Vísir - 19.05.1948, Qupperneq 7
TMiðvikudaginn 19. maí 1948
» S.
?
Endurminningar Churchílls. I
Frh. af 2. síðu.
bandamaður snýr við honum bakinu, ekki sízt þegar ástæð-
au er striðsótti. Það liefir áhrif á hugarfar allra hei'manna,
ef þeir eru neyddir til að láta undan. I herbúðum Þjóðverja
blesu sjálfstraust, sigrar og sannfæiingin um vaxandi þrótt
að glóðum hennennskuástriðu kynþáttarins, en íheðal
Fnxkka fyllti tilfinningin um vanmáttinn hvem liermann
dáðleysi.
Hafin smíði á Spitfirc og Hurricane.
Á einu mikilvægu sviði vomm við þó farnir að nálgast
Þjóðverja og bæta aðstöðu oldcar. Árið 1938 var rétt byrjað
á því að nota nýtízku flugvélar, Spirtfire og Hurricane, i
slað gömlu tvíþekjanna, svo sem Gladiator-vélanna. í sept-
ember 1938 voru aðeins fimm flugdeildir búnar Hurricane-
velum. Þá var og hætt við smíði varaflug\réla og hluta fyrir!
élíiri vélarnar, þar sem.þær voru nu að fá hvíld. Þ.jóðverjar
voru langt á undan okkur í myndun nýtízku fiugsveíta.
Þcir áttutþegar talsverðan fjölda ME-109 (Messerscmitt),
sem hinar gömlu flugvélar okkar hefðu ekki staðizl snún-
ing.
Allt árið 1939 fór aðstaða okkar batnandi með íjölgandi
flugsveitum. I júh það ár áttum við yfir 26 sveitum flug-
vela með átta vélbyssum að ráða, enda þótt litill timi hefði
leyti, sein „orustan- uin Bretland“ hófst, átturn við um það
hil, sem „orustan uin Bretland" liófst, áttum við um það
bil 47 flugsveitir fullskipaðar.
Hvað Þjóðverja snerti liöfðu flug\rélár þeirra að mestu
orðið til fyrir strið. Við vorum tveimur árum á eftir þeim.
Arið 1939—40 julcu þeir flugvélaeign sína um aðeins 20%,
en við jukum fhjgvélaeign okkar um 80% á sama tima.
Hefðu loftárásir verið gerðar á London 1938, þá hefðum
við verið sorglega illa undir þær búnir. En það var enginn
möguleiki fyrir Þjóðverja til að sigra í orustu um Bret-
land, fyrr en þeir hefðu lagt undir sig Frakkland og Niður-
löud og aflað sér þar bækistöðva til árása á land okkar. Án
þeirra bækistöðva liefðu þeir ekki getað veitt sprengjuflug-
véium sinum vernd með prustuvélum þeirra daga.
Árið sem ,,græddist“ var Hitler í hag'.
Þýzku herirnir voru ekld færir um að sigra Frakka 1938
eða 1939. Hin stórkostlega skriðdrekaframleiðsla þeirra,
sem varð til þess að þeim tókst að rjúfa varnir Frakka,
komst ekki á hámark fyrr en árið 1940 og þar sem Frakkar
voru miklu öflugri á vesturlandamærum þeirra og Pól-
verjar ósigraðir í austri, hefðu þeir ekki getað beitt flug-
floía sínum óskiptum gegn Bretlandi, eins og þeir gerðu,
þegar Frakkar höfðu verið neyddir til uppgjafar.
Þarna er hvorki tekin með í reikninginn afstaða Rússa né
það viðnám, sem Tékkar liefðu getað veitt. Eg liefi talið rétt
að nefna tölur um tiltölulegan flughersstyrk á því tímabili,
sem um ræðir, en þær breyla á engan hátt ályktunum þeim,
sem eg hefi dregi hér.
Samkvæmt öllu framansögðu stóðu Bretar og Frakkar
verr að vígi en Þjóðverjar eftir að liafa ,,grætt“ ár við sanm-
ingsgerðina í Múnchen.
Að lokum má geta þessarrar staðreyndar, sem vekur ugg'
og ótta allra: Á einu ári, 1938, liafði Hitler lagt undir Þýzka-
land og algera stjórn sina 6,750,000 Austurríkismenn og
3,500,000 Súdeta-Þjóðverja, samtals um 10 milljónir þegna,
starfsmanna og hermanna. Aðstaða hans var vissulega fflun
betri.
Tilboð óskasf
í húseignina nr. 2 við Aðalstræti (Ingólfs Apótek) laus
tib afnota 1. sept n.k.
Tilboðum sé sldlað til undirritáðs, senj. ye'lir álíár
frékári úþplýsingár, fýrir kl. 5 laUgárdag 22. þ.m.
/átud Jéftœítftedd...
hæstárét(prlögniáður. -íí,:
Suðurgötu 4. Símar 43í k 3294/
8EZT ffl, löSLfM S ?ta
Þrut»uraust míkils byltinga-
íanns og frelsisvinar.
lHf Fyrsta bóic eins fremsta
rithöí und Norðmanna
komin íit á íslenzku.
99M^ögur er í&i'clím**
er safn fegurstu og þróttmestu sagna Överlands. Ljóð
hans og sogúr-eríi yfirleitt incð þeim lista- og menn-
ingabrag sem shillingar einir fá náð og þetta safn er
úrval úr verkum hans í óbundnu máh. Allar eru sög-
urnar þrungnar djúpri samúð, með hinu veika og smáa
og lýsa viðbjóði harís á kúgun og ofbeídi. *
Arnulf överland er væntanlegur hingað í dag og
mun hann þá meðal aijnars lesa upp úr þcssari bók,
sem allir ættu þá að hafa lesið.
99Fös§ur er foíflin**
kemur í allar bókaverzlanir i dag.
ÆerreenaérSeifj iS
Aðalútsala bóka Norrænafélagsins t.a i Helgáfelli,
Garðastr. 17, Laugav. 58, Laugav. 100, Njálsg. 64,
Baldursg. 11, Aðalstr. 18 og Bækur og ritföríg, Aust-
urstr. 1.
TILKVNNING
frá Golfklúbb Reykjavíkur.
Kennarinn er kominn. Talið sem fyrst við Þorvald
Ásgeirsson, Vonarstræti 12, sími 3849.
Stjórnin.
’aitklfii's
átvegum við með stutíum .fyriryai'a.
Lfu,- QÁuœCp Lf.
Sími 1370. - ■ iv-.isí 1" i' : ■-4 H.y
■•t’ -• . ;y.rv '•1:. ■::..
SVINBNGBIN -
Frh. af 1. síðu.
ings og hvetja alla til að|
framleiða i hvaða grein semi
er einungis fallega, velunnaj
muni er bendi á þjóðlega
menningu.
1
Lánið muni.
En því aðeins nær sýning^
þessi tilaangi sínum og því
aðeins vcöur þar um að ræða,(
fjölbreytt úrval sýningar-
muna að sem flestir takx
höndum samanóg sýni þessu j
málefni skilning og velviljai
með því að lána og útvega á j
sýninguna velunna muni og i
fallega gripi. Margir hafa,
þegar gefið sig fram í þessu,
sþynjienTleiri verða að hfet-
ast við til þess að sýningin. |
verði sem fjöllbreyttust og 1
nái að gefa sem fullkomn-
asta mynd af listiðnaði okk- !
ar.
Fjáröflunarnefnd Hall-
veigarstaða stendur að þess-
ari sýningu með aðstoð
ýmsra. Heitir nefndin sér-
staklega á konur bæði liér í
Reykjavik og víðar að benda
nú þegar á sýningarhæfa ís- ,
lenzka handavinnu. Einnig j
er fúslega tekið á móti ein- ;
liverju af hliðstæðum erlend j
um munum. Skal þá tekið i
frarn hverrar þjóðar þeirJ
eru. ,
Formaður undirhúnings-
nefndar listiönaðarsyning-;
arinnar er frú Arnheiður j
, Jónsdóttir, Tjarnargötu 10 c,
! sími 4768. Aðrar konur í
nefndinni eru frú Björg Guð-
‘ mundsdóttir, sími 5232, frk.
Gíslína Markúsdóttir, sími
4346, frú Kristín Sigurðar-
dóttir, sími 3607, frú Sigrið- i
’ur J. Magnússon, simi 2398, ■
frú Soffía Ingvarsdóttir,!
simi 2930 og' frú Valgerður |
Gísladóttir, sími 1995.
F^rirmæli
til tollgæælitniáak*.
Eftirleiðis skal við afgreiðslu hverrar sendingar
athugað, hvoít hún cr enn óafhent úr vörugeymslu, og
komi r ijós, að sending hafi verið afhent, skal senda
hingað skýrslu um það.
Auk þess skal toUgæzlan að öðru leyti lita eftir því,
að ótollafgrciddar vörur séu ckki afherítar viðtakend-
um, hvort scm það er frá skipslilið eða á annan liátt,
qg skal hún scnda um það skýrslu, yerði lúin þess vör.
Tollstjórinn í.Reykjavík. 12. maí 1948.
rjf.vrw-'.
•u.- a ^
AqéM af bíéhölliimi
á hkimm 30 þús.
kr. á ári.
Þegar Bíóhöllin á Akra-
nesi íók tíi síarfa árið 1943,
ákváðu gefendur hennær,
Haraidur Böðvarsson útgerð-
armaður og frú, að ágóðan-
um af henni skyldi varið til
byggingar og síarfrækslu fyr-
irhugaðs sjúkrahúss á Akra-
nesi.
Á undanförnum 4 árum
hefir nellóhagnaður af'-*
rekstri bióhallárihnar numið
nær 375 þús. kr. eða um 90
þús. kr. á ári. Brúttótekjur
námu 960 þus. kr.
A. þessu tímabili Iiáfa ura
220 jiús. manns sótt bíóhöll-
ina eða ríálægt 125 manns að
ineðaltali á þ\ærjas'sýnirígú.;
! Áðsókn héf.ir íieldur
ininnkað, sem nókkuð staf-
ar af því, áð setuliðið fór. —•
Bezt eril söng- og dansinyrid-
ir sóttar, svo ög myndil1
sögijiegs efnisi