Vísir - 26.07.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 26.07.1948, Blaðsíða 2
2 V I S 1 t> Mánudaginn 26. júlí 1948 EMRYS JDNES: Sfö hœttuleyustu hurl- wneun heitns — oy honun Segja má, að það séu karlmeim og ein kona, sjö ista i Búlgaríu, eftir að hafa sem (yfirbugað þegar hafa komizt til æðstu'og hengt andstæðinga sína að minnsta kosti valda í Evrópu fyrir tilstilli' einn af leiðtogum þeirra. ráðamanna í Kreml eða vinna að því öllum árum að ná því marki og kreppa gervalla Evrópu í þrælafjötra komm- únista. Karlmennirnir eru: Otto Kuusinen, Maurice Tliorez, Klement Gottwald, Dimitrov, Matyas 5) Matyas Rakosi er nú va raf o rsæ tisráðher ra Ung- verjalands og aðalritari, þ. e. a. s. leiðtogi Kommúnista- flolcks Ungverjalands.7 6) Wilhehn Pieck er aðal- fórsprakki kommúnista á Georgi hernámssvæði Rússa i Þýzka- RakosiJ landi. Honum mun það lilut- Palmiro og Anna. AVilhelm Pieck og Palmiro J verlc ætlað að verða leiðtogi Toglialti, en konan er Anna sameinaðs kommúnistísks Pauker. Þýzkalands. Þessir átta kommúnistar voru meðal þeirra, sem und- irrituðu ákvörðunina áriðj 7) Palmiro Togliatti, leið- 1943 um að leysa upp Köm-'togi ítalskra kommúnista, er inlern (alþjóðasámband talinn náinn vinur Stalins. kommúnista). jTilræði lians við ítölsku þjóð- Komintern var hin alþjóð- ina hefir mistekizt. í bili að unum frá Moskya. Hendur Togliatti em roðnar ítölsku blóði. Aðstaða franskra komm- únista er talin sterk, svo sterk, að við borð lá, að allt atliafnalíf færi í rústir i fvrra. Skennndarverkamenn voru hvarvetna að verki, einkum við járnbrautir, Stjóm Schu- mans neyddist til þess að gefa út sérstök lög, ekki til að snú- ast til varnar gegn erlendum óvini, heldur innlendum og þeim mun liættulegri 4 Mistök sósíal-demókrata. í mörgum lönduin hugðust sósíal-dcmókratar i granda- levsi sínu. að mynda eins konar „brú milli austurs og vesturs“, en með þeim af-1 leiðingum, er koma æ ljósar á daginn. Skemmst er að minnast, hvernig fór í Tékkó. slóvakíu. Til þessa liefir slík „brú“ einungis verið í þágu Rússa. Hún hefir gert leppum þeirra kleift að lcomast til valda. Síðan hefir „brúin“ verið sprengd í loft upp og upp- liafsmönnum hennar komið fyrir kattarnef. Þannig liefir saga sósíaldemókrata verið alls staðar í liinum austrænu löndum. Fyrst liafa þeir unn- ið með kommúnistum, leyfl þeim að smeygja sér inn í flokkinn og verkalýðsfélögin. Síðan hafa kommúnistar haf- ið deilur við þá, uppgötvað „samsærf’ er gert væri með( aðstoð framandi stórveldis og loks bolað þeim frá völd- um með hótunum um borg- arastyrjöld. Slmabulht GARÐUR G«rftasiræti 2. — Sími 7299. herranærföt ermálausir bolir, stuttar buxur VERZL. C lega framsveit kommúnista, er hafði aðalbækislöð sina í Moskvn. Þeir höfðu það lilut- verk að stofnselja „seliur“ ó kommúnistavísu í löndum þeim, er þeir töldu föðurland sitt. Komintern var afnumið árið 1943 með miklum bægslagangi, til þess að fá fá bandamenn til að trúá þvi, að kommúnistar væru orðnir sæmilegir menn, en þá áttu Rússar í liöggi við Jiina þýzku nazista. Hátíðahöld VR standa í daga aÖ þessu sinni. Fjölbreytt skemmtiatriði i Moskva, meðan á styrjöldinni Afnumið, en------ í fyrra var .Komintern end- urreist, eðá að minnslá kosti gefið nýtt-nafn, Kominform, 'stóð og biðu eftir skipuninni með aðalbælcistöð í Belgrad, jum að hefjast lianda á ný. höfuðborg liinnar kommún- Athugið þessa istisku Júgóslavíu. J ingu aftur. Aðeiiis þrír af Nú skulum við athuga, þessum atta Kominlern-með. livað j>eir inenn liafa aðhafzt, linnim eru ekki í dag æðstu minnstá kosti. eins og kosn- ingarnar sýndu. 8) Anna Pauker er utan- ríkisráðherra Rúmeníu, valdamesta kona heimsins 'nú. Talið er, að hún hafi ráðið mestu um, að Mikael konungur varð að segja af sér konungsdómi og flýja land. Nöfn þessi sýna, að Kom- intern var ekki leyst upp ár- ið 1943, eins og látið var í veðri vaka. Það var einungis' 1/7 2. ágúst. gert í því skyni að viHaj Félagið hefir leigt Tivoli bandamönnum sýn, sem voru til hátíðahaldanna. Garður- alltof auðtrúa. Flestir þessara J inn verður opnaður kl. 2 en Komintern-meðlima voru r hátíðin sett kl " 3 Verzlunarmannufélag Reykjavíkur liefir ákveðið 3ja daga hátíðahöld hér í til- efni frídags verzlunar- manna. Standa þau '31. jiilí D a laugar- dag, 31. júli. ingarmestu stöðum. er undirrituðu ákvörðunina menn landa sinna eða í þýð um að afnema Komintern: 1) Otto Iíuusinen, sein var einn af rilurum Ivominterns, var gerður. fors.eli Sovét- Karelska lýðvcldisins, eftir að Rússar réðust á Finna árið 1939. — Dóttir lians er Hertlia Kuusinen, kommúnistískur leið togi „Þj óðar-lýðræðis- fiþkksins“ í Finuþiudi, bízt hefir gengið iyftm i; $>:yí- að : bindást töngshmr við Rússlami. 2) Maurice Thorez er íeið- togi franska kommúnista- ílokksins, sem slcipulagði Aerkföll og skemmdarstarf- seini í Frakklandi í fyrra og hyggur nú á svipuð tilræði við landið á þéssu óri Gottwald hinn tékkneski. 3) Klement Goltwald er nú búinn að berjast upp í for- setastól Télckóslóvakíu og eftir ofbeldisverkin þar í íandi á dögunum, er komm- únistar hrifsuðu völdiíi, raun- verulegur einræðislierra landsins. - ••■■“ ' ' 4) ’Georgi Dimitrov er nú fprsætisráðlierra kommún- ** -t.xía i - - --i. -rxr -.u*r»r:*rErtS3 « Þeir bíða- þessir þrir eru T'norez í Frakklandi, Tógliatti í ítaliu og Pieck í Þýzkalandi. Allir vinna þeir nótt og nýtan dag og bíða þess, að stundin renni upp. , Kommúnislar voru mjög ýþhgóðir um að tilræði þeirrá méð Togliatti í broddi fylk- ingár á ítaliu myndi talcast, en sú von brást méð nýaf- stöðnum kosningum, Sporin hræða bersýnilega. Margir héldu, að kommún- istar á Ítalíu myndu liefjast lianda fyrir kosningar pg viðliafa sömu aðferðir og í Tékkóslóvaldu, en það hlis- tókst. Viðbúnaður var fyrir hendi og menn voru ekki andvaralausir. Togliatti, með þetta eilífa bros á vörunum, snyrtimenm ið í klæðaburði, er hin áferðj- arfagra framlilið hms ofj stækisfulla koinmúnista, seiþ hikaði eklci við að svílcjá ítalska skæruliða í hendur Mussolinis. samkvæmt skip- Baldur Pálmason, varafor- maður félagsins, mun setja upptaln- skennnlunina með sluttu á- varpi. Síðan liéfjast skemmtiatríðin með söng og hljóðfæraslætti. Þau Svan- hildur Egilsdóttir og Krist- ján Kristjánsson munu syngja dúett og siðan mun Lárus Pálsson lesa upp. í ráði er einnig að fá Lárus til að verða kynnir á skemmti- staðnum. Á mánudag verður útvarps- dagskráin helguð fridegi yerzlunarmanna, en skenimt- ánirnar í Tivoli byrjá kl. 4. Þær verða með sama sniði og fvrri kvöklin, en Einari Márkussýni þíáhóleikara og Bryrijólfi Jóhannessyni leik- ara er bætt við skemmti- kraftana. Undirleik fyrir dansinum muu hljómsveit Jan Mora- veks annást, en lúðraflokkar muriu leika á milli skemmti- 'átriðá. Rafmagns- KLUKKUR fyrir eldhús, verkstæði, o. fl. Verð frá kr. 135,00. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 1279. Magnás Thoilacius liæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. *JOHANNES BJARNASON © VERKFR/CÐINGUR Annast bll verkfræbistbrf, SV9 sem: MIÐSTÖÐVATEIKNINGAR. JÁRNATEIKNINGAR. MÆUNGAR, ÚTRE1KNINGA OG FLEIRA SKRIFSTOFA LAUGAVEG 24 5'ÍMi H80 ♦ HEIMASÍMI 5655 @ Litabókin. Fyrir nokkuru var gefin út hér „Litabókin“, sem ætluð er börnum. 1 bókinni eru myndir af ýmsum dýrum og er börn- unum ætlað að lita þau eftir því sem þeim finnst við eiga. Er bókin hin sinekklegasta aö ölhi fcyti. KI. 9.30 á laugardagskvöld mun skemmtunin halda á- fram. Þá munu Öskubusk- ur og Hawaii-kvartettinn sýngja nokkur lög og dansáðí vérður í veiiingaliúsi Tivolí frá 9 íil 2 um nóttina. Á súnnudag hefjast há- tíðáliöídin með skrúðgöngu verzlunarmanná frá félags- heimilinu að dómkirkjunni. Þar mun biskupinn yfir Is- landi messa. Skemmtanirnar á sunnu- dagseftirmiðdag verða með líku sniði og laugardags- skemmtanirnar. Þær hefjast kl. 4 i Tivoli með slavneskri hljómlist. Síðan verður smá- Ieikur, er Jón Aðils, Ævar Kvaran o. fl. leika. Dans- leikurinn hefst svo í veitinga- húsinu kl. 9.30 og lýkur ld. 1, en á leiksvæðinu munu ösku- buskur, Háwi og trúmeikáráV’ skemmtá. Ungur amerískur uppgjafahermaður var orðinn þreytt- ur á því að berja rykið úr stórum og þungum madress- ,vaii-kvartettinn ' um, svo hann bjó til eina d þrennu lagi. Hún er .fest iír’et-emmfn J r «urán með rennilásum. '•> 99 ’iJ.’l'BSt ..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.