Vísir - 03.09.1948, Side 1

Vísir - 03.09.1948, Side 1
38. árg. Föstudaginn 3. september 1948 199. tbl. er aS endurbótum á Suðurlandsbrautlnni. Beygjur 9teknar af6 frá Baldurs- Biaga að Sandskeiði. Allmiklar endurbætur er nú verið að gera á Suðúr- landsbrautinni austur að Sandskeiði og voru mjög nauðsynlegar. Var byrjað á að „taka aí' beygjur“ á veginum milli Baldurshaga og Geitháls, gegnt Rauðhólum, en þar háttaði svo til, að vegurinn bugðaoist inn að lienni, svo nokkra, svo að skammt sá fram á hahn. HeFir nu verið tekið utan úr brekkunni sumsstaðar og fyllt í annars- staðar, þar sem vegurinn bugaðist inn að henni, svo að hann verður beinn á þess- um kafla. Er að því mikil bót og verkinu langt komið. komið. 'Síðar var byrjað að taka erfiðar og tafsamar beygjur al' veginum fyrir ofan Lækj- arbotna (Lögberg) allt að Sandskeiði, en það verk cr miklu skcmmra komið, sums staðar aðeins búið að stika út liina nýju kafla. Ilinsvegar taka framkvæmdir ekki lang- an tíma, því að unnið er með jarðýtum, sem eru margra manna makar. Suðurlandsbrautin verður mun greiðfærári að breyt- ingurii þessum löknum o‘g hættmninna að fara hana. Veður fer batnandi. í morgun var norðvestan gola og mikil alda á miðun- um fyrir Norðurlandi. Var ekki talið líklegt, að skipin 'færu á veiðar á nýjan leik fyrr eri í kvöld. Öll síld- veiðiskipin lágu á höfninni, eða í vari. lyikill snjór i Siglufjarðar- skarði. Mjög mikið hefir snjóað í fjöll nyrðra síðastliðinn sólarhring, að því er Vísi er símað frá Siglufirði. Fjölliri umhverfis Siglu- fjörð voru alhvít i morgun og var um það bil meters djúpur snjór á veginum um Siglufjarðarskarð. Samningar hafa tekizt milli ríkisstjórnarinnar og h.f. Hvals um það, að ríkið kaupir alla hvallýsisfram- leiðslu félagsins til loka veiðitímabilsins í haust. Ríkisstjórnin hefir fest kaup á lýsinu til þess að geta selt freðfiskinn og staðið við gerða samninga. Lýsisframleiðsían hjá h.f. Hval er nú þegar orð- in um 1100 tonn. Hétt á 8. þus. Buauus ferðuð- ust milli Eanda á fyrri heSmingi ársins. Á myndinni sjást nókkrir ástralskif vísindamenn draga fána Ástfalíu að hún á Heard- eyju, sem er um 3200 mílum suður af Melbourne. — Þar hafa þeir komið sér upp athúgánastöð. Á fyrri helmingi þessa árs hafa 7865 mátlris ferð- ast á milli fslands og; út- landa og er það rösklega 1 700 manns fleira en ferð- uSust ; milli landa á sama tíma í fyrra. Á tímabilinu frá janúar- byrjun til júliloká í ár fór'u 4312 riianns frá Islandi til út- landá, í stað 3011 á sama tíma árið áður. Af þessum hópi eru 1921 útlendingar eða tæþlega helmingurinn. Á framangreindu tímabih koma nærri 800 manns færra til landsiris heldúr en fóru héðan til útlanda. En af þeim sém kömu, eru útlendingar í miklum meirihluta, eða 2104 á móti 1509 íslendingum. Miklti minna er ferðast á fyrri hluta þessa tímabils, eða þrjá fyrstu mánuði árs- imis, heldur en þegar vora tekúr. T. d. fóru þá ekki héð- an til útlanda nema 1350 manns, en nærri 3000 seinni þrjá mánuðina. Hlutföllin i farþegaflutningi frá útlönd- um til íslands eru áþekk. Þá ifcrðuðust ekki nema rösk- lega 1000 manns fyrstu þrjá mánuði ársins, cn nærri hálfl þriðja þúsund manns síðari hltua tímabilsins. Athyglisvert cr ]iað, að mikill meiri hluti farþeganna ferðast orðið með flugvélum. T. d. fóru frá íslandi á þessu timabili 3150 ’manris til út- landa með flugvélum, en að- eins rösklega 1170 með skip- um. Og til landsins komu tæplega 2650 farþegar fljúg-. andi, en 970 með skipuni. , Á að ráðast Þrír rússneskir hershöfð- ingjar eru fyrir skemmstu komnir til Tirana, höfuðborg. ar Albaníu. i Er frá því skýrt, að hers- liöfðingjarnir sé komnir til að taka þátt i afinælishátíð albanska liersins, en sumir telja för þeirra í sambandi við óhlýðni Titos og jafnvel fyrirhugaða innrás i Júgó- Bretastjórn ræð- ir efnahags- ástandió. Hvað líður mjólkurstöð- inni? Sigurður Sigurðsson berldcCgfirlæknir spurðist fyrir um það á bæjarstjórn- arfundi i gær, huað liði smiði nýju mjólkurstöðvar- inriar. Bar hann fram eftirfar- andi tillögu, sem samþykkt Brezka stjórnin mun koma saman á ráðuneytisfund í\av { einu hljóði: „Bæjar- dag og verður Sir Stafford stjórn ályktar að fela borg. arstjóra að leita sem ná- Leöurskortur Crips í forsæti Cleínent Attlee foi-sætis- ráðherra er ennþá veikur og getur ekki setið ráðuneytis- fundi. Stjórnin mun ræða efnahagsástandið í Brct- landi og ráðagerðir er hún hefir á prjónunum til þess að ráða bót á hinu alvarlega áslandi, er nú ríkir í land- inu. kvæmastra upplýsinga um, livað líði útvegun og upp- setningu liinnar nýju mjólk- urstöðvar. Ennfremur, liverj ar séu orsakir þess, að geril- sneydd mjólk fáist eigi af- greidd beint til neytenda i tilluktum ílátum og livenær vænta megi, að slilvu fáist bætt.“ Margar skósmíðavinnu- stofur hér i bænum hafa orðið að hætta störfunx uegna leðurskorts. Þórarinn Magnússon, for- maður Skósniiðafélagsins, tjáði Vísi i morgúri að mik- ill liörgull væri á leðri seiri; stæði. Suniar skósmíðavinnu, slofur liafa orðið að hætta að taka á móti skórn til við- gerðar af þessari ástæðu, en aðrar eru i þann veginn að. verða efnislausar. Þórarinn sagði að leyfi fengjust alltaf öðru hvoru, en jafnan svo lilil i senn og það strjált, að þau ná ekki saman. Af þessu leiðir enn- fremur að erfitt er að hafa mátulegar leðurþykldir á' boðstólum, og liættir þá við að stundum fái skósmiðirnir eingöngu þunnt leður, og stundum aðeins þykkt. Um næstu helgi, eða f næstu viku eru likur til að eitthvað rætist úr leðurskort- inum, en þó varla nema um stundarsakir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.