Vísir - 19.03.1948, Side 3
V I S I R
3
Fö'sludaginn 19. marz 1948
w
í fyrrinótt
var sæmilegur afli hjá tog-
urum, sem á veiðum eru. —
Júlí, nýsköpunartogarinn frá
Hafnarfirði fékk 10 poka yfir
nóttina, Gcir fékk 8 poka og
Askur 6 poka. Annars fengu
hinir togararnir litinn afla.
Þeir eru nú mjög dreyfðir
um veiðisvæðin fyrir sunnan
og vestan land.
víkur, Tröllafoss er væntan-
legur til Havana í dag. Knoh
Knot fór í gær til New York,
Salmon Knot fór frá Reykja-
vík 11./3. til New York, True
Knot var í Halifax í gær.
Horsa fór héðan kl. 10 í
morgun, Lyngaa fór frá
Rotterdam í gær lil Reykja-
víkur, Retty fór 15./3. frá
New York til Reykjavíkur.
Hvar eru skipin?
Lingestroom er á leið til
Hollands Rifsnes er í Hol-
landi, Brúarfoss fór frá Hull
í fyrradag til Reykjavíkur,
Goðal'oss fer í dag frá Leith
til Reykjavíkur, Lagarfoss
fer í dag frá Hull til Vest-
mannaeyja. Reykjafoss fór í
gær frá New York til Reykja-
Höfnin.
í gær lágu þessi skip hér á
höfninni: Súðin, Hrímfaxi,
Fjallfoss, Madonna. Foldin,
Yatnajökull, Hel, Hermóður,
Dronning Alexandrine, Zaan-
stroom, Selfoss, Ilvassafell,
ísólfur, Skallagrimur, Baldur
, Gylfi, færeyskur togari,
Bjarnarey, Sindri og Drang-
ev.
-VÍÐSJÁe
YNGSTI IILJÓMSVEITAR-
STJÓRIÓ HEIMSINS.
Eftir Anitu Scozzaro
fréttaritara United Press.
Pierino Gambci, níu ára
gamall snáði, > stendur á
hljómsveitarstjórapalli, sem
sérstaldega er byggður fyrir
hann og stjórnar symfóníu-
hljómsveit, en liann vildi
miklu he'ldur standa á jafn-
sléttu og slást við jafnaldra
sína í nágrenninu.
Pierino er ekki full fjögur
fet á hæð. Magur líkami
hans ber öll merki fæðu-
skorts stríðstímans, en for-
eldrar hans segja að hann
hafi gaman af að slást við
jafnaldrana og skrópa úr
kennslustundum í hljóm-
fræði.
Að segja að Pierino sé
snillingur er ef til vill nokk-
uð djúpt i árina tekið — en
ekki um of. Hann kann að
stjórna 21 erfiðu tónverki,
stjórnar hljómsveit og leik-
ur í kvikmynd, og er samn-
ingsbundinn við milligöngu-
mann í New York um hljóm-
listarferð um Norður- og
Suður-Ameríku og Evrópu.
/ einkaviðtali við Píus
páifa XII. fyrir skömmu, var
Pierino beðinn um að bera
fram eina ósk. „Vill yðar
heilagleiki koma á næstn
hljómleika mina?“ .spurði
hann. Það var erfitt fyrir
páfann, sem aðeins yfirgef-
ur Vatícanið einu sinni á
ári, að verða við þessari bón.
Páfinn skýrði honum frái
því brosandi, að slíkt væri
ómögulegt vegna hinna
mörgu skyldustarfa, er hann
þyrfti að gegna. En þegar
brosið á andliti Pierino
hvarf, hugsaði páfinn sig tim
aftur. Hann sagðist skyldi
reyna að vera viðstaddur —
ef hann gæti.
Pierino hefir aðeins feng-
ið átta kennslutíma í tönlist.
Þann fyrsta fékk hann árið
1943 og var það faðir hans,
sem átti frumkvæðið að því,
en hann er „amatör“ fiðlu-
leikari. Þegar kennslutím-
arnir urðu að hætta vegna
sprengjuárása bandamanna
á Róm og nágrenni hennar,
byrjaði faðir Pierino að
kenna honum hljómfræði.
Framfarirnar voru stór-
stigar. Skilningur Pierino á
hinum margbrotnustu tón-
verkum var einstæður. Hann
þurfti ekki að nema.
Þann 31. marz s.l. stjórn-
aði Pierino 40 manna hljóm-
Safnið íslenzkum frímerkjum.
íslcnzka frímerkjabókin
Kostar kl. 15.00 — Fæst hjá flestum bóksölum.
fermingarkápur
koma fram í dag.
lun.
^Jdlœtjciverztu
~y4ndrááar
reááonar
L/.
sveit í Konunglegu óperunni.
Gagnrýnendurnir voru agn-
dofa. „Það er enginn vafi, að
hér er um að ræða miklar
gáfur,“ sagði einn þeirra.
„Undráverður skilninýur og
minni á hinum margbrotn-
ustu tó.nverkum," sagði ann-
ar.
Scalerafélagið var himin-
lifandi. Það hafði lagt til
hljómsveitina. Það bauð Pi-
erino hljómsveitarstjóra-
hlutverk í kvikmyndinni
„Fyrsta symfónían
16. jiíní stjórnaði Pierino
aftur hljómsveit í Konung-
legu óperunni. Að þessu
sinni stóð hann fyrir fram-
an reglulega 100-manna
symfóniuhljámsveit — og
var jafnvel betri. Italir, sem
unna hljómlist manna mest,
hrópuðu ákaft af hrifningu.
Hann stjórnaði hljómsveit-
inni gegnum forleikinn að
„Valdi örlaganná‘ og 1. sym-
fóniu Beethovens með hár-
vissu eyra og ctf öryggi full-
þroska meistara. Að þessu
sinni notuðu gagnrýnend-
urnir orðið „undrabarn“ og
sögðu að smekkur hans væri
„frábær".
Nú vinnur Piernio að því
að aukci lagaforða sinn. Lög-
in, sem hann leikur á hljóm-
listarferð sinni erlendis,hafa
ekki enn verið ákveðin, en
þeir, sem hlýða á hljómleika
hans, munu án efa heyra
Wagner, Verdí, fíizel og
fíeethoven stjórnað eftir
minni af feimnum dreng-
snáða, sem vildi miklu held-
ur vera að leika sér í skolla-
leik með jafnöldrum sínum.
I gær kom flugvél frá
Prag til London og skýrði
flugmaðurinn frá því, að
hrezkum konum, er gifst
höfðu tékkneskum hermönn-
um væri neitað um lcyfi til
þess að fara úr landi.
óskast á nýja veitinga-
stofu. Þyrfti að kunna til
matreiðslu og þess liáttar.
Uppl. í síma 2423.
1»
Okeypis
skólavist.
Fyrir milligöngu Norræna
félagsins í Danmörku er
tveim íslenzkum stúlkum
boðin ókeypis skóladvöl á
sumarnámskeiði Lýðháskól-
ans í Ollerup á Fjóni í sumar.
Námskeiðið hefst 3. maí og
stendur til 1. ágúst. Kennsla
og dvölin meðan á námskeið-
inu stendur cr ókeypis. Það
sem aðallega er kennt er
danska, hókmenntasaga,
mannkynssaga, handavinna,
leikfimi og söngur. Skólinn
er á fögrum stað á Suður-
Fjóni. Jafnmörgum stúlkum
er boðin þarna skólavist í
sumar frá hinum Norður-
löndunum. Umsóknir ásamt
upplýsingum um aldur,
skólagöngu og meðmæli
sendist ritara Norræna fé-
lagsins, Guðl. Rosinkranz,
fyrir 10 apríl n. k.
Námskeið norrænna hand-
verksmanna verður í Noregi
í sumar og' hefst 3. júní í
Oslo. En daginn eftir verður
farið til Bergen og þar lieldur
námskeiðið áfram og verður
skoðuð vörusýning, sem
stendur þar um þær mundir.
Síðan verður farið til Voss
og Ha.rdanger. Þátttökugjald
í móti þessu, matur, gistingar
og' allar ferðir um Noreg inni.
falið, kostar n. kr. 225.00.
Fimm íslenzkum handverks-
mönnum er boðin þátttaka í
móti þessu. Umsóknir þurfa
að herast Norræna félaginu
hér fyrir 25. april.
Norræna félaginu hefir nú
borizt bréf frá norska skáld-
inu Arnulf Överland, þar sem
hann segist koma síðari hlula
maí og dvelja hér i eina viku.
(Frá Norræna félaginu. —
€h ilcsíjúrn.
hörú r>iö
kiÞKBuaei. úss isia.
Stjórnin í Chile hefir lýst
yfir umsátursástandi i hér-
aði einu fyrir norðan Santi-
ago, liöfuðborg landsins.
Iíafa kommúnistar stofn-
að til verkfalla í liéraði
þessu, svo að til vandræða
hefir liorft um framleiðslu
og samgöngur, cn stjórnin
rekið marga helztu for-
sprakka þeirra j)aðan, til.
þess að geta komið á reglu.
— /Zœjartfréttir—
79. dagur ársins.
Næturlækíiir.
er í LæknavarSstofunni.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir gamanleikinn „Eftirlits-
maðurinn“ í kvöld kl. 8.
Veðrið.
Suðvestan átt i dag, storniur
með köflum, eá hægari með
kvöldinu, éljaveður.
k’asteignaeigendafél. Reykjavíkur
liefir beðið Visi að vekja at-
hygli lniseigenda á þvi að heim-
ill er að hækka húsaleigu vegna
hækkunar vatnsskattsins. Hækk-
un leigunnar fer eftir mati húsa-
lcigunefndar ef ekki næst sam-
komulag milli húseigenda og
leigjenda.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30
íslcnzkukennsla. 19.00 Þýzku-
kennsla. 20.30 Útvarpssagan:
„Töluð orð“ eftir Johan Bojer,
XI. (Helgi Hjörvar). 21.00 Strok-
kvartett útvarpsins: Lævirkja-
kvartettinn eftir Haydn. 21.15
Ljóðaþáttur (Andrés Björnsson).
21.35 Tónleikar (plötur). 21.40
Tónlistarþáttur (Jón Þórarins-
son). 22.05 Passíusálmar. 22.15
Symfóniskir tónleikar (plötur):
Symphonie Fantastique eftir Ber-
lioz.
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í sí-ma 1660
og tilkynnið nafn og heimilis-
fang.
Pzavda og róss-
nesk tónlist.
Pravda, aðalmálgagn
kommúnistaflokksins í
Moskvu, birtir nú hverja lof-
greinina eftir aðra um bann
stjórnarinnar gegn hinni svo-
nefndu „borgaralegu“ hljóm-
list.
Pravda segir í einni grein-
inni, að ákvörðun stjórnar-
valdanna „hafi vakið mik-
inn fögnuð meðal allra stétta
Sovétríkjanna“ og verka-
menn í Moskvu „hafi bent
á hina pólitísku þýðingu á-
kvörðunarinnar". Orðrétt
segir hlaðið, „að jtessi stefna
muni verða til þess, að tón-
skáld Sovétríkjanna muni
skapa verk, er endurspegli
mikilleik Stalin-tímabilsins“.
Benda skrif blaðsins til
þess, að óánægju gæti í Sov-
étríkjunum yfir ráðabreytni
stjórnarinnar og eigi að kæfa
hana með því að láta líta
svo út, að kröfurnar hafi
komið frá verkamönnum og
öðrum vinnandi stéttum.
M.s. Dionning
Alexandrine
fer til Færeyja og Kanp-
mannahafnar í dag.
Farþegar komi nm borð
kl. 5 s.d.
SKIP AA FGREIÐSLA
JES ZIMSEN.
(BHehdúr Pétursson)
Maðurinn minn,
laimes árnófsson,
verkfræðingur,
andaðist að heimili sínu, Barmahiíð 9 fi. 19.
marz.
Ethel Arnórsson. I
’ ~ v:-. -.nœfsmc: ’-saaBBPaBHBBHMmHmn———amaHB—