Vísir - 27.07.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 27.07.1948, Blaðsíða 2
 VI S 1 K ■■M Þriðjudaginn 27. júlí 1948 HEILBRIGÐISMAL ■fv' tsfó'Wf Of þröng mjaðmar- grind söguð sundur Ur bókinni „Hnífurinn, sem græðir“ eftir George Sava. Rússnesk uppfinning. Á seinustu árum hafa Mjaðmargrindin framúrskarandi sérfræðingar látið oss í té undursamlega vitneskju: Beztu ráðin er hægt og sjálfsagt að notfæra sér, því að aðeins það allrabezta er nógu gott, þegar um • er að ræða hjálp, þar sem milljónir mannslífa eru í veði. Konur þurfa nú ekki leng- ur að ala börn sín með þján- ingum, eins og stendur i biblíunni, því að nú eru til aðferðir, til að losa konuna við þær. Dánartölu þeirra er hægt að lækka mjög mikið er þær njóta meðferðar sér- fræðinga. Eftirfarandi tilfelli neðan við nálaroddinn. Síðan dró hann nálina til baka og með henni þráðinn og festi enda hans á tvö lítil hand- föng. Þetta hafði aðeins tekið nokkrar sekúndur og það hafði ekki verið tími til að segja neitt. En þegar pró- fessorinn byrjaði að draga þráðinn til og frá skildi eg, að þráðurinn var mjög fín „Vikasol“, sem flýtir fyrir bata særðra manná. Kunnur rússneskur lífefna- fræðingur, próf. Alexander Palladin, hefir skýrt amer- ískum vísindamönnum frá j uppgötvun sinni, hinni svo- var of þröng. Prófessorinn útskýrði fyrir okkur í fáiun orðum hvað að væri. „Mjaðmargrindin er of þröng, til i' þess að höfuð barnsins komist í gegnum hana, því verður að gjöra publotomi.“ Og prófessorinn benti á töflu sem hékk á veggnum, en á henni voru teikningar af of þröngum mjaðmargrindum. Síðan tók hann stóra bogna nál og stakk henni inn og undir líf- beinið hægra megin. Þegar hínn mjói nálaroddur kom út, hinu megin, festi hann sög. Eftir nokkrar sekúnd- nefna „vikasoI“, sem talið ur var þráðarsögin komin í er að hafi flýtt fyrir bata er góð sönnun þess, hvers. en(iann á mjóum stálþræði í vísindin eru megnug í hönd- j °furhtla klauf’ sem var rett um sérfræðings. I—---------------------;------ Stuttu eftir að eg var byrjaður læknisnám mitt við spítalann í Florens, beið eg ásamt félögum mínum eftir því að vera kallaður inn á skurðstofuna, en þá fengum yið allt í einu skipun um að mæta á skurðstofu fæðingar- læknisins, við tilfelli sem krafði bráðar aðgerðar. gegnum beinið, það brast ör- lítið í því og grindin víkkaði svo að barnið fæddist án erfiðleika. Nálargötin voru, vart sýnileg og greru á fá- rnn dögum. Móðirinn fann ekki til neinna verkja, en auðvitað varð hún að fá venjulega meðferð við beín- broti, en að undanteknum smáóþægindum í því sam- bandi, leið hún ekkert i legu sinni og fór af spítalanum, ásamt barni sínu og bar hvor- ugt þeirra neinar menjar eft- ir hina erfiðu fæðingu. Sér- fræðingurinn hafði bjargað konunni frá hræðilegum þjáningum og vissum dauða. þúsunda rússneskra her- manna í seinasta stríði Próf. Palladin álitur að lyf- ið verði almennt notað við skurðlækningar, tannlækn- ingar og við kynfærasjúk- dóma kvenna. Hinn sextugi lífefnafræð- ingur framleiddi „Vikasol" í ófullkominni rannsóknar- stofu. Það kom brátt í ljós að lyfið reyndist mjög vel við að stöðva háræðablæðing- halda styrk rauða hersins með því að flýta bata særðra hermanna. Fyrstu rannsóknir. Palladin byrjaði rannsókn- ir sinar með K-vitamin sam- bandi sem danskur próf. hafði uppgötvað. Það verkaði vel á sumar tegundir hár- æðablæðinga. Palladin bjó til' duft, stem er uppleysanlegt i vatni og ónæmt fyrir áhrif- um ljóss og var þetta duft, nothæft við flestar tegundir sára. „Þegar enginn efi var Iengur, um kosti K-vitamin- upplausnar minnar, var reist verksmiðja austur undir Uralfjöllum og frámleitt eins ar og flýtti fyrir að sár greru. Um það leyti sem far- flklð af ”™kasol‘‘ °S möSu~ ið var að nota „vikasol“, voru herir Þjóðverja komnir langt inn í Rússland og átti lyfið inikiim þátt i að við- Vending á barni í móðurlífi, Meðan prófessorinn var að búa sig undir aðgerð- ina, skýrði hann fyrir okkur í fáum orðum, að hér væri um að ræða mjög erfitt til- felli af þverlegu. Ætlun hans var að gera vendingu á barn- Nú eru gjörðir uppskurð- ir á hjartci, sem menn létu sig ekki dreyma um fyrir nokkurum árum. Prófessor Gross i Boston lagði grundvöllinn að hjarta- uppskurðum, til lækninga á vanskapnaði með uppskurði á opnum „ductus Botale“. Við þennan vanskapnað er óeðlilegt samband milli að- alslagæðar hjartans — aorta •— og lungnaslagæðarinnar. Við þetta streymir liluti af mu og svo framdratt með * ... , • JL . , ^ * - bloði þvi, sem að rettu lagi hofuðið a undan. „Það verða , „ , _ ,, , . . , * , . a að streyma um allan lik- ekki notuð verkfæn , sagði A hann „og þj áningar konunn- ar hafa þegar verið deyfðar algjörlega. Eg hlakka tirað sýna ykkur jyverúig þetta verk er eh,ki'aðeins auðveld- pra jt'ið það að vöðvarnir eru slappir vegna deyfingar- inar, heldur er hætta á shock- og öðrum eftirverkunum svo sem engin.“ Aðgerðin byrjaði án þess að meira væri sagt. Allt gekk með hinni venjulegu fimi og flýti prófessorsins, en allt í einu virtist hann verða fyrir erfiðleikum og þrátt fyrir ýtrustu áreynslu náði hann ekki barninu lengra. Hvað aman, til baka til lungnanna. Kroppur og limir fá þvi ekki nægilegt blóð en lungun of mikið. Sjúklingurinn þolir ekki erfiðisvinnu og verður andstuttur, hjartað héfir of mikið erfiði, og loks er mik- il hætta á sýkingu í þessu óeðlilega æðasambandi við ýmsa sjúkdóma. Síðastliðin Uppskurðir á aðalslagæðinni. Hver ætli trúi því að hægt sé að skera aðalslagæðina - aorta — i sundur, gera við hana og sauma liana svo saman aftur án þess að nokk- ur skaði skeði á liffærum og blóðrás, en þetta fram- kvæmdi Gross 1944 og sam- timis Sviinn Crafoord án þess að þeir vissu hvor um annan? Aðgerð þessi er gjörð vegna meðfæddi'a þrengsla á aðalslagæðinni og nefnist sjúkdómurinn stenoris aor- tae. Sjúkdómurinn eða þrengslin geta verið svo mikil að hjartað eigi mjög erfitt með að þrýsta þlóðinu i gegnum þau, en venjulega bjargast þetta ástand, yið að hliðarblóðrásin myndasí, én þrátt fyrir það verður blóð- rásin treg frá hjartanu, en of kröftug til þess. Sjúkl. fær of háan blóð- þrýsting og þjáist af þreytu i fótum. Hinn hái þrýstingur getur lika að lokum valdið .liffærin skemmdust ekki, enda þótt það tæki 30-—50 mínútur að sauma saman að- alæðina. ■ íj Bláu börnin. Þessum sjúkdómi var fyrst lýst af danska læknin- úm Niels Steensen 1671. Það sem um er að ræða við þenn- an sjúkdóm er vansköpun á hjarta og aðalæðum þess m. a. eru þrengsli í lungnaslag- æðinni og fer af þeim sökum of lítið blóð til lungnanna til þess að losa sig við kolsýruna og fá í sig súrefni. Af þess- um sökum eru börnin blá- leit, ekki aðeins eftir fæð- ingu, heldur áframhaldandi. Aðgerðin við þessu er í því fólgin að gjört er auka- samband milli æðahlutaima utan við þrengslin. Við þetta ár hafa nokkrir sjúklingar verið skornir upp, venjulega þvi að æðin springur. Áður með góðum árangri. Upp-1 en uppskurðurinn, sem er i skurðurinn er í þvi fólginn því fólginn að skera hið að binda fyrir hina óeðlilegu þrönga styklci burt og sauma æð og kemst þá blóðrásin í j svo endana saman, var fram- lag. Uppskurðurinn er kvæmdur, varð að prófa það hættulaus, en bezt er að hvort lifur, nýru og önnur gjöra hann áður en sýking líffæri i kviðarholi, þyldu að var nú að? hugsaði eg, en Icemur i æðina eða sem fyrst, I vera án blóðs meðan upp- áður en eg hefði tíma til að: en aðstandendum ér ekki skurðurinn stóð yfir, eða að verður blóðrásin til lungn- anna eðlileg og þar með fær( inp, ,)yerðiir blæðing blóðið nóg surefni svo að blái andi. Mér er óhætt að segj legt var. Sjálfur fór eg til Voronezh vígstöðvanna, stuttu fyrir stórsókn Þjóð- verja sumarið 1943, og kenndi herlæknum okkar notkun lyfsins. Áður en langt. um leið, var farið að nota það á öllum vígstöðyum og, herspítölum,“ sagði próf. Palladin. Hann taldi sig ekki hafsk fundið lyf, sem stöðvaðf blæðingar algjörléga, en tóU sem dæmi stóran skiu'ð a læri. Hann væri lengi að gróa, vegna þess að blædtíi úr saumunum, en ef sjúkli fengi nokkrar töflur at vitamin-K-blöndunni, þá greri sárið á 2—3 vilcum i stað tveggja mánaða. Gott fyrir uppskurð. „Sár á brjósti geta gróið, enda þótt lungað sem særð^- ist blæði áfram. Lyfið getur stöðvað slíkar blæðingar Djúp andlitssár blæða einnig mikið, bæði meðan á upp- skurði stendur og á eftir. Eú sc lyfið gefið fyrir uppskurðj- inn.riverður blæðina hverfi Iitarhátturinn hverfur. Próf. Blalock í Baltimore gjörði fyrst uppskurð við þessu 1945. Yfirlæknirinn við hjarta- sjúkdómadeild Rikisspítalans í Kaupmannahöfn, Husfeldt, dvaldi þrjár vikur í Balti- more til að kynna sér að- gerð þessa m. a. og sá upp- skurð við þessum sjúkdómi 'á hverjum degi. Það eru að vísu fleiri orsakir til þess að börn eru bláleit. Ameríski læknirinn Dwiglit Harker, náði í milli tíu og tuttugu tilfellum, Jailum óg að „vikai-sól“ hefir flýtt mjög fyrír bata fjÖlda hermannþ Sovétríkjanna,: og allt að tvö- eða þrefalt“, segir próf. Palladin að lokum. í að hann gæti hert að í snatri,. siðan skar liann í gegn og meðan hjartað dældi blóð- gusu út, náði hann með þar- tilgerði áhaldi kúlunni og dró svo saman áðurnefndan saum. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næsta hugsa meira, sagði prófess- alltaf Ijóst að neitt sé að m. k. gætu komizt af með það sprengibrötum sem komizt prinn:, „Verkfærin ,mín og þarninu fyrr, ep.þa9j,^^ekk-j litl^. sem þau fengu.fjrá hlið- höfðu inn í hjartnhólfin. — mánaðamóta. Rringið f síma 16£0 éther, fljótt!“ jar. aræðum. Það kom í ljós að Hann saumaði fyrsf. bannig •ir tilkyhnið náfn eg heimUisfang.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.