Vísir - 28.07.1948, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 28. i-júlíi 1948
V Í S I R
SAMUEL SHELLABARGER
Staqiatefa
t
26
„Svo er það kúlan. Jámkúla er þrefalt kraftmeiri en
steinn, en ef maður treðm- í byssuna nægu sprengiefni til
að skjóta kúlu, þá er hætt við að hlaupið springi. í umsát
verður maður vitanlega að hætta á það, en þetta mundi
horfa alt öðru vísi við, ef við gætum notað púður og þyrft-
ura ekki að nota þetta sprengiefni, sem við höfum nú.“
Þeir ræddu á víð og dreif um aðferðir til að styrlcja svo
aftasta hluta fallbyssulilaupsins, að hægt væri að nota
enn meira sprengiefni en óhætt þótti eða jafnvel púður.
Andrea gaf Alfonsó ýmis heilræði.
„Fabrizio Orsíní hafði mjög mikinn áhuga fyrir jám-
snvíðum,“ skrökvaði liann, „og lærði eg mikið af honum.
Eg fræddist h'ka talsvert um bronz, þegar eg var síðast í
Flórens og átti þess kost að heimsækja meistarann lærða
Antónió Pollaúóló. Eg ht svo á, að úrslit styrjalda i
framtiðinni geti oltið á árangri starfa yðar og endurbóta
á þessu sviði.'1
„Þau m u n u velta á þvi,“ svaraði Alfonsó, „og ver-
aldarsagan hneigist í samræmi við þau. Mér fellur vel við
yður, þvi að þér eruð gáfaður og eg get talað við yður. Sjá-
ið þessar byssur.“ Hann benti á röð fallbyssna af ýmsum
stærðum og gerðum. „Þetta eru leikföng til samanburðar
\ið það, sem síðar verður smíðað af þessu tagi. Sjáið
til____“
Alfonsó tók að bugsa upphátt og lá svo hátt rómur, að
hann yfirgnæfði hávaða smiðjunnar. Hann talaði um
framtíð fallbyssna, nauðsyn meiri nákvæmni í miðun,
kúlur, sem hægt væri að láta springa meðal fjandmann-
anna — óð úr einu í annað og lét móðan mása. Andrea
b.ugsaði, að ef til vill væri Alfonsó með fallbyssum sínum
hæfari til að vérða höfðingi allrar Italiu en Sesar Borgia.
Laridsmenn mundu lika frekar sælta sig við stjórn hans,
af því að hann vár Itali i húð og hár. Andrea ætlaði sér að
Vera reiðubúinn til að sriúast á’ sveif með honum, ef til
kæmi. r-r~r : - . .
Andrea mælti varla orð, lét Alfonsó tala, án þess að
gripa nokkuru sinni fram i fyrir honum. Það var sjald-
gæft, að Alfonsó gæti talað svo lengi og mikið um þetta
hugðarefni og að á hann væii hlýtt af svo mikilli athygli.
Honum hlýnaði um hjarlaræturnar gagnvart Anchea og
þegar leið að hádegi var ekki við ánnað komandi en að
Iiann fylgdist méð Alfonsó til San' Francescóhallar, sem
var heimili háns um þessar mundir. Alfonsó fór í skyrtu
ög kyrtii, kvaddi menn sína glaðlega og hélt leiðar sinnar
með Andrea.
Andrea tók þegar eftir því, að menn stungu saman nefj-
wm, þegar þeir sáust saman. Hann vissi mætavel, að Ercóle
hertogi mundi frétta, áður en hálf klulckustund væri Iiðin,
að Don Alfonsó og Orsíní höfuðsmaður hefðu riðið saman
íil San Franccscó-hallar. Hertoginn mundi hugleiða, hvort
Orsíni hefði orðið eitthvað ágengt og gera ráðstafanir til
að vinna gegn óvinningi hans.
Andrea velti því fyrir sér, er þeir Alfonsó riðu eftir göt-
mn borgarinnar, til hvaða ráða liertoginn mundi gripa.
Það vár á allra vitorði, hvernig einvígið við Bayard kveld-
íð áður hafði farið ög rri.enn höfðú, litið aðááungaraugum
A Andrea, er hann kom til hallarinnar þá um morguninn.
ÉH þótt Ercóle hertogi virtist láta, scm hann vissi ekki
um þetta, eins og Beþí kafði spáð, fann Aridi-easamt á sér,
að brátt’iriuridi sjóða riþp úr. Það mundi frekar auka á
gremju 'her.togans en hitt, að Alförisó sannaði nú, að liann
•hefði mætur á Andrea. Þóttist Ándréá því sjá, að sigur eða
ósigur’yltiiá þvi, hyernig sémdist :með honum; og Alfonsó,
er tifíbáfer' þanS káánh; Aririáið eitís tækifajri til að lala
máÍÍHú'yjðihanri inup;U;aIdéei géiást.; yj’; ■
Aridrek'kfaþþáÍði psiy s‘tálínu,: eh'þólt nanri’væri jafnan
æðrulaus og rólegur, var ekki laust við að hann hefði dá-
iítinn hjartslált, er þéir stigu af baki í hallargarðinum.
voru fyrir framan dymar að svefnlierbergi Alfonsós, kom
Andrea auga á málverk þar inni, álíka stórt og það, sem
hann hafði haft meðferðis. Breitt var fyrir það, en Al-
fonsó gekk raldeiðis inn í herbergið, svifti tjaldinu frá
niálverkinu og benti á það.
„Við skulum hætta þessum skollaleik. Eg veit hvað j’ð-
ur er á Iiöndum," tók liann til máls. „Faðir minn og bróð-
ir eru því sárreiðir, að við hirðina skuli vera maður, sem
ætlað er að selja okkur Madonnu Lúkrezíu. Þér liafið hlýtt
á mig með athygli, en nú er rétt að eg lilýði á mál yðar.
Segið mér allt af lélta um dyrgjuna!“
Ilann settist í liægmdastól, teygði fæturna frá sér og
liallaði aftur augunum. Andrea hugsaði sig um sem
snöggvast. Hann gerði ráð fyrir því, að áhrifamest mundi
að skjóta máli sinu til eðlislivata Alfonsós — náttúrunn-
ar sjálfrar.
„Málverkið talar sinu máli. Eg tel mér heiður að þvi að
liafa aðra Veuus á hoðstólum.“
„Málarinn liefir þá ekki ýkt eða skreytt, þegar liann
gerði myndina? Hún er eins og málverkið sýnir? Eg verð
þá að segja, að hún er sannarlega girnileg.”
„Það er ekki hægt að auka við fegurð hennar eða yndis-
þokka og málaranum liefir vel tekizt.“
„Það má vel vera og um hitt er ekki að efast, að liún er
glæsilega húin, en eg hefði ekki síður viljað fá að sjá
það, sem er innan klæða — ef þér skiljið, hvað eg er að
fara?“
Andrea tók undir, er prinsinn hló, en sagði síðan, að
líkamsfegurð slíka, sem þá er Lúkrezia byggi yfir, væri
ekki unnt að mála, svo að gagni kæmi. En hann gæti samt
vottað, samkvæmt frásögn mannsins hennar sáluga, her-
togans af Bisellí, að hún ætti sér ekki sinn lika nakin.
„Já, vel á minnzt, hvað er langt síðan hertoginn var
myrtur?“ spurði( Alfonsó.
„Ilann andaðist fyrír tveimur máriuðum,“ svaraði
Andrea og þótti rétt, að ræða ekki það mál frekar. „En eg
minnist þess sérstaklega, að hann lýsti konu sinni sem
hægum eldi eða rós í hlýju sólar og hörundið er seni
marmari.“
Þetta hafði tilætluð álirif. Alfonsó gleymdi moi’ðinu
fyrir málverkinu.
„Hún er undurfögur,“ sagði hann. „Muriduð þér telja
liana feitlagna eða granna — eg á við án klæða. Það liggur
elcki í augum uppi---------“
Andrea hugsaði sig urn í flýti. Nú hefði v.erið gott að
vita, eftir hverskonar konum Alfonsó sóttist, þvi að Lukré-
zía mátti í raun réttri teljast hvort sem yar. „Eg held, að
þægt sé að segja, að hún sé ekki alveg eins beinastór og
Venus eftir Botticellí."
Hann liafði átt kollgátuna. Alfonsó kinkaði kolli og var
liinn ánægðasti. , Á _
Nú varð löng-þögn. Ándrea sá, að' Alfonsó girntist stúllc-
una æ meira eftir því, sem hánn horfði lengur á málverk-
ið. Það var ljóst, að Lúkrezia mælti hezt með sér sjálf.
En að lokum yppti Alfonsó öxlum og bandaði frá sér með
hendinni: „En hvaða gíeymska er þetta! Hvað er stúlkan
gömul? Tvitug?“
„.Tá, lierra rninn."
„Og tvigift — svo að ekki sé minnzt á fríðla eða önnur
hneyksli! Þér hafið gatslitna vöru á boðstólum!“
„Þér vitið, að það eru einungis Feneyingar, sém reyiía
að breiða það út, en liún er brjóstumkennanleg, því að
faðir hennar og bróðir hafa notað hana mjög í þágu ætt-
armnar — meira en almenní tiðkast. Hún verðskuldar
hetra hlutskipti og eg. get fullyrt við yður, göfugi prins,
að liún litur á yðnr s.em annán Perseus. sem hún ínuriaí
þjóna af ástúð og alúð. Látið hana fá hæli í örmum yðar!
Eignist konuna, séin verða, mun bjartasti gimsteinninn í
Ferröruu!“ ; V
Þótt málverkið væri í sjálfil sér ærin freisting, var'ekki
verra að heita á Alfonsö að veita Lúkreziu vernd, þar sem
hún væri ógæfusöm'kona, en hann svaraði, að faðir henn-
ar og bróðir mundu Vafalaust aétla sér að riota liana i'sina
þágu
Andrea
af Valentínó æsktu bjúskaparins' cn- riiægðirriar gséti ekki
siður koniið sér vel fyrir Ferröru en þá. ITefðu þeir fcðgar
ráðahagnurii, hefði Lúkrezia ekki fengið
verið
andvigir
Þeir T voru búriir að
borða og
Áíjándi kaíli. f v -n
" ' ..
íí.
fVi'íþjp
Alfonsó drykklanga.M.uiidv.þéfíab.AiidÍ'el
|>reifa fyrir scr $m, Borgia-æltina.^gór Jiariíf
klókindaíega að þéssuv mrimjá^á- glæsileik San Francescó-
hallar og gat þeirrar nauðsynjar, að tigin ogfögurkonayrði
þar húsmóðir. Þcir höfðu gengið út á svalirnar og er þeir
lað Iáta.uppi álit sitt, cn nú vildi svo til, að liún
Iv^mrz-F-mijög undan áhrifum þcirra, ef húri giflist
„1**77— -Tf
or'ðlri- lij Frirrjpru o
—Smælki—
Arnbjörn gamli í Litla-
Kollabæ var greindur karl, ó-
notalegur og óvinsæll. Hann
var nábúi Sverrisens sýslu-
manns í Rangárþingi og áttust
þeir ýmislegt við. Einu sinni
var það boriö á Arnbjörn, aö
hann hefSi lialdið fótum á
lambi, sem annar maSur stal og
skar inni í lambhúsi. MaSurinn
sagSi aS Apibjörn hefSi fariS
meS sér inn í húsi'S og haldi'S
þar fótum á lambinu meSan
hann skar þaS. Sverrisen las
upp fyrir Arnbirni framburS-
inn, og kvaS þar ekkert undan-
færi.
„ÞaS getur vel veriS, blessaS-
ur veriS þér," sagSi Arnbjörn,
„en þér, gætiS ekki aS því, aS
andskotinn kvaS alltaf vera'
meS þeim sem stela, og er þaS
ekki mín skuld, hafi hann í
þetta sinn brugSiS sér í mitt
ge rfi.“
„Jæja, Arnbjörn mlnn, ætl-
iS þér þá aS þræta? Þér vronizt
til aS geta sloppiS meS þaS fyr-
ir þessum jarSneska dómstóli,
en þér komiS síSar fyrir annan
dómara, sem sá ySur halda fót.
unum, og hvaS ætliS þér þá aS
segja Arnbjörn?“
„ÞaS kemur aldrei til, heillin
mín. Hann fer aldrei meS ó-
sannindi, blessaSur," syaraSi
Arnbjörn. )
4;! Næturgestur á bæ, gamall
maSur, var aS segja tólkinu a£
raunuih æ.vinnar; :
„ÞaS verSa engar kvalir t-xgS_
ar á mannlegan líkama," sagSi
hanri meSal annars, „sem ég
hefLekki mátta þola.“
: „Hvernig varS þér viS jóS-
sóttina, heillin?" spurSi þá einn;
'af vinnumönnunum.
HtcMtfáta Ht. 62Ó
því þráði hún það svo mjög.
m|ð|öðrum orðum svo einfaldur," mælfi AM
uifði ekkniúijiin uF_iijriTvbrkirinr;.að' há'ÚÍð' að eg
muni varpa hagsxuunum ættar mirinar fyrir borð, afþalcka
;L)íg^dalpagiVvið Frakkland og a^tt:(ojycar.:.þessijnx,>
spænsku uppskafningum vegna ástar og fagurrar stelpu.“
i Siðan bætti liann við, dapurlega: „Prinsar kvænast ekki
Lúrétt: 1 Leikin, 6 friður,
7 samtenging, (enska) 8
hrasaði, 10 leikar, 11 verk,
12 ársrit, 14 iþróttafélag, 15
gæfa, 17 gervallur.
Lóðrétt 1 Huggun, 2 reið-
skjótá,. 3 eridir, 4'hýði, <? i’ár)-
8 ritgerði 9 draíjp, 10
‘d rykkur, 12' upþhrópítir, 13
verkfæri, 1(3 þegar, (útl.).
'Lausn á krossgráiu nr. 619:
Lárétt: 1 HoÍÍahch 6. óp,
7 úf, Sjhraka, K) La, -11 Bán,
-12--lmrí,'14i>L:G„Aö Paú>L7
tapið...........Áfeíi, _ .'ú-
Löðrétt: 1 Hól, 2 op, 3 lúr,
- i-,5- drangi^.hrapa,
kál,10 Lo, 12 ká, 13 taþ^jþg
Ni.