Vísir - 14.08.1948, Blaðsíða 4
4
V I S I R
VÍSIR
DAGBLAÐ
Htgefandl: BLAÐAOTGÁFAN YlSIR H/F«
Rltstjórar: Kristján GuClangsson, Eersteinn Pál*s<yn.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
'AfgreiCala: Everfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
FélagsprentsmiSjan huf.
Lausasala 50 aurar.
Vísindin efla alla dáð.
Professor Virtanen, heimsfrægur finnskur vísindamaður,
sem Nobelsverðlaun hlaut á sinni tíð fyrir vísinda-
starfsemi sína, hefur dvalið hér á landi að undanförnu
og lcynnt sér nokkuð íslenzka bunaðarháttu. Dvöl hansj
varð hér stutt, en þrátt fyrir það entist honum tími til að (
ferðast hér nokkuð um landið og halda einnig fyrirlestur á'
vegum háskólans, en í boði hans kom professorinn hingað
til lands. Gera.má ráð fyrir að samvinna hefjist milli ís-
lenzkra vísindamanna og professors Virtanens, enda lét
hann í það skína áður en liann hvarf á brott, að slíkt
myndi verða sér gleðiefni og um efndirnar ber eklci að
efast. Væri aðstoð slíks manns íslenzkum landbúnaði og
( þjóðinni í heild mikils virði.
Erlendir vísindamenn, sem ferðast hafa um laiidið,
hafa oftar en einu sinni látið það álit sitt í ljós, að furðu-
legt væri að íslenzkir bændur byggju yfir miklum fróð-
leik um söguleg efni og stjórnmál, en hinsvegar þekktu
þeir htt eða ekki skilyrði til búskapar á eigin jörðum.
Efnagremingu moldarinnar þekktu þeir ekki og legðu enga
stund á að kynnast slíkum fyrirbrigðum. Búnaðarskólarnir
hafa vafalaust breytt slíkum viðhorfum nokkuð, en hitt
dylst mömium ekki að enn fer fjarri því að æskilegum
árangri sé náð. Einn af opinberum ráðunautum bænda lét
svo um mælt á Alþingi, er síðast sat, að bylting þyrfti að
verða í íslenzkum landbúnaði, þannig að hann fullnægði
þeim kröfum, sem þjóðin hlýtur að gera til hans. Það er
ekki vanzalaust að flestar landbúnaðarafurðir verður að
flytja hingað til lands þegar liða tekur á vormánuði. llér
er skortur á mjólk og feitmeti, jarðávöxtum og hverskyns
græmneti, en á samá tíma eru byggð gróðurhús fyrir ærið
fó til ræktunar ávínberjum, trölleplum og öðru slíku fánýti,
sem engum kemur að gagni, en verður ef til vill framleið-
endum til gróða. Opinberir styrkir og ærið fé rennur til
nýræktar í landinu, en fyrir stríðið lék það orð á að ný-
ræktin sum væri frekar til að sýnast og goldnir væru
styrkir út á hálfræktað land, sem svo að segja jaínóðum
félli i órækt.
Hér þaff að verða stefnubreyting og hana verður að
byggja á vísindalegri stai’fsemi frekar öllu öðru. Skilyrði
til landbúnaðar eru hér að 5rmsu leyti érfið, en einmitt
þess vegna verður að leggja höfuðkapp á víðtækar í-ann-
sóknir í þágu landbúnaðarins, þannig að hætt vei’ði að kasta
fé í fánýtar og einkisverðar framkvæmdir, sem oft og
einatt reynast bændum frekar byrði en léttir í lífsbarátt-
unni. Islenzka moldin getur verið frjó og er það viða, en
henni verður að sýna fulla ræktarsemi, mcð því að efna-
greina hana og finna hvað á skortir, þannig að afrakstur
geti orðið fullnægjandi vegna viðeigandi aðgei’ða. Atvinnu-
deild háskólans lxefur hér miklu verkefni að sinna, svo og
þeir vísindamenn aði-ir, sem stai’fa að náttúru og jarð-
fræðirannsóknum.
Tih-aunabú eru landbúnaðinum nauðsyn. Hefur það
sannazt á Norðui’löndum, að slík bú boi’ga þjóðinni ríf-
lega það fjái’magn, sem til þeirra er varið, með bættum
árangri i ræktun nytjajurta, bæði . til skepnufóðui’s og
manneldis. Líkindi eru til að koi’nrækt mætti stunda hér
á landi, svo sem dæmhx sanna á Sámsstöðum og víðar.
Hörrækt mætti vafalaust taka hér upp í allstórum stíl og
líkindi ex’u til að sxi ræktun gæti gefið viðunandi arð,
vei’ði hún stunduð af samvizkusemi. Jarðepli ætti að véra
öþarft að flytja til landsins, sem og allt annað gi’ænmeti,
sem hér getúr átt þroska og vaxtarskilyrði. Hitt ér svo
annað mál að landbúnaðurinn stendur einnig að því leyti
höllum fæti, að hann stenzt tæpast samkeppni um vinnu-
aflið, sem leitar til sjávarins eða í iðngreinar, sem gjalda
hæri-a kaup en landbúnaðurinn getur gert. Þrátt fyrir þetta
mun landbúnaður eiga sér trygga fraxntíð hér á landi, og
líklegt má tclja að sá sti’aumur, sem til þessa hefúr legið
til kaupstaðanna liggi aftur út til sveitanna, þegar menn
hafa sannfærzt um að lífvænlegt só að stunda landbúnað
pg tækni hefur fleygt verulega frain á því sviði.
Laugardaginn 14. ágúst 1948
í dag
er laugardagur 14. ágúSt, —
227. dagur ársins.
Sjávarföll.
Siðdegisflóð er kl. 14,35 i dag.
Næturvarzla.
I. yfsölu annast Rcykjavikur-
Apótek. Næturlæknir er i Lækna-
varðstofunni, næturakstur í nótt
annast Hreyfill. Aðra nótt ann-
ast Litla bilastöðin næturakstur.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messað á inorgun
kl. 11 árd., sira Jón Auðuns.
Hallgrímssókn: Messað á inorg-
un kl. 11 árd. Sira Jakob Jóns-
son.
Gróa Bjarnadóttir,
ekkja Þorvarðar Þorvarðarson-
ar prentsmiðjustjóra, er 70 ára i
dag. Hún er nú stödd i Noregi
og er lieimilisfang liennar Wcss-
clsgaten 60, Stavanger.
Skátafélög
úti um land hafa bpðCð dönsku
skátunum, sem hér eru staddir,
í heimsókn til sín. Sem stendur
eru nokkrir af hinuni erlendu
skát-um á fcrðalagi til skátanna i
Borgarnesi, Stykkishólmi og Ak-
ureyri.
í dág
efnir Heímdallúr, félag ungra
Sjálfstæðismanna til skemmtj-
ferðar austur i Þjórsárdal.IIafa
allmargir tJTkynnt þátttöku sina
i ferðinni og nninu færri en vilja
komast með.
Sjálfstæðismenn
efna lil þriggja héraðsmóta uni
þessa lielgi. Mótin verða haldin
i Árnessýslu, Mýra- og Borgar-
fjarðarsýslum og Austui’-Húna-
vatnssýslu. Um aðra helgi eru
þegar ákveðin tvö héraðsmót, i
Vestur-ísafjarðarsýslu og á Isa-
firði.
Skipaútgerð ríkisins
hefir tjáð blaðinu, að fjögur
tundurdufi liafi nylcga verið gerð
óvirk meðfram ströndum. lands-
ins undanfarna daga:
Gullfaxi
Skymasterflugvél Flugfélags ís-
lands, kom hingað frá Osio i
gærkveldi kl. 19,40. Flugvélin
átti að fara liéðan aftur til lvaup-
mannahafna/ kl. 8 i 'iiorgun mcð
,uni 30 farjjega ilingað kemur hún
aftur annað i:\old.
Hvöt,
sjálfstæðisk vennafélagið, ef n-
ir til tveggja ilaga skemmtiferðar
iun á Hvej'avelli um niiðja næstu
viku, fyrir félagskoniir og aðrar
sjálfstæSiskonur. — Allar upplýs-
ingar gefa: Ðýricif Jónsdóttii’,
sími 4075, Valgéi’ður Jónsdóttir,
simi 3248, Ásta Guðjónsdóttir,
sími 4252, Guðrún Ólafsdóttir,
simi 5092 og María Miaek, Þing-
holtsstræti 25.
Útvarpið í kvöld.
19.25 VeSurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Samsöngur (plötur). 20.30
ÚlvarpstrióiS: Einleikur og tríó.
20.45 Leikrit: .„Með hraðlest til
Feneyja“ cftir Lois Vernuil (I.cik
endur: AlfreS Andrésson, Alda
Möiier, Gesfur Páisson, Þorsteinn
Ö. Stéphensen og LúSvík Hjalta-
son). Iæikstjóri: Sveinbjöi’n
Jónsson. 21.45 Tónleikar: Verk
eftir Sibelius (plötur). 22.05 Dans
lög (plötur).
Útvarpið á n^-gan.
II. 00 Messa í Dómkirl ;uunj (sr.
Jén Auðuns). 15.15 MiS>-egistýK-
leikar (plötur): a) Pianósónata
í b-moil op. 35 eftir Chopin. b)
Kirsten Fllagstad syngur lög eft-
VISIR
FYRÍR 3D ÁRUM
Visir segir frá þvi 14. ágúst
1918, að inénn i Reykjavík liafi
fundiS jarðskjálftakippi við og
við „i allan gærdag“, en bætir við,
„að ekki verði 'im það sagt, livort
þcir hafi allir verið annað en
i)nyndun.“
Þá var enginn íkortur á epl-
úm, sein nú er næ.sla •jaldséð
vaia. Þá var til dæmís < ftirfar-
andi auglýslng i Vísi:
„Ný cpli. 100 kassar af nýjum
eplum, sem komu nú með Gull-
fossi, vcrða seld' á upjiboði á
1\afnar11ppfyi 1 ingunni fyrir fram
an Liverpooi, föstudaginn 16. þ.
m. kl. 1 e. h.“
Nýja Bíó sýndi myndina Ráð-
gátuna, eða liinn dularfulla at-
burð i New York-þankanum. Var.
þctta leýnilögrcglusjónleikur i 3
þáttum og 50 atriðum. Þótti þetta
„mjög spennandi mynd, sem frck-
ast verður á kosið og ágætlega
leikin,“ eins og stendur i auglýs-
ingu í Visi 15. ágúst 1918.
ir Grieg. c) Músík fyrir strengja-
hljóðfæri eftir Arthur Bliss. 16.15
Útvai-p «1 íslcndinga erlendis:
Fréttir, tónleikar, erindi (Helgi
Hjörvar). 16.45 Veðdrfregnjr.
18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö.
Stepliensén o. fl.) 19.25 Veðúr-
fregnir. 19.30 Tönleikar: „Stenka
Itasin“ eftir Glasounovv (plöt-
ur). 20.20 Einleikur á pianó
(Wilhelm Lanzky-Otto): a) Ron-
do i C-dúr eftir Beetlioven. b)
Rapsódía í li-moll eftir Brahms.
20.35 Erindi: SnorrahátíSin í
Bergen (Jónas Jónsson alþingis-
maður). 21.05 Tónleikar:
Strcngjakvartett op. 22 cftir Hin-
demitli (kvartettinn verður end-
urtckinn næstkomandi miðviku-
dág; — plötur). 21.30 „Heyrt og
séð“ (Jón Júlíiisson fil. stud.).
21.50 Tónleikar (plötur). 22.00
Fréttir. 22.05 Ðanslög (plötur).
Ætli
Grettir hefði sigrað
Glám, hefði hann hafl
gleraugu?
Það er líklega útséð um það úr
þvi scm komið er, að þetta verð-
ur lélcgasta sildveiðisumar, sem
gcngið hefir yfir þetta land, sið-
an stóriðja á þessu sviði kom til
sögunnar. Eins og eg hefi sagt
áður, er eiginlega ekki nógu stcrkt
orð til að lýsa aflabrestinum, ef
um það er talað, áð siiinariS
í fyrra hafi verið „dauði“ á þessu
sviði. Nema cf menn færu að
tala um aldauða cða eitthvað þvi
um iíkt.
*
Sildin hefir verið miliill
bjargvættur á undanförnum
árum. Ailt hefir eiginlega olt-
ið á henni — því núður. Já,
það er óhætt að segja þvi mið-
ur, því að það er illt að
„setja allt á eitt kprt“, eins og
spiiamenn munu komast að
orði.
*
Spurningin, hvort allt eigi að
’fljóta cða sökkva, veltur í raun-
inni á því hvort þessi fiskur kcm-
iu’ og veður á réttum tima. Ef
liann gefur færi á sér og inikið’
veiðist, þá er allt i góðu lagi. Éf
aflinn bregzt, þá er allt liinsveg-
ar i megnasta ólagi. Undanfarin
sumur hefir síldin hálfbrugðizt,
en að þessu sinni Jiefir hún
brugðizt aigjöriega. Vonaudi eru
göngurnar þó ekki að leggjast frá
iandinu.
* ■
Það er varla trúlegt, þótt
,það geti svo sem vel komið fyr-
ir. Dœmi eru til um það frá
öðrum þjóðum og þarf ekki að
fara lengra en til Noregs og
Svíþjóðar. Síldin hefir horfið
og komið til skiptis þar og hið
sama getur orðið uppi ó ten-
ingnum hér.
*
Við Jiöfum notað síldarlýsið
upp á síðkastið til þess að knýja
fram hækkað verð á hraðfrysta
fiskinum. Það hefir komið sér
vel, til þess að lialda öllu gang-
andi lxér. En þegar ekkert síldar-
lýsi er til, þá er licldur ekki hægt
að nota það til að hækka fisk-
verðið, svo að þannig getur far-
ið á næstunni, að við verðum að
selja fiskinn við því verði, sem
’íæst raunverulega fyrir liann. Þá
jer hætt við að fljótlega fari að
jsjást í botn í rikiskassanum —■
og fleiri kössum.
I Sovétríkjunum tiafa þrjú
bloð sérstaklega tekið sér'ar
fyrir liendur að vera andvíg
guði og niönnuin. Sovétríkin
eða öllu lieldur stjórn þeirra
hafa, eins og vitað er, lengi
verið andvíg flestum trúar-
setningum, en það er ekki
fyrr en i ár að blöð þar hafa
farið að berjast gegn þeim á
svonefndum opinberuni vett-
vangi.
Þau blöð í Sovétríkjunum,
er valið hafa sér þetta hlut-
verk eru: Uehitelskaya Gaz-
éta, Ivultura Im Zhizin og
blaðið Molodoi Bolshevik.
Bæði úlvai*iisstöðiu í Moskva
og Kiev liafa þegar liafið út-
sendingar, sem bafa beiiilíms
á stefnuskrá sinni að vera
andkristin.
Mesta árásin, seiii þegar
héfir koniið i þessum blöð-
uin, kom riýléga í blaðinu
Molodai Bolshevik, sem skor-
á ungmcnnasambamí
kommúnista að beita sér fyrir
því, að berjast gegn kristni
og kirkju og banna meðJim-
um sínum að fai’a í kirkju á
helgum dögum.
í blaðinu eru uhgir komm-
únistar varaðir við því, að
taka kristindóminn of alvar-
lega, því liann geti orðið þeim
alvariegt fótakefli í framtið-
inni. Yfirieitt gætir þess í
þessu blaði og öðrum þeim
blöðum, ei' ræða þetta mál i
Sovéfrikjunum, að kristiii-
dómurinn er þar ekki vel
þeginn.
Hins vegar segir í stjörnar-
ská Sovétrílcjanna, að trú-
frelsi skuli ríltja í öllum
Sovétríkjunum og bannað sé
að gera greinarinun á mönn-
úm fyrir trúai'skoðanir
þein’a. .;