Vísir - 03.05.1948, Side 7

Vísir - 03.05.1948, Side 7
Múnudíiginn 3. maí 1948 V I S I R VIÐ SKÁL X au/rence g.Etock man 25 í VATNABYGGÐ gegnurn óhreinar rúðumar, að hann vissi út að liúságarði, og lá eldvamarstigi upp að glugganum, Mér tókst að “krækja upp glugganuni meðan eg var þarna, svo lítið bar iij Eg hringdi í símanúmer Grace og vitanlega varð enginn fyrir svörum í sima hennar. Að svo búnu þakkaði eg Grossbeck apótekara fvrir og íór mina leið. Eg fór inn i „griska‘‘ matstofu og bað um mat, en það gekk erfiðlega að korna lionum niður. Eg reyndi drvkkjar- föngin, en mér fannst benzinbragð að þeim, en eg gafst ekki upp, og neytti drykkjarins. Hressti það mig upp. Og er eg kom aftur að apóteki Grossbecks var orðið dimmt. í gluggunum ióguðu ljós í bláum og gulleilum kúlum. Eg tók i hurðarsnerilinn, en dyrnar voru læstar, eins og eg hafði búizt við, jrótt eg reyndi að opna þær, til þess að vera öruggur, ef eg reyndi að fara aðra leið. Eg sá, að yfir peningaskápnum logaði á smátýru. Enginn virlist vera í lyf,jabúðinni. « Eg lagði nú leið mína eltir götunni þar til eg köin að enda á bakstræti, sem eg fór um unz eg lcom að liúsa- garðinum fyrir aftan lyf,jabúðina. Allt gekk eins og í sögu og eg komst greiðlega að glugganum, sem eg hafði skilið eftir ókræktan, og til allra gæfu liafði Groosbeck ekki tekið eftir þvj. í>egar inn var komið var það mitl fvrsta vcrk að ganga úr skugga um, að enginn væii þar, og hóf eg því næst leit að sk’ránni, og mun leitiji hafa tekið um fjórðung stundar. Að svo búnu fór eg .út í horn og rýndi i hana og fann miklu fyrr en eg liafði búizt við það sem eg var að leita að. Eg skrifaði upp það sem eg taldi að mundi máli skipta, en vitanlega var þetta einskonar galdraletur í mínum aug- um. Eg mun liafa verið í lyfjabúðinni liálfa klukkustund og bjóst nú til að fara, en allt i einu slokknaði ljósið. Eg mun hafa sctið grafkvrr i myrkrinu i heila minútu eða lengur án þeSs að bæra á mér. Eg reyndi að telja sjálf- um mér trú um, að eg væri alls ósmeykur, en því var þó alls ekki þannig varið. Eg var lafhræddur. Eg var mátt- laus í knjáliðunum, alveg eins og í Lundúnum, þegar sprengjuhvinurinn var mestur. Allt i einu lieyrði eg glam- ur. eins og" flaska hefði dottið á gólfið og brotnað. Yafa- ‘ianst húfði sá sem kom inn fellt liana í ógáti. Og þessi ,.gestur“ gat ekki verið fjarri mér. Eg stóð upp. Reyndi að komast i annað horn, en rakst þá á borð. Eg þreifaði um borðröndina, reyndi að fara sem hljóðlegast, komst hinum megin við það og lmipraði mig saman. — Frá ljóskúlunum i gluggunum endurkastaðist dálitil birta um framstofuna. Eg sá allt í einu skugga manns, sem hélt á einhverju í hægri hönd sinni. Eg liélt niðrí i mér andanum og lilustaði. Eg vissi, að tiann var nálægt mér en gat ekki séð hann, heýrði ekkert, þar til alll í einu, er marraði í skóm hans. Þá beið eg ekki lengur boðanna, velti um borðinu, og henti mér upp á von og óvon fram, þar sem eg bjóst við að maðurinn væri. Eg hafði heppnina með mér, þvi að maðurinn var fyrir mér, en bráðlega kútveltumst við á gólfinu. Maðurinn dæsti og það korraði í honum, er eg loks kom lionum undir. Eg kom kné mínu fyrir á hægri handlegg hans og greip hinni um sívalning, sem hann héll á. og var sívalningurinn úr málmi. .„Sleppið þessu,“ sagði eg, „eða eg Hann gerði sem eg bauð og eg greip sívalninginn. Þetta ’var þá vásaljós allstórt. og var-eg ekki seinn á mér að kveikja á því. ..Standið upp.‘‘ sagði eg því næst. . -----O-----■• Eg béindi Ijósinu í andlit mannsins i andlit Eddie ðVestéffords. Það blæddi dálitið úr andlitinu á hontmi og augnar&ð hans var tryllingslegt. Hann va'r enn liræddarí en ég. „Eg er ekki nieð,byssu éðú neitt." sagði hann. ,.Eg er '-s fipnUuis. Eg ætlaði ekki „Eg Véif að íivérjn þér voruð að leita," sugðj cg, ,.en það skiljum við hér eftir.“ ,;r t,Eg gcyi ráð fyrír, að þér firuvið það,-;sem þér vdruð að leila að,“ sagði Eddie. eg bý§|:vi|Sþví,“ svaraðí eg. rt „Hvað ætllð þér að gera við það?“ " ’ ’j _ Z „Afhendi það vitanlega lögreglunni." „Hvers vegna?“ sagði Eddie í hænarrómi. „Þetta er ekki á neinn lrátt tengt morðinu á Norman lækni.“ „Það þyrkir mér fjári skrítið,“ sagði eg. „Hvar er Ijósa- - snerillinn?“ „Þania." Eg kveikti. „Nú skulum við spjalla saman.“ „Það er ekkert unr að tala,“ hélt Eddie áfram. „Ilvað kemur það yður við, eða lögreglunni, þótt eg neyti eiturs, sem er dálitið sterkara cn tóbak. Meðan eg stunda starf mitt —“ „Ætli þér gætuð stundað starf yðar, ef þér fengjuð ckki vissa tegund eiturdufts til þess að „taka í nefið“?“ „Það er alveg rétt.“ „Kannske Norman læknir hafi ætlað að gera það öllum kunnugt, að hann skrifaði upp á eiturdufts-lyfseðla fyrir vður. Ef til vill —“ „Þér haldið þó ekki, að eg hafi drepið Norman lækni?“ „Eg hvgg, að ekki hafi verið rætt um yður sem vinsam- legast á plötn þeirri, sem brotin var, Jregar Norman læknir var drepinn — éða í-étt eftir morðið.“ Endurminningar Churchills. Frh. af 2. síðu. Ef við vildum fylgjast með ferðum t lugvéla, sem komnar voru inn yfir landi, urðum við að reiða okkar á menn úr athuganasveitum hersins, (Royal Observer Gorps), sem höfðu þó ekki önnur tæki en eyru og augu. Þeir reyndust liinsvegar mjög vel, þegar þeir liöfðu gott símasamband og í upphafi orrustimnar um Rretland urðum við að mestu að reiða okkur á þá. Það var ekki nóg að verða var við flugvélar, sem nálg- uðust utan af hafi, þótt það gæl'i okkur 15—20 mínútna aðvörun. Við urðum að reyna að leiðbeina flugvélum okkar í áttina til árásarflugvélanna, svo að þær gætu ráðizt á þær yfir landi. Af þeim sökum var komið upp allmörgum stöðviini, sem nefudar voru G. C. I. (lVími.). En þetta var allt enn á hyrjunarstigi, þcgar styrjöldin brauzt út. Njósnaför Graf Zeppelins mistekst. Þjóðverjar voru einnig önimin kai'nir og vorið 1939’ ílaug Graf Zeppelin norður með austurströnd Bretlands.1 Martini liershöfðingi, yfirmaður merkjasveita J>ýzka flug- liersins, hafði látið húa loftfarið sérstökum lilustunar- tækjum, til þess að lcomizt yrði að því, hvoi t Bretar væru búnir að koma sér upp Radarsendistöðvum. Tilraun þessi misheppnaðist, en hefði hlustunartæki loftfarsins starfað óaðfinnanlega, þá hefði það áreiðanlega átt að vera Þjóðverjum vísbending um að við værum búnir að finna Radar, því að stöðvar okkar voru ekki aðeins starfandi um þessar mundir, heldur fylgdust þær og með ferðum loftfarsins og menn grunaði, til hvers það hefði verið sent í för þessa. Það hefði vafalaust ekki . kömið Þjóðverjum á óvart, þótt þcir hefðu órðið varir við’ Radaröldur okkar, því að þeir höfðu sjálfir komið upp hjá sér fullkomnu Radar- kerfi, sem stóð okkar kerfi að mörgu leytí framar. Það hefði hinsvegar komið þeim á óvart, liversu mjög við vor- um farnir að hagnýta uppfinningar okkar og höfðum ofið allt í heillegt loftvarnakerfi. Við vorum allra þjöða fremstir að þessu leyti og afrek okkar voru meiri á sviði hagny ts skiplags í vörnunum, en að tæki okkar væru svo ákaflega nýstárleg. —Smælki— Til drýginda. — í Donihue ? Chile urSu húseigendur þess varir aö hauskúpur og önnur niannabein voru greypt inn í luisveggi þeirra. I>að varð upp- vist aíí múrsteinaverksmiðja bæjarins fékk leir tir kirkju- garSinum. Sú hjátrú ríkir enn í mörgum lcjndum, að farist enginn maS- ur, þegar brú er í snnöum, muni sú brú ekki verða að láni. ( Einkennilegir vinir. I dýra- garðinum í Lundúnaborg eru skrítin skötuhjú, sem hafa bundið með sér innilega vináttu. Þa'ð er litbrigöaeðla (kameljón)i frá Vestur-Afríku og lítil skóg- arnaðra, og eru hvort um sig hér um hil fet á lengd. Þau una saman 'öllum stundum og oftast hær hreiðrar naðran um sig á bakintt á eölunni. MnMfáta hk S9S Lárétt: 2 Hárlaus, 6 elds- neyti, 7 öðlast, 9 haf, 10 ó- so'ðin, 11 ílát, 12 tvcir einsr 14 leikur, 15 knýja, 17 pen- ingar. Lóðrétt: 1 Vanta, 2 fanga- mark, 3 gagn, 4 drykkur, 5 myndarlegur, 8 heiður, 9 eyða, 13 þúfur, 15 tveir eins, 16 rykagnir. Lausn á krossgátu nr. 594: Lárétt: 2 Starf, 6 sið, 7 in, 9 K.N., 10 nál, 11 man, 12 ár, 14 K.K., 15 til, 17 aldna. Lóðrétt: 1 Beináta, 2 S.S., 3 tin, 1 að, 5 fannkóf, 8 nár, 9 Kak, 13 lin, la T.d., 16 La. íslendingum boðið á fund norrænna raf- Síðasli fundur rannsóknanefndav loftvarna var haldinn 11. júlí 1939. Tnttugu Radarslöðvar voru j>á fullgerðar milli Portsmouth og Skapaflóa. Gátu þær fundið flugvélar i allt að 10,000 feta hæð og í 80 190 km. fjarlægð. Eg mun síðar skýra frá j>ví, hvernig |>etta og annað, sem l'áum einum var kunnugt, varð til þess að loftsókn Þjóðverja gegn Brctlandi var hrundið hausl og vetur 1940. S þvi er enginn eli. að flugmálaráðuneytið og rannsókna- hefndin, hvort tveggja undir s.ljórn Swinioiis lávatðar og arftaka hans, áttu meslan þátlinn i |>ví að leggja orruslu- flugvélunum-það lið sem þurfti. Þegar aðalábyrgðin hvíldi á mér 1940 og líl þjóðarinnar valt á sigri i loft. kom það sér vel fyrir mig, að hafa leikmnnnsþekking á viðfangsefnuin lofthernaðar ellir fjögur ár ránnsókna og umhugsunar, en livorl Iveggjá hyggðist á himim ýtarlegustu uj>plýsingum á öllum svið- um. Enda þótt eg hafi aldrél leitazt yið að afla mér sér- þekkingar i tækniefnum, hafði eg þó gott vit á }>essu .sviði. Eg þekkti taflmennipa og mannganginn og skildi hvaðeina, sem mérVár sagV 'um skákiría. : -• veitusambanda. Samband íslenzkra raf- veitna skrifaði bæjarráði Reykjavíkur hréf fyrir skömmu varðandi fyrirhugað mót norrænna rafveitusam.. banda í Kaupmannahöf.n í næsta mánuði og varðandi fulllrúa fslands á þessu móti. Bæjarráð óskaði eftir að |Steingrímur Jónsson raf- magnsstjóri sækti mótið fyrir íslands hönd. I ( Jafnframt fol hæ.jariáð ráfmagnsstjtVrá að hafa tal af A. B. Bcrd.il verkfræðingi, en hann er sem kumuigt er, ráðunautur við undirbúnipg Sogsvirkjunarinnar nýju. - ^

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.