Vísir - 27.07.1948, Page 1
38. ár.
Þriðjudaginn 27. júlí 194S
168. tbl.
■ ^
OVympíubréf
Ólympíufarar t boði í§ienzka
sendiherrans.
Bíaðið Evening News í
Lóndon hefir birt myndir og
frásögn af Erni og Hauki
Ciausen.
Ségir''blaðið m. a., að þeir
séii einu iviburarnir, sem
þátt taka i leikjúnum að þessu
siniii. Getúi* það um þær
íþróttagreinar, sem þeir eiga
að taka þátt i. Eimfremur
ræðir bíaðið um sundinenn-
ana islenzku, sérstaklega
stúlkurnar.
Furðar blaðið sig á þvi, að
tvær þeirra skuli vera Ólafs-
dælur og þó ekki systur. Að
lokúm gefur það þá skýringu
á þvi fýrirbrigði, að á ís-
landi sé siður, að ættarnafn
rnanna þar sé fornafn for-
eidranna.
I boði
sendiherrans.
S. 1. laugardag böfðu sendi-
lierrahjónin í London, Stefán
Þör\ arðs'son ogfrú hans, boð
Jnrti fyrir islenzku Olympiu-
faranna, blaðamennina is-
lenzku og fleiri gesti.
Sendilierrahjónin búa á
fögrum stað alllangt fyrir ut-
an London. Er verið að gera
við íbúðarhús þeirra inni i
borginni og munu þau flytja
þangað á næstunni.
Boðið liófst kl. 4 eftir há-
degi með þvi að sezt var aö
tedrykkju. Veittu sendiherra
jhjónin af mikilli rausn, eins
og þeirra er von og vísa. Er
menn höfðu neyti jteirra veit-
inga, sem fram voru bornar,
var nágrennið skoðað.
Um sexleytið var haldið af
stað heimleiðis. Olympíufar-
arnir fóru til Richmond Pavk,
en hinir gestirnir fóru með
járnbrautarlest til London.
Áður.en farið var, þakkaðl
Erlíngur Pálssön, fararstjóri,
höfðinglegar móttökur sendi-
Fréttaritari Vísis á ÓI-
ympiuleikurmm er P4H M.
Jónasson og fór hann utan
X s. 1. viku. — Birtist hér
fj-rsta fréttabréf harts af
dsjenzk u Ólympíuf örun-
tim. ’sem hann mun ejnk-
um skrifa uni þar yíra.
herraíijónaima. cn .sendiherr-
ann svaraði. Rómuðu allir
ipjög geslrisni sendiherra-
hjónamia, enda cr hún þeirn
til mikils sóma.
Lítið 'rælt umi' leikfna
í blöðunum.
Brezk blöð’ hafa litið sem
ekkerl rætt um Olympiuléik-
ina, sem hefjast þann 29. þ.
m. —•
Yfirleitt yirðist almenning-
ur i landinu ekki ennþá vera
farinn áð hugsa til lcikjanna.
Áhugi manna beinist cnn sem
komið er engöngu að crickct,
veðreiðum og öðrum iþrótt-
um, sem Islendingum eru htt
kunnar.
Byrjað er að skreyta borg-
ina með fánum hinna ýirisu
þjóða, sem þált taka i lcikun-
um. Er búið að koina marg-
litum fánum fyrir á Picca-
flilly Circus og - ennfremuv
hafa nokkur af liinum slærii
verzlunarhúsum dregið fána
þátttökuþjóðanna að hún.
Flugvélin á myndinni er ein
nýjasía sprengjuvél Banda-
ríkjanna. Stratojet, Hún er
búin séx blást ursh reyfl um,
er. strókarnir eru úr 18 rak-
ettuopum. sem hjáípa.tii við
úppflugið.
iíorritiiúnlsfar
„breinsa til*f
« Uiigvérjafðnffi
Hin. kommúnistíska ríkis-
stjórn Ungverjalauds hefir
nú byrjað nýjá ,,hreinsun“
hjá sér.
Hafa 130 starfsmcnn verið
Icýstir frá störfum, sakaðir
um ao hafa gert mcð sér
samsæri um skcmmdarvcrk
og að þeir vilji ríkisstjórn-
ina feigá.
Einkum ganga „hrcinsun-
armcnn" rösklcga fram gagn-
var landbúnaðarráðuneyt-
inu,’ en ráðherrann þar er
ekki kommúnisti og virðist
hafa reynzt þeim óþægur
Ijár í þúfu.
Eldisr b fúfisiii.
Slökkviliðið var kvatt á
Hringhraut 176 kl. 13,19 í
gær. Hafði kviknað þar í föt-
um, sem. lögð höfðu verið í
benzínblöndú í kjallaranum.
Eldurinn var ekki magn-
aður og höjfðu íbúar lnissins
slökkt hann, þegar slökkvi-
liðið kom.
meiiei viija
sam-elnast
liaiiada.
Meirihluti kjósertda í Ný-
fundnalandi vill sameinast
Kanada.
Ekki er endanlega lokið
talingu atkvæða við þjóðar-
a l k vaiöa greiðslu na í Ný-
fundnalandi. Síðustu fregnir
lierma, að um 78 þúsund
kjósendur háfi greitt átkvæði
með því að sameinast Kan-
ada, en 71 þúsund eru því
fylgjandi, að landið verði
sjálfstætt.
Stai um
undir
og gepdi
Jáfaði þjófnaðinn eftir margra
vikna yfirheyrzlur.
Komizt hefir upp um
Spanbókarþjófnað hér í
bænum og var stohð úr
henni 5000 kr. í pening-
um, en auk þess var 200
kr. stolið, er lágu í um-
slagi hjá bókihtii.
Þaim 18. júní s. I. tilkynnti
kona ein hér í bæmun að
stolið liefði verið frá hcnni,
úr kommóðu í herbergi hcnn-
ar, sparisjóðshók með 7250
kr. hmstæðu á Austurbæjar-
éitbii Landsbanka Islands. —
Ennfremur að stolið liefði
vcrið 200 krómun er lágu í
umslagí hjá Sparisjc>ðsbók-
iiini.
Þennan sama dag voru
5000 krónur teknar út úr
umræddu bók í útibúinu, en
undir kvittunina liafði verið
skrifað nafn einhvcrs Harðar
Kristjánssonar.
Grunur féll á ákvéðinn
mann, Guðmund Grímsson
að nafni, til heimilís að
Kambsvegi 27 hér í bæ, og
19 ára að aldri. Hann neitaði
eindregið að verá valdur að'
hvárfi sparisjóðshókarinnar.
Þrátt fyrir' það var hann úr-
skurðaður í gæzluvarðhald,
en rannsókn málsins hélt á-
fram.
Yfirheyrslur í þessu máli
hafa staðið yfir i langan
tíma, fjÖIdi fólks verið yfir-
heýrður, rithandarsýihshorii
atlmguð og hórin saiú'an við
nafn það, cr stóð úndir spari-
Stálkúla, sem snérist 120
Eitt amerísku flugfélag- sinnum á mínútu, var látinn
anna hefir bannað flugþern- detta ofan í vatn og um leið
um sínum að ræða fox-seta-
cosningarnai’ við farþeganna.
vár þessi mynd tekín. Var
þetta gert í rannsóknarskyni.
Mills heims-
snelsíaFÍ í létt-
þimgiivigí.
Bretinn Freddié Mills sigrí
aði í gær Bandaríkjamanninn
Gus Lesnevich í hnéfaléikúm
og varð þar með heimsmeist-
ari í Iétt-þungávigt.
Hncfaleikakojxpni þcssi lór
fraín í London, að viðstöddu
gífurlegu fjöþnenni. MiIIs
sigraði Lesncvieh á stigum.
Gus Lesnevich hcfir yerið
heimsmcistari í sínum þyngd-
arflokki lengur en flesíir aðr-
ir hnefaleikamepn, eða i 7
ár. Þykja þétta því nokkur
tíðindi, að Mills skuli hafá
sigrað hann.
sjóðskvittuninni. En nii fyrir
nokkrum dögum játaði Guð-
mundur brot sitt. Viður-
kenndi hann þar að liafa
tekið sparisjóðsbókina ásamt
framangreindum 200 kr„ sem
í umslaginu voru, úr herbergi
konunnar. Mun hcrbergið
hafa verið ólæst, en þegar
Guðmundur var kominn inn
í það aflæsti hanii því og
fór að svo búnu út um
gluggann. Fpr liann að svo
búnu í bankann, tólc éit um-
ræddar 5000 krónur og fals-
aði nafnið undir kvittunina,
Að þessu loknu l'ór hami
niður í Baðhús Reykjavíkur,
félck scr þar hað, cn notaði
um leið tækifærið til þess að
lauma sparisjóðsbókimii á1
bak við miðstöðvarofninn. ;
Rétt áður en Guðmundurl
var handtckinn félclc hanH
bróður sinn, 16 ára gamlan„
til þcss að gcyma pcninga-
veski hans, en í því vont
4700 krónur af pcningumí
þeim er hann hafði stolið,
Hinu hafði hann eytt. j
Bróðir Gúðmundar fór m'eð
veskið upp íyrir Arbæ og léfi
þar peningana í lítið vind-
lingahylki úr málini, sem.
Iiann lagði síðan undir torílt
í holtinu fýrir norðan Arbæ,
Skammt þaðan vái* tréhæli,
vafalaust frá dögum setuliðs-
ins, séni piltúrihn miðaði
staðinn við. Piltur þessi fór,
síðan úr biénum og hefir
veiið i'jarverandi þar til nú'
um helgina. Var hánn þá
fekin til yiirhéyrslu og játaði
strax að hafá falið pening-
ana Tyrir hióðúr sinú..,Fór
haml með lögreglunni upp áð
Árbæ og þar fundust pen-
ingárnir á tiltekhum stað í
skorningi milli þúfna. Höfðn
peníngarnir legið þarna sam-
flcytt frá 19. júní til 25. júlí
eða í 5 vikur. Voru þeir með
öllu óskemmdir. ;
Guðmiindur Grímsson, sá
sem stal sparisjóðsbókinni
ímm vera sá sáini sem stal
þunga peningakassanum úr
Kvekiúlfsskrifstofunum fyrir
röskum 2 árúrn og scm frægt
cr orðið. Hann hcfir einnig
orðið upþvís að fjölmörguin
óknyttum, þjófnuðum. og
öðrimi lagabrotum.