Vísir - 27.07.1948, Blaðsíða 8
ÍÆSEMJUR ern beönir að
athaga að smáauglýs-
iaag&r eru á 6. síðu.
OKnnsp
Næturlæknir: Sími 5030. —
Næturvörður: Lyfjabúðin
Iðunn. — Sími 7911.
Þriðjudaginn 27. júlí 1948
Svissneskir háskólaborgar-
ar ferðast um
Fyrirhugaðar áriegar hépferðir
svíssneskra menntamanna
hingað tiB lands.
Hér á-iandi dvelur þessa
dagana hópur úr ferða-
félagi svissneskra háskóla-
borgara, og mun ferðast
um landið fram í byrjun
næsta mánaðar.
Ferðafélag svissneskra
háskölabórgara mun hafa
.verið stofnað skömmu fyrir,
siðustu styrjöld og er mark-
Jnið þess að gaiigast fyrir
iiagkvæmum ferðalögum
fyrir svissneska hásköla-
borgara til annáfra landá,'
(Tilgángurinn með þessu er
sá að gefa þátttakendum,
kennurum, sérfræðingum og
öðrum kost á að afla sér'
þekkingar hver i sinni sér-
grein og kynnast starfsað-
férðum stai'fsbræðra sinna í
öðrum löndum. Auk þess
Jeggur félagið megináherzlu
á að kynnast landslagi, nátt-
júru og náftúrufegurð, menn-
ingu og siðvéiijum hvers
Jánds og hverrarr þjóðar.
OLangar eða
stuttar ferðir.
Ferðalög þessi eru ódýr
eða dýi; eftir atvikum, eftir
því hvert farið ,er og eftir
því live langan tima ferðin
tekur. Stuttar ferðir til nær-
liggiandi landa eru mjög ó-
dýrai-, en ferðir iil Bandaríkj-
anna, Suður-Aífriku og víð-
ar, sem standa IiáJfan annan
mánuð eða Iengur, koma til
ineð að kosta um og yfir 10
lms. krónur fyrir hvern ein-
stakling.
Félagið ákvað j fyrrahaust
að efna til íslandsferðar í ár
ef nokkur tök væru á. og
þeini mun fremur sem eftir-
spurn eftir fprðum fil Norð-
urlandahna hefir mjög far-
ið í vöxt. Þátttakendur i þess-
ari fcrð erti TG að tölu og eru
þar á meÖa) kennarar, lækn-
ar, verkfræðingar, bygg'inga-
meistarar o. s. frv.
Fararstjórar leiðangúrsins
eru Leemann. prófessor frá
Ziirieh én hánn ér jarðfræð-
ingur að mennfun og hefir
Jicgar kyfiiit sér mjög jarð-
sögu íslands og auk þess al-
ménn niál er ísland snértá
-— og Gujii keriiiari frá Ziir-
icþ, en harih fjalíar aðallega
uiri fjárliágshlið Íeiðángúrs:
ins.
Fara norður
á morgun.
Leiðangurinn kpin með
Esju i siðustu för hennar frá
jSkotlandi. Hafa Svisslend-
! ingarnir þegar skoðað, Rvik
og næsfa nágrenni hennar,
Þingvelli, Gullfoss, Geysi og
Ivrisuvik. I dag fara þeir
(austur i Þjórsárdal en á
morgun leggja þeir af stað
norður i land og koma þaðan
væntanlega aftur 4. eða 5.
ágúst.
Þrátt fyrir óhagstætt veð-
ur hefir Svisslendingununi
litizt mjög vel á sig hér
heima og eru undrandi á þvi
hve landið býr yfir slórkost-
legum andstæðum og inenn-
ing þjóðarinnar er mikil.—;
Þeir Iiarma það hye ísland
er liíið þekkt suður i Sviss
og fararstjórarnir eru á-
kveðnir í þvi að skipuleggja
hingað árlegar kynningar-
ferðir á yegúm þéssa sania
jlags ef þéssi heppnasf
Það er haft fyrir satt, að
þessi kona teljist fallegasti
þátttakandir.n á Ólympíu-
leikunum — ef yetraríeik-
arnir eru reiknaðir með. Hún
heitir G^etchen yan Zandt
ðlerrii Qg er skautamær.
Stjórn mynÉö í Frakkiand
á breiðum grundveili.
Léon Blum er varaforsaetisráð-
herra, eo PauS Reyuaud
ffármálaráðhérra.
in
/
i
ðven|ykafdnr
1«
Júlímánuður í Bretlandi
hefir verið óvenjulega kaldur
til skamrns tjma,
. Segir hrezka veðurþjónust-
an, að þetta sfafi af því, að
háþrýsjisvipði hafi verið svo
tið norður un'flir heims-
skautshaug.og kaldir vindar
leiti þá.suður á hóginn. Fyrri
híuta mánaðarins vai’ mesti
liiti i London 15,5° C., en
meðalhitinn er annars ruml.
21° C.
sæmilega.
Banska kerskipið „Niels,
Eljhesen1' er væníanlegt til
Reykjavíkui- fyrir hádegi á
morgun.
Herskipið fór frá Fæí'eyj-
um kl. 6 í gærkveídi áleíðis
Iiingað, sainkvæint upplýs-
inguni er bíaðið fékk í.morg-
un hjá danska sendiráðinu
hér.
Með skipinu keniur Hans
Iledtoft forsætisráðherra
Dana, ennfremur yfirl'Iota
foringi Dana, Vedel.
Iiéðan fer „Niels Ebbe-
sen“ til Grænlands.
1 gær gerðu menri sér vonir
um nokkuð betri síldveiði
en áður vegna batnandi veð-
urs, en þær vonir brugðust
algerlega.
Nú er norðaustan bræla
komin allt frá Horni og aust-
ur að Skaga og ekkert báta-
yeður. Og á tíunda tíman-
ura í moi’gun yar.þoka einnig
að færast yfir austursvæðið,
j.en annars var veður þar að
öðru leyti gott. Flugvélar
yoru þá einnig að koma úr
sildarf'lugi og töídu sig ekki
geta líaldið leitinni áfram
vegna dimmviðris.
Flugvélar sem leituðu síld-
ar i gær sáp ekkert fyrr en
um miðmetfi í nótt, sáu þær
1'i 1 <>ííiir inni á ðliöl'irói
og Hrútaíirði. Fyrsta veiði-
skipið komst þangað ekki
fyrr en um hálf þrjú leytið
í nóff, en þá var síldin far-
.mn niðúr.
Njörður l'rá .\kureyri
miúi hafa fengið um 300
tunmii' skammt frá Grímséy
i gær, en annars varð þar
nauainst vart.
Tvö umlaufariri kvöld sást
síld inni á Steingrimsfirði,
en skip sein köstuðii þar
fengu lítið.
Fyrsta síjdin serii liefir
verið söífuð í suinar var sölt-
uð um hélgiiia. Þá vorti salt-
aðar 262 túonur á Siglufirði,
þar af 144 hjá Nöf, 40 hjá
HalTiða h,f. og 7.8 hjá Bála-
stöðinni. Ennfrcmur voru
284 tunnui’ saltaðar á Dalvík.
Til Síldárverksiniðjá ríkis-
ins barust 304 mál 'yfir helg:
iná. Nokkuð af síld liéfir
verið sett í ís.
Ajiilrt’ Marie birti i gœr
rátíh rrrjtlisla sinn og er Ro-
berl Sclmman utmiríkisráð-
hcrra, en Leon Rlnm vara-
fbrséetisráðherra.
Paul Rej’naud er fjármála-
ráðherra, en Georges Bi-
dauít, fýrrvérándí uíanrikis-
ráðherra. á ekki sæti i hinni
nýjÚ stjórn.
Fregnritarar J Paris scgja,
að hiú nýja stjórn 'sé mynd-
uð á .hréjðiini grundvelli og
að áslæðá sé lií að ætla, að
hún njóti trausts JnTigsins.
.Taí'naðármenn gcrðu all-
mikinn ágreining um*skipun
stjórnarinnar og urii tiriia
munaði minnstu, að ekki
tækist a'ð myrida stjórnina.
Einkum vóru þeir andvigir
þvi, að Paul Reynaud fengi
að táká sæti i hérini, en ao
lokum féllust þeir á, að liann
fengi embætti fjármálaráð-
lierra.
í einkáskeyti lil Yisis ,frá
United Press i nioygun segir
cnnfrémur um stjórnar-
myndunina, að P.aul Rama-
dier ejgi sæti í stjórninni,
enri'fi’émur Robert Lecöurt,
Moch, sein er innanrikisráð-
herra Daniel Mayer, ráðljerra
ráðherra, Pineau, ráðherra
opinherra framkvæmda, La-
coste iðnaðarmálaráðherra,
Cosle Floret, nýlendumála-
ráðþerra, atvinnuinálaráð-
hera Daniel Maver. ráðherrai
endurreisnarmála Coty og
Schneiter heilhrigðismála-
ráðherra.
IVBikil aðsökrfi i
að kfaSSaraiMim.
Kjallari lþgreglustöðvar-
innar var yfirfulíur síðast
liðna riótt.
Ef fleiri meim hefði þurft
að taka úr umferð hefði lög-
reglan, eins og fleira gott
fólk, verið í vandræðum með
húsnæði handa ,,gesíunum“.
Yenjulega er nú heJdúr ró-
legt í kjallaradeildinni á
mánudagskvölduni og þriðju-
dögum, en i gær var venjan
hinsvegar hrolin.
Ekki er vitað um áslæðuna
fyrir þessari auknu aðsókn
að kjallaranum. Lögreglan
segii’, að engum nýjmn aðlað-
andi þægindujn hafi verið
bætl við kjallarann, svo ekki
er að finna skýringuna þar.
Ilins vegar rigndi inikið í gær
og er hugsanlegt, að þá liafi
lika í’ignt innvortis lijá sum-
! um og l>eir síðan flúið ur 'um-
I ferð.
Tvö prestsset-
urshus í
spníðuirí hér.
Húsameistari ríkisins bauð ný-
lega út byggingu tveggja presls-
setra i Reykjavík, miðað við það
að húsin yrðu gerð fokheld.
Prestssetur þessi eru fyrir
'Nessókii og Laugarnessókn
og er ætlast til að liafin verði
smíði þcirra i suiriar og að
liénni verði lokið að ári.
Tilboð bárust frá 11 bvgg-
ingámeisturum og byggiriga-
féíögum en tvö þeirra komu
of séint og koma þar af leiö-
aridi ekki til greina.
Lægsfa tilboðið var að
uþphæð 104 þús. kr. i hvort
hús, en það liæsta 204 þús.
kr., eða nærri helmingi
hærra.
Tilhoðin voru sem hér
segir, miðað við verð á
hvoru húsi:
Byggngarfélagið Brú h.f.
104 Jiús. kr., Magnús K. .Tóns-
son, Hjallavegi 28, 120 þús.
kr., Byggingafélagið Smiður
Laugaveg 39, 12-1 þús. kr„
Þórður Jasönarson, Háteigs-
vegi 18, 129 ]iús. kr., Sigur-
linni Pétursson 140 þús. kr.„
Gíssur Símonarson, Hring-
bráut 70, 155,602 kr., Ásgeir
Guðmundsson, Laugav. 69,
155.500 kr., Magrtús Vigfús-
son, Bókhlöðu^tíg 11,177,480
kr. óg Benedikt Sveinssnn,
Laugatcig 44, 204 þús. kr.
Úti á íandi eru þrjár presfs-
setursbyggingar í smíðum.
FSogið fil úf-
Kanda.
Sky ma^lerfhigvclar Lof t-
leiða, Geysir og Hekla, fónt i
morgim tii útlanda frá
Reykjavík.
Geysir fój’ áleiðis til Prest-
víkur og Kaupmannaliafnar
með 46 farþega en Hekla
með 42 farþega á ólympíu-
leikriia í London.
Helda er væntanleg aftur
kl. 22 í kvöld, en Geysir mun
koma kl. 18 á morgun.
Yerksmiðjur Fords í Bref-
landi frámíeiddú 13,753 bilá
í júní og er það met.