Vísir - 01.04.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 01.04.1948, Blaðsíða 6
 V I S I R Fimmtudagimr 1. apríl 1948 ítalskir verka- menn í Frakk- Sandi trygglliro . Frakkcir og Italir undirrit- nðu í gær sáttmála um rétt- indi ítalskra verkamanna, er dveljast í Frakklandi. Samkvæmt sanmingi ]>ess- mn eiga italskir verkamenn að verða aðnjótandi sömu ttryggingarréttin da samkv. Jögum og franskir verka- rnenn. ítalskir verkamenn í Fraklandi eru taldir nálægt 200 þúsund. M.s. „Goðafoss" fer frá Reykjavík laugardag- inn 3. apríl í hringferð vestur og- norður um landi. Viðkomustaðir: Patreksfjörður Þingeyri Bíld udalur ísafjörður j ] Blönduós Sauðárkrókur Siglufjörður Akureyri í|! v Húsavík Kópasker ]j Seyðisfjöröur i Norðfjörður tjj Reyðarfjörður jj Vestmannaeyjar H.F. EIAISKIPAFÉLAG KIPAF ISLANDS. m/A VÍÐAVANGS- HLAUP Í.R. fer fram á sumard. fyrsta, 22. apríl. Keppt er í 3ja inanna sveit um Vísis-bikarínn, handhafi kx- mann, og 5 manna sveit um Goca-Cola-bikarinn, hand- hafi Í.R. Ollum félögum innan í. S. I. heimili þátttaka. Tilkynn- ': i'sf vtlcú fyrir hlattp. 1 i| ■’k' 1 B. í. F. FARFUGLAR. •SKEMMTI- FUNDU.R i Br.ÖiSíirðingabúð í kvöld kl. 9. jikeniintialfféi Oft' dans. ..Fjciln'iennið■ .<>g fákið með gesti. SkeninUinefndin. H w U ARMENNINGAR! Mimio skemmtifund- inn i kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu i tilefni af 40 ára afmæli Skjaldarglímunnar. — Fjöl- ihenniö bæöi eldri og yngri félagar. Aögöngumiðár séld- ir í Sjálfstæðishúsinu frá kh 7. — Allar æfingar hjá félagínu falia ni'ður í kvöld. Stjórn Ármanns. 8<' SKATAR! KVÖLDVAKA VERÐUR ' . í É.VÖLD;,. ki. Sýá í skátaheimilinu fyrir þá, setn dvöldtt í Þrym- heinti og nágrenni ttnt pásk- ana (framhaldssaga, upp- gjör o. fl.). ASKRIFTARLISTI fyrir væntanlegri sumarleyfisferö til Noregs liggur frammi á fundinum og veröa þar gefnar allar nánari upplýs- ingar. —• Skemnvtmefndin. K. JF. 17. M. A—D. —■ Fundttr í kvöld kl. 8.30. Síra Bjarni Jónsson doctor theol. talar. —- AUir • karlmenn velkomnir. (4 —I.O.G.T.— ÞINGSTÚKA REYKJAVÍKUR. Fundur annaö kvöld kl. 8,30 að Fríkirkjttvegi 11. 1. Stigveiting, 2. Erindi Haráldttr Norö- dahl. Fjölsækiö stundvíslega. Þingtemplar. ^ UMSLAG meö 1400 kr. tapaÖist i gær fyrir hádegi rétt hjá Fiskhöllinni eða kaffivagninum. Vinsamleg- ast gerið aövart í síma 1350. Fundarláim. (3 3 SNJÓKEÐJUR af vöru- bil töpuöust viö Höfðatún 5 miövikudaginn 24. þ. m. — Finnandi vinsamlegast geri aövart á vörubílast. Þrótt, FERÐATASKA lenti i óskiltim á hafnarbakkamim þegar Esja kom á þriöjudag- inn. Sá, sent hefir oröiö henn- ar var geri svo vel og til- kj-nni það i sima 2233. (17 HVÍT telpuskinnhúfa hef- ir tapazt. Sími 6375. Garða- stræti 25. (24 SVART seölaveski meö skömmtunarmiöum í tapaöist úr búð Silla og Valcla, Aöal- stræti t6. tJppl. lijá Ander- sen og Sön, Aöalstræti 16 _________________ , (26 HÁLSMEN, gyllt, tneö svörttim- steini, tapaöist á páskadágskviiid. Virtsámleg- ast skilist á Njarðárgiitu 47 Sínii 43]3. Vundarlaun. (34 RAUTT belti licfi-r .tápazl á Rauöarárstig eöa Miklu- braut. Tilkynnist t síma 6546. (36 VASAÚR tapaöist á skír- dag. Hringtö í síina 5743.'-- Góð furídarlaun. - (37 VÉLRITUNAR-námskeiS. Viötalstími frá kl. 5—7. — Cecilía Hdgason. Sími 2978. GÓÐ stúlka eöa iinglinguf óskast í kjötbúð nú þegar. — Uppl. í síma /839 eftir kl. 6. (-M SNÍÐ og máta kjóla og' kápur. Saumastofan Gttnn- arsbraut 42, í. hæö. Viötals- títni frá 3—-5. (21 Nýja fataviðgerðin, Vesturgötu 48. — Saumum barnafatnað. Sníðum, mát- um, vendum og gerum við allskonar föt. — Sími 4923. (656 SENDILL óskast 3 tínta á dag. Jóh. Karlsson & Co., Þirigholtsstr'æti 23.' (16 Fataviðgerðin Gerum viö allskonar föt. Saitmum barnaföt. Hull- saumur, hnappagatasaumur, zig-zag. -— Saumastofan Laugavegi 72. — Sínii 5187. HREINGERNINGAR- STÖÐIN. Vanir menn til hreingerninga. — Sími 7786. Árni og Þorsteinn. (12 SAUMAKONA óskast til að sattma í ákvæðisyinnu. Tilboö, merkt: „Ákvæöis- vinna“, sendist blaöitm. (2 GERÚM viö dívana og allskonar stoppuö húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (51 FOTAAÐGERÐASTOFA mín, Tjarnargötu 46, hefir síma 2924.,— Emma Cortes. HERBERGI í miöbænum til leigu gegn húshjálp eftir samkomulagi. Tilboö sendist afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Túngata“. (1 ÓSKA eftir litlu herbergi til leigu nálægt miðbænum sem fyrst. Afnot af sínta get- ur fylgt. Uppl. í síma 4669 eftir kl. 8. (9 HERBERGI óskast innan Hringbrautar. Má vera í kjallara. Tilboö sendist fyrir ltádegi á: I .attgardag, merkt: >•995*'- (J3 REGDUSÖM og ábvggi- lcft- stftlka getttf ferigro lítiö vesturherbefgi, meö ■ hús- giignftm og fæ'öi, gegn mprg- tmhjálp. Skeggjagötu 21. -— (27 HERBERGI til leigu. — Uþpl. Drápithh'ö.20, .ripjji. ■ TIL LEIGU óskast 2 her- bcrgi og eldhús, helzt i austurbæmuþ. - Tvcnnt i heiiniH. ,-r- Tilboö, nterki: ;.Ábygþílíigur“, 'sétidist afgr. \ ísis, (38 Æ K U R vyj i.ouÁRt \n GAMLAR bækur keyptar i Efstastundi 28. (495 FERMINGARFOT til söln. Eskihlíö 14, III. hæö til ltægri —• i dag. (10 BARNAVAGN óskast. — Uppl. í síma 6532 eftir kl. 6 í kvöld. (14 LÍTIÐ notað karlmanns-. reiðhjól til sölu í Sörlaskjóli 22 (kjallara) kl. 3—5 í dag. (20 AMERÍSKUR ísskápur til sölu. Skápurinn er stná- vegis bilaður. Tilvalin kaup fyrir þann sem vanur er slikunt viðgerðum. Uppl. á Laugaveg 126, uppi, kl. 6— 8 e. h. (18 TIL SÖLU án skömmtun- armiða sem ný, ljós sumarföt á meðal mann á Urðarstig 8, niðri. (19 TIL SÖLU: 2 kápur á telpur 12—14 ára, hvítar manchettskyrtur á drengi og drengjaskór, án skömmtun- armiða, Bergstaðastræti 40. Sími 1388. (22 SEM nýr dívan til sölu. — Verö 275 kr. á Nýlendugötu 19 B (niiðhæð). (25 PELS til sölu. Verö kr. 600. Uppl. á Nönnugötu 6. (28 .. OTTOMANAR fyrirliggj- aridi. — Húsgagtivinnustoía Ágústs Jónssonar, Mjóstræti 10. Sími 3897. (646 KOLAKYNTUR þvotta- pottur tii sölu. Uppl. í sinia 3075. (29 TVÍSETTUR fataskápur til sölu. Tækifkirisverö. — Bérgstaðastræti 55. (30 FERMINGARFÖT tii sölu, án miða. Til sýnis á Spítalastíg' 7 kl. 6—9 í kvökl. (31 BARNAJÁRNRÚM til sölu. Vitastíg 8A. Sími 6494. * (32 TIL SÖLU 2 litlir tau- skápar og eldhúsborð. Sími 5126- (35 SVÖRT föt, klæöskera- saunntö, á háan grannaii rnann, til sölu. — -Upph á P’ramnesvegi 20. (39 amm BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólaftir Pálssori, Hverfisgðtu 42. — Sími 2170. (707 Kaiaviögerð Þvottamiðstöðin, Grel tlsRÖtu 31. Saumavélaviðgerðir SMh' Fagvinna. — ' Vandvirkni. — Stuttur afgreiðslutími. Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. STÓR barnavagn óskást til kaups. Gerið svo vel áð hriugja í síma 5320. ' (5 KLÆÐASKÁPAR, bóka- skápar og borö með tvö- faldri plötu. Verzl. G. Sig- urösson & Co., Grettisgötu 54- (7 VEGGHILLUR, djúp- skornar, komnar aftur. — Verzl. G. Sigurðsson & Co„ Grettisgötu 54. (8 FÖT TIL SÖLU. Sent ný kjólföt og smokingjakki til- hevrandi, alveg nýr, 2 yfir- frakkar og tveir klæönaðir, lítiö tiotaðir, meöalstæröir. Klæðaverzlun H. Anderseti & Sön, Aðalstræti 16. (13 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714. Víöir. Sími 4652. (695 KÆFA, súrt slátur, sviða- sulta o. fl. Hofteigur h.f., Laugaveg 20. (605 HEITAR kótelettur, kálfa-karbonade, buff meö lauk og spejlegg, steiktur fiskur. Fiskfars. Hofteigur h.f., Laugaveg 20. (604 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti meö stuttum fvrir- yara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. AMERÍSK leíkárablöð heil og vel með farinri keVpt á 75 aura. ‘— Bókabúðin Frakkástíg 16. (631 KLÆÐASKÁPAR, arm- stólar, sófabprð, kollstólar, vegghillur, útskornar. Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (269 DÍVANAR, bókahillur, kommóður, borð, margar stærðir, Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (88 ÐÍVANAR, armstólar, armsófar. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu íi. (232 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn 0g lítið slitin jakkaföt. Sótt héim. Stáð- greiðsla. ' Síriii 5691. Forri- verzlun, Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, hartuomkur, karl- ■ ritanriaföt o. ni. fí. Solúskál- inn,.Klapparstíg 1,1. —■ Sími 2962. ’ (58S HARMONIKUR. — Við höfurri ávallt litlar og stórar hafmotjikur til sölu. Vjð kaupurn einnig harmonikur háu verði. Y'erzl. Rin, Njáls- götu 23. (i83 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, ki. r—5. Sími 5395. — Sækjum. ÚTLEND og íslenzk frí- merki. Mikið úrvaL Tóbaks- verzlúnin Austurstaræti 1. —• KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (141

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.