Vísir - 03.03.1948, Page 8
Lesendur ern beðnír að
athuga að amáauglýi-
i n g a r eru á 6. síðu. <
Ntó,urlæknlr: Slmi 5030. —
Næturvörður: Reykjavíkur
Apótek. — Sími 1760.
Miðvikudaginn 3. marz lí)48
framkomu „JewssSi k
Jpalestinustjórn hefir opin-
berlega gagnrýnt Gyð-
ingabandalagið fyrir að
hafa með framferði sínu
stutt óaldaflokka í landinu.
Vegnn afstöðu „Jewish
'Agency“ hefir mörgum
hermdarverkaflokkum hald-
ist uppi að fremja fjölmörg
ódæðisverk í ‘Þalestimi og
erfitt fgrir brezka herinn að
vita hverja hann eigi að
styðja, er til álaka komi.
Sviknir samningar.
Áslandið í Palestinu er nú
orðiS svo uppvænt, að jafn-
vel Gyðingar geta eklci verið
óhultir fyrir trúbræðrum
sínuin, er fari mcð bali og
brandi lim borgir landsins.
Gyðingar liöfðu sarnið um
það við brezku herstjórn-
ina, að þeir skytdu sjálfir
tiatda uppi lögum og reglu
:í Gyðingahverfunum, en
þessa samninga liafa þeir
svikið. Brezkur her er því
enginn i mörgum Gyðinga-
hverfunum og kemur þá oft
of seint á vettvang til þess
að skirra vandræðnm.
'Áróðurinn gegn
Bretum.
í gagnrýni Palestinu-
stjórnar á Gyðingabandalag-
inu er minnst á ásakanir á
hendur Bretum fyrir spreng-
inguna i .Terúsalem fyrir um
viku síðan. Segir þar að
Gyðingar liafi ekki getað
fært neitt þvi til sönnunar,
að Bretar hafi verið viðriðn-
ir ódæðisverkið. — Ekkert
Jiefð komið fram nema það
eitt að farartælcin hefðu ver-
! ið brezk, en sannað væri að
ibæði Arabar og Gyðingar
hefðu oft stolið brezkum
ifárártækjum áður svo sú
sönnun væri ekki fullgild.
*
a
Einkasketi til Vísis.
Osló, í gær.
Holmenkollen-mótið hófst
siðastt. sunníidág að við-
stöddu fjölmenni. Mótið
hófsl á brunkeppni.
Leikar fóru þannig, að i
bruni kvenna Itar Borghild
Niski frá Noregi, sigur úr
býtum. Næst var Sara Thom
asson, Svíþjóð, þá Vivi Holth
Noregi. Laila Schou Nielse'n,
sem er fyrrverandi Olyntpiu-
meistari kvenna í bruni,
varð fimmta í röðinni.
I hruni kafla fóru leikai'
þannig, að þrír Norðmenn
urðu fyrstir. Stein Eriksen
varð fyrstur, þá Guttorm
Berge og þriðji Mariús Erik-
sen. Fjórði og fimmti urðu
Olle Dalilman og Aake Nils-
son frá Sviþjóð.
Véður var mög gott, er
keppnin fór fram. Það slys
varð, að Olav Velile ffá Voss
beið bana af byltu, sem iiann
hlaut í hrunkeppninni.
I svigkeppni kvenna bar
Borgliild Niskin frá Noregi,
sigur úr býtum. önnur varð
Sara Thomasson, Sviþjóð og
þriðja Bente Ordipg, Noregi.
Th. Smith.
Látlausar rignin
skemmÉm á
eitiií samfe
seen|a
fíretar. og Uruguaybúar
hafa gert með sér viðskipta-
sáttmála og eru í honum á-
kvæði um kaup Uruguay á
járnbrautum landsins.
Ætla Bretar, sem rekið
hafa járnbrautirnar i Uru-
guay, að selja þær fyrir 7
milljónir og 150 þúsundir
steflingspunda. Ætlast er til
i viðskiptasamningnum, að
Uruguay taki við járnbraul-
unum í júlí í sumar. Til þess
að þau viðskipti fái gildi
þarf þing Uruguay að sam-
þykkja samninginn.
Þeir tveir hei'shöfðingjar,
sem hér birtast myndir af,
berjast nú um vfirráðin í
Mansjuriu. Maðurinn á efri
mýndinni er til varnar af
hálfu stjórnarhersins og- lieit-
ir Wei Li-huang'. — Hinn
stjórnar her kommúnista,
sem er í öflugri sókn. Hann
heiíir Lin Piao.
ureyrar og
íerst á flug-
fíelgisk Dakoiaflugvél fórst
i gær á flugvelli við Lundúxii
og fórust þar 17 manns.
Niðadimm þoka var er
flugvélin fórst og fórst hún
i lcndingu. Eldur kom upp í
vélinni og var hún alelda, er
siökkvilið flugvallarins kom
að. Það hefir komið í ljós, að
10 þeirra er fórust voru
brezkir menn. Þeir er kom-
nst lífs af hentust út úr flug-
yélinni um leið og hún leníi.
Framh. af 1. síðu.
Sjómannadagsráðið íil dýra-
sýningar í örfirisey s.l. sum-
ar. Alls varð um 70 þús. kr.
hagnaður af henni. Verður
það fé lagt í byggingarsjóð
væntanlegs dvalarheimilis
sjómanna.
Stjórn Sjómannadagsráðs-
ins var endurkosin og skipa
hana þessir menn:
Henry Hálfdánarson, for-
maður, Bjarni Stefánsson,
gjaldkeri og Jón Halldórsson
ritari. Til vara Þorvarður
Björnsson og Böðvar Stein-
þórsson.
Þá var lcosið í nefndir, scm
annast eiga undirbúning að
næsta Sjómannadegi, sem
haldinn verður 6. júní.
Fyrir fáum dögum s'trauk
dæmdur maður úr fangahús-
inu á Sk»lavörðustíg 9 hér
í bænum.
Lögreglan hélt uppi spurn
um um manninn og í gær
fréttist um hann suður á
Keflavíkurflugvelli. — Var
iiann þar að reyna að kom-
ast til útlanda með flugvél.
Lögregluþjónn af Kefla-
vikurflugvellinum var send-
ur með manninn hingað til
bæjarins j gær. Þegar þeir
stigu út úr bilnum fyrir
framan fangahúsið, fór fang
inn út á undan, en greip þá
tækifærið og tók lil fótanna
sem skjótast burtu og lög-
regluþjónninn á eftir. Fang-
inn mun liafa horfið í mánn-
hafið á Laugaveginum
hefir ekki sézt síðan.
Taflfélag Reykjavíkur og
Skákfélag Akurevrar hefja í
dag' tvær útvarpsskákir og
verður leikinn einn leikur á
dag og hann Iesinn upp í há-
degisútvarpið að loknum
lestri frétta.
Teflt verður á tveim borð-
um og hefir Taflfélag Reykja-
víkur hvitt á fyrsta borði, en
svart á öðru. Á fvrsta !)orði
tefla, af hálfu Reykvíkinga,
Ásmundur Ásgeirsson og
Guðmundur S. Guðmunds-
son og af liálfu Akureyringa
Guðmundur Jónsson og Jiil-
íus Bergsson. Á öðru l)orði
af liálfu sunnan-manna þeir
bræðurnir Áki og Sfúfla Pét-
m'ssynir, en frá norðan-
mönnunx Jóhann Snorrason
og Jón Ingimarsson.
m|m iiiai'
Og
ei sn
9
Það er stúlkan, sem er önn-
ur frá hægri, sem er ekki
svertingi og mun bó mörg-
um hafa bótt hún dekkst
yfixlitum.
Stjórnir safnaðanna í
Reykjavík hafa farið þess á
leit við bæjarráð Reykjavík-
ur, að kirkjurnar hér í bæn-
um verði undanþegnar vatns-
skatti.
Erindi þetta var lagt fyrir
bæjarráðsfund s. 1. fösludag,
en bæjarráð ákvað að Ieita
umsögnar va tnsvei tust j óra
áður en frekari ákvörðun
viði tekin um málið.
IJndanfarna daga hafá ó-
venjulega miklar rign-
ingar geisaS um land allt
og sumstaðar valdið nokk-
urum skemmdum á vegum.
Meðal annars liafa nokk-
urar skemmdir orðið á Ilell-
isheiðarvegimun, Sandskeiði
og víðar, ennfremxir austur á
Rangárvöllum, i HValfirði
og' á Keflavikurleiðinni. —
Jafnan hefir tekizt að gera
fljótlega við mestu skemmd-
h'nar, þannig að umferð liefir
hVergi stöðvast nema stund
úr degi.
Vegamálaskrifstofan telur
að ef vegirnir hefðu ei verið
vel frösnir áður en í'igninga-
tíðin mesta hófst, lxefðu veg-
irnir sennilega farið mjög
illa og að stói'skemmdir liefðu
orðið á þeim.
Á Austurlandi voru fá-
dæma miklar fannkomur
framan af velri og snjóalög
þar þvi nxeð langmesta móti.
Sumstáðar lágu vegirnir 2—3
métra djúpt undir snjó. Nú
hefir langvarandi hláka verið
þar eystra og snjórinn sjatn-
að svo undrum sætir. Má nú
heita að þar sé allt einn
krapaelgur og vegir víða
komnir upp úr, sem áður
iágu á kafi i fönn. Einkum
gætir þessa á neðanverðu
Héraðinu.
Nú hefir Öxnadalsheiði
verið opnuð að nýju lil um-
ferðar og hafa allmax-gir bíl-
ar farið hana unx eða eftir
helgina. Var lieiðin opnuð tii
reynslu um miðja síðústi:
viku og hi-auzt póstbíllinn þá
i gegn. En vegna leysinganna
safnaðist mikxll vatnselgur í
snjótraðirnai' og var leiðin
fyrst á eftir illfær af þeirn
sökum. Nú licfir vatnið sígið
nokkuð niður og frá þvi um
helgi liafa mai'gir bilar faxúð
yfir heiðina. Er leiðin milli
Reykjavíkur og Akureyrar
þvi fær hifreiðum sem stend-
ur, cn hinsvegar lokar Vaðla-
heiði leiðinni lengra norður.
Ef fi-amhald verður á leys-
inguiium verður þess senni-
Jega ekld langt að bíða, að
Vaðlalieiði verði fær.
Fært er yfir Iverlingar-
skarð vestur í Stykkislxólm
og eins yfir Bröllubrekku í
Dali.
Bretar og Frakkar liafa
gert með sér 5 ái'a menning-
arsáttmála og nær hann m. a.
til útvarpsstarfsemi.