Vísir - 10.08.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagurinn 10. ágúst 1948 i; v I S | n
— i.|n . ftiiilj. . ,i. ' ijií»,- ,1' 11 pi MM ,~iii ........„.II .._lu II .KH I. . I. JIÍH
t „Munið þér ekkl eftir deginum góða i Feneyjum?“
„Eg mun aldrei gleyma honum.“
„Eg ekki heldur,“ sagði hún óstyrkri röddu. „Þér sung-
uð eins og þér væruð sjáifur skáld. Eruð þér kannske skáld
lika?“
„Kannske — þegar þcr blásið mér einhverju i brjóst.“
Hann lyfti bikar sinum og drakk. Hún hikaði en drakk
siðan.
Nú var dansmeistarinn, Tifi að nafni, beðinn að stjórna
dansi, sem hann hafði kennt Öldu og Seraf. Voru tilburðir
þeirra skringilegir i meira lagi og hlógu allir dátt að
þeim, en þau espuðust aðeins við það og stigu dansinn af
énn meira kappi en ella. Andrea veitti því eftirtekt, að
Kamilla fylgdist með dansinum af mikilli eftirtekt og
hreyfði aðra hönd sina litið eitt ef-tir hljómfallinu.
„Eg er viss um, að þér eruð fyrirtaks dansmær,“ sagði
liann. „Þér hljótið að vera enn betri en Lukrezía, sem þ<)
þykir dansa kvenna bezt í Rómaborg. Leyfið, okkur að
njóta listar yðár.“
„Viljið þér dansa með mér?“
„Eg liefi lítið til brunns að bera á þvi sviði, en þó skal
eg reyna að fylgjast með yður eftir beztu getu.“
Varanó tók nú undir með Andrea og bað konu sína að
sýna þeirn listir sinar á sviði dansins. „A yngii árum þólti
mér ekkert skemmtilegra en að stiga dans við fagrar kon-
ur,“ bætti hann við. „Hún mundi ekki þurfa að biðja mig
tvisar, Messer Andrea.“
Andrea gat nú ekki skorazt undan að dansa. Hann og
Kamilla gengu fram á gólfið, hljóðfæraleikararnir hófu
undiiieikinn ’og þau stigu rompesc• sem þá þótti
alíra dans slvemmtiiegastur. i\.n<[ir;ea var. þjálfaður dans-
ari, en list Kamillu var svö; ntikil, að; hanp gat vgrla baft
af henni augun. Ilmúrinn af likama þennar barst að vit-
um hans, þegar þau snérust á’gólfínu og hjartsláttur luuis
varð örari. En skyndilega varð lionum litið á Varané og
fannst svipurinn á andliti hans næsta furðulegúr. Hann
hefði getað búizt við því, að þar gætti tortryggni, aridúðar
og afbrýði og hann hefði með sjálfum sér haft gainan
af því. En Andrea átti ekki von á þvi, sem hann sá —
ást og tryggð, sælusvip, sem virtist sameina fortíð og
framtið.
Tuttugasti og sjötti kafli.
Iivernig átti hann að koma því svo fyrir, að liann gæti
verið einn með Kamillu? Hjarta hans barðist ótt og titt,
er liann hugleiddi þetta. En höllin hafði þúsund augu og
eyru, Andrea rataði þar ekki og gat engu ráðið um þetta.
Kamilla yrði að liafa frumkvæðið, en engar líkur voru
á þvi, að hún mundi ætla sér það. Hann yrði að biða
átekta, þótt hann væri á hraðri ferð. Hann gat ekki með
neinu móti verið lengur en þessa einu nótt.
Hann átti bágt með að leyna ólund sinni, þegar hann
bauð góða nótt. Það var fjarri því, að hann hefði nokk-
ura von uin að ná fundum Kamillu, þvi að Varanó bað
hann úm að koma til einkaherbergis sins ti^ viðræðna.
Andrea hefði heldur kosið að mega láta sig dreyma um
Kamillu -í næði í stað þess að sitja og ræða við mann
hennar.
Varanó kvaðst mundu koma að vörrnu spori, er hann
hefði litið inn til einkaþjóns sins, sem væri sjúkur. Tveiv
þjónar gengu á undan Andrea- með kyndla og fylgdu l>on-
um til fáíjrotins herbergis, þar sem þeir festu kyndlana
1 veggina. Herbergið var hráslagalegt og kuldálegt, þót!
eldur logaði á ami. Andrea gel<k að eldinum, þegar þjón-
arnir voru farnir, snéri baki að lionum og reynda að
orria sér. Hann tók eftir burð andspænis þeirri, sem hann
bafði koniið inn um ög gat sér þcss til, að bandan hennar
mnndi vera gangur ofan i dýflizu ballarinnar.- Ætti að
ráðast á hann, mundi árásarinnar að vænta úr þeirri átt.
Andrea leit hvað eftir annað á þurðina, þótlist jafnvel
heyra fótatak hinum megin við hara- óg. síðan þögn, eins
ög éinhver hleraði. Hann afréð að yera var um sig! Það
sakaði ekki!
Já, hann hafði á rétlu að standa! Einhvei- var hinuni.
mcgin -viðTiurðina. Snerlintun var -.snúið’," -lmrðinm lokið •
hljóðlaust upp og í inyrkrinu hinum m.egin greindi Andrea
manneskju. Harin þreif til-rýlingsins/ Ilaivn ætlaði ekki
að láta skera sig einsi og sauðkind. ,,Jæja?“ sagði - harm-1
liátt og ögraudi. ‘
„Hvað er að Messere?“ var spurt á móti. „Gerði eg
vður bilt við?“ Um leið gekk Kamilla Baglióne inn i her-
bergið.
„Þér!“ stamaði hánri. „Madonná!“ ‘1
„Já,“ svaraði hún og gekk að arninuin. „Þér starið á
mig eins og eg væri vofa.“ Síðan bætti hún við brosandi;
„Er samvizkan að bita og slá?“
„Kannske. En vofan breyttist i engil.“
Hún liristi höfuðið óþolinmóðiega, svo að slæðan á
höfði hennar féll niður um axlirnar. „Við höfurii ekki tima
fyrir hégóma. Maður minn getur komið þá og þegar. Eg
flýtti mér að ná tali af yður á undan honum.“
Hjarta Andreas sló örar. Hún hafði þá lika fundið þörf
á að hitta hann einan. Hún hafði gert þctta mögulegt.
„Já, Madonna?“
„Hann ætlar að spyrja yður um förina til Rómaborgai,
sem þér vöruðuð mig við i Fen-öru. Eg hefi hugleift það
mikið......Steðjar einhver hætta að honum ?“ Segið mér
það.“
„Eg hafði vonazt til þcss, að þér vilduð hitta mig af
annari ástæðu!“ Hún hugsaði ekki um annað cn karl-
fauskinn! „Þér hljótið að vita, hversu lieitt eg elslca yður.
Eg er reiðubúinn til að déyja fyrir yður. .... Fyrirgefið
mér! Eg yarð að segja yður fiá •tilfinningum mínum.
Eg ræð ekki við þær.“
Hann bar hönd hennar að vörum sér, en hún losaði
hana og starði i eldinn.
„Þér hafið ekki svai'að spurningu minni um, livort
hætta steðji að eiginmanni minum í Róm,“ sagði hún eflir
drykldanga stund.
Aðeins nokkur andartök voru liðin, siðan hún liafði
spurt hann um þetta i fyrra sinnið, en allt samband þeirra
var gerbreytt siðan. Nú var ekki léngur leikur að skjóta
sér undan þvi sem verða vildi.
„Hætta vofir yfir Fjallaborg, eins og öðrum rikjum,
sem Sesar Borgia þarf að leggja undir sig til að sameina
ítaliu. Haldið þér, að Katrinu Sforza hafi verið óliætt að
fara til Rómáborgár, rétt áður en árásin á Forli átti að
hefjast? Skiljið þér, hvað eg er að fara?“
• „Þéí vitið þá ekki um neitt raunverulegt ?“ Kamilla
varpaði öndiririf léttara. „Þér eruð viss um, að þér vitið
idUri þessu máli?“
; H^jiri léit syoá, að betra væri að gera gagnáhlaup en fara
undán í flæinihgi. „Efist þér um það, að eg segi yður satt ?“■
„Eg veit ekki hvað segja skal,“ svaraði liún og bætti
svo við: „Vitið þér, hvers vegna eg fór frá Ferröru?“
llún leit á hann biðjandi augum. „Eg var hrædd — ef til
vill við slíkan fund. .... En ekki aðeins það...Eg veit
ekki, hvað segja skal. Það er eitthvað i fari yoar — leynd-
•ardómsfullt — kalt. Ef til vill er það metoiðagirnd yðar.
Það er eins og eiginmanni minurn, sem eg elska, stafi ein-
Lver hætt af yður.“
„Það er hugarburður yðar.“
„Lofið mér því að vernda liann, ef hætta steðjar að
honum. Hann er eiris og barn, ætlar öllum gott eitt. Hcitið
mér þvi, að bregðast honum ekki, ef þér getið orðið hon-
um að liði!“ ' |i "■/*'
Andrea var i vanda! Átti liann að lieita því að vernda
manninn, sem stóð milli þein*a? Fórna ástinni vegna ást-
arinnar? Fásinna! Slikt gerðist aðeins í skáldskap.
Hún sá ef til vill, livað fór um huga hans. „Ef þér eigið
sök á þvi, að honum verði mein gert, mun eg hata yður
til dauðadags. Eg mundi hrækja á sjálfa mig og hata
yður.“ Svipur hennar varð skyndilega harður. „Yður er
það vist kunnugt, að Baglióne-ættin kann að liata.“
„Og að auðsýna ást, sem er tvíhuri hatursins,“ svaraði
hann.
„Þcr hafið engu lofað.“
„Madonna, vilji yðar er mér lög. Eg lofa yður þessu.
.... Þetta er útrætt mál. Við hittumst í Róm, ef þið farið
| þangað, annars.....“
•i' ,.Þei!“ sagffi hún. Fótatak lieyrðist á ganginum. „Eg
vérð að fara.“
Páll Ólafsson kveður svo um-
JBleik sinri;. V b '***-**«*.-
iÉýkúr BÍeiikur' spretti á sptett..
;spyfnir við af afli. • ’ ■ ’
iUni harðar urðir líður létt, '
logar á hverjum skáfli. "•'■■ '
Og um Gránu, reiðhrósa’
ágætt, kveður Páll líka:
Hleypur geist á allt hvað er<
undir reist að framan.
Þjóta neistar þar og hér; ,
— þetta veiztu er gaman.
Stefán Vagnsson, ungur'
bóndi á Flugmýri í Skagaíirðú.
kvað svo:
Þykir heldur harðsnúinn,
hræðist keldu’ ei neina.
Þegar kveldar, klárinn minri.
kveikir eld við steina. ,
Og annar bóridi í Skagafirði,'.
Sigtryggur Jóhannesson 'L;
Framriesi, kvað svo um hest„.
er Reykur hét og kunningi
hans átti:
Hestinn Reyk eg röskan tel!
reiðar smeykur ei við él.
Blakkur kveikur bál á mel,
ber sig feikilega vel.
Allar þessar visur segja eig-
inlega hið sama, þó eru þær
næsta ólíkar. Þrjár af þeim erm
hringhendur, og þó er hreun-
urinn langt frá að vera hinn>
sami. Svona geta þeir leikið sér_
sem mál og rím hafa á valdt
sínu. íslenzkan er þeim eftir—
lát, sem kunna með hana atS-
fara.
„Sérðu gamla manninm
þarna? Hann hugsar i milljón-
um.“ — „Ekki sýnist mér hanrti
vera neinn f járplógsmaður.“ —
„Nei, hann er sýklafræðingur.“'
MnAAqáta hk 629
Lárétt: 2 Fugl, 6 forsetn-
ing, 7 tveir eins, 9 tvíhljóði*
- 10 ungur, 11 fiskjar, 12 ryk-
j agnir, 14 keyr, 15 mak, 17"
. loddara.
' Lóðrétt: 1 Geðjast, 2fanga-
Ilún gekk hratt að dýrúnum, sem hún hafði komið inn
ura qg hyayf þar ut. í sama mund kom eiginmaður bcnnar
inn um hinar dyrnar.
„Mér þykir leitt, að eg skuli liafa látið yður biða,“ j
lók bánh -til máls. „Herbevgisþjónn minri — ------“Hann |
þagnaði •oig bætti siðan viff:.„En eg sé, að yður hefir ekki
lciðzt.“
j. „Néi, berra,“ svaraði Andrea. „Eg — — — Við hvað eigið
j þér?“
„Affeins, að falleg slæða virðist bafa stytt yður stund-
irnar.“
Andrea var litið niður fyrir sig og kom þar auga á
márk, 3 ungviði, 4 verkeírii,
5 karl, 8 húsdýr, 9 fæða, 13
undir, 15 dýr, 16 frumefni.
Lausr. á krossgátu nr. 628 f
/ Lúrétt: 2 Stolt, 6 siun, 7
í’se, 9 in, 10 psk, 11 áði, 1:2;
Si; 14 án, 15 gat, 17 mapgt^
Lóðrétt: 1 Varasöm, 2. Sp.,.
3/ tug, 4 O.M., 5 teriinga] j8-
Æsj, 9 iða, 13 lag, 15 pr.,
16 T.’P., •