Vísir - 28.07.1948, Side 3
Miðvikudaginn 28. júlí 1948
v I S I »
Undanfama daga
hefir verið slæmt veður
fyrir Austurlandi, og afli
rýr hjá togurum á miðum
þar. Undan Vestfjörðum hef-
ir verið sæmilegt veður, en
afli samt mjög tregur, að því
er LlD tjáði Vísi í gær. Ein-
stakir togarar hafa aflað vel,
en flestir hafa haft mjög
rýran afla.
Akurey
seldi i fyrradag afla sinn i
Cuxhaven, en hann var 211
smálestir. Goðanes seldi í
Bremerhaven 20. þ.m. 207
smálestir.
Togarinn Baldur
átti að fara i slipp í gær-
morgun, en ekki varð af því,
vegna smávægilegrar bilun-
ALUieAR
ar á dráttarbrautiimi, að því
er Hafnarskrifstofan tjáði
Vísi síðdegis í gær.
Whale I.
norskt hvalveiðiskip kom
liingað mn hálf ellefu leytið
í gærmorgun tii þess að fá
læknishjálp fyrir nokkra
skipverja. Voru þeir fluttir i
sjúkrahús.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er i
Lcith. Fjallfoss er í Ham-
borg. Goðafoss er i New
York. Lagarfoss er í Gauta-
borg. Reykjafoss er á 'Akra-
nesi. Selfoss er í Antwerpen.
Tröllafoss er í Reykjavík.
Hoi’sa er i Reykjavík. Mad-
onna fór frá Reykjavík 22. 7.
til Leith. Southernlaixd fór
Nýjar íslenzkar kartöflur
Klappai’stíg 30. Sími 1884.
Stúlka
, •
óskast í
SJ0KRAH0S HVlTABANDSINS.
frá Hull í gær, áleiðis til
Reykjavíkur. Marinier fór
frá Reykjavík 22. 7. til Leith.
Ríkisskip: Hekla er á
Austfjörðum á norðurleið.
Esja er á leið til Glasgow.
Súðin kom til Reykjavíkur í
gær frá Vestfjörðum og
S trandahöfnum. Herðubreið
er væntanleg til Reykjavíkur
imi liádegi í dag fi’á Austur-
landi. Skjaldbreið fór frá
Reykjavík kl. 20 i gæi’kveldi
til Húnaflóa-, Skagafjarðar-
og Eyjafjarðai’hafna. Þyrill
er í Reykjavík.
Skip Einarssonar & Zoega:
Foldin er i Reykjavík. Vatna-
jökull er á Breiðafirði. West-
hor kom til Reykjavikui1 frá
Hxúl í fyrramorgun. Linge-
stroom er á leið til Hámbörg-
ai’. Vliestroom fer frá Amst-
erdam á morgun um Ant-
werpen og Hull til Reykja-
víkur.
Peningaveski
svárt, tapaðist í s. 1. viku, með ökuskirteini, nafn-
skírteini og peningum. Finnandi er vinsanúegast beð-
inn að skila því á tryggingai’skrifstofu Carl- D. Tulinius
& Co., h.f. Austursti-æti 14, gegn fundai’launum.
Oss vnntar
stúlku til skrifstofu- og afgreiðslustarfa.
Menntxxn: Gagnfræðapróf eða hliðstætt,
Enskukunnátta, Vélritun.
Ski’iflegar umsóknir (eiginlxandar) sendist skrifstofu
vorri fyrir föstudagskvöld, 30./7.
Flugiélag íslamds h.L
Mjólkurstöðin
nýja til upp
úr áramótum.
„Nýja mjólkurstöðin getur
tekið til starfa um eða upp
úr áramótunum, ef ekkert
sérstakt vei’ður til þess að
tefja framkvæmdirnar,“ —
sagði Árai Benediktsson for-
stjóri nýlega í yiðtali við Vísi.
Byggingu mjólkurstöðvar-
innar sjálfrar er löngu Iokið
en hingað til hefir staðið á
ýmsum smáhlutum svo sem
rafrofum, vartöppum o. s.
frv.
Nýja mjólkurstöðin verður
kynt með rafmagni og þess
vegna hefir þurft að láta
smiða ýmsa hluti alveg sér-
staklega fyrir lxana. Þetta
er ein ástæða fyrir di’ættin-
imx á fullkomnun verksins.
„Ef við hefðum ekki þurft
alveg sérstakan útbúnað af
þessu tagi, hefði stöðin senni-
lega getað tekið til stai’fa fyr-
ir tveixn árum,“ sagði Árni.
Árni.
Gamla mjólkui’stöðin verð-
ur notuð, meðan beðið er eft-
ir opnun nýju stöðvai’innar,
en eins og kuimugt er voi’U
nýjar mjólkui’vélar settar í
hana i febrúar 1947. Afköst
stöðvariimar jukust þá um
50%. Gerilsneyðingin er nú
fi’amkvæmd á 8 tímum i stað
12 tíma áður.
Þvottaduftið er komið
Kaupmeim og kaupfélög, er hafa gert
pantanir, tali við okkur hið fyrsta.
^JJálon ^óhannáion & Co.
Sölvhólsgötu 14. ' Sími 6916.
Trésmiðir óskast
Upplýsingar milli kl. 8—9
i kvöld á Rauðarárstíg 3.
Gimnl. B. Melsteð.
Kristján Gnðlaugssoa
h»8UrétUrlSfn«8»r
Jón N. Sigurð* ’jf ;
hérsSadóuslSgMéar
AoatantMtl 1. — 94M.
Gullfaxi
Áætlaðar utanlandsferðir
í ágúst 1948.
Reykjavík — ICaupmannaEiöfn:
LAUGARDAGA 7., 14., 21. og 28. ágúst.
Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 08.00 (ísl. smnart.)
Til Kaupmannahafnar kl. 16.40 (dansk. sumart.)
Kaupmanrictliöfn — Reykjavik:
SUNNUDAGA 1„ 8„ 15., 22. og 29. ágúst.
Frá Kastrupflugvelli kl. 15.00 (dansk. sumart.)
Til Reykjavíkur kl. 19.50 (ísl. sumart.)
Reykjavtk — Prestwick:
MÁNUDAGA 2„ 9„ 16„ 23. og 30. ágúst.
Fi’á Reykjavíkurflugvelli kl. 08.00 (ísl. surnart.)
Til Pi’estwick Id. 13.30 (br. sumart.)
Prestwíck — Reykjavík:
ÞRIÐJUDAGA 3„ 10„ 17„ 24. og 31. ágnst.
Frá Pi’estwickflugvelli kl. 11.00 (br. sumart.)
Til Reykjavíkur kl. 14.30 (ísl. sumart.)
Reykjavik — Oslo:
FIMMTUDAGA 12. og 26. ágúst.
Fi'á Reykjavíkurflugvelli kl. 08.00 (ísl. sumart.)
Til Oslo kl. 16.00 (norsk. suinart.)
«
Oslo — Reykjavik:
FÖSTUDAGA 13. og 27. ágúst.
Fi’á Gardemoenflugvelli kl. 11.00 (norsk. sumart.)
Til Reykjavikur kl. 15.00 (ísl. siunart.)
AFGREIÐSLU ANNAST:
1 Kaupmannahöfn: Det Danske Lufífartselskab,
(SAS), Dagmarhus.
1 Prestwick: Scottish Airlines, Prestwick Airport.
1 Oslo: Det Norske Luftfartselskap, (ASA),
Tordenskjoldsgate.
Miu <r/Íéla íj Éslands. h.f.
Tilkynning
Vcgna sumarleyfa lokað í ágústmánuði.
JVijfjm Faiaviðgerðin
Vestui’götu 48.
- .m*
mmsimw
Móðir mín,
iisSmn Helgadóttir,
Hringbratií 194, andaðist 27. þ.m. að Sól-
heimum.
Fyri msna hönd og annarra vandamanna.
Þórveig Árnadóttir.
Steingrímux Matlhíasson,
læknir,
andaðist á Landspítalanum að morgni þann
27. júlL
Fyrir hönd aðstandenda.
Baldur Steingrimsson.