Vísir


Vísir - 03.09.1948, Qupperneq 7

Vísir - 03.09.1948, Qupperneq 7
Föstudaginn 3. september 1948 V I S 1 R 1 SAMUEL SHELLABARGEP jj &raq}atefar 54 ! Fertugasti og jn'iöji kafli. Andrea Orsíní vaknaði um klukkan tvö um nóttina, þegar Belli var aö taka við af þjóninum, scm vakað bafði yíir honum. Andrea minntist þéss þá skyndilega, sem hann hafði falið Bellí og spurði liann strax um malalok. Bellí fór sér að engu óðslega, kastaði af sér skikkjunni, tók af sér rýting og sverð og þó hendur sinar. Þvi næst þrtiíaði iiann á slagæð Andreas og hugði að pvk hvorl hdnn svitnaði ócðlilega mikið. „Enginn liili enn. Gott er það. Hvernig líður þér?“ „Betur, lield eg....Iívað um Fúria?“ Bellí settist. „Við höfðum á réttu að standa. Hann .var búinn að fá fyrirskipanir frá lafði Angelu, en eg rökræddi dálítið við hann. Hann lætur Madonnu Millu afskipta- lausa.“ „R ö.kr .æ d d i r —■ — hvernig?" „Svo að hann lét sannfærast. Eg skal ekki fortaka, að okkur hafi liilnað i hamsi um eitt skeið, en allt var með kyrrum kjörum, þegar við skildum. Hann gaf mér meira að segja minjagrip.“ Ilann dró fram kyrkiþvenginn og veifaði honum, en hrollur fór um Andrea. Svo spurði hann: „Var ekki hægt að fara öðru vísi að þessu ?4^ Belli hristi höfuðið: „Það varð að gerast í nótt eða ekki. Um lif hans eða hennar var að tefla. Enginn veit, hvað okkur fór á milli og Madonnu Kamillu er óhætt fyrst um smn. Hættu að hugsa um þetta.“ Haun liátlaði og lagðist fyrir á lítilli hvilu, st?iu komið hafði verið fyrir í herberginu. Andrea sofnaði brátl aftur, en Bellí lá og starði upp í loftið fyrir ofan sig i fulla klukkustund. Það stóð honum ekki fyrir svefni, að liann skyldi hafa setið fyrir Fúria rétt hjá Savellí-höllinni. Hann liafði sann- að sjálfum sér þá, að sér hefði i engu farið aftur, en ann- ars var það kaldhæðni, að liann skyldi kyrkja manninn með þveng sjálfs hans. En Fúría var ekki einr illvirk- inn í Róm, sem Angela gæli keyþt. Ilún mundi áreiðanlega setja annan mann til liöfuðs Ivamillu Baglíóne og Bellí mundi ekld geía varið hana fyrir öllum þeim brögðum, sem Angela gæti beitt. Hann vissi heldur ekki, hvað hún muudi ætlast fyrir næst. Hann yrði líklega að haía tal af Angelu sjálfri.....Nei, ómögulegt, hugsaði Belli. Eða . . Klókindasvipur kom á andlit Iians. „Þvi ekki,“ lmgsaði liann. „Ilvers vegna ætti eg ekki að vinna fyrir sjálfan niig einu sinni, svona lil að gera mér dagamun? Eg lield bara, að eg reyni þetta.“ Litlu siðar sofnaði liann. Belli stakk mjúg i stúf við þá, sem leituðu viðtals við Sesar Borgia daginn eftir. Biðsalurinn var fullur af kenni- mönnum, sendiherrum, hirðmönnum og fleiri af því tagi. Það var ævinlega erfitt að ná fundi hertogans, en þó hálfu erfiðara í þetta sinn, er hann hafði aðeins skamma við- stöðu i borginni. Mun mönnum ekki hafa þótt sennilegl, að svo ófélegur maður sem Belli fengi áheyrn og valdi það þvi furðu mikla og gremju, er hann var leiddur fyrir hinn mikla mann ón tafar. Hertoginn lét ritara sinn fara út, er Bellj gekk í salinn. „Eg vona, að þér segið mér ekki slæm tiðindi af hús- bónda yðar?“ mælti hann.. „Þvert á móti, því að liann er nú mun hressari. En mér lá annað ó hjarta, scm eg tel að mér beri skylda til að tjá yður, jjai' sem húsbóndi minn er eklci fær uih það. Eg kem til yðar af eigin hvötum, án þess að hann liafi sent mig.“ „Nú, þetta er fróðlegt,“ sagði Borgía og varð hinn alúð- legasti.'llann vissi, að eigi valt minna á litlu hjóli vélar cn stóru og að hægt var að fræðast um margt lijá þeim, sein litiks máttu sín. „Fáið yður sæti, Ser Maríó.“ Bellí sá, að hertoginn virti liann vandlega fyrir sér og mat hann. Nú er ekki hægl að beita sömu brögðum og við Ippólító d'Este, hugsaði Bellí. Það mundi elcki hægt að leika á hertogann. Þarna væri rnaður enn gáfaðri og slæg- ari en lianh sjálfur. Hann vrði að heila allri kænsku sinni. „Eg þakka yður og vil enn taka það fram, að eg kem hér alveg á eigin ábyrgð, en jió einungis vegna skyldu- rækni minnar gagnvart yður og húsbónda minum.............. Er það ósk vðar, að Kamilla Baglióne komist ekki heilu og höldnu til Fjallaborgar og verði ráðin af dögum liér?“ Bellí varð fyrir vonbrigðum, liafi hann vænzt þess, að koma hertoganum á óvarl, því að hann brosti. „Einkenni- leg spurning. Hvers vegna haldið l>ér, að eg óski jiessa ?“ „Þvi að ráðstafanir liafa verið gerðar til að ráða liana af döguni.“ „Hvcr liefir gert jiær?“ Þarna lá liættan, sem Bellí gat ekki forðazt. Hann svar- aði blátt áfram: „Angela Borgía.“ „Vitleysa,“ svaraði hertoginn og brosli. „Einhver liefir skrökvað jiessu að yður.“ Bellí lcvað þá erindi sínu lokið og sýndi á sér fararsnið, en hertoginn spurði hann, livers vegna hann bæri svo jiungar salcir á frænku sina. Belli kvaðst liafa þetla frá Símoni Fúria, scm væri i þjónustu föður liennar. ,,.Tá, eg þekkti hann,“ sagði hertoginn. „Hann funnst kvrktur i morgun. Fær maður í sinni grein.“ „Kyrktur?“ ságði Bellí undrandi. „Við, sem snæddum saman kveldverð í gær. Lífið er sannarlega hverfult. Hver skyldi hafa gert jielta?" „Það jiælti mér ganian að vita,“ sagði hertoginn og leit á Bellí. „Það þætti mér gaman að vita......En livað sagði tiann?“ Bcllí þurfti engu að ljúga um j>að, en liertoginn svaraði: „Hann liefir verið drukkinn. Eruð þér ekki á sama máli?“ „Jn.“ „Þcr eruð jiá eklci lengur jieirrar skoðunar, að liin lig'iia frænka mín ætli sér j>að, scm þér minntust á?“ „AlJs ekki, lierra minn.“ „Gott. Eg sé, að þér eruð maður skynsamur og slíkir menn verða langlífir. Þér getið fullvissað Messer Andrea uni, að Madonna Kamilla sé undir vernd minni, meðan hún dvelst hér.......Annars þykir mér mikið til áhuga yðar og skyldurækni koma. Eg met jiá menn, scm ekki þarf að gefa skipanir.“ Hann hringdi bjöllu og skipaði skrifara sínum að færa sér pyngju með tvö liundruð dúk- ölum, scni hann aflienti Bellí, cr skrifarinn var farinn aftur. Belli ski]>li litum og félt á kné. „Þetta eru smámunir,“ sagði hertoginn jiá, „en eg býst við því, að jafnvel fjendur niinir kannist við j>að, að eg greiði jieim vel, sem vinna mér vel. Ilúsbóndi yðar cr í þjónustu minni og j>ér líka.......Það keniur sér vel, að eg skuli í senn eiga tvo góða menn innan veggja Fjalla- Fanginn var fluttur út í grjótnámu fyrsta daginn sem bann var í fangelsí. VörtSurinn fékk honum sleggju og benti á stóran stein sem jiarna var. „Svona, karl minn,“ sag'Si liann, „þú getur nú glímt við aö kljúfa j>enna stein.“ I'anginn leit á steininn og varö kindarlegur á svip. „Hvers vegna ?“ sagði hann. „Hvaö er innan í honum?“ „Iivaö ertu gömul, stúlka litla ?“ sagöi bílstjórinn. „Skipt j>ú þér ekkert af ]>vi,“ sagöi telpan. „Eg borga íult verö fyrir mig og svo j».i ft ]>ú ekki aö nefna neinar tölur.“ í Bandarikjunum veröur hár blóöþrýstingur fleiri mönnum aö bana en krabbamein. Áriö 1944 dóu 575.000 manns úr æða. og hjartasjúkdómum, en samtals 226.000 úr berklum og krabba. Áriö 1940 dóu einn af hverjum fjórum úr hjartasjúk- dómum. HwMgáta Hf*. 646 Lárélt: 2 Sykraður, 6 ó- sjaldan, 7 glímukappi, 9 fór, 10 fals, 11 upplirópun, 12 á fæti, 14 átök, 15 lirjdlir, 17 Austur-Evrópubúi. Lóðrétt: 1 Góðæri, 2 fanga- mark, 3 jijálfa, 4 tveir cins, 5 Fjárhópur, 8 konungur, 9 rjúka, 13 lofltegund, 15 endi, 16 ósamstæðir. Lausn á krossgútu nr. 645. Lárétt 2 Málug, 6 óra, 7 vá, 9 L.L., 10 esp, 11 lág, 12 G.A., 14 No., 15 ála, 17 Rútur. Lóðrétl: 1 Akvegur, 2 mó, 3 ári, 4 La., 5 galgopi, 8 Ása, 9 lán, 13 ÓIu, 15 át,16 ar. c & Sui'tcuykAs T AHZ AM Þegar Jane sá iimhyggjusemi Tarz- ans fyrir liinni umkonuilau.su stúiku, niisskiidi lnin þuð óg gekk döpur á En Tarzan gat varla vikiö frá stúlk- unni, sem var með óráði og tók tæpast eftir að Jane fór. Klukkustundum saman gekk Janc um i kyrrð skógarins, og aillaf fjar- lægðist hún ineir kofa iicnnar og Tarz- brott. ans. 237 En ljón nokkurt veitti ferðum henn- ar athygli og vildi sæta lagi, éy liúu væri alls óviSbúin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.