Vísir - 28.07.1948, Síða 2
v 1 Sih
Miðvikudaginn 28. júli 1948
f
Síeiiigrímur
látinn.
Steingrímur Matthíassojn
læknir andaðist í Landspítal-
aldri.
Hafði' hann komið heim
með Héklu, þá dauðvoha,
mun hafa langað til að bera
beinin hér úti á íslandi, en
siðast var hann læknir á
Hægt á að vera að hindra
alian ódaun frá sildar-
« e
verksmiðjunni í Orfirisey.
Fyrstu afköst 5000 mál, hægt
að auka þau í 20.000.
Með þeirri vinnsluaðferð, þegar þurfa þykir. Síldin
sem beitt verður í SÍld- verður §eymd i lokuðum|amim í gærmorgun 72 ára að
i -A'- • ' r • i þróm, sem verða eins og '~,J~
arverksmiöjunm i Urnns- ... ,,
. ^ f . 1 oliugeymar, en ekki er ætl-
ey, ætti að veia gnt fyrir azi til þess, að hún verði
að nokkur ódaun berist geymd lengur en\4—5 daga,
frá starfseminni. jsvo að skip geti fengið af-
Igreiðslu tafalaust eða litið.
„Hitt er aftur á móti ekki. p;r j)rónum verður sildin Borgundarhólmi. Banamein
hægt að koma i veg fyrir, að fiulj. j lokuðum sjálfvirkum ^hans varð krabbamein.
fisklykt finnst af afla í flutningatækjum, neðanjarð-l Steingrímur heitinn var
veiðiskipum, innan verk-1 ar j verksmiðjuhúsin, sem hinn merkasti maður, dug-
smiðjubygginganna, þránna vjnna r henni á fyrra stigi, andi læknir og skemmtilegur
°g í næsta nágrenni þeirra breyta lienni j þurrsil<jv,;Bió«.
vegna nauðsynlegrar loft- xatn, sem safnazt i þrærnar
ræstingar. Þessarar lyktar úr sildinni> veröur hreinsað
mun ekki verða vart, svo að eins 0„ londunarvatnið og
til óþæginda sé, i meira en ald nýtilegt úr því blandazt
50 metra fjarlægð frá mann- hráefninu aiftur, svo að eng-
virkjunum. I inn úrgangur verði.
Svo segir meðal annars í*
skýrslu, sem bærinn og' ? „ '
Kveldúífur h.f. hafa látið .
semja um starfrækslu sild- \mnsld sddármnar, sem
arverksmiðjunnar í Örfiris-,!er ffm a !veim stl§um’ er
ey, sem allmjög hefir verið framkværad 1 lokuðum véI'
rædd í blöðum og manna á'Um’,sem eiga að hindra aU-
meðal hér í bænum upp * <an odaun, sem menn þekkja
síðkastið. Áttu blaðamenn,fra *,eim verksmiðjura, sem
tal við forvígismenn málsins1 starfa eftir gömlu aðferð-
íl gær, þá: Gunnar Thorodd- ^ veIar _s hvors
sen borgarstjóra, Richard
Thocs, framkvæmdarstjóra,
Svein S. Einarsson verkfræð-
ing, Valgeir Björnsson hafn-
arstjóra og Jóhann Hafstein,
formann Hærings. -
rithöfundur.
Það, sem réð
staðse tningunni.
Það voru einkum fimm at*
riði, sem réðu því, að Örfiris-
ey var valin fyrir verksmiðj-
,una: Hún þarf ca. 25.000 m2
landrými að hafnarbakka,
aðgang að öruggri höfn fyr-J mjolskemma. Lýsinu full-
ir veiðiskipin, greiða aðstöðu unnu verður dælt á geyma,
vinnslustigs i sinu húsi, en til
þess að draga lýsið úr mjöl-
inu, sent myndast á fjnTa
Tæki, er hindia
eiga ódaun seit í
Hæring.
Síldarbræðsluskipið Hær
ingur, sem liggur í höfn á
vesturströnd Bandarikjanna.
verður tilbúið til heimferðar
þ. 10. ágúst.
Gert er ráð fyrir því, að
skipið verði um 50 daga á
leiðinni og ætti þá að korna
hingað i lok september. Er þú
eftir um tveggja mánaða
vinna við að seija niður vél-
stigi vinnslunnar verður not- arnar °S öehi skipið þvi að
að éfni. sem hexan nefnist. verða dll)nlð 1 tæka tíð. Sett
Það er eldfimt, en verður verða tæki.1 l)að’ sein e>’ða
eingöngú leitt j lokuðu kerfi, ei6a ódauninum og beia þau
svo að éldliætta eða spreng- voliandi tilællaðan áranSur
inga ætti að vera hverfandi:
Sekkjun mjölsins fer franí
á síðara stiginu og er ætlað
að geýína það — til að bvrja
með — í imsi þvi, sem ætlað
er til forvinnslunnar, en sið-
verður byggð sérstök
ar
til útskipunar á afui’ðum, að-
gang að nægu vafni og raf-
orku og nægilega mikið
vinnuafl.
Reykjavlk ein uppfyllti
þessi skilyrði öll og er gert
ráð fyrir því, að til að.byrja
méð verði aftýösi verksmiðj-
uihar 5000 mál á sólarhring,
cS'taájgf: að aukátþáu upp í
20,000 mál.
Löndun og geymsla. <
Síldinni verður dælt xípp
úr skipunum og notað til
Jsess vatn, scm notað verður
3:ivað efíir annað og hreipsað
sem taka 2500 smál. hver.
Fyrstu framkvæmdir.
Til að byrja með verður
byggð ein löndunarbryggja,
tvær geymsluþrær, skýli fyr- um landvistarleyfi.
irio^iíþir^lu^ei*. uægir; :20,000
" ' " á|^;:'fyrir
Flöttamenn
koma að landi.
Hópur flóttamanna frá
Lettlandi hefir koinið vestur
um haf, til Bandarlkjanna.
Var fólk þetta samtals
29 manjns — á litilli fiski-
skútu, sem það hefir siglt
frá einu landinu til annars i
þrjú ár. Það ætlar að biðja
Truman forseta persónulega
.rnála viniislpj’l
jexthactig’n {|fih
?; kéh'ÍhÚS
pý:á:síðarai
t bygging
fvrir spennistöð, o| e. t. ý.i
aflstöð, einn hráoliugeymir,
einn lýsisgeymir (hvor 2500
smál.) og dæluhús fyrir lýs-
isútskipun.
Meðan afköstjií., verða
5000 mál er gert ráð fyrir
‘Ifc'i
þv}, : að slarfslið á hverri
vöku .verði 35—40 manns, en
verður <,100—120 manns á
vöku, þegar afköstin verða
orðin 20,000 mál á sólar-
hring.
. Teikningin hér' að neðan
ér lillöguuppdráttur eftir
Arna Snævarr' verkfræðine
Sextugur í dag:
Friðrik Á. Brekkan,
rithöfundur.
Hann er fyrir löngu þjóð-
kunnur ritliöfundur og skákl.
Halin hefir meðal annars
skrifað skáldsögur um sögu-
leg efni, óg þótt takast mjög
vel. í þvi sambandi minnist
eg lofsamlegra ummæla hins
skarpgáfaða fræðimanns
Stefáns heitins Stefánssonar
ferðamarmaleiðsögumanns,
urn eina bók Brekkans, „Sag-
an af bróður Ylfing“, sem
Stefán taldi framúrskarandi
vel skrifaða.
Brekkan er kunnur um
land allt, fyrir barattu sína
fyrir bindlndismálinu, og' er
ráðunautur ríldsstj órnarinn-
ar i þeiiii efnum. Hann hefir
verið stórtemplar reglu
Goód-templara i 7 ár, og i
yfirstjóm hennar um langt
árabiL
Meðal maxgra mannlcosta
Brekkans mun kunningjum
hans og vinum vera liug-
stæðust Ijúfmennska lians og
kæiieikur til þeirra, sem hafa
orðið homrekur tilverunnar
vegna drykkjuskaparóreglu
eða annarar óhamingju.
Kona Brekkans er sænsk,
Estrid að nafni, mesta mynd-
ar- og gæðakona, og eru þau
hjón framúrskarandi gest-
risin og eiga mjög skemmti-
legt heimili, þar sem gaman
er að koma.
Tvo sonu eiga þau, efnis-
pilta, Eggert i 5. bekk
Menntaskólans og Ásmund i
læknadeild Háskólans.
| Siia Efisiíán Bjarna*
son presfur í Sval-
Hinir mörgu kunningjar
og vinh’ Brekkanhjónanna,
myndu óska þess, að geta
vottað þeim vináttu á þann
hátt, sem bezt yrði á kosið, á
þessum merku timamótum í
lífi Brekkans. En hjónin
dvelja nú meðal ættingja og
vina i Sviþjóð.
Þ. J. S.
isalli.
Síra Kristján Bjarnason
liefir verið kjörÍTm prestur í
Svalbarðsþingaprestakalli i
Norður-Þingey jarprófasts-
dæmi.
Sira Krlstján yar áður
settur prestik #Ra®fárhöfá.
Á kjörskrá yo^|jL.327 .mapns,
en af þeim kusu 2Í3. §ira
Kristján :vár %íni ítniséékj-
andinn og fékk hann 211 át-
kvæði, éinh kjörseðill var ó-
gildur og annar auður.
Atkvæ'ði voru talin i skrif-
stofu hisktips i gíör, en kosn-
ing fór fram 4. júli síðasth
Hvalfjörður
hreinsaður.
Bretar hafa, samkvæmti
ósk íslenzkra yfirvalda, lofað
að senda til Islands skip til
þess að hreinsa botn Hval-
fjarðar.
Svo sem kunnugt er liggur
á botni Hvalfjarðai’ ýmislegt
rusl, frá dögum hernámsins
svo sem keðjur, alckeri, vírar
o. fl. sem veldur truflunum
við veiðar.
Hið brezka skip er væntan-
'legt á næstunni, og nú er beð-
ið eftir svari frá Bandarikj-
unum, um hreinsun af þeirra
hálfu.
Frakkland og
Island verzla.
Frakkar og íslendingar
‘hafa nýlega undirritað við-
* skiptasairining, sem gildir tií
l^íssa árs- mft
J Við seíjum Frökkum freð-
jfisít,' fréðsild, niðúrsuðuvöé-
, ur, þorsklirogn, þorskalýsi og
. síldurlýsi, en eklti er fyllilega
jákveðið, hvað Frakkar seljá
oldcur, en það verður gert
hverju sihni, sem seljandi þar
æskir útflutningsleyfis.
ir-x.ir:xgT-JTTzxt-rjsT’.-