Vísir - 14.05.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 14.05.1948, Blaðsíða 7
Föstudaginn 14. maí 1948 V I S I H Endurminningar Churchills. Friu'af 2. síðu. Benes beið ekki boðanna með að tilkynna Stalin livaðeina, sem liann hafði komizt á snoðir um. Upp úr þessu hófst hin miskunnarlausa, en ef til vili eklvi þarflausa, lireinsun i her og stjórnmálum Rússlands og síðan réttarhöldin i janúar 1937 ,sem Vishinsky, ákær- andi lúns opinbera, átti svo meistaralegan þátt í. Zinoviev, Bukliarin, Radek og fleiri hinna upprunalegu foringja byltingarinnar, Tukachevsky marskálkur (sem lxafði verið fulltrúi Rússa við krýningu Georgs 6.) og marg- ir aðrir háttsettir foringjar voru skotnir. Eigi færri en 5000 iiðsforingjar yfir höfuðsmannslign voru drepnir. Þýzk- sinnaðir menn voru allir upprættir úr hemum og dró það mjög úr getu hans. Úpp frá þessu varð rússneska stjórnin ákaflega fjandsamleg Þjóðverjum. Hitler gefur skipunina um innrásina. Staliu fannst Benes hafa gert sér persónulegan greiða og Rússastjóm var mjög áfram um að hjálpa honum og landi hans gegn hættunni, sem vofði yfir frá nazistum. Hitler gerði sér þetta vitanlega fullkomlega ljóst. En úti um heim vissu menn ekkert um átölcin imian Þýzkalands né tengslin milli Benes og Stalins og sendihcri-. ar Breta og Frakka voru ekki fróðari. En Siegfried-linan Nirtist óviimandi, þótt ófullgerð væri. I>að var ekki hægt að vita með vissu, hvers þýzki herinn væri megnugur, þótt nýr væri, og styrkur hans vafalaust talinn meiri en hann var. Þá kom og til greina, að óvörðum borgum stafaði hætta af loflárásum. En það réð þó mestu hjá lýðræðisrikjunum, að þair liöfðu óbeit og andstyggð á striði og manndrápum. Þrátt fyrir þetta endurnýjaði Daladier þ. 12. júni 1938 heit íyrirrennara sins frá 14. marz og lýsti yfir þvi, að skuldbindingar Frakka gagnvart Tékkum væru „lieilagar og jtÖí við þær staðið*‘. Þessi yfirlýsing gerir að engu þær staðliæfingar, að Locarno-sáttmálinn frá 1925 hafi í raun- inni ekki náð til austlægra landa, því að þar hefðu þurft að gera annan Locarno-sáttmála. Sagan mun áreiðanleg kveða upp þann dóm, að samning- ar Frakka og Tékka frá 1924 hafi verið í gildi i alla staði. Hver stjómarformaðurinn í Frakklandi af öðrum lýsti yfir þessu eins og á stóð 1938. En liitler var sannfærður uin, að sér mundi ckki skjátl- ast að þessu leyti og þ. 18. júni gaf hann endanlega skipun um árásina á Tékkóslóvakiu og reynir i henni að draga úr ótta lierforingja sinna: „Eg mun þvj aðeins afráða að gripa til minna ráða gegn Tékkóslóvakíu, ef eg er sannfærður um, að eins fari og þegar við tókum óviggirtu landræmuna og AustuiTÍki, að Frakkar muni ekki gripa til vopna og Bretar því ekki skerast í leikinn.“ — Jrá teikhtiijhiHgu batha — I dag er seinasti dagur myndlistarsýningar barna í Lista- mannaskálanum. Sýningunni verður Iokað í kvöld kl. 10. Hún hefir þá staðið yfir í þrjá daga og þegar hafa 633 fullorðnir og 3400 börn sótt sýninguna. Teikningin hér að ofan er eftir fjögurra ára dreng og er hún á sýningunni. BEZT AÐ AUGLYSA I VlSL T ékkóslóvakíuviðskipti JJifhynniucj Já U. J}óháuneóion l,f varðandi Tékkóslóvakíuviðskipti. Vér útvegum flestar vörur frá Télckóslóvakíu svo sem: Vírnet, allskonar Saum Skrúfur Baðker og vaska Blöndunartæki Raflagnaefni Verkfæri allskanar Búsáhöld allskonar Rafmagnsverkfæri Rafmagnsbúsáhöld allskonar Skófatnaður o. m. fl. Talið við okkur áður en þér ráðstafið levfum yðar annars staðar. II. •JóhtMnnesson h.i, Nýja Bíó-húsinu. — Sími 7181. Tökum að oss lagfæringu á húsum og ýms smærri verk. Sími 6684 kl. 1-^2 og 6—8. 5 Stúlkur óskast á hótel í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. gefur: GísH Gísíason. Belgjagerðinni Sænska frystihúsinu. (Heima Hofteig 12). Uppl. ekki gefnar í síma. ts. „Selfoss" fer héðan þriðjudaginn 18® þ.m. til Vestur- og NorðuiM lands. Viðkomustaðir: Patreksfjörður Þingeyri Isafjörður Hvammstangi ; Skagaströnd Hofsós Sauðárkrókur Siglufjörður Dalvík Akureyri Húsavík Kópasker. M.s. „TröHafoss fer frá Reykjavík sunnudag-* inn 16. maí til New Yorkv Skipið fermir í New Yorki síðast í mánuðinum. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigurgeirssonar er flutt 'r Rvikasf - frí 10 á IUiklubratil 64 Frá Hull. M.s. F0LDIN 20 þ.m. EINARSSON, ZÖEGA & CO. H.F., Hafnarhúsinu. Símar 6697 og 7797, Landskappreiðarnar í Gufunesi fara fram laugard. 15. þ.m. og hefjast kl. 3 c.h. Reyndir vcrða 11 hestar á skciði í 3 flokkum og 20 hestar á stökki í 5 flokkum. Heitið er hærri verðlaunum en áður hefir þeklízt hér á landi. Margir af kappreiða- hestunum eru kunnir gæðingar. Auk kappreiðanna yerður sýnd skrautreið á úrvalsgæðingum og kapp- sund í Leirvognum í Gufunestanga. Veitingar á staðnum. Bílferðir frá Ferðaskrifstofunni. Þorgeir Jónsson. m KVENSKÁTAR, eldri og yngri. ^ Þátttökutilkynningar fyrir landsniótiS veröa aö hafa borizt fyrir 20. mai., MuniS, að foringjar og aðr- ir starfsmenn mótsins verða. einnig að skila fyrir þann tima. Þátttökutilkynningum verður veitt móttaka í Skáta- heimilinu n. k. föstudag, þriðjudag, miðvikudag og' finuntudag kl. 8—q alla dag- ana. ** Athugiö, að þær, sem ekkí hafa skilað fyrir 20. maí, komast ekki á mótið. Fararstjóri. AFARFUGLAR!( Hvítasunnuferðir: I. Ferð á Tindafjalla- jökul. , . II. Laugardalsferð. Farmiðar seldir í kvöld kk 9—10 að V.R., uppí. Þar veröa einnig gefnar allar nánari upplýsingar. Nefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.