána,;
3 ta, 4 ál, 5 námfús, 7 bað,;
9 íoarn. 10 líf, 12 ost, 14 ee.,
-'IQ&Í
Er hann kom nær.kpfr-mim, jsá h.;;nn
harzan kleif upp i|(^kynú,i, ug Jiann
mannsJiond l’áfa fram' áf palíiftftifcf &' ‘‘ ífiklfli átrsfx m’öhíiinn, sfenyþar yar.
H tíiRSIl | JtíM jaléa lií *::•> .;
Hann fann þár líkið af einu'm af hin-
um gömlu IVash'i-vinum sinwiu.
í .
í'greip liksins var sldf og fagnr ginw
sleinn. -.T.Þella \iaií‘.uii.darle.gt. 1
i Jau' %rf ’K uíö'gí'iíibi.áíl %i;