Vísir - 13.05.1948, Page 8
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
ingar eru á 6. síðu. —
WI
Næturlæknir: Sími 5030. —
Næturvörður:
Ingólfs Apótek, sími 1330.
Meiri þátttaka i veðreiðum Fáks
m en
sirni
10 hestar reyndir
og 30-40 í
Þátttaka í veðreiðum Fáká' (lufunesi, og héfir hann bor-
' ’ i ' L 'í ~ y ið sitíur úr bvlum itm
a L. í hvitasunnu verö- ...
. . , • margra ara skeio. Pa vero-
Wr mein að þessu sinm en Uf Sköruilglir Kristjáns Vig
dæmi eru til áður. Alls hafa; fussonai
J'Úmlega 40 hestar Vériðj sýndi afburða tilþrif í fyrra-
Fimmtudaginn 13. maí 1948
Kviknar i á
Hverfisgötu.
Um eitt-Ieytið í gær kom
upp eidur í húsinu nr. 32 við
Hverfisgötu. Urðu noklcur
spjöil á þakhæð hússins, en
þar kom eldurinn upp.
Tókst fljóllega að ráða nið-
uriöguni etdsins, en nokkuð
num hafa brunnið á þakhteð-1
inni, eins og fyrr getur. Þetta j
reyndur, en hann ’cr steinlnis, en milliveggir úr
á skeiÖi
stökki.
„Að koma tii ðsíands er
eins og að koma fieim.“
ViðtaS vIÖ Knut Hergei, leik-
skráðir, þar af 10 á skeiði
en 30—40 á stökki.
Skeiðfæri.
Slceiðspretturinn er 250
metra langur og 10 liestar
jkeppa ]>ar til úrslita. Meðál
Jreirra er Randver Jóns frá ! um stendur.
jVarmadal, sem sigrað hefirj Forstöteumenn mótsins
íá mörgum undanfövnum i kvarta nijög undan ]>\í h\að
veðreiðum. Enn fremur þröngl sé um hlaupábrauP
sumar.
Veðreiðarnar hefjast kl. 2
e. h. Veðbanki starfar og
veitingar verða innfrá.
Slrætisvagnaferðir verða
inneftir meðan á veðreiðun-
jBletta Sigurðar Ólafssonar,
isem er afburða skeiðhvoss,
en hættir nokkuð til að
Jilaupa upp.
Atliyglisvert er það, að nú
Scepfia þrir gámlir verð-
launahestar, en þeir eru
Blákkur Odds Eysteinssonar
írá Snóksdal, 25 vetra, sindvi
Uorláks Björnssonar, Eyja-
liólum, 27 vetra, og Þókki
Friðriks . Hannessonar frá
JLögbergi, 22 vetra. Ai öðr-
jim nöfnum má nefna Öðl-
ing, Lolck o. fl.
j300. m. sprettfæri.
í þvi vCrða 17 bestar
rdyndir.en flestir þeirra eru
lítt þekklir. Þó er meðal
þeirra Freyja, 7 vetra, sem
tók 1. verðlaun vestur i Döl-
um, þegar hún var 4 vetra.
jVerður hún reynd bæði i 300
og 350 m. spettfæri. Þá má
liefna gamalþekktan verð-
lannahest, Hrana Hauks Ní-
elssonar, Helgafelli, 15 vetra
gamlan, og' loks Gjdfa úr
Dalasýslu. Hann hefir ekki
■verið reyndur áður, en þyk-
ir mjög sprettharður.
350 m. sprettfæri.
Þar verða einnig reyndir
17 hestar, en af þeim eru 3
einnig reyndir á 300 metra
isprettfæri.. Þeir eru, auk
Freyju, sem að framan er
greind, Jarpur og Jarpblesi.
Meðal liesta, sem reyndir
verða á þessari vegalengd,
er Hörður, gamall verð-
launahestur, eign Þorgeirs i
timbri. Allmikill revkur gaus
upp úr þakgluggum i suður-
enda liússins, en cldur kom
ekki úr um gluggana.
Lokað kl. 12 á
ina og mikil umferð um nær-
liggjandi vegi. Ber nauðsyn
til að loka þcim meðan á
veðreiðunum stendm
elcki hljótist slys af.
iMorðmeim
keppa í siðasia
sinn i kvöðd.'
I ltvöld keppa norskir og'
íslenzkir sundmenn á sund-
móti í Sundhöllinni.
Mótiö hefst kl. 8,30 og
verður kcppt í sjö sundgrein-
um, en auk ])ess verður keppt
í suiKÍknattleik milli norsks
og íslcnzks liðs. Keppt
verður í 50 m. skriðsundi,
karla, 50 m. l)aksundi karlh,
50 m. skriðsundi kvenna, 50
m. baksundi kvenna. 100 m.
bringusundi kvenna og 6 X 50 ;
m. boðsundi.
Matoöruverzlunum hér í
Réykjauík uerður lokað kl.
12 á hádefji á laugardac/ fijr-
ir hintasurmn, að því cr tög-
svo reglustjóri hefir tjáð Vísi.
Undanfarin ár helir það
verið venja, að verzlanirnar
liafi lokað kl. 4 á laugardög-
lím fyrir hvitasunnu, en því
hefir nú verið breytt.
Mjólkurbúðir verða opn-
ar til kl. 4 á laugardag, en
frá ld..9—12 hvításunnudag
og annan í hvítasunnu.
Norski leikfiokkúrinn, sem
hér er staddur nu, ínuu liaía
; alls sex sýningar, hinar ívær
fyrstu 17. og' 18. þ. :n. Leik-
stjóri er Agnes Mowinckel,
einhver knnnasta leikkorra;
Norðmanna,
Tíoindamenn iiláðá og út-
varps áttu í gær viðtal við
Knut Hergel, leikhússtjora |
i norská þjóðleikhússuis.
' Það var tiressilegt og gam.1
an að tala við Ivnut Hergcl
og' fleiri norska leikára, sem
þarna voru staddir. Hann
hafði þau orö um móttökur
tslendinga, að „það væri eins
og að komalieím til sin“ áð
koma til Islands. Hér væru
allir svo alúðlegír, að norsku j
ieikararnir t\ndu ekici fyih skeiiimtile°iir
þvi að vera stáddir í öðru
landi.
Knut Hergel.
Knut Hergel er einn kunn-
asti leikhússtjóri Norðmanna,
géðfelldur maður og
Tveir menn slasast
i oifreiðaereksfi.
Leigubifreið ók uudir pali
á vörubifreið.
Lnðrasveit Vest-
Överland kemuv
19. þ.an.
Norska skáldið, Arnulf
Överland, kemur hing'að til
lands 19. þ.m.
Kemur skáldið hingað í
Iioði Noiræna félagsins og
íiefir því Iiorizt skeyti tim
Jcomu Överiands. Hann mun
flytja fyrsta fyrirlestur sinn
20. þ.m’
Reykjavíkur.
Lúðrasveit Vestmannaeyja
kemur í hefmsókn til Reykja-
víkur um hvítasunnuna og
gefur bæjarbúum kosí á að
hlusta á sig á livítasunnu-
dag.
Lúðrasveitin lcenmr flug-
leiðis liingað á laugardaginn.
Muu hún leika hér á Austur-
velli, scnnilega lcl. 3 eða kl.
3,30 e.h. á hvítasunnudag.
Á annan í livítasuiinu fer
lúðrasveitin til Vífilsstaða og
Hafnarfjavðar og leikur á
háður stöðunum.
t lúðrasveitinni eru 15
manns, en stjórnandi liennar
er Oddgeir Kristjánsson.
Lúðrasveit Reykjavíkur
rnun taka á móti Vestmanna-
eyingúnum og greiða götu
þeirra á meðan þeir dvelja
liér.
Um ellefuléytið í gær-
kveldi varð það slys í Borg-
artúni, að fólksbifreið vár
ekið aftan á yörubíl. Tveir
menn voru í bifreiðinni og
slösuðust þeir allmikið.
Xánari tildrög slvss þessá
eru þau, að leigubifreiðin
R-5360 var á leið austur
Borgarlún. Stóð vörubifreið-
in R-355 á vinstra kanti göt-
unnai'; Jeppabifreið kom alc-
andi austur Borgartún og
mun bifreiðarstjóranum á
R-5360 þá liafa fatazt stjórn-
in á vagninum. Ólc hann á
noklcuri ferð aftan á vörubif-
reiðina R-355.
Eins og fyrr er sagt, voru
tveir menn i leigubifreiðinni.
Sat farþeginn I sætinu lijá
bilstjóranum og hlutu þéir
allmikil meiðsl á andliti, er
árelcsturinn varð. Skaddaðist
leigubifreiðin mikið og fengu
mennirnir glerbrotin úr
framrúðunni i andlit sér.
Mennirnir, sem voru i
leigubilnum, lieita Elias Arn.
laugsson, Öldugötu 25, cn
bifreiðarstjórinn lieitir Lót-
liar Sæberg, til heimilis á
Laugai’nesvegi 64.
Voru niennimir fluttir í
Hann hefir
sett á svið íslenZk leikvit í
Noregi, Fjalla-Eyvind (í
norskri þýðin’gu) og i leilc-
liúsi hans, Natronalthealret,
var Gullna liliðið leilcið árið
1945, undir stjórn Lárusar
Pálssonar, cins og menn
muná af frettum. Hét sá Olav
Dalgard, er þýddi það leikrit,
og þótti takast ágætiegá.
Hérgel sagði meðal ann-
nrs um horfur á þvi, livernig
„Rosniérsliolm“ tækist, er
norskii leilcararair ætla að
sýna hér, að sér litist vel á
leiksviðið í Iðnó, enda ])ótt
Landspítalann, þar sem gert þáð væri lítið. Sýningartjöld
var að meiðslum þeirra. — |væru gerð eftir fyrirmyndum
Reyndust þau eklci hætluleg,'frA 0sl° °R mj°g vel’ sa8ði
þar sem mennirnir voru flutt- hann.
ir heim lil sin að aðgerðinni i .Frjálslynd stefna rikir i
lokinni. leilchúsmálum Noregs, sagði
Rifreiðin R-5360 er milcið Knut Hergel og liefir það
slcemmd.
Fyrsfa afvinnu-
flugpróf á
íslandi.
Þann 8. maí s.l. lauk fyrsti
íslendingurinn, sem ein-
göngu hefir stundað flug-
nám hér heima, atviiinu-
flugsprófi.
Flugmaður þessi er ungur
Reykvikingur, Albert Tóm-
asson að nafni. Hann er tví-
tugur að aldri.
Innan skamms mun ann-
ar íslendingur ljúka al-
vinnuflugsprófi Iiér lieima,
i raunar verið svo allajáfna.
Taka nórskir leikarar oft til
meðferðar leikrit, sem stund-
um þykja djarfleg annars
staðar. - íslenzlcum leikhús-
gestum er það fagnaðarefni,
að fá iiingað þenna norska
leikflolck. — Mættu þær
lieimsóknir verða tíðari og
gagiikvæmai'. í
Hverjir eru
hluir iánsömu ?
tlinn 10. raaí s. 1. var
dregíð í happdrætti templara.
F.igandi l-\npdrættismiða
ih'. 21.066 lilruit sænskt liús,
tiíbiiið íil t' 'setningar. —
önnur númer, sem upp komu
en það er Hallgrimur Jón- ]iegar dregiö var, eru þessi:
46871, 22137 46955, 36047,
2831, 39751. 23083, 33762,
45134, 1771° g 13284.
Vhiningana sé vitjað á Frí-
kirkjuveg 11.
son.
Báðir þessir piltar eru
mjög efnilegir flugmenn og
liafa m. a. getið sér mjög
góðan orðstir í svifflugi.