Vísir - 28.07.1948, Page 8

Vísir - 28.07.1948, Page 8
CJSSENDUH era beðnir að athuga að smáíiuglys- u ingar eru á 6. síðu. Maðurinn fyrir miðju þótti s.1. vetur skemmtilegasti skopleikari, sem fram kom á Broadway í New York. Hann heitir Sid Caesar. Titilinn fékk hann hjá há- skólanum í New York og stendur rektorinn við hlið honum, svo og' „fegursta stúlka skólans.“ Umræðum umBerlínarvanda- málið lauk í London í gær. Senditaerrar Vesturveldanna í IVðoskva ganga á fund Molotovs. né lcúgast fyrir ofbeldisráð- Stöðug fundahöld stóðu yfir í London í allan gærdag iium Berlínarvandamálið og -.sátu hann sendiheri-ar vestur- |veldanna í Moskvu og ráð- tgjafar þeirra. Ennfremur sáut fundinn Sir Brian Robertson, lier- ;námsstjóri Breta i Þýzka- landl. Fundarhöldum er þó lokið, og er Bedell-Smith liersliöfðingi og sendilierra íBandarikjamanna í Moskva farinn þangað aftur. Hann kemur þó við i Berlin til skrafs og ráðagerða við Luci- us D. Clay, hernámsstjóra Bandaríkjamanna í Þýzlca- tandi. Morris Peterson, sendi- lierra Breta í Moskva mun fara til Moskva með járn- brautarlest, enda heilsuveill jnaður, að því er Lúnduna- fregnir hermdu í morgun. Auk þeirra, sem nefndir hafa verið, tók Massigli, sendi- lierra Fralcka í London þátt i fundinum um Berlínar- vandamálið. Stjóm brezka Verka- mannaflokksins hefir ein- róma samþykkt að styðja stefnu Bevins í Berlínarmál- inu og segir i yfirlýsingu frá stjórninni, að ekki komi til inálað að Vesturveldin láti i iirekja sig burtu frá Berlín, stöfunum Piússa. Búizt er við, að sendilierrar Breta og Bandarikjamanna í Moskva muni ganga á fund Molotovs innan skamnls og segja honum frá niðurstöð- um 1.11 ndúnarf u n da rins í Berlinarmálinu. Tillaga Sýrlenrf- inga felld. Öryggisráð SÞ. hafnaði í gær tillögu Sýrlendinga, um að ráðið léti Palestínumálið til sín taka þegar í stað. Var tillaga Sýrlendinga felld með (5 atlcv. gegn 1, en fjórir íulltrúar sátu hjá. Oeirðir enn í Hyderabad. Enn hefir komið til átaka í Indlandi vegna þess, að Hyd- erabad-ríki hefir neitað að gerast aðili í Hindústan. I g.cr réðust liersveitir frá Iiindústan inn fyrir landa- mæri þessa furstadæmis og tóku borg eina herskildi. Nokkurt manntjóu varð i bardögum þessum. Stjórn Hyderahad hefir mótmælt liarðlega þessu framferði Hindústan-manna. Hak hornin í fólf manns. Það gerðist í Sevilla á Spáni á dögunum, að naut brauzt út á meðal áhorfenda á nautaati. Rak boli liornin í tólf manns, áður en hann var drepinn, en auk þess meidd- ust hundrað manns, tróðust undir, þegar áhorfendaskar- inn lag'ði á flótta. Loftför e.t.v. smíðuð aftur. . Washington 20. júl.í (UP) Horfur eru á því, að Banda- ríkjamenn byrji aftur að smíða loftför til mannflutn- inga. Báðar deildir j)ingsins sam- jjykktu frumvarþ til laga lun að athugaðir skuli inöguleik- ar á smíöi loftskipa, jafnvel helmingi stærri cn Hinden- burg, er flytji farþega yfir heimshöfin við þægindi, sem nú fást aðeins í stæfstu og Ýtt undSr ferðamenn. ECA — Economic Coopera- tion Adminstration — sem hefir á hendi stjórn Mar- shallhjálparinriar, ætlar að auka mjög ferðalög Banda- ríkjamanna. Er þetta gert af þvi, að það er vitanlega til mikils hag- ræðis fyrir Marshallhjálpar- löndin, að þau fái sem mest af amerískum ferðamÖnnum, sem evða dollurum sinum innan landamæra þeirra. Er einkum ætlunin að auka ferðamannastrauminn á þeim tima árs, er hann hefir verið minnstur hingað til. Bankafundur haldinn hér. Árlegum fundi seðlabanka Norðurlanda lauk í gær hér í bænum og hafði þá staðið í tvo daga. Var flutt á fundinum skýrsla frá hverjum þjóð- hanka um fjárhagsafstöðu lands hans, en auk þess voru ýmis málefni rædd, sem nú eru ofarlega á baugi lijá bönkunum. Sátu fundinn þrír menn frá hverjum Þjóð- banka, nema Landsbankan- um — fulltrúar hans voru fjórir. Stofnun einni i Rússlandi hefir verið falið að semja nýja dansa í stað hinna borg. aralegu — vals, foxtrot. taugo o. s. frv. Næturlæknir: Síml 5030. — Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Skipastéll heimsins að sntál. iiáiss darik ÍB9 ievptist ht>lsaaÍMtej fStÞÍta- Sleipastóll alls heimsins er nú óðum að nálgast 100 miil j. smálesta og nær e. t. v. þvi marki á þessu ári. Ekki eru fyrir liendi nýrri skýrslur en frá því nni þetta 20 farasf i rarvaði'B. Fárviðri geisaði í Hong- kong í gær og fórust a. ni. k. 20 nianns af völdum þess. Allmikið eignatjón varð einnig m. a. rofnaði járn- braútarsambandið milli Hongkong og Kanton. Spéspeglasalur í Tívoli. Tivoli fitjar upp á þeirri nýbrejini í kvöld kl. 8 að opna spéspeglasal fyrir al- menning. Gefst fólki þarna kostur á að sjá sjálft sig í fáránlegustu afmyndum, ýmist feitt eða grannt, stutt eða langt. Spéspeglarnir eru í salnum, sem bogárnir voru í áður. Er salur þessi 100 fermetrar og' spéspeglarnir alls 18. leyti á síðastl. ári og sýria þær, að þá var skipastóllinn 98,7 millj. smálesta eða rúm- j lega 20% meiri en 1. septem- ^ ber 1939, er hann var 80,0 milljónir smálesta. Banda- ríkjamenn áttu nær helming þessa skipaslóls eða uni það bil 45% og liafði floti þeirra ferfaldazt frá. þvi árið 1939. Fer liér á éftir skrá yfír niestu siglingaþjóðirnar og tcljast smálestirnar í millj- óhum (í svigum skipastóll- inn 1939, einnig í niilljónuni smálesta): Bandaríkin .... 44,2 (11,7) Brezka lieimsv. 23,2 (24,1) (Stóra Bretland) 20,1 (21,9) Noregur......... 5,2 (6,9) Holland ........ 2,9 (3,4) Panama ......... 2,9 (1,1) Frakldand...... 2,5 (3,0) Svíþjóð......... 2,4 (2,0) Grikkland ...... 1,9 (2,8) Ítalía ......... 1,9 (3,9) Rússland ....... 1,8 (1,6) Spánn........... 1,8 (1,1) Önnur lönd .... 8,5 (19,0) Mest tjón virðast ítalir hafa orðið fyrir, því að þótt Bretar hafi misst gifurlegan tfjölda skipa, hafa þeir getað smiðað ný i staðinn. (UP). Stjórn Chiangs styrkir að- stöðu sína í S.-Kína. Síoiuniúnistar ráða yfir 44 anilli. manna í N.-Kína. Kínverska stjórnin vinnur nú að kappi að því að styrkja aðstöðu sína í suðurhéruð- um landsins, þar sem komm- únistar eru áhrifalausir. Ætl- hún að gera S.-Kína að ó- vinnandi virki. Eru horfur á vígstöðvun- uni i Norður-Kína víðast hvar mjög alvarlegar, þar scm hersveitir kommúnista eru vel búnar og hafa auk þess frumkvæðið. Kínverska stjórnin dregur ekki dul á það, að hún telur kommún- ista fá megnið at' stvrk sín- um frá Rússum, enda er nú greið leið til að koma alls- kohar nauðsynjum tit komm- únistaherjanna í Norður- Kína frá Síberíu. Jafnframt ber kínverska stjórnin Bandaríkjunum á brýn deyfð og áhugaleysi um framtíð Kína. „Ef Kina verður kommún- istum að bráð“, segir stjóm- in, „fer öll Asía söniu leiðina á fáeinum mánuðum." Kommúnistar hafa samein- að allt Norður-Klna undir eina stjórn og hyggjast byggja landið upp „poli_ tískt“. Á landssvæði þvi, sem kommúnistar hafa á valdi sínu búa um 44 milljóuir manna. Chiang Kai-shek ræðir málin. Um helgina fór Chiang Kai-shek til fundar við land- stjórann í Shansifylki, en þar geisa nú einria hörðustu bardagarnir í Kína. Flaug liann til borgarinnar Taiyan, sem er nmkringd, eins og getið hefir verið í Vísi. Þvkir flug Chiangs mjög dirfsku- legt, en ekki er enn vitað, hver árángurinn verður. — (UP)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.