Vísir - 19.05.1948, Síða 6
c
Ræstingarkona
óskast.
Heitf & Kalt
Herbergi getur fylgt.
Uppl. í síma 5864 eða 3350.
FARFUGLAR!
Feröir um næstu
helgi:
I. Ferð á Botnsúlur.
' II. Vinnuferð í Valaból,
Farmiðar seldir að V.R. I
•'kvöid kl. 9—io.
VÍKINGAR.
MEISTARA,
i. og 2.
FLOKKUR.
ÖFfing á íþróttavellinum í
1 kvöld kl. 8.45. 4. íl' æfnig á
Egilsgötuvellinum í kvöld
kl. 8—9. — Þjálfarinn.
K. R.
KNATT-
SPYRNU-
MENN.
Æfingar í dag á Stúdenta-
, garðsvellinum kl. 5.30—6.20.
• ,4. .0g 5. fl. Á íþróttavellin-
um kl. 6.30—7.30 2, fl.
7.30—9 meistara og f.' ÍI.'"
v i S i h
FRJÁLSÍÞRÓTTA dóm- LÍTIÐ herbergi fyrir ein- hleypan karlmann- til leigu. Uppl. i síma 1569. (50I
arar. Af óviðráðanlegum or- i sökum er fundi F. D. R. í i kveid frestað til föstudags ; kl. 9 í V. R. — Stjórnin.
GOTT herbergi í austur- bænum, innan Hringbrautar, til leigu fyrir reglusamati karhnann. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 3537, kl. 6—7. (509
VIKIVAKA- jpH og ÞJÓÐ- daNsaflokkur ^ ÁRMANNS. Áríðandi æfing í samkomu- sal Nýju mjólkursöðvarinn- ar í dag kl. 5 fyrir yngri telpur kl. 5y2 fyrir eldri telp- ur og pilta. — Mætið öll. StjÓHiin.
STOFA til leigu gegn hús- hjálp. Uppl. Ánanaust E, Mýrargötu. (514
li
ÓSKA eftir að komast aö sem málaranemi strax. Til- boði sé skilað á afgr. Vísis fyrir laugardag, — merkt: „XX — 22“. (488
GÓÐ fundarlaun. Á kapp- 1 reiðunum í Gufunesi týndist [ gpmul svipa með látúns- og nýsilfurhólkum, merkt: „J. H.“ Skilist í Skólastræti 3. (487
NOKKRAR stúlkur ósk- ast nú þegar. Gott kaup. — Kexverksmiðjan Esja, Þver- holti 13. Sími 5600. (460
R ONS ON-sígar ettu- kveikjari tapaðist síðastlið- inn laugardagsmorgun frá Austurstræti 17, bæjarskrif- stofunum, Landssímahús. — Finnandi vinsainlega beðinn að hringja í 3310. (495
YFIRDEKKJUM hnappa, gerum hnappagöt, zig-zag, húllföldun. Exeter, Baldurs- götu 36. (282
HÚSEIGENDUR. Önn- umst stnærri og stærri- við- gerðir á húsum yðar. — Hringið í sima 4603. (48
KARLMANNSHJÓL, bú- ið að vera lengi i óskilutn á Þórsgötu 29. (470
BÓKHALD, endurskoðua, skattaframtöl atrnast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707
TAPAZT hefir eyrna. lokkttr með granatsteinum. Uppl. í síma 2822. (505
KARLMANNSÚR fund- iö. Skólavöruðholti 13. (511 Garðyrkjuviima SKIPULEGG og standset Ióðir kringum nýbyggingar. Hef úrvals trjáplöntur til. sölu. — Sigurður Elíasson, Flókagötu 41. — Sími 7172.
HJÓLKOPPPUR „Dod. ge“ tapaðist annan hvita- sunnudag. Finnandi góðfús- lega geri aðvart í siina 4430 eða 5875. Guðm Guðmundss. (513
RitvélaviðgerSir Saumavélaviðgerðir Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19, (bakhús). Sími 2656.
GULL armbandsúr, með svartri skífu, tapaðist á mánudag. Finnandin vinsam- legast hringi í síma 5477. — Fundarlaun. (515
Húsmæður: Við hreinsum gólfteppiri
LÍTIÐ herbergi til leigu. Stúlka, sem getur setið hjá barni 1 eða 2 kvöld í viku, gengur fyrir. Uppl. í sírna 5953- (482 fyrir yður. Sækjum í dag og sendum á morgun. Sími: 1058. Húsgagnahreinsunin í Nýja Bíó, Austurstræti.
HERBERGI og stórt eld- hús í kjallara við miðbæinn til Ieigtt fyrir 2 reglusamar stúlkur gegn húshjálp 3 tíma á dag eða eftir samkomu- lagi. Tilboð, merkt: „26“ , sendist afgr. Vísis fyrir 21. maí. (480 Fataviðgerðin gerir við allskonar föt. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma- stofan, Laugavegi 72. Sími 5187.
Nýia (ataviðgerðm, Vesturgötu 48. — Saumum barnafatnað. Sníðum, mát- um, vendum og gerum vifi allskonar föt. — Sími 4923.
ÞAKHERBERGI til leigu fyrir rólegan mann. Tilboð i sendist afgr. blaðsius fyrir ! föstudag, merkt: „100“. (484
ÍBÚÐ til leigu. Stofa 4x5 fertn., eldhús og geymsla í björtum kjallara á hitaveitu- } svæðintt. Barnlaus hjón j ganga fyrir. Tilboð, merkt: „Björt íbúð 1948“ sendist : afgr. blaðsins fyrir fiinmtu- dagskvöld. (493 HERBERGI til leigu. — •j Uppl. í sítna 7433, aðeins eft- ir kl. 5 í dag. (500 GEF: f; "S vtf: dívana og allskr.naj .fnopuð húsgögn. HúsgagnayinnusTnfan, Rerg- hr'fítprotn ' 1 , í5J
fVf imwi&fferð Þvot^amiðstöðin, Grettisgötu 31. 3tSOOOOeyi5«ÖOÖÖí5í}«ÍS005SOOC Sm.^ié?avfig’eiðir B.ergstfjðii-træti'!:' C -- (772’ OOOOOOOOOOOOOOOOOCOOQQOC
Miðvikudaginn 19. mat !94S
STÚLKA óskast ca. 1 y2 mánuð hálfan eða allan dag- inn. Sérherbergi. — Uppl. i símá 2343. (483 NÝTT hvalrengi þessa.. viku á kr. 4,50 kg. Von. — Simi 4448. (489
FRÍMERKI. Erl. og ísl- frímerki. Frímerkjaalbúm. Frímerkjabækur. — VerzL. Straumar, Frakkastíg 10. — (348
■ ií KONA með tvö börn ósk- ar eftir ráðskonustöðu á fá- mennu heimili í sveit. Uppl. fyrir hádegi. Hringbraut 207, 3. hæð til vinstri. (490
BORÐSTOFUSTÓLAR, úr eik. Verzlun G. Sigurðs— son & Co. (461
DRENGUR, 13—>16 ára, og kaupakona óskast að Arnarbæli í Grímsnesi. Gott kaup. Uppl. í sírna 2577. (496
KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl-- mannaföt 0. m. fl. Söluskál— inn, Klapparstíg 11, — Símii 2926. . (588I
STÚLKA óskast i ná- grenni bæjarins yfir sumarið. Uppl. í síma 4746. (498
RÁÐSKONA j óskast á sveitaheimili í nágrenni bæj- arins. Mjög íátt í heimili. — ÚTLEND og íslcnzk frí- merki. Mikið úrval. Tóbaks-- verzlunin Austurstræti 1. —
Uppl. á Hallveigarstig 9 í dag kl. 2—4. (503 KLÆÐASKÁPAR, bcka- skápar og horð með tvö-- faldri plötu. Verzl. G. Sig-- urðsson & Co., Grettisgötuí 54- . (7.’
STÚLKUR óskast í verksmiðjuvinnu nú þegar. Föst vinna. Gott kaup. Uppl. í síma 4536. ' (508
VEGGHILLUR, djúp- skornar, komnar aftur. —• Verzl. G. Sigurðsson & Co.,, Grettisgötu 54. (8-1
GÓÐ stúlka óskast. Sér- herbergi. Sigríður Ellingsen, Gunnarsbraut 40. Sími 3220.
STÚLKA óskast í -vist. — Sérherbergi. Sími 3499. (486 KAUPUM flöskur, flestar* tegundir. Venus. Simi 4714.. Víðir. Sími 4652. (695,
STÚLKA með dreng 1 y2 árs óskar eftir ráðskonu- stööu á fámennu lieimili í Reykjavík eða nágrenni. — Uppl. í síma 2460 í dag, 4—6 á morgun. (481
PLÖTUR á graíreiti. Ot- vegum áletraðar plötur á. grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg: 26 (kjallara). Sími 6126,.
KLÆÐASKÁPAR, arm- atólar, sófaborð, kollstóíarc. vegghillur, útskornar. Verzl„. Búslóð, Njálsgötu 86. SímSi 2874. (26<jj.
BARNARÚM til sölu. — Uppl. í síma 2785. (485
DÍVANAR, bókahillur,. kommóður, borð, margar stærðir. Verzlunin Búslóð^ Njálsgötu 86. Sími 2874. (88?
TIL SÖLU borðstofuborö (eik) verð 350.00. Laugar- nesbragga 36 A. (491
EINS og tveggja manna dívanar til sölu. Bergstaða- stræti 50. Einnig 1 dekk 1000 —18. (492 DÍVANAR, armstólar* annsófar. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (232
TVÆR kápur til sölu. — Uppl. í Bragga 50, Laugar- nesi, eftir kl. 4. (494 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettísgötu 45. (271
TIL SÖLU 2 djúpir stólar. Ódýrt. — Uppl. í síma 2165. (507
HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. ViÖ* í kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188
3 KOLAOFNAR til sölu, einn emailleraður. Ránar- götu 32, uppi. — Sími 5090. (499
BÁTUR óskast, 10—12 ft. Uppl. Hátúni 1, uppi, éftir kl. 5- (502 STRENGJAHLJÓÐ. FÆRAVIÐGERÐIR. Kaupi göniul hljóðfæri. — Hverfisgötu 104B..— Ellert: GuSmundsson. , (87
GÓÐUR barnastóll ðskást keyptur. — Uppl. í síma 2822. (506
LEGUBEKKIR, margar breiddir fyrirliggjandi. — Körfugerðin, Bankastr. io„
ENSKUR barnavagn til sölu. Skólavörðuholti 15. (5.10
FRÍMERKI. Sel íslenzk og erlend frímerki. — Sig- mundur Ágústsson, Grettis- götu 30. (454
2 ÞÝZKAR myndavélar og Ijósmælar (fotosellur) til sölu ódýrt á Þórsgötu 19, 3. hæð. Síini 4784. (512
KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. |—Sækjum. Hækkað verð. (360
ALFA-ALFA-töfltir selui Hiörtur Hjartarson, BræBra- borearstíg 1. Sími 4256. (259