Vísir - 27.07.1948, Qupperneq 3
Þriðjiulaginn 27. júli 1948
V I S I R
Sama aflaleysið
er enn á togaramiðum,
enda þótt veður sé gott þar.
Er afli lítill, sem togararnir
flytja nú út, eins og að likum
lætur. Einstaka togari hefir
fengið góðan afla, en flestir
litinn.
Togararnir
Egill rauði (frá Norðfirði)
og Mai hafa selt afla sinn 1
Þýzkalandi. Egill seldi 168
smál. og 677 kg., en Mai 171
smál. og 105 kg. Þá hefir
Bjarni Ólafsson selt afia sinn
í t>5’'zkalandi, 240 smá. og
870 kg.
I gær
fór Skúli Magnússon, síð-
ari nýsköpunartogar Rvik-
úrbæjar, til Þýzkalands. Tog-
aranxir Elliði frá Siglufirði
og Surprise frá Hafnarfirði
munu seimilega selja afla
sinn í Þýzkalandi i dag.
,,Askur“
fór á veiðar i fyrradag, en
hann hafði verið uppi í slipp
til hreinsunar og til þess að
inála hann.
Grænlandsfarið
Vesleþer kom hér rétt fyrir
helgina og liggur hér nú.
Skipið, sem kom frá Kaup-
inannahöfn, mun halda á-
fram til Grænlands ihnan
skamms. '
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er í
Leitli, Fjallfoss kom til Ham-
borgar í gær. Goðafoss er á
leiðinni til New York. Lagar-
foss er í Gautaborg. Reykja-
foss kemur í dag til Reykja-
víkur frá Patreksfirði. Sel-
foss fór frá Amsterdam i dag
til Antwerpen. Tröllafoss er
í Reykjavik. Horsa er i
Reykjavík. Madonna fór frá
Reykjavík 27. þ. m. til Leitli.
Southernland fer frá Hull í
dag áleiðis til Reykjavíkur.
Marinier fór frá Reykjavili
22. þ. m. til Leith.
Rikisskip: Hekla er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Esja
fór frá Reykjavik kl. 24 í
gærkveldi til Glasgow. Súðin
er á Vestfjörðum á suðurleið.
Herðubreið er væntanleg til
Reykjavíkur í kvöld. Slcjald-
breið fer frá Reykjavik kl. 20
i kvöld til Húnaflóa- og
Skagafjarðarliafna. Þyríll er
i Reykjavik.
Skip Einarsson & Zoéga:
Foldin er i Reykjavik. Vatna-
jökull er á Breiðafirði. West-
hor kom i gær frá Hull.
Lingestroom er á leið til
Reykjavíkur frá Amsterdam.
Vliestroom lileður í Amster-
dam 29 þ. m. en kémúr sið-
an hingað úrtt Antwerpen og
Hull. ! f '
Gunnar Thoroddsen býður sig ekki
fram við næstu kosningar í
Snæfellsnessýslu.
Fata- og dragtaefni
Frá stierstu fatáéfnaverksmiðju Hollands útvegum við
leyfishöfúnv ofáhgréindar Vörúr til afgreiðslu í ágúst-
mánuði."u ■ f' : ; ‘ ' .
(:a Óyl! -iifcíi ■ ■ . .. ,v-, . .• , ,•
rn^i ; Sýnisliorn og verðtilboð fvi'irliggjandi.
i,jf; n0 Einkaumboð -fyijir Island.
,fú HANNES ÞORSTEINSSON & CO.
Sími 5151.
! t; :r' k* s
' ’ ■ : •'
am
AÐ AUGLÝSfl I
Tvaer stúlkur
óskast til eldhússtarfa á hótel austur í Árnessýslu.
Uppl, gefur Gísli Gíslason i Belgjagerðinni eftir
■■'' 1; kl. 5, heimá á Hofteig 12. Ekki í sáma.
ttigrtfö. r .ó'i'X'r ■, i 1 '.’ H/I i--.‘ ‘‘ifii1 : I 'lJh {■[, \ ■'
TT^JTVTTF
Laugardaginn 24. júlí hélt
héraðsnefnd Sjálfstæðis-
flokksins i Snæfellcness- og
Hnappadalssýslu fund að
Görðum í Staðarsveit. Mætt-
ir voru fulltrúar úr öllum
hreppum sýslunnar, alls 48,
en fyrir hönd miðstjórnar
mæ.ttu þdr Ólafut Thors
formaður Sjálfstæðisflokks-
ins og Gunnar Thoroddsen
alþingismaður.
Fúndurinn var boðaður i
tilefni af þvi, að Gunnar
i Thoroddsen haJfði tilkynnt
I miðstjórn flokksins, að liann
hefði tekið um það endan-
lega ákvörðun, að verða ekki
í kjöri í Snæfellsnessýslu við
næstu alþingiskosningar,
vegna þess að hann teldi sér
ekki auðið til lengdar að
vera í senn borgarstjóri i
Reykjavik og þingmaður
kjördæmis úti á landi..
I uppliafi fundarins skýrði
Gunnar Thoroddsen frá þess
ari ákvörðun sinni, en Ólaf-
ur Thors gerði grein fyrir
því, hvers vegna miðstjórn
flokksins hefði talið óum-
flýanlega nauðsyn að
leggja að Gunnari Thorodd-
sen að taka að sér borgar-
stjórastöðjuiig, þegár tfyrr-
jverandi boi*gárstjóri, Bjái-ni
Benediktsson, tók að sér em-
bætti utanríkisráðherra,
enda þótt það hefði þá þeg-
ar verið Gunnari Thorodd-
sen og miðstjörn flokksins
ljóst, að áfleiðing þessa vrði
sennilega sú, að Gúnnar
Thoroddseú mundi ekki sjá
sér fært að gegna til fram-
búðar þingmennsku fyrir
Snæfellingá.'1
Sá héraðsmanna, er fyrst-
ur tók til máls, lét i ljós þá
skoðun, að úr því að menn
þyrftu nú að sjá á bak Gunn-
ari Thoroddsen sem þing-
manni, væri mjög æskilegt,
að valinn yrði maður innan
kjördæmisins til þess að talca
við af lionum og skýrði j afn-
framt frá þvi sem sinni skoð-
un, að þá mundi farsælast
að fará þesS á leit við Sigurð
Ágústsson kauþrriann óg út-
gerðarmann i StykkishðÍlni,
að hann gæfi kost á sér til
jiingmeniiskú við iiæstu
kosningar,
HlaUt Sigúrður Ágústsson
við atkvæðagreiðslu 45 at-
„kvæði, en 2 áeðíár vÓrú áuð-
ir. Að lokinni þeSsgri at-
kva'ðagreiWslu shoraði for-
maður flókksins á Sigurð
Ágústsson að verða við á-
skorun fundarmana. Sigurð-
ur Ágústssón tók nú til máls
og skýrði frá því, að enda
■Vott h'ann Vegna úmfangs-
mikils atvinnureksturs og
margvíslegra opinberra
darfa mundi hann verðá við
svo eindreginni áskorun.
------------ Áð lókíittívár'ttdSTÚ'2 stjofn
JIWMi wwl i ■•-rt r,-
héraðsnefndar og hlutu
kosningu Kristján Gunnars-
son skólastjóri og oddviti á
Sandi, formaður, Kristján
.Steingrimsson sýslumaður
Stj'kkishólmi, Þráinn Bjarna
son bónndi, Böðvarsholti,
Staðarsveit, síra Þorsteinn
L. Jónsson, Söðulsholti,
Eyjahreppi, og Böðvar
Bjarnason smiður, Ólafsvík.
ívwr
EH
flUGLÍSIHGflSHRirSTOm
VIÐSJA
Framh. af 4. síðu.
selja námuna fyrir þetta verð,
þegar eg get fengið 1000 doll-
ara fyrir hverja smálest?“
Þá segir Roy, að nota megi
vikur til annars en likþorna-
lækninga, til dæmis sé þetta
efni mjög gott til þess að
hreinsa ýmsa hluti, þar eð
enginn lútur eða sýrur sé i
því. Haim segist selja vikur
álVeg eins og hann kémur frá
náttúrunnar liendi, hann geri
ekkert annað en að mala vik-
ur og sía. Þetta sá hið mesla
undrameðal
Brezk farþegaflugvél setti
í gær nýtt hraðamet, er hún
flaug frá Londoh til Parísar
á 34 mínútum. }
Flugvél þessi ér af gerðinni
Vickers Viking, knúin fjór-
um þrýstilofts hreyflum.
Meðalhraði flugvélarinnar
var 394 milur á klst. (um 630
km.)
Hefir engin farþegaflugvél
náð slíkum hraða til þessa og
telja Bretar, að hér sé um
eina fullkomnustu flugvél
lieimsins að ræða.
Landráðamenn
látnir lausir.
Stjórn Malans, sem tekin
er við af Smutsstjóminni,
lét það verða eitt fyrsta
verk sitt að láta lausa menn,
sem dæmdir höfðu verið fyr-
ir landráð.
Voru fimm menn dæmdir
fyrir landráð og skemmdar-
verk gegn ríkinu á stríðsár-
unum og einn þeirra hafði
verið dæmdir til dauða, en
dóminum breytt. Hann hafði
verið settur á land úr kaf-
báti. Menn þessir hafa nú
allir verið náðaðir.
Austin 14,
i góðu standi til sýnis og
sölu eftir kl. 6 í kvöld,
Grettisgötu 66.
Matsvein,
karl eða konu vantar strax
á M.b. Friðrik Jónsson á
togveiðar. Uppl. um borð
í bátnum í dag við Ver-
búðabryggjur.
Laugavegi ,15.
Ibhx,
I tinti háseta
vantar á b.v. Helgafell. — Upplýsingar milli
.. , kl. 7 og 8 í kv^lji hjáiskip5tiúéanþttfi.,.í,
. m'/.'-.Wo ~ ;.. ',
ii' :;ífr
'mm* 1
Mitt innilegasta þakklæti fyrír alla aðstoð
og hluttekningu við fráfall og jarðarför manns-
ins mins/ j-'j .
Áma Andréssonar.
Sérstaklega vil eg þakka Andrési Andrés-
syni klæðskera og frú, er sáu að ö!!u leyti um
útförina og studdu mig á alla lund, allt án
endurgjalds. Mér væri ljúft að nefna fleiri .
nöfn. Eg bið þann sem allt sér, sem vel er
gjört, að launa þeim öllum. ' L !
Sigríður Tómasdóttir.