Vísir - 27.07.1948, Síða 4
4
V I S I R
Þriðjudaginn 27. júli 1948
WÍSIR
DAGBLAÐ
Ctgefandi: BLAÐAtTTGAFAN YISIR H/F.
Eitstjórar: JSristján Guðlaagsson, Hersteinn Pálason.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðala: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm linnr).
Félagsprentsmiðjan lúf.
Lausasaia 50 aurar.
Berlínardeilan.
•flruman f'orseti liefur nýléga látið svo um mælt, að frið-
* arliorfur væru engu lakari nú, en þær liefðu verið að
undanförnu og lét þá skoðun í ljós, að haxin teldi ekki
ástæðu til að óttast nýja styjöld. Slík urhmæli forsetans
hafa vafalaust dregið nokkuð úr ófriðaróttanum, þótt
brezkir stjórhmálamenn líti öðrum augum á.málið. Hefúr
einn brezki ráðherrann riýlega látið svo ummælt að Berlín
væri eins og púðurtunna, en engin vildi vérða til að hera tM' tegðávrttiðja á ltreyíin.au
neista að henni, þótt óhöpp kynnu að valda slysum. nöröamthr. I m 1300 km. suíí-
vcstur í liafrer onnUr tse'gð, sem
fer liratt noröaustur.
I dag
cr þriðjqdagur 26. jútí, — 209.
dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflóð var kl. 10:05.
degisflóð verður kl. 22.25.
Sið-
Næturvarzla.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni þessa viku,. simi 7911.
Næturlæknir hefir bækistöð í
Læknavarðstofunni, sinii 5030.
Næturakstúr i liótt annast Litla
bílástöðin.
Veðrið.
Mestur hiti i lteykjavik i gær
var 11 stig. Minnstur iiiti í nótt
7,8 stig. Prjár og háíf sósskins-
stund Var í gær. Úrkoma 6.1.
Veðúrlýsing: Yfir suðvestur-
V 3S I R
FYRIR 30 ÁRUM
Visi birtir eftirfarandi fgétt 25.
júli 1918:
„Þyzkur kafbátur réðist ný-
legá á 10 ensha botnvörpunga,
sérii vom á fiskiveiðurii' við
strendur íslánds.
lýafþátiirinn liafði tvær stórar
falíbyssur og skaut alls lOO.skot-
um á botnvörpungana. Én botn-
vörpiingáflotintf; sérii var ijndir
stjórii sjóliðsforingja, iijóst þegár
til varnar og stóð oriistan ýfir i
Það er ek'ki fjarri því, að
maður sé óvanur því að vera
á ferli í rigningu og á blautuim
götum eftir alian jiurrkinn
undanfarið. Ætti maður þá
vissulega að hafa næga rigri-
ingaæfingu, en svona er þetla.
nú einhvern veginn samt.
*
Lg var eiginjega alveg búintt
að sannfæra sjálfan'mig um það,
að hánn nnihdi ekki rigna uni
si'ðustu Hélgí, þótt ekki iiti vel.
út í lok vikunnar, seni jeið. Én
margt fcr öðru visi en ætlað er
og ekki sizt, þegar veðurfarið
surinlerizka á i lilut. Spýrjið
bara Veðurstofuna um það, ef
eiria klukkustund. Lok , tókst ])ið t,-fiið iriér ekki. Og eg varð af
Bretunum að hitta aðra falibyssu. j skemmtiferð út'úr bænuni, af því
......... "" brAtt koral' |,eir oð liarin fór að rigna.
kafbátsins ,p;
öðru skoti á lianh og fi'ir líaKn' við
svo miið í kaf og'sást ekkl síð
ari.“ .....
Bérliri hefur nú verið einangruð um fimm vikna skeið.
Vésturveldin liafa að vísri haldið uppi flutningum til horg-
arinnar í lofti, og auka stöðugt á flugvélaflotann, sem
flutningunum heldur uppi, en jafnframt herðir rússneska
setuliðið stöðugt á höhilunum og hefur flugher þess haft
sig nokkuð í frammi á flugflutningaleið vesturveldanna til
Berlínar, þótt eklíi hafi það valdið árekstrúm til þessa. Hitt
er aftur ljóst að flutningar í lofti hljóta að vera óhemju
Veðurliorf'ur: BréyIiléf
liiétt \lð skúrum.
átt og
Bæjarbyggingarnar.
Bæjarráð hefir nú samþykkt, að
scija ibúðirnar í bæjárhusununí
við Mikluhrauti Verða öja liér-
bergja ibúðirnar seldar á 180 þús.
r
flýja land.
kóstnaðarsamir og valda að öðru leyti mikiurii vanda, krónur en 2jo hei-bergja ibúðirn-
þamhg að óvíst er hversu lcngi þeim verður uppi haldið,
einkum er vetur fer í hönd og flugskilyrði verða öll erfiðari.
Vésturveldili hafa lýst yfir þvi að þau séu réiðubúin
ar á 138 búsunr. krónur.
Júgóslavneskir hermenn
hafa gefið sig á vald grískum
landámæravörðum.
Segir svo
Griklclandi, að í síðustu yiku
hafi flokkur 12 júgóslav-
neskra hermanna farið yfir
grisku landamærin i einJœnn-
I stað þess rápaði eg umr
hæinn niilii verstu skúranm
og stundum fannst mér rigma'
á mig bæði að ofan, neðan og
á hlið. Það var þegar bílar
fóru framhjá og bílstjórarnir
tóku ekkert tillit til hinna
gangandi vegfarerida. Þeir eru
því miður tik
, Mer datt i luig, hvört það gætí
ekki'ef til vili’vérið til bóta, að
i fregnum fra neyða þá, sém ekkert skipta sér
iaf þvi, þótt þeir sietti aurnum á
jgangandi fólk, til að fáÉa fót-
gangandi uin sulnar þcirra gatna,
isein biautastar ern og hraðast er
ekið um, því að furðanlega oft
ánglia, ... ^
brezk-islenzka félágið liefirlsbmlmgum Og með vopn sm I vírðist þáð fara samari: Þá íang-
til að sitja fjórveldaráðslefnu, er fjalla skal um Berlínar- 5 enskmn fræðimönnurn! og óskað þess, að fá hæh aði mig til að vera i bil og slétta
vandamálið, en þó því aðeins að eðlilegum samgönguni ldngað til laridsiris; Þeir munu þar sem pólitislcir flótta- syolitið á þá. Þeir fyndu þá ef
við Berlín verði komið á fvrst. Ráðstjórnarrikin halda því kojna hér í byrjtin ágústl mpnn !il vitt fviir Því, tnernig þeir
fái-a ixTéð okkur, hiha’ garigaridi.
láðstjórnarríkin halda þv
hinsvegar fram, að ástandið i Berlín geti ekki orðið éðli-
legt, nema þvi aðeins að rharkgjaltléyri Vestrir’veldanna t l,!lí'ia Y!,í5i
verði kippt þar úr umferð. Gjaldeyrisbi’eytingin hafi verið
ólögleg og Vesturveldin ræni
mergsjúgi þá með atferli sínu.
liefir nú ákveðið að annar tog-
, . . _ arinn, sem Reykjavikurbær á i
í raunmm Berlmarbua og sniiðum skuli litit;i
Harðorðar orðsendingar liafa farið á riiilli Vestnrveld-
anna og Ráðstjórnarríkjanna, en allt til þesssa hefur dyr-
um verið haldið opnum til samkomulags. Ráðherrar og
liershöfðingjar heggja aðila hafa sótt Bérlíri heim, til þess
að kynna sér ástandið. Montgomcry héfur nýléga kyririt
sér aðstöðuna í Þýzkalandi og látið svo ummælt að að-
staða Vesturveldanna væri þar svo sterk að ekki þyrfti að
óttast, að þau mýndu verða hrakiri þaðan. Bulganin hefur
ennfremur sótt Bferlín lieim og Sokolovski gefið skýrslu
i Moskva, en engin hreyting hefur orðið á samhúðinni allt
til þessa, nema til hins verra.
Vesturveldin hafa þegar gengið frá nýrri orðsendingu
til Ráðstjórnarríkjanna, en ekki sent hana áleiðis, með
þvi að stjórnarmyndun stendur yfir i Frakklandi, og orð-
sendingin verður borin undir frönsku stjómina strax er
Hún hefur verður mynduð. Vitað er að Frakkar vilja miðla
íriálum eftir getu, en hitt er aftur vafasamara hvort þeim
tekst það. Engil-saxnesku ríkin hafa lýst yfir því, að þau
hverfi ekki frá Berlín, nema vopnavaldi verði beitt og lítil
líkindi eru til að þau hverfi frá þvi ráði.
Á hernámssvæði Vesturveldanna í Berlín eru 2,4
milljónir Þjóðverja. Þótt vöruSkortlirinn hitni þyngst á
þeim, hafa þeir engan hilbug látið á sér fimla, og landar
þeirra á öðrum hernámssvæðum Vesturveldanna í Þýzka-
landi, hvet.ja þá til að gefast ekki upp á hverju sem gengur.
Nái Ráðstjórnarríkin öllúm tökum á Berlín, er ekki vafi
talinri leika á, að hún verði höfuðborg þýzks ráðstjórnar-
ríkis og skipting Þýzkalands vérði þannig fullkomnuð í
éitt skipti fyrir öll. Þýzka þjóðin er þegar þrautpínd af
langvarandi skorti allra lífsnauðsynja, og því verðrir að
telja vafasamt hversu lengi hún getur haldið út, ef skort-
urinn eykst frá þvi, sem nú er og flutningar teppast enn
frekar.
Takist ckki að efna til fjórveldaráðstefnu til lausnar
Berlínardeilunni, er ekki sjáanlegt að önnur lausn finnist
á því máli, en bein hernaðarátök. Hnúturinn er of hart
reirður og verður elcki leystur, nema með sverðshöggi.
Jafnvel þótt Berlínardeilan leysist geta fleiri vandamál
valdið friðslitum, svo sem Palestinudeilan, stvrjöldin i
Grikklandi og óeirðirnar í ýmsiim Asíulöndum.
Haílveig
Fróðadóttir.
Hjónaefni.
Nýiega l.afa opineiæíi ‘rúiofun md/; er fram áttll að fara
sina Guðny Bjqrnsdottir, sknf- .. .
Oretar ffresta
utanríkis-
umræðum.
Umrœðum um utanríkis-
í
stofuitiær, bæjárskrifstbfunum og
Magniis' Sveirissori frá Hvitsstöð-
uiri, kennari við Gaghfræðaskól-
ann á ísafiröi.
Hámarksverð.
VerðlagSstjórinn Jiefir ákveðið
brezka þingimi á morgun,
hefir verið frestað.
Mér þætti tii dæmis gaman
að vita, hvernig bílstjöranúro.;
á R-638 yrði við, ef eg æki.
framhjá honum á Lönguhlíð,
blautri og holóttri, og ysi yfir
hann aurnum, þar sem hanu
væri á gangi og teldi sér óhætt
fyrir siíku framferði.
*
Hann lék þetta við mig um kl.
\ ar þetta gert með al- 4.30 á sunnuclaginn, sá.góði raann,1
nterinu santþvkki stjórn-jog hefði þó getað komizt hjá' því,.
málaflokkanna og talið. að tfann fwr að vtsu nlét5 löglegum
hraða — að eg lield — en hánti
opinberar umræour nu . ...
.. ------- 1 , iþurfti endiléga að finna poll urii
að iiámarksverð á hraðfrystu .'udu a’c ems gei a dlt \ ei i a, j ielð 0g líann for framhjá inér,
hvclkjöti skuli vera kr. 5.60 íiver eins og nú horfir í alþjóða- þótt vel liefði mátt krækja fyrir
2 ibs. pakki í lieildsöiu, en kr. mállim. jilanh. Eri kannske hann segi,
6.75 i smásölu. Hins ve«ar hefir verið til- eins °S sa> sem var a:ð lœra á bíl
, . ÉD - _____• > - liér um árið: „Það er list út af
, kynnt, að Bcvm muni gefa .. ..
Templarar. v , . f . fynr sig að finna pollana. ‘ Von-
Férðafélagið efnir til þriggja I sk>’rslu unl utanrikismal a ;mdi fer hann varlegar næst, þeg-
daga skennntiferðar vestúr á Snæ- löstlldaginnn kemur. >ai göturnar eru blautar.
fellsnés um helgina '31. júlí til 3.
ágúst. Upplýsingar í Bókabúð
/Éskunnar, Kirikjuhvoli, sími 4235.
Brezki sendiherranri
i Rfcykjavik, Mr. G. \V. Baxter,
lielir beði’ð utanrikisráðherra að
flytja beztu þakkir frá brezku
ríkisstjörninni til skipstjbra og
skiþsbáfnar togarans .lúli fyrir
að bjárga skipshöfn brezká tog-
arans Lord Rosk.
Útvarpið í kvöld.
19.25 Veðurfrcgnir. 19.80 Tóh-
leikar: Zigeunaíög (plötur). 20.20
Einsöngur: Peter Dawson (piöt-
ur). 20.35 Erindi: Ólympíuleikar
að fornu og nýju; fýrra erindi
(Benedikt Gröndal blaðaijlá'öurj.
21.00 Tónleikar: „Óxford-svni-
jfÖnian“ eftir Ilaydn (plöíúr).
21.25 Upplestur: „Sú litla“, smá-
saga, eftir Guðlaugu Bencdikts-
dóttúr Cfrú Sigifriaiíg Árnadöttir
Jés). 21.45 Kirkjutönlist (piöfur).
22.00 Fréttir. 22.05 Vihstél lög’
(plötur). 22.30 Veðurfregnir.
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis til n»stu
múnaðamúta. Hringið í síaa 1664
Líkþorn varð til þess aðGrimes-Iiéraði, og þangað fór
Bandarikjamaðurinn JoeRoy. ■
Roy, 72 ára gamall, varð vel Hann hittí fyrir gamlan
efnaður maður. mann, er sat fyrir utan hrör-
Svo er ntál með vexti. að legan kofa. Iíann var ekki i
Iloy þessi á viknrnámri írieinúm verzlúnarhugleið-
Grimes-héraði í Texas. Áðurihgum, enda þótt Roy byði
seldi hann raftæki, en várð höhum" 30 dollara fyrir
aldrei efnaður af því. Fyrir-hverja ékru lands hans. En
tæki hans vildi ekki blessastþarna var hið dýrmæta efni,
og svo þjáðist hann ntjög afvikur, en liann gat ekki feng-
likþornum í um það bil 20 ár.ið það keypt. Hann varð að
Flakkarí einn seldi honumhiða í 18 ár þar til haim fékk
Imtt duft fyrir einn dolláraað kaúpa þessa jörð.
og sagði, að það ntyridi evða Nú er Roy veílauðugur
likþornununt. Þetta reyndustmaður og græðir drjúgum á
orð að sohriíl, likþorninvikurriánnumi. Hann sagði
hurfu. nýlega, að ser liefði venð
Roy vissi eklci, hvað flakk-hoðnir 84‘ dollarar fvrir snlá -
arinn hét, en hann mundi, aðlestina, en liann hefði hafnað
steinnirin, sém duftið varþVí. „HVers vegna ætti eg að
malað úr, hafði fundizt í Framh, á 3. stðu.