Vísir - 13.05.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 13. maí 1948
v I S I R
3
Forseti
fór á veiðar í gærmorgun.
Skipið kom hingað vegna
vélarbilunar og fékk viðgerð
ú henni, en þar sem það
hafði ekki fyllt sig af fiski
fór það þegar til vciða aftur.
Fjórir veiða
áfram.
Að því er brvggj nvörður-
inn í Hafnarfirði tjáði Vísi í
gær, róa aðeins fjórir línu-
bátar þar ennþá. Lánubátarn-
ir voru flestu' 18 og eru því
14 hættir. Að líkindum munu
þeir, sem eftir eru, hætta
veiðum á næstunni, þar sem
afli hefir vei ið mjög tregur.
Hafa bátarnir fengið mest 14
15 skippund i róðri og allt
nið.ur í 7 skippund.
Selur í annað
sinn.
Sk ip sí J da rútvegsnefndar
og Síidarverksmiðja ríkisins,
Fanney seldi isfisk í Fleet-
wood í fyrradag. Alls seldi
skiþið 1917 vættir fyrir 7788
pund. Er það allgóð sala eftir
a tvikum.
17 togarpr á
veiðum.
Samkvæm t upplýsingum,
sem Vísir hcfir aflað sér frá
Landssambandi ísl. útvegs-
manna eru alls 17 logarar á
veiðum víðsvegar á miðun-
um kringum landið. Hefir
afli þeirra verið fremur treg-
ur og eru þeir að leita fyrir
sér. Togararnir eru dreifðir
fyrir Vesturlandi, við Jökul
og Skallarif og við Eystra
Horn.
Fjórir selja
í Þýzkalandi.
Síðastliðna daga hafa fjór-
ir togarar selt ísfisk í Þýzka-
landi. Togarinn Fylkir seldi
þar 305 smálestir, Egill
Skallagrímsson 297,5, Elliði
277,2 og Kári 292 sinálestir.
Verðið, sem sldpin fá fyrir
smálestina er 40 sterlings-
þuhd, eða kr. 1048.80.
Hvar eru skipin?
Skip Einarssonar & Zoéga:
Foldin, Vatnajökull og Linge
stroom eru í Amsterdam,
Marleen kemur á laugardag
til Réykjavíkur frá Oslo og
Reykjanes er í Englandi.
Ríkisskipin: Esja er á leið
austur um land til Akureyr-
ar, Súðin fer frá Rvík í kvöld
vestur um land í hringferð,
Herðubreið var á Vopnafirði
í gærmorgun á norðurleið,
Skjaldbreið var á Haganes-
vík í gærmorgun á leið til
Akureyrar, Þyrill var við
Hornabjarg um liádegi í gær
á leið til Dalvíkur.
Skip Eimskipafél. Islands:
Rrúarfoss er í Leith, Goða-
foss i Boulogne, Fjallafoss á
leið íil Rvíkur frá Halifax,
Lagarfoss er í Rotterdam,
Reykjafoss á leið til Leith,
Sclfoss, Tröllafoss og Varg
eru í Reykjavík og Horsa á
Húnaflóuhöfnum.
Fyrsti farmurinn
frá Eyjafirði.
I fýrradag fór flutninga-
skipið Snæfell frá Akureyri
til Englands með ísfisk, sem
skipið hefir tekið úr ver-
stöðvum við Eyjafjörð. Verð-
þetia fyrsti farmurinn, sem
fluttur er íil Englands að
j-orðan á vegum nýja sam-
lagsins. - Pólastjarnan er
að lesta fisk nyrðra og fer
væntanlega innan skamms tíí
Englands.
Hnsmæðar
Við getum rykhreinsað
gólfteppin yðar samdæg-
urs.
Fullkomin hreinsun og
lierðing á botnum ef ósk-
að er, tekur 2—3 daga.
Gerum við og bætum
gólfteppin.
Sækjum — Sendum. —
GÓLFTEPPAGERÐIN
Bíócamp, Skúlagötu.
Sími 7360.
—Sœjarfrétkip—
134. dagur ársins.
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, sími
5030.
Næturvörður
er i Ingólfs Apóteki.
Næturakstur
annast Hreyfill, sími 6633.
Veðrið.
Alldjúp iægð suður af ís-
landi, á íiægri hrcyfingu norð-
austur. Veðurhorfur: Norðaustan
stinningskaldi. Dálítil rignjng
öðru liverju.
Útvarpið í kvöld.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór-
arinn Guðmundsson stjórnar):
Lög úr ópcrettunni „Sirkus-
prinsessan" cftir Kalman. 20.45
Upplestur: „Jóliann Kristófer“,
bókarkafli cftir Romain liolland;
Jiýðing Þórariiis Björnssonar —
síðari lestur (Andrés Björnsson
les). 21.10 Tónleikar ((plötur).
21.15 Dagskrá Kvenréttindafé-
lags íslands. a) Erindi: Hvi
stunda svo fáar Stúlkur háskóla-
nám? (ungfrú Helga Smári). b)
Einsöngur (frú Guðmunda Elias-
dóttir). 21.40 Frá útlöndum (Þór-
arinn Þórarinsson ritstjóri). 22.00
Fréttir. 22.05 Danslög frá Hótel
Bog. 23.00 Vcðurfregnir.
Krían
er komin. í morgun sáu menn,
er voru að viiina vestur i S'cls-
vör nokkrar kriur, er konm af
hafi. Vonandi kemur ]>essi vor-
boði okkar með góða veðrið.
IP^
j M.s. Droititing
fer héðan til Færeyja og
Kanpmamiahafnar 25. þ.m.
Þeir, sem hafa fengið loforð
fyrir fari sæki farseðla föstu-
daginn 14. þ.m. fyrir kl. 5
síðd., annars seldir öðrum.
Islenzkir rikisborgarar sýni
vegabréf og gjaldeyrisnúmer.
Erlendir ríkisborgarar sýhi
skirtemi frá borgarstjóra-
skrifstofunni.
Næstu tvær ferðir frá
Kaupmannahöfn verða 18.
maí og 2. júní. Flutningúr
tilkynnist skrifstofu Samein-
aða í Kaupmannahöfn scm
fyrst.
SKIPAAFGREIÐS LA
JES ZIMSEN.
(Erlendur Pétursson)
Hjónaband.
í dag eru gefin saman í hjóna-
band, af sira Jakob Jónssyni,
ungfrú Jóna Einarsdóttir, Skúla-
götu 70, og Gunnar Sigurðsson,
Leiruiækjarseli, Mýrum.
Einhver
befir fundið livöt bjá sér til
þess að gabba slökkviliðið í gær
síödcgis. Var það þá kvatt að
Þingholtsstræti 12, cn þar rcynd-
ist cnginn eidur vera. Ekki hefir
hafzt uppi á sökudólgnum.
Vaka,
rit lýðræðissinnaðra stúdenta,
er komið út. Þessir stúdentar ciga
greihar i ritinu áð þessu sinni:
Valgarð Briem, Asgeir Pétursson,
Bjarni Jensson, Friðrik Sigur-
björnsson og Gisili Jónsson. Rit-
stjóri ög ábyrgðarmaður er Frið-
rik Sigurbjörnsson. Af öðru efni
blaðsins má- nefna fréttir frá
stúdentaráði og fleira. Frágang-
ur virðist i bezta lagi.
Trfáplösitur
Afhending plautaðra trjáplantna liefst föstudaginn
14. maí að Sölvhólsgötu 9.
Rauðgrcni cr ekki hægt að afhenda fyrr en eftir
livítasunnu.
Plöntúr vefða seidár'í lausasöln frá ög’ineð Imigai^
deginum 15. niaí.
£ké$mkt nkUittÁ
Pappír frá Hollatidi
Getum útvegað, með stuttum íyrirvara, bóka
pappír, skrifpappír, umbúðapappír og fleiri tegund
ir, frá stærstu pappírsverksmiSju Holiands.
• . O. JlolinAon OT ..J\a.aheí' Lf.
Sonur og fóstursoimr okkar,
' Viktf>r A„ SlgarfejönissoK,
lést a5 Sjúkrahúsi Hvítabandsins 12. þ.m.
Jóhanna Þorvaldsdóttir,
Sigríður Einarsdóttir,
Andrés Jónsson.
MaSurinn niinn,
Grafarholf;, verSur jarðaður í heimagraíreit,
föstud. 14. fj.m. Athöínin hefst i Lágafells-
kirkju kí. 1V2 e.h.
Bifreiðar verða frá B. S. R. kl. 1.
Bryndís E. Birnir.
/4LLT
B
£wft ktauh 0$ ÁHitíiit
Hcidlwrt — VefylumcuG*
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttariögsnaðnr
Jón N. Sigurðsson
héraðsdómsiögníaSnr
Austnrstræti 1. — Sími 34M.
Margl er'isa fll
í mafiniL
Sígin ýsa,
Salíaðar kinnar,
Þurrkaður saltfiskur,
Norðlenzk saltsíld
í -áttungum og ótal
margt fleira.
FÍSKBtJÐIN
Hverfisg. 123. Sími 1456.
Hafliðí Baldvinsson.