Vísir - 19.05.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 19.05.1948, Blaðsíða 8
Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — WM Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. Miðvikudaginn 19. máí 1948 Aðstaða Gyðinga í Jertí- saiem að verða vonlaus. Eina vonin að S.Þ« fyrirskipi vopnahlé. Talið er ólíklegt að Gyð- 111111111 ' I’áJ.estinu, en 1>Ó haf.a .• • , 'i verið gerðar nokkrar lot’.t- mgar geti varist mikió . . r„ . . . i , T i , arasir a lel Aviv, væntan- lengur i Jerusalem, en ner- jega höfuðbori, Gyðingankr sveitir íiá Transjotdamu isins Steyj)uflugvélar gerðu eru komnar inn í borgma,1 árásir á hana i gærkveldi og 'Áröbum þar til aðstoðar.1 biðu a. m, k. 40 inanns bana, ’Handknattíeikurinn 111 (l() særðust. í gær: Harðir bardagar geisa ' StdrfSMeim skÍpaðl? um gamla borgarhlutann og jiafcc, hersveitir Arába nokkuð fram. Enðrasveif Wesf- maimiaeyja sótt Erfið vörti. Gyðingar eiga mjög erfiða að Keldusn. Hinn 28. aj)ril s. 1. skipaði menntamálaráðuneytið Hall. dór Grimsson efnafræðing aðstöðu þarna, þvi borgar-!við’ lilraunastöð lláskólans i 'hlutinn er liér um bil vatns- mginafræði að Keltlum í Mos- laus og ómögulegt hefir fellssveil frá 1. mai s. 1. að reynzt að koina vistum lil telja. — Sama dag skipaði liersveita þeirra, sem eru ráðuneylið Pál Pálsson horgarhlutanum til vernar. dýralækui við sömu stofnun, Búasl má við að Gyðingar einnig frá 1. mai að telja. jverði að gefast upp þá og iþegar, ef vopnahlé verður <ekki komið á, en likur fyrir ;því eru heldur smáar. ■'0njggisráðið. Á fundi öryggisráðsids i gær náðist elckert samkomu- 'Jag um tillögu Bandaríkj- . ánna um að Sameinuðu þjóð iirnar fvrirskipuðu vopnahlé á landinu. Þrátt fyrir, að hæði Bandarjlcin og Sovét- i’íkin virðast að þessu sinni jvera sammála, náðist ekkert samkomulag og varð að ifresta ákvörðunum þar til í dag, cn málið verður aftur á idagskrá þá. 'Loftárásir. Flugherir liafa ekki liaft tsig mikið í frammi i bardög- ABF hefir um> sjá með Eax- árvirlijunisini. Á fundi rafveitunefndar ÁkurejTarkaupstaðar fyrir riokkuru lagði rafveitustjóri 2 íkisins til, að leitað yrði íil Almenna byggingafélagsins í Iteykjavík um umsjón mcð verklegum framkvæmdum yið Laxárvirkjunina í sumar. Raforkunefndin féllst á Jiessa tillögu og verður Al- xn cn na by ggingarl’ élagi n u væntanlega falið að sjá um að hafa yfirumsjón á verlc- inu. Indriða Helgasyni bæj- arfulltrúa var falið að atliuga möguleilcana á lánsútvegun frá Danmörku til virkjunar- innar. Auk þess átti liann að atliuga möguleikann á því, -ao erlent byggingaifélag tæki að sér verkið. Lúðrasveit Vestmannaeyja kom hingað s., 1. laugardags- kvöld kl. 12 en fer tli Eyja aftur í dag. Er lúðrasveitin kom til bæjarins tókn lúðrasveitin Svanur og Lúðrasvcit Ilevkja- vikiir á möti henni á Ilótel Ritz og liéldu henni þar sam. sacti. Þar hauð (iuðjóu Pórð- ai’son hana velkomna fyrir. hönd lúðrasveitanna i llvik, en aldur Andrésson ávarpaði sveitina af liálfu bæjarins.; Karl Guðjónsson þakkaði; fyrir hönd Eyjasveitarinnar.' Þarna fóru síðan ýmis skemmtiatriði fram. A iivitasunnij.dag fór lúðra- sveitin i boði lúðrasveilaima i j Reykjavik til Keflavikur, en á 2. hvitasunnudag lélc sveit- in fyrir sjúklinga á Vifils- staðaliæli kl. 2, i Hafnarfirði ld. 5og á Austurvelli kl. 8.30. Um kvöldið var þeim svo lialdið kaffisamsæli að Ilótel Skjaldbreið. Strandaða skipinu á land- eyjarsandi þarf að berast skjót hjálp, var ausfur á sfrand- sfaðinn í í gærkveldi ílaug öláfur 11CSS a'ð þeir voru báðir vel Bachmann í lítilli einka- Uin siðir l6kst 1>Ó að n L ' t ■ koma líuu á miili skipauna rlug austur a Langeyiar- .... cn hjorgunarskiiuo liatði ekki nógu aflmikla vél til þess að draga Klitmöller út Ef stærra skip yrði fengið og með sterkari vél, ætti sand cg lenti hjá danska fiskiskipmu „Klitmöller“, sem strandaði bar á dögun- um. Ólafur tjáði Visi i morgun að nauðsyn mvndi bera til að koma skipinu til hjáljiar liið bráðasta, því annars er hætta á að það liðist sundur og cyðileggist. Tilraun hefir þegar verið gerð til þess að ná skipinu út, cn hún mistólcst og mun- aði þá minnstu að slys hlyt- ist af. Vaf fengið skip á stærð við Ivlitmöller til þess að ná því út, en þegar skipstsjór- inn á strandaða skipinu á samt stvrimanni fór á litluin hafa enn nóg af öllu og róm báti til þess að koma linu út aði Olafur mcittökur þeirra í björgunarsldpið, hvolfdi j og rausn. Var skipið búið að bátnum í brimgarðinum og veiða um tvö tonn af lúðu og ekkert að verða þvi lil fyr- irstöðu að Klitmöller næðist á flot, en að því þarf að vinna bráðan bug, Klitmöller er alvcg nýtt skip, aðeins 2ja mánaða gamalt og var i fyrstu ís- landsferð sinni. Það er fall- cgl og sterklegt skij) og er gert út frá Thyborön á Jót- landsskaga. Það stendur enn á réttum kili í sandinum og áhöfnin — fimm manns — býr i skipinu. Skipverjar háðir mennirnir lentu midir bátnum. Björguðust þeir nauðuglega og aðeins vegna gestir sækja þing sveitaríélaga. Stjórn Sambands islenzkra sveitafélaga hefir ákveðið að næsta landsþing sambandsins verði háð á Akureyri, dagana 25. og 26. júlí n. k. Auk fullti'úa frá þeim kaupstöðum og lireppum, sem meðlimir eru í sam- handinu, mupu sækja þetta þing gestir frá samböndum sveitarfélaga í Danmörku, 1 Noregi og Svíþjóð. Sambandi islenzkra sveit- arfélaga hefir verið boðið að senda fulltrúa sinn á lands- þing Norska kaupslaðasam- bandsins og Sænska kaup- staðasambandsins. sem bæði verða háð nú i vor. rauðspettu þegar það slrand aði, og voru Ólafur og félagi liaus lej’stir út með fiskgjöf- um. t Skjpverjar vörðust fregna um orsakir til strandsins, og bóndinn á Hallgeir,sey, sem staddur var hjá skijiinu i gærkveidi, kvaðst heldur ckki skilja hvað valdið liefði slrandinu. Hinsvegar fregn- aði Ólafur hjá skipvcrjum að dýptarmælir skipsins lieiði bilað. Flugvél Ólafs mun vera fvrsta flugvél sem lendir á Landevjarsandi, en ekki taldi liann fært fyrir stórar f lugvélar að lenda þar. Kortið af Palestínu hér að ofan sýnir innrásarleiðir Arába- ríkjanna ihr. í Landið helga. Hersveitir Egipta hafa farið inn í Palestínu hjá Rafah (1 og A) og E1 Auja (B). Arab- ískar hersveitir frá Transjordaniu hafa tekið Kfar Etzion (2) og sýnir örin leið hei-sveitarinnar inn í landið. Um nóttina, sem umboðsstjórn Breta lauk í Palestínu, réð- list sýrlenzkar hersveitir að Dan (4) og hersveitir frá Lib- anon voru komnar að landamærunum á svæðinu frá Mar- jayoun og Naqura (5). Haganah umkringdu þá sömu nótt Acra og nú er hún fallin í liendm- Gyðingum (6). Arabar og Gyðingur berjast um þjóðveginn milli Tel Aviv og Jerú- salem hjá Bab el Wad (7). í miðhluta Jerúsalem hafa her- sveitir Haganah ennþá yfirtökin. en Arabar sækja fast á og eru taldir komnir inn í borg’arhlutann (8). Ekki af baki dattin, París: — öldruð kona — 72 ára — hefir sótt um skiln- að frá inanni sínum, sem er 77 ára. Hafa þau hjón verið gift í 50 ár, en nú vill sú gamla fá skilnað, til þess að giflast þeim, sem komst upp á milli þeirra. Hann er „aðeins“ 73 ára. (Express News.) Andvígir þjéð- nýtingu. Einn þingmaður brezka verkamannaflokksins hefir opinberlea ráðist gegn þjóð- nýtingu stáliðnaðarins í Bretlandi. Talið er liklegt, að liann verði knúður til þess af flokknum að scgja af sér fyr- ir vikið. 1 skýrslu er. flokks- stjórnin liefir látið birta seg- ir, að þessi þingmaður hafi þráfaldlega sýnt sig ósam- þykkan ákvörðunum flokks- stjórnarinnar og muni lion- um því verða vikið úr flokkn- uni. Heldur flokksstjórnin þvi fram, að liann verði að lialda sér við samþykktir bennar og mnboð hans sem þingmanns sé byggt á því.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.