Vísir - 27.07.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 27.07.1948, Blaðsíða 6
yisa h Þriðjudaginn 27. júlí -1948 Þriðji hver Islendingur gæti lifað á ::j•' : : uíl,1! Ji Fjárhagsráð hefir lafið fara fram rannsókn á ís- lenzkum iðnaði og semja ; skýrslu um niðurstöður þess- . ara rannsóknar. Er þar geysimikinn fróð- leik að finna um hag og eðh íslenzks iðnaðar, en Vísir treystir sér ekki til að birta skýrsluna i heild. Nær tímabil það, er rann-, sóknin fjallar um, yfir allt árið 1946 og árið 1947 til 1, okt. og ennfremur áætluri um yfirstandandi ár. 810 fyrirtæki. RáðinU bárust skýrslur og upplýsingar frá 800 fyrir- tækjum, en „áætlun“ var gerð um 10 hraðfrystihús, sem ekki sendu skýrslur. 141 fyrirtæki af þessum 810 yinna aðallega úr innlendum hráefnum, en 669 einkum úr erlendu efni. Af fyrirtækjun- um, er vinna úr innlendu efni eru hraðfrysti- og frysti- húsin langflest, eða 86, þá koma síldarverksmiðjur (14) og niðursuðuverksm. (10). Af hiniun 669 fyrirtækjum, er vinna aðallega úr erlend- um hráefnum eru trésmíða- verkstæðin flest (323), þá vefnaðarvöruiðnaður (76), inálmiðnaðarverksm. (52), brauða- og kökugerðir (35), steinsteypuverkstæði, sæl- gætis og efnagerðir (25) og bifreiðaverkstæði (25). 'Ó'í :■ . ; •/ . Hráefnanotkunin. Árið 1946 notaði islenzk- ur iðnaður liráefni, innlend og erlend, fyrir samtals 273 millj. króna,- en fyrstu níu mánuði ársins 1947 fyrir samtals 274 millj. kr. 1. okt. 1947 störfuðu alls 8248 manns við íslenzkan iðnað. Gjaldeyrisþörf. Áætluð gjaldeyrisþörf iðn- aðarins fyrir yfirstandandi ár er talin 123 millj. kr. og • er hér um verulega aukn- ingu á gjaldeyrisþörfinni frá 1946, eins og vonlegt er. Fjárfesting ; í iðriaðinum. - , Fjármagn það, sc ..ií.ssSijsöaá níTtrf rfhí: natn uni 260 millj. kr.f en það rium mjög varlega og lágt reiknað. Af þessu fjármagni voru 176.5 millj. kr. taldar bundnar í þeim fyrirtækjum, er einkum vinna úr innlendu hráefni, en 83,5 millj. í þeim, er vinna úr erlendu hráefni. Þriðjungur þ jóðarinnar gæti lifað á iðnaði. 1 skýrslu fjárhagsráðs cr talið, að mesta vinnuaflsþörf ársins 1948 muni skv. áætlun- inni vera 14067 manns. Má telja, auk alls muni um 45 þús. manns gæti haft fram- færi sitt af iðnaði, eða um það hil þriðjungur þjóðar- innar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS : 4 ráögerir aö fara tvær 2x/> : dags . skemmti- ferðir utn næstu helgi — frí. dag vérzlunafmanna — vest. ur á Snæfellsness og út í Breiðafjarðareyjar og liina feröina noröur aö Hvítárnesi og Hveravelli. Áskriftarlisti liggur frammi næstu daga og séu farmiðar teknir fyrir fimmtudagskvöld á skrif- stofunni í Túngötu 5. VIKINGUR! Stúlkur! Handknatt- leiksæfing í kvöld ki. 6,30. Mætið sturidvíslega. Stjórnin. Víkingar! Dönuir .og herrar! Félagiö mun fara í skemmtiferð aö Laugarvatni og dvelja þar um verzlunar. mannaltelgina viö fjölbreytt. ar skemmtanir. Áskriftarlisti liggur frammi í Blónt og Ávextir, miíli kl. 4—6 í dag. — SÍrn.i 2717- Nauösynlegt aö skrifa sig á listann í dag. WA\ . em [taliff bundið í iðnaðmUni/i“velffih og fasteignupi 1, okt. 1947, | €r(Z. SuncugkA s SKÓGARMENN K.F.U.M. Næstkomandi laugardag veröur farið í Vatnaskóg og dvalið um helgina og frídag verzlunarmanna. — Þátttaka tilk}mnist í K.F.U.M. fyrir finuntudagskvöld. Skrifstof- an opin daglega kl. 5—7. Dvalarflokkar í ágúst veröa sem hér segir: 4.-1— n. ágúst. ,-?r-4I!ÍiAl8i>ágÚSt. Nokkrir drengir geta kpmiíit'aö í þessum flokkum.; Stjórn Skógarmanna. ;• TÖKUM aö okkur hrein- gerningar. Útvegum þvotta- efni. Sími 6739. Doddi. (524 K.R. KNATT- SPYRNUMENN. — III. flokkur. Æfing í lcvöld kl. 8.39—9.30 á Grímsstaöaholtsvellinum. — Mjög áríöandi að allir mæti. Þjálfarinn. TELPA óskast til að gæta barns hálfan eöa allan dag- inn. — Ólöf Bjarnadóttir, Tjarnargötu 22. Sími 1142. Húsmæður: Við hreinsum gólfteppin fyrir yöur. Sækjum i dag og sendum á morgun. Sími: 1058. Húsgagnahreinsunin í Nýja Bíó, Austurstræti. >-a LANDSMÓTS- ftt* SKÁTAR! Stúlkur — Piltar! — , w Þeir, sem eiga eftir að borga mótsgjald, borgiö 5 þaö í kvöld kl. 8—9. Þeir, sem hafa tilkynnt þátttöku, en komast ekki, tilkynniö forföll á sama tíma. Fararstjórnirnar. FÓTAAÐGERÐASTOFA mín I Tjamargötu 46, hefir sima 2924. — Emma Cories. BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (797 ’/tdut PENINGABUDDA fund- in fyrir nokk.ru meö fáeinum krónum í. Uppl. Njálsgötu 5. kjallara. ; (13 SÁ, sem tók til handár- gagns gráköflóttan regn. jakka í Almannagjá á sunnu- daginn er vinsamlega beöinn aö skita honutn á afgr. Vísisi •i : (514 NOKKRAR stúlkur ósk- ast nú þegar. Kexverksmiöj- an Esja h.f. Sími 5600. (499 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Vanir menn til hreingerninga. Sími 7768. — Árni og Þorsteinn. (475 AMERÍSKUR barnavagn iil sölu. Uppl. í síma 1057..-— ■ " ■ '(5J5 Ritvélaviðgerðir Saumavélaviðgerðir Áherzla lögð á vandvirkm og fljótá afgreiðslu. ! Sylgja, Latifásveg 19 (bakhús). Sirtii 2656. tffliafiákmiú Þ V OTTAPOTTUR ti! sölu. Uppl. í síma 5539. (523 :1 BUDDA töpuö í bákárri Jóns Símonarsonar eöa þar fyrir utan. Einnandi vinsam. legast láti vita á Holtsgötu 37, gegn fundarlaunum. (519 ELDRI hjón óska eftir einu lrerbergi og eldhúsi 1 kjallara, má vera í gömlu húsi. — Tilboð, auðkennt: „Eldri hjón“ sendist Vísi, sem fyrst. , (520 STOFA til leigu meö símaaögangti.; Sundlaugavcg igSj, til hægri.;, (525 AFSLÁTTARHESTA, Vil kaupa nokkrá afsláttar- hesta. Uppl. í síma 5814. (522 VANI)AÐUR stofuskápur .úr . harðviöi. meö innbyggöu skrifboröi til söíu, ódýrt. — Sundlaugaveg 28 t. h. (518 SVEFNHERBERGIS- HÚSGÖGN til sölu: 2 rúm, 2 náttborö ög klæöaskápur. Uppl. á Skarphéöinsgötu 12, frá kl. 6—9 síöd. Sími 5589. SKÚR til sölu, hentugur til innréttingar fyrir sumar- bústaö; á að flytjast. Uppl. í Drápuhlíö 48, uppi. . (gn !'kmetb SEM nýtt 7 lampa Philips, útvarpstæki til sölu. Uppl. í sirna 6278, milli 7—8 i kvöld, (521 HVÍTUR sandur þykir prýöa ganga í görðutn og víðar við híbýli manna. —■ Nokkrir pokar til hjá Magn- úsi, Bakkastíg 1. Simi 4088. •■ (509 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags fsiands kaupa flegtir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — £ Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 SÖKUM vöntunar á inn- flutningsleyfum mun eg fyrst um sinn kaupa og selja og taka í umboðssölu nýjan, lít_ ið notaðan karlmannsfatnað. og kvenfatnað. Verzl. Goöa- borg, Freyjugötu 1. — Sími 6205. (463 STOFUSKÁPAR, dívatu ar, armstólar, kommóður. — Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Símj 2874. (336 STOFU SKÁPAR, bóka- skápar með glerhurðum, borð, tvöföld plata, komm- óður o. fl. Verzl. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu '54- (345 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM — SELJUM r húsgögn, hartnonikur, karL mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími ' 2926. ' •••(588 HARMONIKUR. — Við . höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. . Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rin, Njáls- götu 23. (188 LEGUBEKKIR, margar breiddir fyrirliggjandi. ,— Körfugerðin, Batikastræti 10. KAUPUM og seljum noL jtð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heím. Stað- greiðsla. Sípii 5691. Forn- verzlun Grebt}sgötu ,45.' •"'••:■ GÓÐUR vatnskassi í Ford : 1941 til söju, HQföabprg 87. :u d'J BARNAVAGN til sölu ó- dýr. tUppl.'.ií tsíma 5159. r(51.2 1 Næstu vikurnár voru hamírigjudagar íyrir Tarzjui og apahópinn. | ítj 5 Aparnir viðurkenndtt Tarzan sem for- ingja sinn og hann fór með þeim að leitaj. tjstæyj- fir,] ;í)*í.jií- ur« un Þeir komu i frjósaman dal, en þar var líka Mactin jarðfræðingurog Nortna -ijjW lóysii 'iM *is> Þáu ugðii ekki að sér við rannsókn- iirn^r . og,. >siáu,, ekki. (igEtsdýrið,. Saþpr ,,-rtípðjwpjatiS/rtnw >| atumx •5ÍH jSiv riK:.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.