Vísir - 22.03.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 22.03.1948, Blaðsíða 2
2 V I S I R Mánudáginn 22. marz 1948 Skrifið kvennasíðuani um áhugamil yðar. Hátíðamatur fyrir páskana. Kjúklingar. Kjúklingar eru dýrindis mat- in: — þó aö við kunnum lítiö ina. Hænsarækt hefir heldur fá hæns, og algengara hefir ekki veriö svíj mikiö stunduö að alltaf liat'i verið auðvelt að fá hnæsni, og algengara hefir verið að gamlir fuglar hafi verið til sölu en ungir. Ars- gamlar hænur eru ágætar til matar, en bezt er að þær sé ekki eldri. Þó er ekki ráðlegt aö matbúa' þær við þurran hitá — svo sem að steikja þær í ofni eða við glóðarrist. En þær eru ágætar soðnar eða létt-brúnaö- mi§ F'jjús'tmálavit «r/ Fyrir nokknrum árum var í Handaríkjunum haldin al- þjóðleg ráðslelna um pen- ingamál. Enginn hjóst við því að á þinginu sæist uj)]j- sett hár, málaðar varir og háir hælar. En svo fór þó. Þangað kom Sylvia Porter og trítlaði þar til og frá innan um galdramenn fjármálanna, gráhærða hankastjóra og stjórnvitringa. Hún spurði þá spjörunum út um lán, rent- ur, gullmynt, og öll þau mál, sem orsaka höfuðverki fjár- málaheimsins. Sylvia Porter er þrjátíu og þriggja ára, dökldiærð, mó- eyg og snotur. Hún er'eina konan í Bandaríkjunum, sem ritar.um fjármál, og er líka var ifv Mikið er ritað um fjármál i Bandaríkjunum, nokluirar þúsundir karlá hafa það að aðal starfi, en Sylvia er eina konan í þeim Jiópi. Flestir láta sér þó nægja að skrá þær breytingar sem koma fram á peninga-markaðinum, en Syl\ia gerir áætlanir og gefur ráð. Hún hafði orð fyrir félögum sínum í að mótmæia því, að horfið væri Félag biíieiða- smiða 10 ára. Þ. 7. ]>. m. varð Félag bif- hafði ekki vissan skrifstofu- tíma, en vann oft fram á kvöld. Peningum skipt. Arið 1933, í apríl mánuði, ræddi hann við Sylviu úm reiða.smiða 10 ára og var af mælisins minnzl með hófi að Hótel Ritz í gær. Stofnendur voru 22, en nú eru í félaginu 34 menn. — Frá því árið 1927 liafa bif- reiðasmiðir smíðað yfir alls 1035 bifreiðir af ýmsuni gerðuni. Hafa yfirbygging- arnar reynzt mjög vel og standa' erlendum hílajúir- hyggingum sízt að’baki. Auk yfirbygginganna hafa bíla- smiðir framkvæmt margvís- möguleikann á því að Banda- ríkin Iiyrfi frá gull-trygg- ingu. Hann ók henni heim klukkan 10, hringdi svo til hennar um ’ miðnætti og sagði henni að koma á skrif- stofuna daginn eftir, og hafa með sér fatnað sem nægði henni i viku. Næsta dag sendi hann hana áleiðis til Bermuda og hal’ði hún meðferðis ferða- löskur, scm í voru 175,000 dalir í gulli. Hann sagði: að silfurtryggingu í stað gull- »Oálið þa ekki i hanka, og tryggmgar. \’arð sú fyrir- ætlun að engu. Sylvia getur ekki fallizt á það að starf hennar sé frem- ur við hæfi karla en kvenna. Kúnnur fjárinálamaður, sem hún átti einu siuui tal við, iætláði að knésetja hana, en málkunnug flestum stórlöx-1 köm þá ekki að tómum kof- Kjúklingur með hollenzkri sósu. 1 kjúklingur, 4—5 pund. Vatn. 2 tesk. s.alt. 2 bollar meðalþykk sósa, hvit. tesk. muskat. ýá bolli hollenzk sösa. y. bolli rjómi, þeyttur, 3 ínatsk. sheri'y, 1 tesk. Worchestershire sósa. 1 stórt knipþi niðurskorið græn- kál. 1 bolli, hér um bil, rifinn, brag'ð- .sterkur ostur. Fuglmn er lagöur á rist i ^ pottinum og fimni mælibollum af vatni hellt á. Saltað. Suðan ! er látin koma upp, cn síðan að-! eins látið krauma í hér um bil j 3 klst. Látiö kólna í soðinu. Afeðan verið er að sjóða kjúklinginn er bvít sósa búin til. Hollenzk sósa einnig. Þessu er blandáð saman og í þaö er látiö sherry, Worchestershire- sósa og þeyttur rjómi. Grænkáliö er soðiö og Iagt á sigti. (Blómkál má líka nota eða savoy-kál). Káliö er lagt á djúpt fat og nokkuru af rifn- um osti stráö á þaö. Þegar kjúklinguriun er kóln- aöur ér paran flegin af honum fyg brjóst og læri eru skorin í sneiöar. J>ær. eru lagðar ofan á káliö meÖ rifna ostinum. — Nú er sósunni hellt yfir og rifmun os’ti stráö á ríkulega. * Fatinu er nú stungiö í ofninn og svo spm finup þuml. fyrir >, neÖan glóðtífristina. Þaf ér það látið vera þangaö tii þaö er íariö aö brúnast og kraumar i þvt. — Handa 4 nianns. fiíiln kjúklinga fricasé. 1 íugl. Ya bolli liveitu Iiér unfhií.' 1 Zz tesk. salt. 1 tesk. papríka. Vh tesk. jjipar. Ví úr liolla af íeiti. ittatli<uúh*í:í» 1 saxaður laukur. um f jármálanna. Hún ýfðist ntjög við Morgenthau cr haim var fjármálaráðherra og fyrir þáð komst einn öhi- ungadeildar Jjingmaðurinn svo að orði, ;ið hún væri „mesli lygari í Bandaríkjun- 111)).“ En sama ár, 1942, fékk hún vcrðláuna-pening frá hlaðamannafélagi, sem þjóð- kunnugt er í Bandaríkjun- um, fyrir skarjilegar greinar um fjármál og kaupsýslu. Ein innan um þúsund. Síðán ér Sylvia Porter var 21 árs að aldri hefir hún skrifað um al])jóðaf.jármál, hlutahréf og skuldahréf, verðbólgu og fjármálastjórn. Fuglinn er skorinn i hæíi- lega stór stykki. I hálfan bolla af hveiti er blandaö salti, papr- riku og pipar.. Kjúklings- stykkjunum er velt vel upj) úr þessu. Kjúklings-stykkin ern brún- uö vel á öllum hliöum og meiri feiti bætt í ef þörf gerist svo aö ekki loði við pottinn. -- Vatni er bætt i og lauk. Látiö kratuna þar til meyrt — eða svo'sem þrjár stundir. Þá eru stykkin tekin tipp og látin í fat. Jafningur er látinn i sósuna. Sé soÖiÖ í pottinum ekki tveir (mæli)bollar ]>arf aö 1)æta í vatni.'Það sem af gekk af hveiti af kjúklingsstykkjunum ,4 er jnælt og bætt við þaö, svo. að úr i'érði i'jórar’1 sléttar n14t.sk. af hveiti. Dálitlu köldu vatái er blandaö í hveiúð. Þessi jafn- ingúr ér svo látinn í soöiö og' látið sjóða ])ar til sósan er bæfi- lega ]wkk. Ivryddaö eftir •smekk meö salti og' pipar; Háncla 4—6 manns. li Fellingar eru f tízku. - Venjulega eru þær neðarlega á pilsunum og mjaðmar atyJiJvi. sl4tt,.,eins ug;.hflí jb.* sýnc. anúm. Hún lýsti áliti sínu á viðhorfi Iians all-hvasslega og sagði að lokum. „Þvi er svo farið, herra minn, að eg álít að heilinn sé kynlaus.“ Héldu," að hún væri karlmaður. í fyrstu vissi enginn að S. Porter var kona. Það komst ekki úþp fyrir en mörgum árum eftir að hún tók að rita um f,jáflnál.-'-Hún á-tli hréfa- skijiti við marga af lesond- um sínum og tóku þeir hreyt- ingunni með mestu rósemi. Aðeins einn þeirra breytti ávarpi hréfa sinna, -— hafði í upphafi skrifað: „Kæri S. P.‘‘ — en nú skrifað hann: „Elskan“. Sylvia er oft nokkuð harð- skeytt í skrifum sínum og u varð Morgenthau oft fyrir harðinu á henni á slríðs- áruiium. Hann gerði þá hoð fyrir ritstjórann við New Yorlc Posf og vildi fá að tala við fjánnálasérfræðing hlaðs- ins. Ritstjórinn kunni ekki við að láta það uj)j)i að stúlka milli tvítugs og þritugs væri f jármálasérfræðingur sinn og sagði að hlaðamaðurinn gæti ómögulega komið til viðtals við liann. Morgenthau komst að því síðar að hlaðamaður- inn var kona, Þegar S.'P, ritar um fjár- mál, skrifar hún ólíkt mörg- um er um þessi mál rila. Hún orðar Ijóst og skilmerki- lega svo að hvcr maður gétur skilið hvað við er átt. „Fjár- mál og hagfræði eru ekki „þurr“ málefni. Það eru hara þeir sem um þau skrifa, sem gera þau „þurr“,“ segir hún. Fyrstu stöðu sína fékk S. P. hjá f jármálamanninum Glass. Ilann fyrirfór sér síð- ar, - en Sylvia tellu' að hann hafi verið sá mesti fjármála- snillingur, sem hún hafi .kyxuut, ,og. yl'irleitt Jiinn furðulegasti maður. Hann bíðið eftir skeyti frá mér. Þegar hún kom í höfn fór liún á gistihús með farangur sinn og lokaði sig inni. Eftir nokkui'u daga iekk hún skeyti frá Glass og scldi þá allt gullið fyrir sterl- ingspund, en fyrir þau keypti Jiún hrezk ríldssknldabréf. Skuldabréfin flutti hún lieim með sér aftur og þar voru þaú seld fyrir dollara. Glass græddi 10 dollara á hverri únsu af gulli, sem Sylvia tók með sér til Bermuda. „Þetta voru hræðilegir dagar með- an eg beið eftir skeyti l'rá Glass — og eg var aðeins 21 árs þegar þetta gcrðist.“ Arið 1940 yarð hún f.jár- málaritstjóri hjá New York Post og skrifaði daglega grein vun fjármál.. Auk ])ess sendir hún vikulega út sér- stakt fréttahréf og leiðhein- ingar 11111 fármál og hefir marga áskriíendur og við- skiptavini. legar viðgerðir við bíla og mun láta nærri, að úm lielm- iligur afkasta þeirra sé fólg- in í þeim. j Nverandi stjórn félagsinj; .skipa þeSSir menn: Gislí Jónsson, Tryggvi Pélmsson og Guðjón Einarsson. Bifreið sfolið. Jeppabifreið var slolið á Reykjanesbraut í fyrrinótt. 1 gær barst lögreglunni lil- kynning um að hifreiðin væri fundin og var þess ekki getið að húníiefði orðið fyr- ir skeinmduni. Þjóðveijnm leyf að fxamleiða alnmininm. * Þetta hefir verið leyft þrátt fyrir að í Potsdam- samþykktinni er gert ráð? fyrir, að banna skuli fram- léiðslu aluminiums, vegna! ])ess að þáð er nauðsyníegtí: styrjaldarreksti'i. Ákvörðuii! þessi var tekin eftir fundi hei'iiámsveldamia tveggja, em hafa ákveðið að leyfa Þjóð- Bandaríkjanna í Þýzkalandí verjum að framleiða hreint aluminium. fulltrúar þeirra eru Clayr liershöfðingi og Sir Briaii Robertson hershöfðingi. Clay skýrði hlaðamönnum frá þessari ákvövðun og sagði, að þýzkum verksmiðjum yrði leyft að framleiða al- uminium uiidir strörigu eft- irliti, þangað til ÞjóðverjaT gætu greitt fyrir innflutt al- Heimagerðir hefilbekkir Nokkrar samstæður jnrna í Iiefilbekki til heima- nótkunar til sölu. Verzl. VaSd. Poulsen Búsgagnaáklæðl Otyegum leyfishöfum smekkleg og vönduð (Plush) frá þekktum verksmiðjum í Hollandi. fremur ýmis konar aðrar vefnaðarvörur fyrir og verzlanir. (Vlagfrsijs VigBundssora, helldverzlun h.f. Ansturstræti 10. Sími 5667. Enn iðn&ð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.