Vísir - 22.05.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 22.05.1948, Blaðsíða 2
2 Laugardaginn 22. maí 194& WINSTON S. CHURCHILL: Blíku dregur á loff 20 Rússar leika tveira skjöldum í vtanrftismáíum. í Þ. 16. apríl bauð Utvinov Bretum og Frökkum að gera þríveldabandalag við liússa. Siðar hefir hins vegar komið á daginn, að næsta dag tók sendilierra Rússa í fíerlín að þreifa fgrir sér um „batnandi“ i sambúð viö nazista. — Þótt griðasáttmáli fíússa og Þjóðverja væri ekki undirritaður fyrr en 23. ágúst, hafa afdrifarikusta stundirnar að líkindum verið i öndverðúm maí, þegar Molotov tók við embætti ut- anríkisráðherra af Lilvinov. Nauðsynlegt er, að gefin sé nokkur lýsing á manni þeim, sem Stalin iiafði nú (3. maí, 1939) gert að æðsta manni utanrikisstefnu Rússa, en stjórnir Breta og Frakka þekktu iiann ekki um þær mundir. Vyacheslav Molotov var mikiil híefileikamaðiir og glgerjcga samvizl^ulfius. It,ann þqfð} liffsö þær geigvænlegu iiætlur og erfiði, sem allir foringjar bol- sxvika urðu að leggja á sig árin sem hyltingin var að sigra. Hann Jxafði lifað og dafnað i þjóðfélagi, þar sem sibreyti- leguni klíkum fvlgdi sifelld hætta um að verða tekinn af hfi. Höfuð hans sem er eins og fallbyssukúla í lögun, svart vfirskeggið, gáfuleg augu, orðheppni hans og rósemi eru nægar sannanir fyrir getu hans og liæfileikum. Hann var alíra manna bezl tíi þess fallinn að vera umboðsmaður og verkfæri stjórnarstefnu óúlreiknanlegrar vélar. Árangurslaus bréíaskipti um deiluatriði. Eg hefi aðeins kvnnzt honum sem jafningi hans, við samninga, þar sem örlítilli kimni brá sfem snöggvast fvrir eða i veizlum, þar sem hann bað menn að drekka hvert minnið af öðru, eins og venja er og enginn tekur of liátið- lega. Eg liefi aldrei kynnzt manni, sem er eins fullkominn persónugerfingur almennrar liugmyndar um vélinenni. Þrátt fyrir þetta virðist liann þó sanngjarn og ákaflega kurtcis stjórnmálamaður. Eg veih ckki, hvernig lumn er gagnvrart þeim, sem eru honum lægra settir. Það rriá ráða aí' frásögnum af viðraeðum hans við japanska sendiherr- ann, Iivemig hann hefir koruið frain við liann eftir Teher- an-fundimi, er Stalin liét þvi, að Rússar skvldti ráðast á Japani, þegar þýzki herinn hefði verið sigraður. Þeir áttu hvert viðtalið af öðru, ræddu viðkvæm mál, þreifuðu fyrir sér. Alltaf var rósemin óbreytt, stefnan skýrt mörkuð og kurteisin óáðfinnanleg. Hann gaf alcjrci högg- stað á sér, móðgaði aldrei að ástæðulausu, hros hans var cins og Síberiuveturinn, orðin vatullega vegin og oft vilur- leg, framkóman kurteisleg og allt miðaði þetta í saniein- mgu að þvi að gera harip að fullkonmum umboðsmanni slefnu Sovétrikjanna í heimi, þar sexn hætta er við hvert fótjnál. Ævinlega var árangurslaust að skrifa honum um deilu- atriði, en væri gengið liart að honuni, hrá hann fvrir sig tygum og móðgunum, svo sem síðar mun frá greint í verki þessu. Aðeins einu sinni virtist harin vera eðliiegur, marin- legur. Það var vorið 1942 ,þegar hann kom við í Bretlandi á lieiinleið frá Bandarikjunum. "V'ið höfðunx. undirritað ensk-rússneska sáttmálann og Molotov átti fyrir liönduin liættulega flugferð lieim. Við txakdyrnar á Dorvningstræti, sem eg notað til þess að enginn yrði okkar var, tök eg þétliilgsfast í handlegg lians og við horfðumst í augu. Hann virtist slcyndilega mjög lirærður Að baki myndarinriar birtist maðurinn. Við tókumst fast í liendur, þegjandi. En þá var baráttán lika í hámarki og við hlutum að sigra sameinaðir eða falla ella. Ifrun og eyðileggirig lvöfðu umgefið hanri alla ævi, ann- að hvort yfírvofandi af hendi annarra eða öfugt. Það gleð- ur mig á efri árum mínum ,að hafa elcki þnrft að Jiola þann kviða og erfiðleika, sem liann hefir átt við að'striða. Qetra hefði verið að fæðast alls ekki. Hvað stjóru utan- Hkismála snertir nnmu þeir Sully, Tallevrand og Metter- nicli fagna honum i sinn hóp, ef til er arinar héinriir, séiri bolsivikar leyfa sér að fara til. Reynt að ná samkomulagi við Þjóðverja. Fi'á.þvi augnabliki, er Molotov varð utanrikisráðherra, vgnn liann að þvi að ná samkomulagi vjð'Þjóðverja á jkpstn- að Eólverja. Fraklcar urðu þess brátt áskynja. Til er mcrki- leg orðsending frá sendiherra Fraklca i Beriin, dags. 7. maí, bh’t/i „gulu bókinni“ frönsku, Jxar ,sem I.arin kve'ðst hafa lcomizt að þvi, að fjórða skipting Póllands ætti að vera gnmdvöllurinn fyrýj sáttum Þjóðverja og ,J\ús5a..: j: . .o Bretastjórn .svacaði: orðáendirigri RússarfKáíM. apríbloks, þ. 8. mai. Texti svarsins var eltki birtur, en 9. maí skýrði Tass-fréttastofan frá meginefni tillagna Breta. Málgagn stjómarinnar, Izvesfia, hirti næsta dag opinljera iilkynningu á J>á leið, að það væri eklci sannleikanum sam- kvæmt, sem Reuter hefði sagt um uppástungur Breta, nefni- lega, að „Sovétrikin yrðu að tryggja hvert nágrannariki út af fyrir sig og að Stóra-Bretland skuldbindi sig til þess að aðstoða Sovétríkin, ef þau lenda i stríði vegna skuldbind- inga sinna.“ Sovétstjórnin, sagði í tilkynningunni, hefði fengið gagn- tillögur Breta í hendur 8. ínai, en þar væri ekki minnzt á skyldur Sovétrikjamia til að tryggja livert nágrannarikj- anua, heldur að Rússar væru skyldugir til veita Bretum og Frökkujri tafarlausa liðvci^lu, ^ef Jjeir^ drægjiist út i strið Vegna xikuldbindinga siniia við Pólland og Rúmeniu. Hins- vegar hei'ði livergi verið minnzt á neina lijálp þcirra Rúss- mi til handa, ef þeir lenlu íi stríði vegna skuldbiudinga rinna við riki i A.-Evrópu. Tilboð, sem komíof seírit fram. Siðar saiiia dag slcýrði Glianíberlain frá Jjví, að stjórnin hefði tekizt á lierðar hinar nýju skuldbindingar sínar í A.-Evrópu, án Jjess að bjóða Sovétstjórninni beina þátt- tölcu vegna ýmissa vandlcvæða, sem á Jwi væru. Brezlca stjórnin hafði óskað eftir Jjví, að Sovétstjórnin gæfi einnig fyrir sitl leyti úl samskonar yfirlýsingu og tilkynnti, að bún væri eiimig reiðubúin til að lijálpa þeim löndum, sem vrðu fyi ir árás og væru reiðubúin til að verja liendur sínar, ef Jjoss væri óslcað. • „Nærri samtímis bar Sovétstjórnin fram tillögu um fyrirkoinulag, sem var bæði umfangsineira og fast- ara í skorðum og hlýtur, ólijákvæmilega að dómi Brelastjórnar, að valda Jjeim erfiðleikum, sem tillög- ur hennai' áttu einmitt aðjgirða fyrir, hverjir sem lcost- ir Jjess kunna að vera. Vijr Sovétstjórninni því bent á ’ erfiðleika Jxessa. Jainframl gerði Bretasljórn nokkrar breytingar á liinum ujjphaflegu tillögimí síiiuin. Vildi liún einkum láJca það sérstaklega fraú^. að ef Sovétstjórnin óskaði að láta ihlutun sína veraBundna því skiiyrði, að Brel- ar og 1' raickai' slcærust i leilcinn, J>á liefði Bretastjórn eklcerí út á það að setja.“ Er illl til Jiess að vita, að þetta skyldi ekki hafa lcomið ffram liálfum mánuði fyrr. * Sanmingunuin við Rússa nuðaði liægt áfram og þ. 19. maí var málið rætt í heilcl i néðri málslofunni. Umræðutn- ar, sem voru stuttar.og alY.öruJjrmignar, voru nær eingöngu liáðar at foringjnm fiblclcannjjj^og þekktum uppgjafaráð- herruin. Lloyd Géorge, Eden*og cg bentum stjprninni á, að lífsnauðsyn bæri tii að icoinfc’.t yrði að eins víðtæku sam- lcoinulági við Rússa og unnt \jvri og yrðu aðilar jafnháir. Lloyd Georgc tók fyrstur til máls og dró upp mynd af liáslca og iiætlúm með hinum sterkustu litum. .Foi'sætisráðlierranii svaraði og lét okkur þá i fyrsta sinn heyra skoðanir sínar á tiiboði Rússa. Hann tók því vissu- lcga af litiili hrifningu: „Ef við gelum fundið einliverja leið til að ná sam- komúlági og aðstoð Sovétrikjanna til þess. að trvggja friðinn, J)á fögnum við iienni; við óskum eftir licnni og teljum liana inikils verða. Það er rakafaust, að við fyrirlítum aðstoð Sovétríkjanna. Þótt cklci sé lagður trúnaður á þær órökstuddu skoð. anir, scm frarn hafa komið um kosti herja Rússa eða livernig Jjeim yrði bezt beitt, þá getur enginn verið sá einfeldningur að ætla, að Jjetta stórkostlega land með fjölmenm sinu og óhemju náttúruauðæfum, muni elclci verða þimgt á metaskálunum í vanda Jjeim. sem nii steðjar að okkur.“ Þetta virðist bera vott um fliið sama dómgreindarleýsi og kom fram, þcgar þafnað vajf ári áður tilboði Rooseyelts um að sjcerast í leildiin. Beinar útvarps- fritíir írá mníuleikununi Ákveðið hefir verið að fréttamaður *Ríkisútvarpsins á Olympíuleikunum í sumar útvarpi fréttum þaðan dag- lega heim til íslands meðan á leikunum stendur. Hafði Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri komizt að sam- komulagi við brezka útvarp- ið um Jjelta í síðustu utanför sinni. Fréttamaður Ríkisútvarps- ins segir daglega fréttir með sérsiakri hliðsjóri af Jjátttöku Ísleridinga i leikunum. Hér heima verða fréltirnar tekn- ar upp á grammfónplötur og síðan útvarpað frá stöðinni hér, sennilega í sérstökum fréttatíma. Skógrækiar- dagur á sunnudagÍBin. Skógræktarfélag Reykja- víkur efnir til skógræktar- móts í skógræktarstöðinni við Rauðavatn eftir hádegi á morgun. Hefir félagið sett sér það takmark,' að gróðursetja á nokkurum næstu árum trjá- plöntur i alla Rauðavatns- stöðina með almennri þátt- töku Reykvíkinga. Tilgangur þéssara móta er ekki aðeins að gróðursetja skóg á svæðinu við Rauða- vatn, lieldur engu síður að vekja og glæða áhriga fólks fyrir trjárækt og' skógráekt og veita leiðbeiningar 'um gróðursetningu trjáplantna. Verður þáltlakendum í skógræktarriiótinu ó morg- un, þeim sem þess ' óslca, úthlutað ókeypis plöntum,- jFJttu þeir, sejn óska að verða þessa áðnjótandi, að liafa með sér ílát eða umbúðir fyr- ir plöntuvnar. Skógræktarfélag ’ Reykja- víkur heitir á Reykvíkinga, að fjölmenna að Rauðavatni á morguri. . ý Aulcastrælisvagnar fara að Baldurshaga kl. 13.30 frá Lækjartorgi og frá Baldurs- hafa i bæinn kl. 16.30. Bandalag gat komið í veg fyrir stríð. Iág tóU jiú til-.múls og ságði; | • , . : / ,,Mér hefirekki tekizt að skilja,.hvað veldur þvi, að elcki cr hægt að gera saiiikomulag Jjað við Rússa,- sem:. Kasidiökur. í Prag vegna flótta tékknesku flugmannanna. — Fjöldqhandtökur hafa far- ið fram í Tékkóslóvakhi í sambandi við flótta tékk- nesku flugmannanna, er komu til London í fgrradgg. , Tékkneska stjónxin Ijefir erinfremui' gert þá krqfu á ihendur brezku stjórninni a'ð •hún skili aftUr fiugvél þcirri, ier Téickarnir komu i, ‘sé'm! liún liafi' veriíf þar eign forsælisráðheiTann kveðst æskja eftir ög að 'éfcki-er ,'ííir.i Ixiéigt að iiaia'það á hrciðrim og eirifö'hhririigirindvéUi, í tékkriéská flrigbérsins- og -Sririt : áb&mln r$úá ro ?,nb,. » ^radðótXi. :&■ i; d ttelánúí'.4iteimiiabrle3«i{!>8ri dt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.