Vísir - 28.07.1948, Síða 1

Vísir - 28.07.1948, Síða 1
88. &x. Miðvikudaginn 28. júlí 1948 Nýjum „fossi“ hieypt af stokkunum þ. 5. ágúst. Ilanii er að éliu leyti eins og liodaítoss. Það mun nú fullráðið, að öðru skipa þeirra, sem Eim- skipafélag- íslands á í smíð- um erlendis, verði hleypt af stokkunum. annan. fimmtu- dag þ. 5. ágúst. Eins ög Goðafoss hinn riýi er skip þetta allmiklu síð- búnara en til var ætlazt og liggja til þess margar ástæð- ur, svo sem verkföll á sín- um tíma, hörkurnar vetur- inn 1946—47, ekla á skipa- smiðum og fleira, sem óþarfi er að rekja hér. Nýi „foss- inn“ verður að öllu leyti eins Enn er mikill fjöldi þýzkra fang-a í haldi hjá Rússum. Nú fyrir nokkuru leyfðist þó fáeinum að snúa til heimkynna sinni í V.-Þýzkalandi. Myndin sýnir þá búa sig undir læknisskoðun hjá Bretum. Þeir eru litlu b ragglegri en fangar þeir, sem fundust í fangabúðum Þjóðverja í lok stríðsins. — Htinafiól fullur af síid — en hún veiðist ekki. Að bví er sildarleitarmenn morgun var að nýju komin úr flugvélum og sjómeun norðanbræla á vesturmiðin. teljci er Húnafíói fullur af | Úti á Grímseyjarsundi sild, enhún virðist hara ekki, fengu nokur skip sildarslatta vaða. tí gær og nótt þ. á. m. Eldey Mest liafa flugvélarnar séð' og Smári um 200 mál hvort af sild í Hrútafirði, Miðfirði og Sævaldur og Trausti senni og Steingrímsfirði. Fjöldijlega álíka mikið. Stígandi skipa er á þessum slóðum og ! fékk um 100 tunnur og Bald- veiðiveður var gott i gær og ur um 200 tunnur. Björg frá nótt, en þrátt fyrir það veið- Eskifirði fékk 70 mál í gær- ist litið. Torfurnar eru þunn- kveldi. ar, síldin dreifð um allan sjó og stygg og þó hún komi snöggvast upp á yfirborðið um lágnættið, er hún jafn- harðan horfin aftur og ligg- nr svo djúpt að ekki næst til hennar. Siglufirði gekk illa að hlusta á Húnaflóaskipin í nótt og morgun, en þó feng- nst þær upplýsingar að afl- ínn væri mjög tregur. f AsfralskSr flug- menn fil Bret- Sands. í þessari viku eru væntan- legir til Bretlands um 900 ástralskir flugmenn, sem ætla að taka þátt í æfingum og herþjónustu brezkra flug- manna. Meðal annars munu Ástra liumennirnir taka við flug- siöðvarskipinu „Terrible“, sem verður endurskirt „Sid- ney“. 50 lágu! Óvenjulegur árekstur varð í hjólreiðakeppni einni í Frakklandi á dögunum. Fór fram kcppni í því, hver væri fljótastur að hjóla umhverfis Frakkland, en í brekku einni datt einn kepp- andanna og féll svo hver af öðrum af þeim sökum, unz 50 menn lágu alls á veginum. Meiðsl urðu lítil. (Express- news). Flugvirki ferst. Nítján manns fórust, er eitt af risaflugvirkjunum bandarísku, sem eru í hnatt. flugi, hrapaði í sjóinn, skammt frá Aden. Sjómenn, er voru að veið- um skammt frá slysastaðn um björguðu einum manni atliuganir. Undirbúningur Skátamótsins. Fgrstu skátarnir utan af landi, sem sækja ætla skáta landsmótið á Þingvöllum eru væntanlegir hingað til Reyjcjavikur í dag. Eru það skátar af Vest- fjörðum, en annars má bú- ast við að skátar viðsvegar af landinu komi hingað til bæjarins livað úr liverju. Til landsins eru komnir 2 skátar frá Frakklandi, 1 frá Skotlandi, 19 frá Danmörku, 1 frá Noregi og 1 frá Banda- rikjunum. En þann 2. ágúst eru væntanlegir rösklega 30 skátar með Esju, mest Eng- lendingar og Skotar en cinn- fáeinir Frakkar. Undirbúningur mótsins er í fullum gangi og er nú byrjað að reisa tjaldbúðina, einkum starfsmannatjökf — Sum tjöldin rúma allt 200 manns, en annars verður mest af litlum tjöldum. Aðal- tjaldbúðin verður reist á laugardaginn. og Goðafoss og sama er um þriðja skipið að segja, sem nú er verið að smíða fyrir Eimskipafélágið. Eru þau öll fyrst og frernst flutninga- skip, en eru búin þægilegum káetum fyrir tólf farþega, hámark þess, sem flvtja má á slíkum skipum. Hinu nýja skipi mun hafa verið valið nafn, en frá því verður vitanlega ekki skýrt, fyrr en því hefir verið hleypt af stokkunum. Ekki er heldur unnt að skýra frá því, að svo stöddu, hver framkvæma muni skirnar- athöfnina. Unnið er af kappi við þriðja skipið, sem Burmeister & Wain smíðar fyrir E. I. Voru vonir um, að því mundi verða hleypt af stokkunum í! haust, en hætt er við að það dragist eins og með hin skip-i in, En smíði verður ekki hafin á fjórða skipinu —* farþegaskipinu stóra — fyrfl en þessu þriðja skipi hefirl verið rennt á flot. Truman boðar sókn gegn dýrtíðinni. Talið ex-, að republikanar muni snúast öndverðir gegn dýrtíðarráðstöfunum þeim, er Truman hefir á prjónun- um og kallað saman þing út af. Trurnan forseti ávax-paði þingheim i gær og kvað bi-ýna nauðsyn bei-a til að reisa rönd við sívaxandi dýrtíð með raunhæfum aðgerðum. Benti forsetinn á, að verðlag heí'ði aldrei verið jafn hátt .í Bandarikjunum og nú. Þá fór Truman fram á heimild sér til handa til að lcoma á skömmtun á ýmsum vörum, sem ekki liafa veríð skammtaðar til þessa. Loks lagði forsetinn til, að 400 þúsnnd flóttamönnum yrði var útrunninn 20. þ. m. og leyft að flytja til Bandarikj- eru umsækjendur átta að anna og setjast þar að. tölu. Umsækjendurnir eru þess- ir: Bárður Jakobsson fulltrúi borgarfógeta ' í Reykjavik, Bjarni Bjai-nason fulltrúi; bargardómara í Reykjavík, Eirílcur Pálsson bæjarstjóri Hafnarfjrði, Hannes Guð- mundsson fulltrúi bæjarf'ó. geta á Siglufirði, Ivristjáit Jónsson fulltrúi bæjarfógeta á Isafirði, Sigurður M. Átta umsækj- endur um Síglufjörð. Umsóknarfrestur um bæj-’ arfógetaembættið á Siglufirði Guíutogaramir allir fullgerðir. af 20 manna áhofn, en hinir fórust og fundust ekki þrátt fyrir rnikla leit. Flugvirkin, sem voru þi’jú að tölu, lögðu upp frá Tuczon í Arizona-ríld í Bandarikjun- um, fyrir skönxmu og var ætlunin að kanna veðurekil- yrði á leiðinni og gera ýmsar Allir þeir nýsköpunartog- arar, sem ganga fyrir gufu- vélum, eru nú fullsmíðaðir. Hinn síðasti, Jón foi’seti, á að leggja af stað frá Bret-^ landi þessa dagana og kem-jHelgason fulltrúi bæjarfógeta ur hingað í vikulokin. Eins á Akxxreyri, Unnsteinn Beck, og sjá má af nafninu er þetta fulltrúi horgardómara í skip eign li.f. Alliance, en Reykjavik og Þórólfur Ólafs- skipsljóri verður Guðmund-'son skrifstofustjói-i Rikis- ur Mai'kússon. Enn eru fjórir togarar i smiðum, allt dieseltogarar. Á Reykjavík tvo, sá þriðji fer til AluxrejTar og hinn fjóiða á h.f. Jupiter. skattanefndar. Dómsmálai'áðuneytð liefir veitt Bjarna Bjarnasyni full- trúa horgardómara í Reykja- vik embættið frá 1. ágúst n. k. — J

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.